Vísir - 15.06.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1928, Blaðsíða 4
VlSIR I versluniniii „PARÍ8” — yr fást sierlega fallegir slipsis- boröar og tilbnin slipsi. Strausykur og nýkomið. 7, F. E Kjartansson & Co Símap 1520 og 2013. Krlstalsápa Grœnsápa Handsápa Stangasápa J?rottaduft 25 Verölaiin samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössimarsemi. Lesið . verðlaunareglumar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. KSttíSOSXSOOÍSíÍOíSíXXSÍSíSeOOOOCK5« IStört flrval | af p fataefnum | fyrirliggjandi, | af öllum teg. sj Komið sem fyrst. f Guðm. B. Vikar 1 Suni 658 Laugaveg s!. « SOOOOQOOOOSSÍSÍSÍSOOOOOOOOOOOS Kýp tvær eða þrjár, óskast keyptar eða leigðar í sumar. Upplýsingar gef- ur Magnús Skaftfjeld, símar 695 og 1395. Feikna úrval af enskum n húfum visis-kaifiB gerir alla ptaia. Góð kaup gerir fólk á matvöru ef alt er tekið á sama stað við stað- greiðslu. Hveiti nr. 1, 28 au. % kg. Hveiti ur. 2, 24 au. a/2 kg. Haframjöl nr. 1, 45 au. V2 kg. Haframjöl nr. 2, 30 au. % kg. Hrisgrjón nr. 1, 35 au. kg. Hrísgrjón nr. 2, 25 au. V2 kg. Sagógrjón nr. 1, 40. au % kg. Kartöflur nr. 1, 35 au. % kg. fslenskar kartöflur í sekkjum á 12 kr., lausri vigt 15 au. Rikl- ingur í þökkum. Lægst verð .Fyrsta flokks vara. Fljót afgreiðsla. R. Guðmundsson, Hverfisgötu 40. Sími 2390. íbúð til leigu f\TÍr barnlausa, fámenna fjölskyldu. Uppl. í Ingólfsstræti 21 B. (453 Stór stofa og eldhús óskast. Mætti vera í góðum kjallara. Úppl. í síma 765. (452 Stór, sólrík stofa til leigu fyrir einhleypa, um lengri eða skemri tíma. Hverfisgötu 37, niðri. (449 1 píanó fæst leigt í sumar og ef til vill lengur. Uppl. í Hljóðfærahúsinu. (443 Búð með geymslu og litlu skrifstofuherbergi til leigu. Til- hoð merkt: „Búð“ sendist Vísi. (408 lOQOQOOOOWKXXIOQOOCKnOOOO mm Sími 542. iBOQaaoQtxxxHxxKxxxxMomM I TILKYNNING | Ef næg þátttaka fæst fer bíll til Svartsengis á sunnudaginn. Mjög ódýrt far. Uppl. í síma 1961. * (454 Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127. . Sigurður Gíslason. (aio VINNA | Kaupmaður úti á Iandi, sem flytur til Reykjavíkur í sumar eða liaust, óskar eftir atvinnu við verslunarstörf. — Til mála getur komið, að hann leggi nokkur þúsund í góða versl- un, ef um trygga atvinnu yrði að ræða. Tilhoð merkt: „Versl- unaratvinna“ leggist inn á af- greiðslu Vísis. (442 12 til 13 ára telpa óskast fyrri part dags á Laugaveg 28 C. (440 Sá, sem tryggir eigur sinar, tryggir um leiS efnalegt sjálf- staeSi sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (13x2 Nikkeleraður smurnings- koppuí af vagni, liefir tapast. Óskast skilað til Eyvindar Arnasonar, Laufásveg 52. (439 Silfurblýantup fanst í Banka- stræti í fyrrakveld. Vitjist 'á Baldursgötu 27. (434 Stúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. á Laugaveg 19. (438 10 ára gamall drengur óskar að komast á gott sveitaheim- ili. Uppl. á Laugaveg 24. (435 Nokkra menn vantar á lóða- og sílcfveiði í sumar. Uppl. á Nýju bifreiðastöðinni, Kola- sundi, kl. 8-9 síðd. Afgreiðslu- símar 1216 og 1956. (433 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. á Laufásveg 7. (420 Kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. — Uppl. í Stýri- mannaskólanum eftir kl. 8 í kveld. (455 Sjómann vantar til Aust- fjai’ða; þarf að fara með Esju annað kveld. Uppl. Lindargötu 18, frá 6—7. (446 Hreinlegur drengur, 11—12 ára, getur fengið atvinnu; verður að hafa hjól. — Fisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. (448 Kaupakona óskast á mjög gott heimili í Borgarfirði. -f— Uppl. á Óðinsgötu 30. Eggert Jónsson. (445 Teljxa, 10—12 ára, óskast á gott sveitaheimili. Á sarna stað óskast stúlka, má hafa barn. Uppl. á Grettisgötu 57, uppi, eftir kl. 8. (444 Stúlka óskast fyrri Jiluta dags til hjálpar við liúsverk, Á- v. á. (/122' | KAUPSKAPUR | Körfuhúsgögn: 1 sófi, 2 stól- ar og horð ásamt púðum og- gólftep])i til sölu fyrir að eins- 120,00. A. v. á. (456‘ Nýr fiskur fæst daglega. —■ Fiskbúðin, Óðinsgötu 12. Símí 2395. (441 Eldavél til sölu, góð á vérk- stæði. Verð