Vísir - 11.07.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ITI Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 11. júli 1928. 187. tbl. mmi Gamla Bíó Æskuástir. Sænskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Brita Appelgren, Ivan Hedquist, Martha Halden, Gunnar Unger, Torsten Bergström. Hvað efni og leiklist snertir er þetta án efa fyrsta flokks mynd sem, enginn er svikinn af. A morgun kl. 7% stundvísl. Breytt program. Aðgöngnmlðar á 2,50, 3,00 og stúkn 4,00 í Hljóðfæraliúsinn og lijá K. Yiðar, sínii 1815. NB. Þriðja syning verð- ur laugardag kl. 6V2 (ekki föstudag). Mikið úryal nýkomið, af fallegum, ódýrum póstkorta- römmum og speglum, i verslun Jóns B. Helgasonar. Skólavörðustíg 21 a. Fastar bílferðir austur á Land mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Bifreiðastöð Einars & Nóa. Sími 1529. Hatsvem vantar á e.s. ÁSTU. Góð kjör i boði. Uppl. um borð. 1. S. í. K. R. R. Annar kappleikup verður háður í kvöld kl. 81/* á fþi'óttavelllnum, Keppir þá Valur við Skotana. Aðgöngumiðar seldir á sama bátt og áður. Allir bæjarbúar verða að sjá bina ágœtu kapplelka. Allip út á Yöll, Móttökunefndiii. Kven-rifsskór léttir, góðir og afar ódýrir. Enn eru komin 400 pör í mörgum litum og gerðum. Sköverslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. Sími 62S. Nýja Bió Prinsinn frá Austurlöndum. Stórfenglegur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Nathalie Lissenko og Gamille Bardau. Allar þær myndir er Ivan Mosjoukine leikur í eru á heimsmarkaðinum taldar að vera með þeim bestu og margir álíta að Mosjoukine sé besti leikari af mörgum þeim góðu, er leika fyrir Filmur. .Tarðarför Guðna sonar okkar, sem dó 5. júlí s.L, fer fram frá heimili okkar, Vesturgötu 28, föstudáginn 13. júlí n. k. kl. 3y2 e. h. Þuríður Guðjónsdóttir. Steingr. Gunnarssou. Herved bekendtgöres for vore Venner, at min Mand, Jon Laxdal, begraves fra vort Hjem, Tjarnargötu 35, Fredag' den 13. Juli Kl. 2. Kranse frabedes. Inger Laxdal. TE NN IS bolta* og “ ....spaðar — seldlr með ÍO og 20% afslættl. EDINBORG Bapnabílar, Flugvélar, Hjólbörur, stórkostlegt úrval. E D I NB OB O. Hattaverslun Margrétar Leví. Nýkomnir ágæfip Fegnhattap. Afsláttup af öllum liöiuðfötum næstu daga. Besta ostinn fær maður í Irma, ný sending nýkomin. Reynið einnig okkar ágætu sardínur, alt við at- ar lágu verði. IRMA, Hafnarstræti 22. Búar frá 8 kr. Svart flauel, EDINBORO. Nú parf ekki lengur að spyrja um, hvað bifreið kostar innan bæjar eða í lengri ferðir. Mínar nýju Essex bifreiðar sýna það sjálfar svart á hvítu svo nákvæmlega, að ekki skakkar um tíeyring. Minsta gjald innanbæjar aðeins 1 króna. Sími 695. Magnús Skaftljeld. Sími 695. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.