Vísir - 09.07.1928, Blaðsíða 3
V I S1 H
Islensk liamlavinna
og aðrir íslenskir munir lientugir til sölu til erlendra ferða-
manna, vex-ða teknii; til sölu og séu afhentir á fimtudag 12. þ.
m. eftir hádegi, og föstudag 13. þ. m. til hádegis.
Ferðamannabasarinn
(Iðnó, niðri).
Sírnar: 1780 og 2298.
(Fólk tilkynni hlutina sem fyrst).
fús væri á að korna hingað og
tkeppa við íslenska knatt-
spyrnumenn. Þetta félag á að
baki sér marga frægðarförina
og má t. d. benda á, að árið
192(5—27 vann „The Glasgow
University Football Cluh“ tit-
ilinn: hesta knattspyrnufélag
skoskra áhuganxanna og þar
með „The Scottislx Aixxatexir
Cup“, senx er mest eftirsóttur
verðlaunabikar fyrir áhuga-
íxxenn (amateurs) í Skotlandi.
Sanxa ár vann og félagið öll
önnur skosk stúdenta-knatt-
spyrnufélög, og fylgir titlinum
nxikill og fagur silfurskjöldur.
— Þetta nægir til þess að sýna,
að hér eru engir viðvaningar
á ferð, og að knattspyrnumenn
vorir vei’ða að leggja sig alla
fram til þess að fara eklci liall-
oka fyrir Skotxinum. — Áreið-
anlega má búast við hráðfjöi'-
ugunx og skemtilegum kapp-
leikum nú í lcveld og næstxx
daga er íslensku félögin og
Skotarnir keppa.
Kapplið Skotanna i kveld á
nxóti K. R. verður svo sem hér
segir:
Markvörður: J. C. Blair (var
xnarkv. 1926—27 og síðan);
bakverðir: T. Trevorrow og
R. B. McLeod; framverðir:
J. Gowans, W. F. A. Rankin
(liefir tekið þátt í kappleikunx
með atvinnxuxiönnxuxx [pro-
fessionals]), R. Steele (for-
maðxir félagsins); franxhei'j-
ar: A. Borland, G. Nicliolson
(ef til vill besti íxiaður flokks-
ins, hefir verið 1 kappliði
Crystal Palace og Dundee, senx
hvorttveggja eru fyrsta flokks
atvinnumannafélög, liefir með
þátttöku sinni í kappleikunx
unnið tvo verðlaunabikara),
A. B. Elder (lxefir unnið þrjá
verðlaunabikara í knatt-
spyrnu, .1. Devlin og H.
McFarlane.
Skotarnir eru allir á.aldi'in-
unx frá 21—29 ára. Tveir
þeirra eru læknanemar, 1 guð-
fræðingur, 1 verkfræðinemi, 2
kennaraneixiar, og hinir lesa
náttúrufræði, liagfræði og al-
menn vísindi.
Fararstjóri Skotanna' og
þjálfai'i lieitir K. McDonald,
gaixxall og reyndur knatt-
spyrnumaður.
Vafalaust geta knattspyrxxu-
menn vorir lært mikið af Skot-
unum og þess vegna var það
vel ráðið að fá þá hingað. En
bæjarhxiar þurfa og að fylgj-
ast vel íxxeð í kappleikunum,
þvi að svo góða gesti senx
skosku stúdentana her ekki
oft að gai'ði.
L. S.
Marklausar sakargiftir.
Lundúnablaðið Tlie Sunday
News (10. júni) skýrir svo frá,
að enskir skipstjórar og fiski-
memx sé afargramir yfir töku
þriggj a botnvörpunga (Nylg-
hau, Sarpedon og Courser) við
Island, og gefur í skyix, að þeir
liafi verið dæmdir samkvæmt
fölskuixi sakargögnum.