kr. 20,00. Uppl. á Hverfisgötu 94. (437 Pyísuskurðarvél óskast til kaups. A. v. á. (436' „Sægammurinn", 3. liefti er' kornið. Kaupið „Sægammiun“, þá fáið þið reglulega skernti- lega sögu án tilfinnanlegra út- gjalda. Fæst á afgeiðslu Vísis,- (451 Reiðhjól óskast til kaups. Holtsgötu 10, kl. 7—9 í kveld^ (447 HÁR við íslenskan og erlend. an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafossr Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753; Nýr fiskur fæst daglega á Frakkastíg 13. Sími 1776. (40$ Húsmæður, gleymið ekki a‘3 kaffibætirinn VERO, er mikhs betri og drýgri en nokkur annar. Ffelagaprentsatlíjan. FORINGINN. mun hann ekki fá varið sig með skildinum og standa hlífarlaus fyrir atlögunni.“ Þeir svöruðu engu, en störðu á hann fullir eftir- væntingar. Þeir óskuðu þess, að hann leysti úr vandamálinu sjálfur. „Beinið ekki liðinu til Mílanó. Haldið til Genúa- borgar, sem liann i flónsku sinni hefir skilið eftir varnarlausa. Frakkakonungur, liúsbóndi lians, mun láta hann sæta þungri refsingu fyrir slíka van- rækslu. — Og Genúa-menn munu ekki búast til varnar. N'ið munum taka borgina þvínær orrustu- laust.“ „En jafnvel þó að við náum Genúa á okkar vald, þá er takmarkið, Mílanó, jafnfjærri eftir sem áður,“ sagði Facinó.“ „Nei, það er ekki svo að skilja,“ mælti Bellarion. „En þá verður Boucicault að koma til Genúa. Og þá verður liann að ganga úr víginu og lieyja orr- ustu á bersvæði. Hann verður liðfærri en við, þvi að einhvern liðskost verður hann að skilja eftir, til þess að halda Milanóborg í skefjum, á meðan hann er fjarveraiidi.“ Facinó sá, að þetta var algerlega rétt, frá lier- fræðilegu sjónarmiði. Ilann lét því undan síga, þótt hann væri því annars andvígur, að láta furstann af Montferrat fá Genúa, eins og nú var ástatt. Þegar liann var orðinn einn með Bellarion, mint- ist hann á þetta nánara. „En þú tekur ekki þátt í þessu fyrir Tlieodore, iieldur vegna þín sjálfs,‘‘ sagði Bellarion. „Um Theo dore er það að segja —“, Bellarion brostj kynlega —„að liann hefir aldrei mikinn hagnað af þessari áætlun, — liklega aðeins í bráð. Það, sem hann kann að græða núna, verður hann áreiðanlega að borga síðar, dýrum dómum.“ Facino leit á fóstra sinn, hvast og spyrjandi. „Segðu mér eitt, drengur minn. Hvers vegna er þér svona lítið gefið um Theodore?“ „Fg veit, að hann er ódrengur.“ „Ef þú ætlar þér að vera refsivöndur á alla ó- þokka á Italíu, þá máttu áreiðanlega halda á spöð- unum. Þú ert einstakur skýjaglópur.“ „Þú mátt liafa um þetta þau orð, er þér sýnist,“ niælti Bellarion lágt og var hugsi. 2. kapítuli. Svikull bandamaður. Facino fór með níu þúsund hermenn til Genúa og horgin gafst upp orustulaust. Fregnin kom Boucicault að óvörum, eins og þíuma úr heiðskíru lofti. Hann fór tafarlaust á brott úr Mílanó, bæði hræddur og reiður. í fátinu og ósköpunum eyði- lagði hann öll þau tækifæri, sem liann hafði haft til að hæta fyrir sér. Eins og Bellarion sagði, liafði liann ginið yfir rneira, en hann gat torgað, er hann tók á móti áskorun Gian Maria um að koma til Mílanó. I orustunni við Novi, tapaði liann bæði Mílanó og Genúa. Hafði liann hina mestu skömm og svívirðu af þessu öllu saman. Hann flýði til Frakklands, með leifarnar af her sínum og kom aldrei lil Ílalíu frainar. Þegar orustuniii við Novi var lokið, gerði Tlieo- dore fursti hoð fyrir Bellarion. Hann skjallaði hann óspart í fyrstu og bauð honum því næst, að ganga í sína þjónustu. Launin, sem liann hauð Bellarion, voru afarhá og girnileg. Bellarion hafði aldrei stað- ið svo mikið fé til boða. En hann furðaði sig ekki á þessu tilboði. Hann sá glögt, að Theodore var bú- inn að öðlast alt það, sem liann ætlaði sér, þegar hann gerði bandalagið við Facino, og ætlaði nú að svíkjast undan skyldum sínum. Hann sá að Tlieo- dore áleit sig — enn sem fyrri — vera glæframann, er til leigu væri fyrir hæstbjóðanda og ekki mundi láta sómatilfinninguna ráða, þegar hagsmunavon væri i aðra hönd. Kænska og ákafi lýsti sér í svip

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.