Vísir - 13.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR Líftryggingafélagið Andvaka er flutt í Suðurgötu 14. )) ftimw i Olseini ( Nýkomið: Laukur í pokum. Blábep, RúsínuP, Þupkuð epli, Sagó. Piano. Þessi kunnu Rachals píanó eru aftur komin, úr ma- iiogni, ekta fílabein, með 3 pedölum, ódýrt kontant. A. OBENHAUPT. Seljum: Bindigapn. Þórðup Sveinsson & Oo. Hattabúðin. Hattabúðin. Bapnaiiattap. Verð: 1.90, 2.75, 4.50, 4.75, 5.00, 5.90. ÍO frá þessp afarlága verði, fá allir, sem kaupa barnahöf- uðföt næstu viku. i Komið meðan úrvalið er mest. Anna Ásmundsdöttir. Til sölu tómir kassap, ódýrii-. A. OBENHAUPT. Símskeyti Khöfn' 12. maí. FB. Kínverjar leita til Þjóðabanda- lagsins. Frá Genf er simað: Síjórn- in i Nanking liefir sent Þjóða- bandalaginu orðsending og sakar Japana um að Jíafa skert sjálfstæði Kina. Fer Nan- king-stjórnin fram á íldutun Þjóðabandalagsins. Tilkynt liefir verið, að Þjóðabandalagið geti ekki orðið við þessari beiðni Nan- king-stjórnarinnar, nema eitt- Jivert ríki, sem er meðlim- ur Þjóðabandalagsins, styðji beiðnina, þar eð Nanking- stjórnin er ekki meðlimur bandalagsins. Frá borgarastyrjöldinni í Kína Frá London er símað: Búist er við því, að afleiðingin af yfirlýsingu Chang-Tso-lin uni að hætta borgara-styrjöldinni verði sú, að þjóðernissinnar leggi áherslu á að ná Peking á sitt valjdL Chang-Tso-lin að flýja úr Peking ? Frá Tientsin er símað til Lundúnablað'sins „Morning Post“, ap Chang-Tso-lin ætli bráðlega að liafa sig á brott úr Peking. Nobile leggur af stað til Nikulás- ar-lands, en snýr aftur. Frá Kingsbay er símað: Loftskip Nobile’s flaug al' stað í gær og ætlaði i rannsóknar- ferð til Nikulásar-Iands, en sneri aftur til Spitzbergen skömmu síðar, þar eð þoka bindaði ferðina. JííhíP-bííé". —o— F.B. í maí. Eins og kunnugt er, hefir all- v'rða bori'S á hinni svonefndu ,,Hvanneyrarveiki“ í sau'Sfé und- anfarin ár, en fyrst mun veikinnar hafa oröiS vart árið 1914. Á veik- iiini hefir boriS í ýmsum lands- hlutum og í vetur hafa dýralækn- ar orSiS hennar varir, t. d. í Reyð- arfiröi og norSanlands (dýral. á Akufeyri). Menn hafa veriS þeirrar skoS- unar. aS votheysfóðrun sé orsök veiki þessarar, en frá Hvanneyri liC'fir votheysverkunin l)reiSst út um sveitir landsins, síSan Halltiói Vilhjálmsson varð þar bóndi og skólastjóri, en hann má hiklaust telja aSalhvatamann til votheys- verkunar hér á landi á sí'öari ár- um. Margir hafa aS órannsökuðu niáli, kent votheysfóSruninni veiki ]>essa og almenningur kallar hana ,.Hvanneyrarveiki“. Augljóst er öllum, hve mikla þýðingu votheysverkunin hlýtur að hafa hér á landi, jafn erfitt ug það er i mörgum sumrum aS verka heyin vel, vegna ójiurka. Hinsveg- ar er hætt viS, aS áhuginn fyrir votheysverkuninni mundi stórum niinka, ef sú skoSun ríkti áfram, aS votheysfóðrunin væri talin eina orsök eSa aSalorsök veiki þessar- ar. Veikin er oft bráSdrepandi. SauSkindin, sem tekur liana, er oít dauð innan