Ennfreixxur er sagt, að varð-
skipiix taki hotnvöi’punga, hvar
sem sé innaxx 10 til 15 milna
frá landi. Loks er sagt, að
skipstjórar játi á sig brotin
liér, því að þeir viti, að annars
sé skipiix tafixx svo lengi, að
það verði exxn dýrara. En þeg-
ar lieinx lcoixii geti þeir sýxxt og
sannað, nxeð mælingunx á sjó-
kortununx, að þeir liafi verið
langt fvrir utan landhelgi.
Landstjórn vor nxun senni- •
lega fá kvartaixir frá ensku
stjórninni út af þessu efxxi og
gefst þá tækifæri til þess að
hi'inda þessunx marklausu
sakargiftum.
Dansnxærin frú Brock-Niel-
sen konx í gær með „íslandi“.
Frúin var liraust eftir sjófei'ð-
ina. Eg liitti lxana að nxáli eftir
að lxún var komin af skipsfjöl
og sýndi hún mér hina dásanx-
legu húninga sína, er hún
hafði keypt í París, en hún
kemur heina leið þaðan. Er
óhætt að segja, að bæjai'búar
liafa aldrei séð slíka klæða-
fegurð, enda væri synd að
segja, að frúin lxæfði þeim
ekki, en um útlit hennar er
hest að láta nxenn dænxa sjálfa.
Samtalið beinist að danslist.
„Mig langar til að geta þess,
að Fokin liefir fyrir skömmu
skrifað í amerísk hlöð, að
danslci hallettinn væri hinn
besti i heiminum nú.“
„Frúin hefir dansað lxjá Fo-
kin?“
„Já, það var einn af stærstu
athurðunx í lífi nxínu, þegar
Fokin fékk mér eitt af hlut-
vei'kum konu sinnar, Veru Fo-
kinu.“
„Frúin kemur beina leið frá
París?“
„Já, eg liefi dvalið þar í vor
og sumar. Eg dansaði þar lijá
Alexandré Valdini. Annars
liefi eg liaft mikið samband
við Frakkland. Eg fékk verð-
laun, silfurpálmana, fyrir lxlut-
vei'k mitt í „L’enfant prodi-
que“.
Talið herst að Islandi og
mér til mikillar undrunar
þekkir frúin nxjög vel íslensk-
ar hókmentir.
„Af seinni tírna rithöfundum
dáist eg mest að Jóhanni Sig-
urjóiissyni; „Galdra Loftur“ er
eitthvert liið mesta leikrit, senx
skrifað liefir verið, beslar allra
islenskra bókmenta eru þó ís-
lendingasögurnar."
Eg kvaddi hina fögru konu
nxeð þökk fyrir viðtalið og
lxlakka til að sjá hana aftur á
leiksviðinu annað kveld.
0-
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 11 st., ísa-
firði 5, Akureyri 7, Seyðisfirði
13, Vestm an n aeyj um 8, Stykk-
isliólmi 8, Blönduósi 7, Rauf-
arhöfn 7, Hólunx' í Hornafirði
13, Grindavík 10, Færeyjunx 11,
Julianehaab 5, Jan Mayen 6
(engin skevti frá Angmagsalik
og Hjaltlandi), Tynenxouth 15,
Kaupmannahöfn 16 st. — Mest-
ur lxiti liér í gær 15 st., minstur
8 st. IJx'konxa 1,9 mm. Lægð fyr-
ir noi'ðaustan land; hreyfist
hægt austur eftir og fer nxink-
andi. — Horfnr: Suðvestui'-
land: í dag og nótt allhvass
norðvestan. Snxáskxii'ir. Faxa-
flói: í dag og nótt allhvass og
hvass norðan. Léttir til. Senni-
lega þurkur á morgun. Breiða-
fjörður: I dag og nótt allhvass
norðan. Skýjað, víðast xir-
komulaust. Vestfirðir, Norður-
land, norðausturland: í dag og
nótt alllivass norðan og norð-
austan. Þokuloft og' rigning
öðru hvoru. Kalt. Austfirðir: I
dag suðvestan. tJi'komulítið. í
nótt og á morgun norðan átt.
