Vísir - 08.07.1928, Page 3

Vísir - 08.07.1928, Page 3
VI S I R Strákaðall (kokos) 5” nokkrar rúllnr fyrirliggjaudi. Þórður Sveinsson & Co. Magnús Kristjánsson ráðherra varð fyrra sunnudag fyrir hjólhesti sem kom aftan að honum. Meiddist liann einlc- um á andliti, en var þó á fótum þangað til i gær, en lá þá rúm- fastur og leið illa i gærmorg- un en skánaði heldur með kveldinu. Fiskibát vantar. Opinn fiskibát með lijáipar- vél vantar héðan úr bænum. Hann reri í fyrramorgun, og voru 4 menn á honum, og var hann ekki kominn að í gær- kveldi. Formaðurinn heitir Guðlaugur Jónsson, en eigandi er Gísli Kristjánsson, bátasmið- ur á Hverfisgötu 86. —1 Dráttar- báturinn Magni fór að leita báts- íns í gærdag, en kom svo búinn um kl. 9 í gærkveldi. Hermann Jónsson opnar á morgun nýja verslun í Bergstaðastræti 49, þar sem áður var útbú Liverpool-versl- unar. — Sjá augl. Veðurliorfur. 1 gærkveldi var rigning um land alt. Djúp lægð var sið- degis i gær slcamt suðvestur af Reykjanesi og var búist við i gærkveldi að liún færðist norðaustur jdir landið í nótt (sem leið) og í dag. t dag mun verða suðvestan og vestan átt með skúrum, en veður fer sennilega batnandi, þegar á daginn líður. Að gefrtu tilefni skal þess getið, að það er ekki alveg rétt, sem sagt hefir verið í einu blaði hér, að allir aðgöngumiðar að fyrstu dans- sýningu frú Margrethe Brock- Nielsen væri uppseldir. Fáein- ir aðgöngumiðar eru óseldir enn. 8 álftarungar hafa náðst með mikilli fyr- írhöfn uppi i Kjós og verið fluttir hingað og gefnir bæn- um. Einn þeirra dó á leiðinni, en tveir, þegar hingáð var komið. Þeir hafa hlotið að verða fyrir miklu hnjaski á leiðinni, eða þegar verið var að elta þá uppi, — Reykvík- ingum hefir lítil ánægja orðið að álftatöku fyrri ára, því að „tömdu“ álftirnar eru nú allar horfnar. En ef það virðist nauðsynlegt, að ala hér upp álftir, þá lægi nær að taka álftaregg og láta unga þeim út. „IIerferðir“ líkar þeim,sem nú var frá skýrt, varða við lög og verða að leggjast niður með öllu. F. Dvf. ísl. Athugasemd. X+Y. vítir að makleikum i ,Vísi‘ í fyrradag þann ósið fólks hér, að safnast utan um erlenda ferðamenn, er hingað koma, svo sem farþega á skemtiferða- skipum, og glápa á þá stundun- um saman, eins og „tröll á heið- rikju“. Mér hefir alt af sárnað að sjá þessar aðfarir fólksins, þvi áð sannleikurinn er sá, að ekkert merkilegt er að sjá á þessu aðkomufólki. En eg er gróflega liræddur um, að viðar sé „pottur brotinn“ í þessu efni en hér á landi. — Eg var einu sinni staddur i smábæ norðar- lega í Noregi, er þar bar að landi skemtiferðaskip vestan um haf. Og fólkið þar hegðaði sér al- veg eins og hérna. ]?að elti far- þegana á röndum og stóð í hóp7 um og góndi á þá, ef þeir héldu kyrru fyrir. Geri eg ráð fyrir, að þessi ósiður eigi sér stað hvervetna um lönd, þó að leitt sé til þess áð vita. Og gaman þætti mér, ef Reykvíkingar vildu leggja hann niður þegar í stað, því að ekki bera þessar „stöður“ og þessi forvitni vott um mikla menningu. Z. Smásöluverð í Reykjavík í júni 1928. — Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem Hag- stofan fær í byrjun hvers mán- aðar, hefir smásöluverð í Reykjavik, miðað við 100 í júlí- mánuði 1914, verið 225 í byrj- un júnímánaðar þ. á„ 223 i maí, 230 í október f. á. og 229 í júní f. á. Samkvæmt því hefir verð- ið hækkað um tæpl. 1% í maí- mánuði. — Bæði litlendar og innlendar vörur hafa liækkað i verði í maímánuði, en innlendu vörurnar þó öllu meir. Hækkun- in á brauðverðinu í júnimánuði er liér ekki talin með, því að skýrslurnar gilda fýrir 1. dag mánaðarins, en þá var hækun- in á brauðunum ekki komin. (Hagtíðindi). fþróttamót verður á Álafossi í dag og mun verða gestkvæmt þar efra. Verðmæti innflutrar og útfluttrar vöru i maí 1928. — Samkvæmt sim- skeytum lögreglustjóranna til stjóranarráðsins og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hag- stofunnar, liefir verðmæti inn- fluttu vörunnar í maímánuði þ. á. numið 4470736 kr. auk 2288535 kr. frá fyrri mánuðum, sem ótaldar voru áður. Hefur þá innflutningurinn til maíloka þ. á„ numið samkvæmt þessu 19406163 kr. (þar af til Reykja- víkur 10377374 kr. eða 53%). par við bætist svo innflutning- ur i pósti, en samkvæmt skýrsl- um þeim, sem um hann eru komnar, hefir hann verið 886960 kr. til maíloka þ. á. Að því við- bættu verður innflutningurinn alls 5 fyrstu mánuði ársins 20264324 lcr. Er það 21% meira en samskonar innflutningur var talinn um sama leyti i fyrra (16,8 íiiilj. kr.). -— Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til Gengisskráningarnefndarinnar, hefir útflutningurinn 5 fyrstu mánuði þ. á. numið alls 18,7 milj. kr. eða 1,6 milj. kr. lægri upphæð heldur en innflutning- urinn á sama tíma, en 3% milj. kr. meira, en útflutningurinn nam á sama tíma í fyrra. (Hagtíðindi). Áheit á Strandarkirkju afhent .Vísi: 25 kr. frá S„ 5 kr. frá A. Bergm., 5 kr. frá Laugu, 20 kr. frá A„ 5 kr. frá S. Albert Smith ríkisstjóri í New York-ríki og nú fox-setaefni demókrata við forsetakosningai’nar, sem í hönd fara, i Bandarikjunum, er fæddur í New York-borg, í fátækraliluta borgarinnar. — Fyrsta starf lians, er liann var ungur drengur, var blaðasala á götunum. Hann varð að hætta námi í unglingaskóla, er hann varð 15 ára, þvi þá misti hann föður sinn. Vann liann nú að ýrnsu næstu 10—15 árin, var t. d. afgreiðslumaður í fislc- verslun alllengi. Bar snernma á- dugnaði lians. Maður að nafni Henry Campbell liafði veitt dugnaði hans séi-staka* eftix’- tekt og útvegaði honurn at- vinnu á kviðdómaski-ifstofunni i New York. Árið 1903 var hann kosinn á rikisþingið. Hafði hann fai’ið að gefa sig að stjórnmálum, nokkrum árum áður, og þótti líklegur til þess að láta til sín taka á i'íkisþing- inu. Sú varð og raunin á. Hann var kosinn rikisstjóri i New Yoi’k og liefir gegnt því em-* bætti 3 kjörtímabil. Á hann miklum vinsældum að fagna í rikinu, þykir réttsýnn og liag- sýnn maður, þéttur fyrir og á- liugamaður um öll velferðar- mál almennings. Orkar það elcki tvimælis, að demókratar eiga ekki betra manni á að skipa en honum. Bendir það á álit hans og vinsældir, að Með Lyru fengum við: Strausykui*. Molasykur, Kandís, Rísgrjón, Rismjöl, Lauk, Riisínur, Sveskjur, Aprikósup, Bl. ávexti, Siikkat, Möndlur. Mveiti, Kartöfiur, Verðið ltvergi lægra. h|f F. H. Kjartansson & Co. liaml er kjörinn forsetaefni flokksins, enda þótt hann sé maður kaþólskrar trúar og andbanningur, en það tvent liefði sennilega orðið liverju öðru lorsetaefni að falli á flokksþingi demókrata. Engar líkur eru þó taldar til þess, þótt Smitli yrði kosinn forseti Bandai'ikjanna, að hann stuðli að þvi á nokkurn hátt, að lirófl- að verði við bannlögunum. — Smith er kvæntur maður og á fimm börn. Elsti sonur lxans er lögfræðingur. — (F.B.). Mitt og þetta. >—0— W. H. Singer heitir amerískur málari, sem getið hefir sér frægðarorð. Hann var fæddur í Pittsburg 1868. Fór eigi mikið oi'ð af list lians lengi vel. Árið 1901 fór hann til Parisarborgar og helg- aði sig upp frá því eingöngu list sinni. Þaðan fór liann til Hollands og málaði þar marg- ar landslagsmyndir, sem þóttu prýðilega gerðar. Nokkru fyr- ir lieimsstyrjöldina ferðaðist liann um Noreg og varð svo lirifinn af landi og þjóð, að hann settist þar að. Einnig þar liefir liann aðallega málað landslagsmyndir. Hann hefir liaft málverkasýningar i París alloft, í Amsterdam 1913, i London 1914, og i ýmsum borg- um vestan hafs 1919. Eitt af kunnustu málverkum hans heitir „Háfjöll í Noregi“. (FB). Hjónavígslur og hjónaskilnaðir i Bandaríkjunum. Hjónavígslur í Bandaríkjun- um voru 8,7 á hvert þúsund i- búanna 1890, 10,2 1902 og 10,52 1925. — 38% af íbúum Banda- ríkjanna voru bundnir lijú- skaparböndum 1910, en yfir 40% 1926. Af 24 milj. hjóna í landinu 1926 fengu 180.686 skilnað það ár. — George C. Appel dómari, sem skrifar um þessi mál í Tlie Baltimore Sun, heldur þvi fram, að ýmsar vill- andi skýrslur um þessi mál liafi verið birtar vestra. Hjóna- skilnaðaraldan liafi aldrei ris- ið nálægt því eins liátt vestra og margir hafi haldið fraln. Dómarinn segir, að 40% lijóna- skilnaða í Bandarikjunum séu veittir á 3.—7. lijúskaparári aðiljanna, m. ö. o. þegar börn- Hempels botnfarfi fyrir járn og tréskip, innan og utanborðs málningu Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Munid aS Thlele gleraugnaverslnn er sú elsta hér á landi, aS Thiele gleraugnaverslun er elna sérversl— unin hér á landi, aS Thiele gleraugnaverslun er sú fullkomnasta ekki aSeins á Islandi, heldur á öllum Norð— urlöndum, aS Thiele gleraugnaverslun selur öllum þeim, sem vilja vera öruggip meS að fá góð og rétt gleraugu, að Thiele gleraugnaverslun er i Bankastrœti 4 og hvergi annarsstaSar, Munið það! 25 Verðlann samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössxmarseml. Lesið . verðlaunareglurnar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. H,f. [fnaoerfl WmMi unum fjölgi og foreldrarnir verði að fara að leggja veru- lega á sig fyrir þau. Telur hann hjónaskilnaðarölduna, sem kom í kjölfar heimsstyrjaldar- innar, fara sífelt lækkandi. Þá hafi svo margt færst úr skorð- um og koniið losi á fólk, eink- anlega ungt fólk, en nú sé hugsunarhátturinn, einnig unga fólksins, að breytast til betra liorfs. (F.B.).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.