Vísir - 13.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR Hið margeftirspurða liveiti FIVE-ROSES komið aftur. I. Brynjdlfsson & Kvaran. og nýkomið. % F. H. Kjartansson & Co Símar 1520 og 2013. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa JJvottaduft XSOCOOOOOíX X X X SOOSXKÍOOOOOO! SteindÓP htfir fastar feiðtr til Eyrarbakka og § * StokkseyraF | alla máDudaga, ruið- vikudaga og laugar- daga. Slmi 581.=- joooí x x iííooooocooíxx eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á hk- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SóIinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanhðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÖTEKI. Nokkra menn vantar á færafiski til Vest- fjarða. Uppl í S j óklæðager ðinni, sími 1513. ir I mjög ódýrir eflir gæðum til sðlu á Grettisgötu 21. Á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Sigupdsson. r KENSLA I Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Símí 396. (189 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir gulur kven- skór. Skilist Hverfisgötu 47. (733 r LEXGA 1 Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (816 Til leigu herbergi með sér- inngangi. Mánaðarleiga 20 kr. Uppl. í síma 1469. (708 Einhleypur maður óskar eftir litlu lierbergi. — Helgi Andrésson, Hverfisgötu 32. (707 Forstofustofa til leigu, fyrir einhleypan, snyrtilegan karl- mann. Njálsgötu 32. (705 *' J ----- Herbergi til leigu fyrir ein- lileypan. Uppl. á Kaplaskjóls- veg 2. (719 3 stofur og eldhús til leigu á Hverfisgötu 34, fyrstu hæð, einnig hentngt fyrir verslun, saumastofu o. fl. Einstaklings- hcrbergi á sama stað.'Sími 529 kl. 4—6. (703 2 stórar stofur og eldhús til leig'u á besta stað í bænum frá 14- maí. VerS 100 kr. Uppl. í síma 915 og 2215. (643 Gott og ódýrt forstofuher- bergi til leigu. Uppl. í síma 1190. (731 2 ibúðir til leigu á Lauga- veg 11. Sími 93. (730 2 herbergi og eldliús óskast. Uppl. á Kárastíg 9, annari hæð. Á mánudag í sima 1461. (729 Stofa til leigu. Lindargötu 2. (704 Forstofustofa til leigu á Laugaveg 72. (717 2 ágæt samliggjandi herbergi til leigu í vönduðu liúsi rétt við miðbæinn. Að eins reglu- ' samir, einhleypir jnenn koma til greina. Uppl. í síma 2079, eftir kl. 3% í dag. (714 2 samliggjandi, sólríkar stof- ur til leigu, með eða án hús- gagna. Tjarnargötu 40. (713 1 herbergi til leigu við mið- bæinn, fvbir einlilevpan. Uppl. í síina 1844. - (746 Góð forstofustofa til leigu. Skálholtsstíg 2. (745 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa stúlku á Skólavörðu- stíg 16. (741 Stór stofa með sérinngangi til leigu. Uppl. í síma 2140. (740 Stofa með forstofuinngangi, miðslöðvarhitun og Ijósi, er til leigu fvrir éinhleypan karl- mann a Njálsgötu 13 B. (739 Stór, ágæt stofa með þrísett- um glugga, til leigu. Uppl. i sima 159 eða Laugaveg 15. ^ (738 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar, komið gæti til mála bariilaus lijón. Berg- staðastræti 28, uppi. (736 Kvisthorbergi mót sól, er til Ieigu, lielst fyrir karlmann. -— Vesturgötu 42. (735 1 ¥INNA | Nokkra duglega verkamenn vill Búnaðarfélag Mosfells- sveitar íaka yfir vorið. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur. (709 4 duglegir sjómenn óskast á vélbát til ísafjarðar. Magnús Árnason, Félagsgarði. (624 Hraust og barngóö stúlká ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 Stúlka óskast 14. maí. Valgerö- ur Hjartarson, Eaugaveg 20 B. (590 Stúlka óskast í vist til Hans Petersen, Skólastræti 3. (662 Stúlka óskast í'vist 14. maí. Jessen, Klapparstíg 29. (688 Góð og þrifin stúlka óskast á Öldugötu 28. Má vera ung- lingur, 16—18 ára. (732 Unglingsstúlku vantar á Hó- tel Hafnarfjörður. (727 Dugleg stúlka óskast til slátt- ar eða lengur, ef um semur. Uppl. í síma 230. (726 Vormaður óskast í grend við Reykjavík, nú þegar. Uppl. gefur Einar Einarsson, Bjarg- arstig 16, eftir kl. 6 síðd. (724 12—14 ára telpa óskast nú þegar. Laufásveg 2, uppi. (723 Stúlka óskast á barnlaust heimili sökum forfalla annar- ar. Uppl. á Bókhlöðustíg 6 C. (721 Kaupakona óskast á gott heimili á Norðurlandi. Uppl. í mjólkurbúðinni, Bergstaða- stræti 4. Sími 930. (718 Maður getur fengið fasta at- vinnu i vor og sumar. Nánari uppl. hjá Sigvalda Jónassyni, Bræðraborgarstíg 14.