Skúrir. Suðausturland: I dag
. og nótt vestan og norðvestan.
Víðast þurt veðui'.
Báturinn
seni saknað var í fyrradag,
er nú kominn fram, sem betur
fer. Vélin hafði bilað, og lirakt-
ist hann upp að Skógarnesi á
Mýrum, konx þangað kl. 4 síðd
á laugardag,en náði ekki sínia-
samhandi við Reykjavík fyrr
en á sunnudag. Skipverjar
voru allir lieilir á húfi.
Gullfoss
konx frá útlöndum í gær.
Meðal farþega voru: Dr. Björn
Þórðarson og frú, Jón kaupm.
Björnsson og frú, Jóh. Kjarval
málari, Ögmundur skólastjóri
Sigurðsson, frú Kristin Árna-
son, fi'ú Nielsen og dóttir
liennar, ungfrxx Elsa Sigfxxss,
Bjargey Pálsdóttii', frú Mar-
grét Jakobsdóttii', Stefán Þor-
varðsson, Gunnar Benjamíns-
son, P. Eggerz Stefánsson og
fjölskvlda hans* Þórður Flyg-
enring, ungfrú María Tlior-
steinsson, Ellingsen .og all-
nxargt útlendra nxanna.
ísland
kom síðd. í gær. Meðal far-
þega voru: Brynjúlfur tann-
læknir Björnsson og ungfrú
Bergþóra dóttir lxans, prófess-
or Halldór Hei'inannsson, frxx
Thomsen, Finnur Jónsson
póstmeistari á ísaf., prófessor
Kuud Rasnxxxssen (fer héðan
til Grænlands á Isl. Falk),
Árni Árnason, Adolf Bei’gsson
lögfr., Jóhann Björnsson, Gísli
Flalldórsson stúdent, Bogi Th.
Melsted, Ágústa Gunnarsdóttir
o. nx. fl.
Reliance
skemtiskipið, kom liingað
snenxnxa í gærmorgun og fór í
nótt. Gestii'nir voru ólxeppnir
nxeð veður, var kalt og rign-
ing öðru hverju. Hefir varla
verra veður konxið hér á þessu
sumri. Kór K.F'.U.M. og glímu-
nxenn skemtu úti i skipinu í
gærkveldi, og létu fei'ðanxenn-
irnir i ljós nxikla lirifning og
ánægju yfir komu þeii’ra.
Botnia
kom liingað i gærmorgun
nxeð nokkura erlenda fei’ða-
menn.
S. Á. Gíslason
og frú Guðrún Lárusdóttir
voru nxeðal fai'þega á Gullfossi
frá útlöndum í gær. Þau liafa
víða farið í þessari ferð, en
liöfðu lengsta dvöl í Ungverja-
landi. F'rú Guðrún var á al-
þjóðaþingi K. F. U. K. í Buda-
Pest, en þar voru fulltrúar frá
34 löndum. — Hr. S. Á. G. liefir
dregist á við Vísi að segja eitt-
Iivað frá þessari ferð sinni liér
í blaðinu innan skamnxs.
Súlan
var send til Borgarness sið-
deg'is í gær, eftir fjórum söng-
nxönnum, til þess að syngja i
skemtiskipinu Reliance, og'
konxxx þeir i tæka tíð liingað.
Hjónaband.
í gær voru gefin sanxan i
hjónaband af síra Friðriki
Hallgrinxssyni ungfrú Kanxilla
Kristjánsdóttir frá Boi’garnesi
og Ólafur Halldórsson bifreið-
arstjóri frá Varnxá.
Skipafregnir.
Goðafoss kom til Aberdeen
í dag.
Brúarfoss fór frá Aberdeen
í dag.
Lagarfoss er á Reykjarfirði.
Selfoss konx til Hull á laug-
ardagsnxoi'gun. Fór sanxdæg-
ui'S áleiðis til Hamhorgar.
Lyra kemur kl. 7—8 í kveld.
Trúlofanir.