sólarhrings og sjaldan kemur þaS fyrir, aS sauS.kind, sem t°kur veikina, nái sér aftur. ÞaS er því sannarlega vert sér- stakrar athygli fyrir hændurlands- ins og mun hafa, eftir líkum aS dæma, stórkostlega þýSingu fyrir framtíS ísfensks landbúnaSar, áö nú er veriS aS gera ítarlegar til- raunir og rannsóknir i sámhandi viS þessa veiki á Hvanneyri i BorgarfirSi. ForstöSumaSur þeirra er Þjóðverji, dr. phil. Hellmut 1-otz, bakteríu og húsdýrafræSing- ur (agricultur zoologe). frá Hes- siché Landes-Universitát, Giessen í Þýskalandi. Dr. Lotz hefir getið sér hiS hesta orS sem vísindamaS- ur og lagt mikla stund á vísinda- legar rannsóknir, er snerta land- húnaS. Halldór,-Vilhjálmfsson aö- sio'ðar dr. LotZ á allan hátt til þess £ S ná þessu marki : AS grafast fyr- ir rætur veikinnar. En þegar því marki er náS, verSur vonaudi skarnt að hinu, aS finna ráð til þess aS fyrirhyggja hana. Dr. Lotz hefir fengiö eitt herhergi í skóia- húsinu til afnota og úthúiö þaö scm efnarannsóknarstofu. Eru þangað komin ýms fullkomin tæki tif ránnsóknanna og von á fleirum. Sþepnur, sem drepast úr veikinm, eru krufðar, og ýnísir líkamshlul- ar þeirra rannsakaöir á vísindaleg- an hátt. Dr. Lotz hefir og flutt íð Hvanneyri um 20 marsvín. Voru þau sýkt Hvanneyrarveikinni og athugar hann hvernig veikin hag- ar sér á þeim. Þau marsvínin, sem drepast, eru krufin og rannsökuð. Þá fara og fram fóörunartilr. á sau'ðfé. Tilraunafénu er flokkaö niöur og er því gefiö ýntist vothey eingöngu, vothey og þurhey til helminga eöa þurhey eingöngu. Auövitaö verSur eigi nákvæiu- lega sagt frá tilraununum nú, enda cru þær enn á tilraunastigi. Þó má geta þess, að dr. Lotz hyggur ekki, aö votheysfóörunin ein sé orsök veikinnar. Votheys- fóörun eingöngu hefir ekki oröiö ]>ess valdandi, nema í örfáum t;l- felium, aö kind hafi tekið veikina. En eí vothey var gefið með þur- heyi, sem eigi var vel verkaö, var í vkugt og rnyglaö, ]>á tóku marg- ar kindur veikina — innan þriggja vikna. Eins og gefur að skiljá, eru ýmsir erfiöleikar á aö rannsaka þetta til, hlýtar hér á landi, þjir sem engar fullkomnar rannsóknar- stofur eöa rannsóknaráhöld eru til. En áhöld til viðbótar eru á leiö- inni, og þegar þau eru kornin, mun cír. Lotz hafa öll nau'ösynlegustu tæki til rannsóknanna. Er hann vongóður um, aö ránnsóknirnar beri tilætlaöan árangur. Hann hef- ii> samband viö liáskólastofnun sína í Þýskalandi og fleiri vísind.i- stofnanir þar í landi og mörgum öSrum löndum. Hefir hann og skrifaS fjölda vísindamönnum í ýmsum fjárræktarlöndumum veiki þessa, til þess aö fá upplýsingar ura, hvort svipaörar eöa samskon- ar veiki hafi orðið vart erlendis. Hér er um vísindamann aöræSa, sem leggur frarn krafta sina fyrir íslenskan landhúnað, málefnisins og vísindanna vegna, og má meö sanni segja, aö enn sem fyrr reyn- ast þýskir menta- og vísindamenn hinni íslensku þjóS hiS .ibiesta. I sumar ætlar dr. Lotz sér aö íerðast á ýmsa stáSi, þar sem