-5 Sími 914. (716 Stúlku vantar mig 14. maí. Guðrún Scheving, Bankastræti 7. (712 Duglegan vormann vantar. Uppl. á Laugaveg 50, kl. 12—2 og 5—7 í dag. " (710 Unglingsstúlka, 15—16 ára, óskast. Uppl. á Frakkastig 16, uppi. (743 Stúlka óskast á gott heimili á. Akureyri. Uppl. í síma 2143. (737 r KAUPSKAPUR Athugið. Mancliettskyrtur, flibbar, hálsbindi, axlabönd, húfur, hattar, vasaklútar, nan- kinsföt, nærföt, sokkar o. fl. Ódýrast og best. Hafnarstræti 18. — Karlmannahattabúðin. (725 Til sölu: Toilet-kommóða, ljós, og nokkur koffort. Tæki- færisverð. Laugaveg 43, uppi. (722 Fullhá leður-sjóstígvél, lítið notuð, til sölu. Verð 35 krónur. Grjótagötu 10. (720 Sökum burtferðar eru til sölu, með sérstöku tækifæris- verði, sem ný dagstofuliús- gögn, matarstell og margt fleira. Stýrimannastíg 9. (715 Bólstruðu legubekkirnir úr Áfraxn, Laugaveg 18, svíkja engan, þvi þeir eru búnir til af kunnáttumönnum. Fjórar teg- undir fyrirliggjandi. Sínxi 919. > (711 Reiðfataetni — karla og kvenna — af- bragðs góð. Reiðíjöt saumuð j? eftir nýjustu tísku. G. Bjarnason & Fjeldsted. MQixmxmxxKxxmmm Kransar og lifandi blóm fást nú og framvegis í Brattagötu 7, Hafnarfirði. (744 Norsk egg á 14 aura stykkið fást í Matarbúð Sláturfélags- ins, Laugaveg 42. Simi 812. (742 Karlmannsreiðhjól iil sölu ódýrt. Freyjugötu 17. (706 Sportbuxur rnjög sterkar og faUegar fyrirhggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. lOOOOOOOOOOOOOOOtXXXXXXXXW Til sölu ódýrt: Tvö mótör- lijól, fjögra nxanna far tilbú- ið undir vél, 1 karlmannshjól, — Sigurður Hannesson, Ána- naustum. (734 Tækifærisverð. — Nokkrir jakkafatnaðir xir góðu, blátt Chevioti seljast afar ódýrt. —* Reinli. Andersson, Laugaveg 2. (701 2 góðar eldavélar til sölu, önnuf lítil, hin stór. Uppl. i síma 81. (670 Sumarfataefni í mjög fjölbreyttu úrvali ávalt fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. löcocoooöísíiíxsoceocooaoooí HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss* Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75» Rykfrakkar af fallegustu gerðum, ódýriri- Mismunandi litir. Hentugir hvemig sem viðrafr G. Bjarnason & Fjeldsted. IOOOOOOOOOOO! XXIÍIOOOOOOOOOÍ* Sandvikens sagir afkasta meiras auka vinnugleði. Einkasali fyrir Island Verslunin Brynja. (3ia Húsmæður, gleymið ekki a® kaffibætirinn VERO, er mikhs betri og drýgri en nokkur annar. Komið að Lögbergi ogf reynið, hvernig þar er að koma. (74S Jón Ólafsson, skoðunarmað- ur bifreiða, er fluttur á Njarð- argötu 47. (623 Arðvænlegt fyrirtæki óskaf eftir 10—20 þús. króna láni tif þess að auka reksturinn. — Át- vinna handa lánveitanda gætí komið til mála. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merktu: „10—20 þúsund“ til af-* gr. Vísis fyrir 15. mai. Strangrí þagmælsku er heitið. (695^ 'Café Fjallkonan. Hljómleik- ar á hverju kveldi frá kl. 9 til liy2. (728 Það tilkynnist heiðruðum viðskiftávinum, nær og fjær, að fata- og lausafjármunasal* an, sem var í Aðalstræti 9 B (undir afgr. Vísis), er flutt á Skólavörðustíg 4 B, gengið upp með versl. Baldursbrá að vest- anverðu. Frá og með 14. maí verða sölulaun af seldltm fatnaði og mununx 10—20%. Fljót og ábyggileg viðskifti. Komið með það, sem þið þurf- ið að selja og spyrjið eftir þvi sem ykkur vanhagar um. — Virðingarfylst. — FATA- OG LA U SAFJÁ RMUNA SALA N, Skólavörðustíg 4 B. (747 Félagsprentsiiitfjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.