Vísir - 04.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1928, Blaðsíða 2
VISIR IMI S Möfum tils Lauk i pokum. Lifrarkæfa í V* Vs kg- dómm. Svinafelti í dunkum og kössum. Gerduft, Dr. Oetkei’s (með hvíta höfðinu), Steyttan kanel í 1 feg pökkum. Bopðsalt, Mustarð, Colman's, Pipai*, Kpyddblending (Allehaande), Nýkomið: g&lv. þaksanmnr, með stórnm haus A. Obenliaiipt. Símskeyti —o— Kliöfn, 3. júlí síðd. FB. Rássneski ísbrjóturinn nálgast Lund borgsfl okkinn. Frá Moskva er símað: Rúss- neski ísbrjóturinn Ivrassin var í gær áttatíu sjómílur frá Lundborgsflokknum. Reynir Krassin að brjótast gegnum þriggja metra þykkan is, til þess að komast til flokksins. Elur skipstjórinn góðar vonir um að geta bjargað lionum. Árangurslaus lcit að Amundsen. Frá Osló er símað: Flugvél- ar og skip bafa árangurslaust leitað að Amundsen á svæðinu á milli Tromsö og Spitzbergen. Leitinni verður lialdið áfram. Norðmenn eru gramir Nobile. Mikil gremja i Noregi gegn Nobile. Alíta margir, að leið- angur lians liafi að ýmsu leyti verið mjög illa undir búinn. Eldgos í Filippseijjum. Frá London er símað: Eld- gos úr Nayonelfjalli hefir eyði- lagt bæinn Liborg(?) á Fil- ippseyjum. Kólera geisar með- al íbúanna. (Filippseyjar eru við suðaustur Asíu, ca. 295.000 ferkm. Miklir fjall- garðar eru á eyjunum. Mörg eld- fjöll. Landskjálftar tíðir-. íbúatala eyjanna er ea. 10 milj., en af þeirri tölu eru tæp 20.000 hvítir menn. Bandaríkin eiga eyjarnar). Utan af landi. ísafirði 3. júlí. FB. Sláturfélag var stofnað liér þ. 28. júní. Bráðabirgðastjórn var kosin, og hlutu þeir kosn- | Reiðfataefni g karla og kvenna. Falleg og g góð. -—- Reiðföt saumuð eftir nýjustu tisku. g G. Bjarnason & Fjeldsted. SÖÍ5COÖCOOÖÍXKÍÍÍOÖOOOOGOOÖOS ingu: Ólafur Pálsson, Tryggvi Pálsson, Arngr. Bjaruason. Á- formað var að koma sláturliús- inu upp i haust. Sundpróf fór fram á Reykja- nesi þ. 1. þ. m. Var þar margt mannna saman komið. Rúm- um 1600 krónum var safnað hér i bænum til sundskála- byggingar þar. Aflabrögð. Sártregur afli Iiér undanfarið. Róðrar nær ekkert stundaðir i veiðistöðvum hér nærlendis. Vorvertíðaraflinn þó með langbesta móti, hlutir taldir helmingi liærri en í fyrra. Sláttur, byrjaður fvrir nokkrli hér í nágrenninu. Sömuleiðis á stöku stað i Djúpinu. Tún viðast illa sprottin. Misbeiting vísindanna. —o— í fyrra ínánuði komu verk- fræðingar livaðanæfa úr breska rikinu og nökkurum öðrum löndum til Lundúna- borgar, til þess að minnast þar aldar-afmælis stofnunar breskra verlcfræðinga (ínstitu- tion of Civil Engineers). • Meðal erinda, sem þar voru flutt, var eitt um „Uppgotvan- ir siðustu 100 ár“, eftir Sir Al- fred Ewing, einn lrínn fræg- asta verkfræðingf, sem nú er uppi á Bretlandi. Vakti ]iað meiri athygli en nokkurt ann- að erindi, sem flutt var á þess- ari hátíð, og fer hér á eftir kafli úr þvi. „Er líklegt,11 mælti Sir Al- fred, „að hinum furðidegu uppfundningum og uppgötv- unum fleyg'i svo ört fram liér eftir sem að undanförnu? Eða rckur að því, að verkfræðing- ar verði að sætta sig við, að alt sé upp fundið á sviðum vélfræðinnar, eins og vænta má að landkönnuðir megi bráðum sætta sig við, að ekki sé til ncin órannsökuð lönd? Flutninga, einkanlega i lofti, kann að mega gera hættu- minni og þægilegri. Fjarsýni mun mega sameina skeyta- sendingum og viðtali með eða án síma; það liefir þegar tek- ist að hálfu leyti, og eg má játa, að mér er ekki mikið kappsmál að sjá þá uppfundn- ing fullkomnaða. Menn munu og vissulega geta dreift afli víðar en nú tíðkast. „En megum vér vænta þess, að verkfræðingar komandi aldar finni ný ráð til þess að nota náttúruöflin lilutfallslega eins og gert hefir verið á síð- ustu öld? Eg er ekki spámað- ur, en eg efast um að svo verði. Mér virðist líklegra, að nú komi einskonar kyrstaða í hinni byltingaríku ákefð verk- fræðinga. Rreytinga — gífur- legra breytinga — má vænta á þjóðarhögum, en eg hvgg, að beinar afleiðingar verkfræð- innar verði þess ekki valdandi á sania hátt sem verið liefir á þeirri öld, sem nú er að enda. „Vel má vera, að það and- lega atgervi mannkynsins, sem nú beinist mjög kröftulega að viðfangsefnum vorrar stéttar, leiti sér annara farvega og finni þá. Þó að vér verkfræð- ingar kunnum að una þvi illa, þá hljótum vér þó að játa, að það geti orðið mannkyninu til lieilla, þvi að efalaust er alvar- leg' nauðsyn á framförum, er fari i alt aðra átt. „Því að ef satt skal segja, þá er maðurinn mjög hinn sami sern áðnr í eðli sínu, þrátt fyr- ir tilraunir vorar til þess að nota aflgjafa