Vísir - 09.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ár.
Mánudagiun 9. júlí 1928.
185. tbl.
msam Gamla Bíó
Æskuástir.
Sænskur sjónleikur í 7
þátlum.
Aðalhlutverkið leikur:
Brita Appelgren,
Ivan Hedquist,
Martha Halden,
Gunnar Unger,
Torsten Bergström.
Hvað efni og leiklist
snertir er þetta án efa
fyrsta flokks mynd sem,
enginn eú svikinn af.
Ss, Lyra
fer héðan 12. [j. m. kl.
6 siðd. til Bergen, um
Vestmannaeyjar og Fær-
eyjar.
Flutningur afhendlst í
slQasta lagl á miðviku-
dag.
Farseðlar óskast sóttir
á miðvikudag. Séð nm
vátrygging á farjega-
Outningi.
íic. Bjarnason.
XXÍOOOOQOQOtXXXXmiOOQQQW
flaldið tönnnnum
lireinum með
í. S. í.
K. R. R.
Skota-kappleiknr.
Fypsti kappleikup við skotsku stúdentana verður háðui*
í kvöld 9. jdlí kl. 8 /2. Þá keppip
K. M. vid Skotana.
Aðgöngumiðar kosta: Pallstœði kr. 1.50, stæði kr. 1.00 og fyrir börn
kr. 0.50. Blnnig fást aðgöngumiðar, pallstæði, á kr. 6.00
fyrir alla leikina.
Þessa kappleiki verða allir bæjapkdap að sjáT
Gód, ódýp, og koll skemtun T
Afax» spennandi. Allip út á vell.
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á ipröttaveliinnm.
Móttökunefn din.
IH
Balletdans
annað kvöld kl. 7%
stundvísl. ( Garala Bíó.
Aðgöngumiðar á 2,50
og 3,00 í Hljóðfærahús-
inu, Iijá K. Viðar og vlð
innganginu ef nokkuð er
ðselt.
9i f
EIMSKJPAFjELAG
ISLANDS
„Gullfoss“
íer héðan á miðvikudag 11.
júlí klukkan 6 síðdegis til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar, snýr þar vib aftur
suður, og kemur við á ísa-
firði, Patreksfirbi og Stykk-
ishólmi.
Farseðlar óskast sóttir
á morgun.
Skipið fer héðan 20. júlí
til Leith og Kaupmanna-
hafnar.
í. s. í.
í. S. í.
íþrdttamðt fyrir drengi
verður háð á íþróttavellinum dagana 21. og 23. júlí. Öllum
félögum innan í. S. I. er heimiluð þátttaka. Kept verður í þess-
um íþróttum: Hlaupum, 80 m., 400 m., 1500 m. og 3000 m.
Hástökki, langstökki, þrístökki og 'stangarstökki, kringlukasti,
kúluvarpi og spjótkasti (öllum köstum beggja lianda saml.).
50 m. sundi, frjáls aðferð, og 200 m. bringusundi. pátttaka sé
tilkynt undirrituðum félögum fyrii’ 16. júlí.
Glímufélagið Ármann. Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
Útboð.
Þeir, er gera vilja tilhoö í aö reisa vanúaö timhur-
hús sunnan Skildinganeshóla við Reynistaðarveginn, vitji
uppdrátta og úthoðs á teiknistofu raína í Skóiastræti 5.
Reykjavík 9. júlí 1928.
Einap £plendsson.
5p0íii>:>;>00»00íxs:i0!síx50ís0«0í5í>0ís00»00ís00ís>cx>00ís000000c000í
ÚTSALAN I
heldur áfram eins og að undanförnu á gler-, leir- og postu-
línsvörum, svo sem:
Þvottastell, Matarstell, Kaffistell, Smjörkúpur, Osta-
kúpur, Bollapör margar teg. DÍSkai’ smáir og stórir.
Kökuföt m. teg. Skrautpottar, Skálar allsk. o. m. fl.
Einnig er lítið eitt eítir af eldhúsáhöldum úr tré, aluminium
og blikki, sem selst með óvanalega lágu veiði. — Komið sem
fyrsl, rneðan birgðir endast, það borgar sig.
H. P. DUUS.
soooGoco:soo;>oo:x5oooooo;so:so:xs;soooooooo:sooo:>oooaoí>ooo:5o:
Matsvein vantar á e. s. Anders, uppl. nm horð.
Nýjja Bíó
Kvenhatarinn.
Sjónleikur i 7 þáttum.
Aðallilutverk leika:
Clive Brook,
John Harron og
Helen Chadwick.
Síðasta sinn.
mm.
' .O4 j
yti
Sli-
Isiand
fer annað kvöld kl. B
siðdegis, til Isafjaríar,
Siglufjarðar, Akureyrar
og ðaðan aftur tii
Reykjavíkur. Farþegar
sækt farseðla i dag og
fylgibréf yfir vdrur
komi í dag.
C. Zimsen.
Dansleikur
verður haldinn fyrir
Calais-flokk
félagsins í dag, mánudág 9.
júli kl. 9 siðdegis.
Aðgöngumiðar lijá Kafrínu
Viðar og Silla & Valda.
STJÓRNIN.
Kominn heim.
BmniUll o|(
Tanniækningastofan
opin 10—5.