Vísir - 23.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1928, Blaðsíða 4
VtSIR Flórsykup fyrirli ggj andi. I. Brynjólfsson & Kvaran. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR. fimtudagiim 24. þ. m. W. 6 síðd. á Skeiðvellinum við Elliðaár. — Kapp- reiðahestaeigendur og knapar mæti stundvíslega. STJÓRNIN. Sildapsöltun. Á hinni ágætu síldarsöltunarstöð hr. Ottós Tul- inius í Hrísey verður tekin síld til söltunar í sumar með sanngjörnum kjörum. Er sérstaklega hentugt fyrir þá, sem jöfnum höndum ætla að veiða síld til bræðslu í Krossanes- verksmiðjunni og til söltunar, að láta salta í Hrísey. Undirritaður, sem er að hitta annaðhvort heima eða í „Hótel Akureyri”, á Akureyri, gefur allar frek- ari upplýsingar og semur um söltunina. H jalteyri, 19. maí 1928. 1/udvig MöIIgp. og KANDIS nýkomið. 7f F. H. KjartanssoD & Go Símar 1520 og 2013. Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd v nýkomið í miklu úrvali. Guðm. B.Yikar, Sími 658. Laugaveg 21. HUsmæður DOLLAR stangaeipan lireinsar betur og er miklu mýkri fyrir fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldóri Elríkssynl. Hafnarstræti 22. Sími 175. þakfarfi,rauður,grárog grænn, er bestur á hárujárn. 28 lbs. dunkur inniheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir lijá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umbo'ðssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Herbergi með fórstofuinn- gangi lil leigu á Norðurstíg 5. Fæði á sama slað. (1193 Litið kvistherbergi tlil leigu fyrir einhleypan karhiiann, á Brekkustíg 6, uppi. (1192 Herhergi til leigu fyrif ein- hleypan, á Nýlendugötu 11 A, niðri. (1187 Góð stofa til leigu, aðgangur að eldhúsi gæti komið lil mála. (1218 Skálholtsstíg 2. Herbergi til leigu. Verð 35 kr. með hita. Sínii 877. (1208 3 góðar stofur og eldhús til leigu á Njarðargötu 31. (120-1 Loftherbergi með séririn- gangi til leigu. Grettisgötu 57. (1203 2 hcrbergi til leigu handa einhleypum. Uppl. í Bratta- götu 6. (1201 2 og 3 herllfergja íbúðir og her- bergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 Stúlka óskar eftir annari með sér í herbergi til 1. októ- ber. Simi 117. (1046 Sólrík stofa til leigu nú þeg- ar. Aðgangur að eldhúsi getur koinið til greina fyrir barnlaus hjón. Uppl. á Brekkustíg 19. Sími 1391. (1171 Stofa meS sérinngangi til leigu. Uppl. Stýrimannastíg 11 (niðri). (1220 Sólríkt herbergi til leigu fyr- ir einhleypa. Uppl. á Braga- (1207 götu 29. Stór stofa til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 1932. (1205 FÆÐí 2—3 menn geta fengið gott fæði og ódýrt á Hverfisgötu 34. (1196 Matsalan á Laugaveg 18 sel- ur fæði lianda karlmönnum á 80 kr. og kvenfólki á 70 kr. á mánuði. Sökum þess að hús- plássið er rúmt, er enn hægt að hæta nokkrum við. (1210 r KAUPSKAPUR Nýkomið: Epli, appel- sínur, bananar, perur og alls- konar niðursoðnir ávextir, ó- dýrir. Litla tóbaksbúðin, Laugaveg 20 B. (1200 Ef þið viljið sclja eitthvað og selja það fljótt og vel, þá komið heina leið á Fornsöluna, Vatnsstíg 3. (1190 Ávextir: Jaffa- og blóð- appelsínur, bananar, epli, per- ur og allskonar niðursoðnir ávextir. Ólafur Guðnason, Laugaveg 43. (1199 Lóðastokkar óskast til kaups. O. Ellingsen. (1197 Ný lúða og ýsa fæst í dag og næstu daga i Fiskbúðinni, Óð- insgötu 12. Sími 2395. (1191 Til sölu ódýrt: Allskonar fatnaður, herðasjöl, undirsæng gólfmottur, stofu- og borðstofu liorð, lítil borð, stráborð, rúm- stæði (eins og tveggja manna), barnarúm og kerra, leðurbekk- ir, buffet, ruggustólar, rafsuðu- plötur, veggmyndir o. fl. Altaf best að versla i Fornsölunni á Vatnsstíg 3. (1189 Reiðhjól tekin til viðgerðar á reiðhjólaverkstæðinu á Vita- stig 14. Einnig flest tilheyrandi reiðhjólum selt afar ódýrt. Á sama stað eru hjól til leigu. Sími 920. , (1184 Úrval af fallegum prjóna- treyjum með kraga og kraga- lausar, einnig nýkomið mikið úrval af kvennærfatnaði og barnabuxum í ýmsum litum. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (1182 Nokkrir bilar af grjóti til sölu nú þegar. Vesturgötu 51 B. Simi 1733. (1211 Til sölu fyrir hálfvirði: — Kven-sumarkápa, kasmirsjal, Electrolux ryksuga, rnjög ódýr. Bragagötu 29A. (1206 Buff, Karbonade, kjötbollur, fiskbollur, kjötbúðingar, fisk- búðingar, hakkað kjöt, kjöt- fars, fiskfars 2 teg., maríneruð síld. Öll varan er fyrsta flokks. Fiskmetisgerðin, Laufásveg 5. Sími 2212. (1202 Konsolspegill, helst með skáp, óskast keyptur. Sími 996 . (1141 Urval af barna og unglinga- kjólum. — Upplilutsskyrtuefni í mörgum fallegum litum selur Nýi Basarinn, Laugaveg 19. — (1170 Húsmæður, gleymið ekki • kaffibætirinn VERO, er mikl' betri og drýgri en nokkur annat ________________________ Cii> Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrii Island Verslunin Brynja. (310 Sumarkápurnar eru ódýr- astar í Utbúi Fatabúðarinnar. Sími 2269. (1217 Lítið á hin óvanalega ódýru sumarkjólaefni í útbúi Fata- búðarinnar. Sími 2269. (1216 Feiknastórar birgðir af karl- mannanærfötum og karl- mannasokkum fyrirliggjandi. Hvergi ódýrara í bænum. — Fatabúðin. (1215 2 ísaumaðir dúkar liafa týnst á leiðinni um Hverfisgötu, Frákkastíg og Laugaveg. Skil- ist á Smiðjustíg 9, gegn fund- arlaunum. (1213 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (34^ Atþugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína . óvátrygða „Eagle Star“. Sími 281. (1175 BRAOÐIÐ mm. VINNA Enskukensla. Get bætt við mig einum nemanda þ. 1. n. 111. Axel Thorsteinson, Sellands- stig 20, kl. 1—5 og 8—9 dagl. (1219 Bifreiðakensla. — Steingrimur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 Unglingsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á Vesturgötu 33, bakhúsið. (1194 Unglingsstúlka óskast i hæga vist, nú þcgar. Sólvallagötu 20. (1188 Óskað er eftir góðri telpn. Má vera innan fermingar. Hátt kaup. A. v. á. (1186 Duglegur sendisveinn óskast. Brauðgerðin, Frakkastig 14. (1185 16—17 ám drengur óskast í sveit. Uppl. á Ránargötu 10, uppi, eftir kl. 6. (1183 Tilboð óskast í að grafa skurð (80 metra). Uppl. hjá frú M. Arnason, Hólaberg, Skildinga- nesi. Simi 401. (1180 Unglingsstúlka óskast í vor og sumar, á gott heimili í Rang- árvallasýslu, einnig kaupakona á sama. stað. Uppl. á Hverfis- götu 80, kl. 5—8 siðd. (1179 Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Bankastræti l'i (horn- ið á Skólavörðustíg), býður yð- ur að pressa föt fyrir 3 krón- ur. Fötin eru pressuð á klukku- tíma. Sími 510. (1178 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Bergstaðastræti 13. (1177 Unglingsstúlka um 14 ára óskast til hjálpar við húsverk, Njálsgötu 4B, uppi. (1214 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. Uppl. á Baldursgötu 25. Sími 2059. (1212 Nú er best a'S fá fötin hreinsuð og presssuð fyrir hvítasunnuna, hjá V. Schram, klæ'ðskera. Sími 2256. (1090 Bílstjóri óskast til að aka vöru- flutningsbifrei'ð\ innanbæjar.. Fæði og húsnæði gæti fylgt með. Uppl. í Vörubílastöðinni. Sími 1006. — (1221 Duglegur maður óskast nú þeg- ar í vorvinnu. Uppl. í síma 1770, eftir kl. 6. (Ir3°"' r TAPAÐ FUNDIÐ Sá, sem kynni að vita hvar lítið, svarl, glitofið stykki, með loguppistöðu, sem farið hefir í slöngur, er niður komið, geri svo vel að skila því á Nýja Bas- arinn á Laugaveg 19. (1198 Grár drengjafrakki tapaðist í gær. Skilist á Laugaveg 91, gegn i’undarlaunum. (1195 Taska með verkfærum liefir týrist. Uppl. á Fálkagötu 28. (1181 Kvenveski fuudið. Vitjist á Bergþórugötu 18. (1209 agmmwmtmmmmmmmymwxtiw | • hoa . I Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (816' Fé3ag»prent»raiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.