náttúrunnar manninúm til gagns og þæg- inda, jafnvel þó að heppnast hafi að skapa mönnum ný starfsvið, ný þægindi og nýja siðu. Þegar eg var ungur og fékst við kenslu, var eg vanur að liugsa, að liin glæsilega framför i uppgötvunuiii og uppfundningum mundi verða til þess að bæta í raun og veru að einhverju leyti innræti manna, þegar slcygnst yrði inn í levndardóma náttúrunnar, þegar oss væri fengin ný öfl til umráða, þegar hugur vor snerist að lieillandi viðfangs- efnum og þegar lykisl upp fyr- ir oss takmarkalausir mögu- leikar til hagsældar. Eg liugði, að alvarleg ástundun vélfræð- innar lilvti að sefa hinar lægstu tilhneigingar -vorar, lilyti að efla hjá oss virðing á lögum, góðu skipulagi og réttlæti. „En svo kom styrjöldin og eg sá, að vélamenningiri kom að engu haldi til þess að efla siðferðilegan þroska. Það voru mikil vonbrigði, að verða þess var, að yfirburðir þjóðarinnar á þessu andlega sviði koniu að engu haldi lil þess að varna Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolium eru komn- ar á markaðinn. þær eru gerðar fyrir miklu hraðgeng- ari vélar en alment gerist og þola því miklu meiri hita en aðrar bifreiðaolíur. pessar olíur er hyggilegt að nota, enda mæla stærstu bifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reynt þær á bifreiðurum og á efnarannsóknarstofum sinum. Jdh. Úlafsson & Co Siml 584 Siml 584. Reykjavik. því, að snúið væri aftur til villimensku, samviskulausrar og taumlausrar, er varð því hryllilegri sem mátturinn var nú meiri en áður til þess að misþyrma. Eg sá, að auðlegð sú, andleg og efnaleg, sem vél- fræðin liafði fært mannkyn- inu, gat snúist til liinna auð- virðilegustu liermdarverka. Vélavitið varð til þess að fá þjóðunum í hendur vítisvélar, sem voru langtum aðgerða- meiri til spellvirkja en áður liafði þekst. Vér liöfðum feng- ið menningarþjóðunum vopn í liendur, sem milclu voru ban- vænni en sverð liinriá fornu ránsþjóða, og vér höfðum engin ráð til að varna óhöpp- unum. „Menningin sneri vopnunum í raun og veru gegn sjálfri sér. Mönnum liafði snildarlega tek- ist að ternja sér listir vélfræð- innar, en það nám hafði ekki Iireytt hugarfari þeirra til batnaðar. Vér verkfræðingar höfðum ef til vill gleymt því í ákefð vorri og ástundun þess- arar listar, að framfarirnar í þeirri grein höfðu farið langt fram úr þeim siðferðilegu framförum, sem mannkynið liafði tekið. Vér liöfðum lagt voða í barns hendur, fyrr en skyldi. Vér höfðum fengið þvi afi til þess að vinna óbætandi skemdarverk áður en það kunni full skil á réttu og röngu. „Hvílir þá ekki að sjálf- sögðu á oss skylda til þess að taka að oss forustu til þess að þroska dómgreind og' sam- viskusemi þess? AUar þjóðir, jafnvel þær, sem fremstar standa, eiga margt ónumið enn, svo sem sameigínlegt sið- ferðiþrek, sameiginlega á- byrgðartilfinningu í stjórnmál- um og það lieilaga boðorð, sem öllu er æðra, að breytá svo við aðra sem vér vildum að þeir breytti við oss. „Sumir menn tala gálaus- lega um liina næstu styrjöld. Mér þætti fróðlegt að vita, livort þeim væri ljóst, live litlu munaði, að mannkynið tor- tímdist í síðustu styrjöld, vegna misbeitingar á þeim arfi, sem vélfræðingar liöfðu lagt því í hendur’.Ætli þeir geri sér ljóst, að við aukna reynslu og fjandsamlegra hyggjuvit, verða drápsvélar komandi ára skæðari en áður, miskunnar- lausari en áður og siðmenn- ingunni stórum liættulegri en fyrr? „Vissulega ætti vélfræðingar öðrum mö.nnum fremur að hiðja um andlega vakning' og styðja að efling þeirrar and- legu lieilbrigði, sem varnar því, að þinar góðu gjafir þeirra verði notaðar til illra athafna. Því að vélfræðingur- inn liefir með starfi sínu, er laut að því að auka þægindi manna og velgengni, lagt liræðilegt afl til eyðingar í óbundnar og liirðulausar liend- ur manna.“ XXX Bæjaríréttir Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13, ísafirði 12, Akureyri 14, Siglufirði 7, Vestmannaeyjum 10, Stykkis- hólmi 12, Blönduósi 11, Raufar- höfn 6, Hólum í Hornafirði 12, Julianehaab 10, Jan Mayen 1, Grindavík 12, Færeyjum 9, Angmagsalik 8, Hjaltlandi 10, Tynemouth 11 (ekkert skeyti frá Kaupmannaliöfn). Mestur liiti hér i gær 15 st„ minstur 8 st. Úrkoma 0,5 jnm. — Lægð fyrir sunnan land á austurleið. Horfur í dag og nótt: Suðvest- urland: Allivass austan. Rign- ing. Faxaflói: Austan átt. Dálítil, rigning. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland: Austan átt. þurt veður. Norðausturland og Austfirðir: Vaxandi austan og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.