veik- in hefir gert vart viö sig, til þess ;að afla sér upplýsinga hjá bænd- um og dýralæknum. Hinu rná heldur ekki gleyma, hve mikinn þátt Halldór skóla- stjóri Vilhjálmsson á í því, aö starfað er aö þessunx rannsóknum. Fvrir hans tilstilli var hafisthánda i þessu máli og þá hefir hann og húiö svo í haginn, aS dr. Lotz get- ur starfað á Hvanheyri. Tilrauna- féS leggur hann og til. Mun Hall- dóri skólastjóra manna best Ijóst hvílíkt happ þaö væri íslenskum l.ændum, ef rannsóknirnar leicldu í Ijós, eins og dr. Lotz nú býst fastlega viö, örugg ráð til varnar gegn veikinni — og aS framfar- irnar i votheysverkun gæti haldið ohindraö áfram. Aö lokum skal þess getiö, aS óslc dr. Lotz, en grein þessi er sam- in eftir viðtali viö hann, aö Nieis P. Dungal docent, hefir á allan hátt sem best hann gat, veriS hon- urn til aðstoSar um margt í sam- bandi viö þessar rannsóknir. Veðurhorfur í dag. Hæg norðanátt. Viöast kyrt veður á Suöurlandi. e'n þoka og súld á Norðurlandi og heldur kald- ara en undanfarna daga. — Frá Skallagrími barst veöurskeyti í gærkvetdi norSan af Halamiöi. Var þá kyrt veöur og' svataþoka, en ekki getiö uni ís. Kappleikurinn milli K. R. og bresku sjó- liðanna í gærkveldi fór svo, að K. R. vann 12:0 og var leikið í hálfa aðra klukkustund. Leikurinn fór vel fram og voru margir Bretarnir slingir knatl- spyrnumenn. Áborfendur voru allmargir, þár á meðal skip- verjar á Knebworth, bresku flutningaskip, sem bér liggur, og er 5000 smálestir að stærð. Þar eru margir knattspyrnu- menn og mæltist skipstjórinn til þess við formann K. R., að fá að keppa við þá. Verður sá kappleikur háður á Iþrótta- vellinum kl. 5 í dag, og mun mörgum leika forvitni á að vita, bvernig leikslok verða. — Þess skal getið, að K. R. keppti nýlega við franska sjó- liða, sem ekki virtust vel æfð- ir, og sigraði með 9:0, og var þá keppt i eina klukkustund. Ásigling. Nýlega sigldi færeyskt ]>ilskip á hát Magnúsar Ólafssonar frá Röskuldarkoti, sem var aS leggja lóöir, og braut gat á hann, en sigldi síöan undan án þess aö veita hátsmönnum nokkura hjálp. Mjög mikill leki kom að hátnum, en einn maður tók þaS ráö aö fara fyrir horö, og tókst honum aö troöa svo í brotið, aö tók fyrir mesta lekann. Siöan hélt hátur- ir.n á eftir þilskipinu og náSi aö sögn númeri þess. — Má ætla, aö sökudóigarnir veröi látnir sæta maklegri refsingu fyrir þetta ill- virki. Tjörnin. • Fyrir meir en mánuSi var vatni hleypt úr tjörninni, svo aö leirurn- ar koma upp úr meö öllum löndum, og er aö þessu mesti óþrifnaSur og bænum til vánvirSu. Þyrfti aö aS vinda hráöan hug aS ]>ví aö hieypa vatni í Tjörhina, áöur en meir hitnar í veSri. 55 ára er á morgun frú Kristín Hreins- dóttir, Baldursgötu 3. St. Víkingur heldur fund annaS kveld. Kosn- ing fulltrúa til Stórstúkuþings. Æ. T. Aheit á Strandarkirkju, íifli. Vísi, 3 kr. frá N. N., 1 kr. frá K. B.. 5 kr. frá H. S., 5 kr. frá G. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.