Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR t>aS eru marg-ir í þakkarskuld vi'ð Fr. Fr. og vinir hans eru marg- ir. Ætli hann eigi nokkra óvini? Eg öíuuda þá ekki, ef þeir eru nokkrir. En eg samgleðst olium þeim, sem hafa notið vináttu hans 0g leiðbeininga-. Þar sem Fr. Fr. er, þar er lífsgleðin og fróðleik- urimi, þ'ar er fatínumaðurinn, sem á hverjum degi les latneskar bæk- ur sér tii skemtuuar. Þar er hinn þjóSrækni íslendingur, sem ávalit brýnír fyrir æskulýðnum að elska líi.ad og þjóð og sýna það í verk- in.u, láta sér ekki nægja að hrópa ,diúrra“ fyrir Islandi, en lifa þanu- ig og starfa, áð heiður hlotnist þjó'ðúmi um leiS og glaSst er yfir uýtu verki þeirra, sem þjóSinni til- heyra. Síra Fr. Fr. segir svo á einum StaÖ: Þú átt æskunnar vor, ög þín auönurík spor verða mörg, ef þú hefir hug og þor. 1 dag er Fr. Fr. sextugur. En hann á æskunnar vor. Á ævibraut hans sjást auSnurík spor. Yfir því er giaSst á afmælisdegi hans, og Uiörgum hlýnar um hjartarætur, er þeir árna gráhærSum æskumanni alira heilla. Bj. J. Páll Einarsson hæstaréttardómari sextugur. Páll er' fæddur á Hraunum 1 Fljótum þann 25. maí 1868, og er sonur Einars GuSmundssonar, en Baldvin Einarsson var afabróSir hans. Páll Einarsson var snemma tii menta settur og varS stúdent 1886, og kandídat í lögum 1891 eSa 23 ára. Hann varö fyrst sýslumaö- ur í Baröastrandarsýslu, síSan i .Kjósar- og Guílbringusýslu. Hann var fyrsti borgarstjóri í Reykjavík, og varö þaðan sýslumaöur í Eyja- fjarðarsýslu og bæjarfógeti á Ak- ureyri. Hæstaréttardómari varð hann, þegar hæstiréttur var stofn- aSur. Hann kvsentist SigríSi Thor- steinson, dóttur Árna landfógeta, og með lienni átti hann tvö börn, Árna verkfræðing og frú Kristínu Pálsdóttur hér í bænum. Frú Sig- ríður lést á unga aldri. Nokkru eft- ir fráfall hennar kvongaðist haim ÖSru sinni og gekk aS eiga SigrxSi Siemsen. Þó að Páll Einarsson sé lög- fræðingur, og þó að lögfi-æðing- Barna rúmstæði sérstaklega þægileg stærð, 60X125 cm. — Ermfremur margskonar önnur rúm- stæði fyrir fullorðna og börn. Sængurfatnaður allskon- ar. Rúmdýnur og fleira. Haraldnr Árnasen. ainir kynnist betur breyskleika og göllum mannanna en flestir aðrir, þá litur hann svo á, að hver maður sé að eiuhverju leyti góður og að ,,maðuriiin“ sé maður þrátt fyrir elt. Enginn hefir bjartara útsýni yfir framtíðina en hann; i hans augum vei'ður htin ávalt íðilfögur. Fáir eru betri ættingjum sínum en hann, og ]>að þarf ekki ættingjana til, þvi að hann sér alt það góða i hverjum manni, og guðsbarn í hverri sál. Hann er einn ]>eirra sem hafa ameríkustefmma, sem oft er kölluð new thought, hin nýja hugsun, í liávegum, og álituf að hugsunarhátturinn geti ekki að- eins lyft kynslóðinni, heldur og heiminum á æðra og farsælla stig. Vér óskum að hæstaréttardómari Páll Einarsson, með þennan skín- andi bjarta hugsunarhátt, megi lifa lengi og farsællegá. I. E. Kaupid ekki Nýkomið: aldinmauk j krukkum, sem eru yður einskis virði. — Kaupið það í vatnsglösum, könnnm eða í lausri vigt, þá fáið þér fult verðmæti fyrir peningana. Silkisokkar — Silkigarn — Kjóla- rffs — Tvisttau — Flúnel — hin- ir margeftirspurðu Kvenbolir og Svuntur — Axlabönd — Karl- mannspeysur — Sokkar og Nær- föt o. m. fl. í verslun Brúarfoss kom frá útlöndum laust fyrir kl. 7 siðd. í gærkveldi, með allmargt farþega, þ. á m. voru: Emil Niel- sen framkvæmdastjóri, Sig. Eggerz bankastjóri og frú, Thor Jensen framkvæmdastjóri og frú, Magnús Matthíasson kaupm., E. Hansen umboðssali, Torfí Ásgeirsson stú- dent, ungfrúrnar Ásta Eiríksdótt- ir og Vilborg Sveinsdóttir, frú Ingi- björg Fedeler, Col. Langdon, Mr. C. W. Langdon, Mr. E. W. Roe, Mr. John M. Liblion. Frá Vest- mannaeyjum komu hingað með skipinu: Dr. Alexander Jóhannes- son og Walter flugmaður, Árni Jónsson kaupm., ísleifur Jónsson skólastjóri, Helgi Benediktsson út- gprðarmaður. Fyrirlestur um flugferðir flytur R. Walter í Nýja Bió kl. 7J4 í kveld og sýn- ir 50 skuggamyndir. Meðal farþega á Esju í gær var ranglega talinn Sig. Þorsteinsson frá Grundarfirði, en þaðan komu útgerðarmennirnir Ásgeir Kristmundsson og Guðjón Einarsson. Hjúskapux. Síðastliðinn laugardag gaf síra Árni Sigurðsson saman i hjónaband ungfrú Jóhönnu Guðmundsdóttur og Guðjón Pétursson, Bjarkargötu 10, hér í bænum. Virkjun Sogsfossanna. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- þykti i einu hljóði á fundi nú í vikuiini að skora á bæjarstjórn Rvíkur að hefjast þegar handa utn virkjun Sogsfossanna, svo að bæ- irnir Hafnarfjörður og Reykjavík gæti fengið ódýrara rafmagn. Má því treysta því, að Hafnfirðingar verði fúsir til samvinnu um þetta tnál og styrki það að t.iltölu við Reykjavík. Einkaleyfi hefir E. Kjerulf læknir fengið i Danmörku á tæki, sem hann hefir fundið upp og gert er til þess að mæla afdrift skipa á siglingu. Ritsímanum verður lokað kl. 5 síðd. á morg- un, _ r mm Kirkjuveg 30. Hafnarfirði. Til minnis : Okkar viðurkendi, önfirski steinbítsriklingur í 50 kg. pökkum og lausri vigt, er kominn aftur. Sig.Þ.Jónsson. Laugaveg 62. Simi 858. Nautakjöt! (nýtt af ungu) Buff, Steik, Súpukjöt, Matarversl. Tómasar Jónssonar Simi 212. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparctfg 37. Simi 20U. Tiibúnir kjólar og kápur fyrir börn, ennfremur stórt úrval af is- garnskjólum og samfestingum. XXSOOOOOOOtSíítííXÍOOOíSOOOOOW Steindóp hefir fastar ferðir til Eypapbakka og Stokkseypap alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Sími 581. =— Ankaniðnrjöfnun. .Skrá yfir aukaniðurjöfmm út- svara, er fram fór 21. þ. m., ligg- ur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarn- argötu 12, frá 25. þ. m. til 8. júní næstkomandi, að báðum dög- um meðtöldum. Skrifstofan er op- in kl. 10—12 og 1—5 (á laugax- dögum þó aðeins kl. 10—12). Kærir yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunamefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kL 12 að kveldi hins 8. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. maí 1928. Nýtt: Kartöflur frá Teneriffa, Gúrkur, Blómkál, Tómötur, Gulaldin, Laukur, Tröllasúrur. K. Zimsen. SOOOOOOOQOOtXXSQOOOOOOOQOOC H. Stefánsson læknir hefir fluttst hingað til bæjarins og' er farinn að stunda lækningar, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Vifcuritið, 18. og 19. hefti, er komið. Ný saga byrjar að koma út í næstu viku. Fæst á afgr. Vísis. Ármenningar þeir, sem ætla að verða með í Álafossferðinni á hvítasunnudag, verða að hafa gefið sig fram í Tóbaksverslunni Heklu fyrir há- degi á laugardag. Barnasportsokkar, fjöknargar tegundir,, — kvensokkar — karlmanna- sokkar frá 55 aurum parið — sportsokkar á fullorðna. Baðhandklæði — Vasaklút- ar, - Skinnhanskar - Silki- treflar. — Úrval af karl- mannanærfatnaði, rykkáp um, kvenna og karla., og KARLMANNAFÖTUM, sem hvergi fást ódýrari, betri né með fallegra sniði en i FatabúMnni. Kaupið góðar vörur ódýrt, og þér sparið mikla peninga. Ostap. Danskur Schweitser, Gráðaostur, Goudaostur, Geitaostur, Mysuostur, Klausturostur. Lystarostur Yiðskiftamenn eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sínar sem fyrst. Ekki tekið á móti pöntunum eftir kl. 4 á laug- ardag. Matapvepsl. Tómasar Jóussonar. Ostap margar tegundir nýkomnár Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. T. Baagöes Eft. Köbenhavn, búa til silfur-plettvörur, borðbúnað í sérstaklega fallegum gerðum. Sýnis- hornhjá TAGE MÖLLER. Sími 2300 (heimasími 350). Rjettara væri að þér færuð í BRISTOL Bankasti’æti 6, Bjúgaldin Glóaldin, Epli Vínber, blá, Perur nýkomið í Matarversl. Ifimasar jfiassonar. »00000000« X X X »00000000000« verp00^i 8ími 542. »OOQOOOOOOO(XXX»OOOOOOQO( Menn deila ekki um, að góð kaup á vindlum, cigarettum, suðu* súkkulaði, geri þeir í Bpistol Bankastræti 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.