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Sigurlaug Jónsdóttir, F'ram-
nesveg 32, og Hilniar Jónsson,
Framnesveg 64.
Ennfremur hirtu þá trúlofun
sína ungfrú Margrét Jónsdótt-
ir, Túngötu 42, og Páll Gísla-
son, sjómaður, Bergþói’ugötu.
Loftur Sig'urðsson
húsgagnasmiður bauð starfs-
fólki sínu öllu i skenxtifcrð til
þingvalla i gær.
Knattspyrna
við hina snjöllu skosku
knattspyrnumenn fer franx i
kveld kl. 8i/o. Keppir K. R. við
þá. Aulc þeirrar ánægju, sem
menn fá af þvi að liorfa á
kappleikinn sjálfan, leikur
Lúðrasveit Reykjavíkur einxiig
nxeðan á leiknum stendur. Að-
göngumiðar, senx gilda fyrir
alla kappleikina (6), fást i
verslun Har. Árnasonar og í
leðurverslun Jóns Brynjólfs-
sonar og kosta 6 kr. (pall-
stæði). í dag verða sehlir að-
göngumiðar á götununx og eins
niður frá af Skátunx, óg er fólk
beðið að kaupa af þeim, svo að
ekki verði of niikil þrengsli
við sölugötin á vellinunx. 1
sölugötum á vellinum fást líka
miðar fvrir alla kappleikina.
Athygli
skal vakin á auglýsingu liér
í blaðinu í dag unx íslenska
liandavinnu og aðra islenska
muni, senx teknir liafa verið til
sölu á „ferðanxannahazarnxxm“
í Iðnó. Munirnir skulu afhent-
ir á finxtudag og föstudag.
Hljómsveit Reykjavíkur
er þegar farin að hugsa fyrir
framkvænxdunx næsta vetur. —
Sigfús Einai’sson mun vera
þeim störfum hlaðinn, að senni-
legt er, að hann geti ekkert
starfað fyrir sveitina. Stjórnina
skqxa nú aðeins starfandi með-
linxir, og er pórarinn Guð-
nxundsson fiðluleikari fornxað-
ur.
Sveitin liefir ráðið kennara
um tíma í haust. Maður þessi
hefir getið sér góðan orstir í
þýskalandi og á Norðui’löndum,
senx kennari á strokhljóðfæri og
í sanxleik liljóðfæra. Hefir liann
skóla i Berlin, auk þess sem
hann hefir nánxskeið liér og
þar. — Kostnaður sveitarinnar
verður því mikill, er þetta bætist
við önnur óhjákvæmileg út-
gjöld, en tilgangurinn er sá, að
vanda eins vel og mögulegt er
til hljómleikanna. Nú er einn-
ig fengin nokkur reynsla til að
hyggja á, því það senx gert lief-
ir verið undan farna vetur, nxá
skoða senx tilraunir. Að vísu
vantar mikið enn, en vonandi
kemur það snxátt og snxátt, hér
eins og annarstaðar.
Lifsskilyrði sveitarinnar er
fyrst og frenxst velvild ahnenn-
ings, senx ósennilegt er að bregð-
ist, þegar sveitin gerir það sem
lxægt er til ná nieiri fullkonxn-
un. Næsta vetur er gert ráð fyr-
ir 5 hljómleikum. — 2 þeirra
verða fyrir nýár. peim fyrri
stjórnar kennari sá, er fyr var
getið, en þeim síðari, til nxinn-
ingar unx Schubert, stjórnar
Páll ísólfsson. — Aðgöngumið-
ar verða seldir að öllum liljóm-
leikununx i einu, nxeð svo lágu
verði, senx hægt er (eins og á-
skrift að meðal tímariti). Sala
þessara nxiða sker xir því, lxvort
lxér ú að nxyndast regluleg
hljómsveit, eins og i öðrum
nxenningarlöndum, eða ekki.
Svarið við þeirri spurningu ættí
ekki að verða vafasamt.
Kunnugur.