Vísir - 13.07.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1928, Blaðsíða 4
Filmui9. Nýkomnar Agfa og Ansco. Einnig Agfafllmpakkar, Verðlð lágt. Hans Petersen, Bankastræti 4. Framleiðendur og heildsalar. Fer næstu daga í nokkurra vikna söluferð út um land. Get bætt við mig nokkurum firmum. Stend nokkra daga við á öll- um stærri höfnum, einkanlega norðanlands. — Ekkert fast kaup, aðeins sölulaun. — Hefi ferðast í næstum fjögur ár á allar löggiltar hafnir landsins, sem er næg trygging fyrir vöru- þekkingu, vöruverðlagi og viðskiftamönnum. — Lysthafendur tali við mig eða skrifi fyrir þriðjudag 16.. þ. m. Bergstaðastr. 1. Sími: 1760. Elías F. Hólm. VeidarfæFi. Færalínur, Öngultaumar, Hampgarn, Hampkaðall, Þorska- neta- og Síldarnetagarn, Snyrpinætur, Landnætur, Bankliner og aðrar tegundir veiðarfæra, afgreiðum við, ágætis tegundir. Samkepnisfært verð. Kovsk-Fiskevegii a.s, Import — Fabrikation — Export. Telegramadr.: „Nofia", Aalesund, Norge. Málningavðrap bestu fáahlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfernis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrænt, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramarine-blátt, emaille-blátt, ítalskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lim, kítti, gólf-fernis, gólf- dúkalakk, gólfdúkafægikústar. Vald, Poulsen. súkkulaöi ei» ómissandi : í öli feröalög. Eimlang Reykjivikur Kemisk fatatarelnsmi og lltun Laugaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefnl; Eínalang. Hreinsar mefi nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fathaí og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituS föt og breytir um lit eftir óskum. Eyku* þœgindi. Spai»a* fé. _________VÍSIR Bestu og ótíýrustu matarkaupin fá þelr, sem gera innkaup sín 1 Hrímni. Reynií og Jér munuB sannfærast. Sími 2400. I. O. G. T. 1000. fundur St. Skjaldbreið nr. 117, held- ur þúsundasta fund sinn í kveld kl. 8y2 e. h. Fulltrúafagnaður. Margir ræðumenn. Kaffidrykkja. Oeffiin Laugaveg 45 hefur nú enn á ný feng- ið mjög fjölnreytt úrval af allskonar FATADÚKUM. Munið að Gefjunardúkar eru fegursfu, halðnestu og óflýrustu flúkarnir, sem framleiddir eru á íslandi. Koraií og skoðið, Jaí kostar ekkert. f baðhepbepgi: Speglar, Glerhiilur, sápuskálar, svampskálar,handklæðabretti, fata- snagar o. m. fl. fyrirliggjandi. Ludvlg Storr, Laugav. 11. Ef þér viljið fá innbú ySar vá- trygt, þá hringiS í síma 281. Eagle Star. (249 Það er almannarámur, að Sægammurinn eftir Sabatini, sé sú besta skáldsaga, sem völ er á til skemtilesturs. Kemur út i heftum, „Vikuritið", hvern laugardag á 25 aura heftið. — -Fæst á afgr. Visis. 7. og 8. hefti eru komin. (430 Ljós'myndastofa Þorl. Þor- leifssonar, Austurstræti 12, uppi, er opin framvegis á sunnudögum frá 1—5 og virka dag 10—7. (421 IOCKMXXX3QCKKXXXSOOQCKKX)OQq> Briniatryggíngar Sími 254. I ~ Sími 542. h VINNA 1 Tclpa, 12—14 ára, óskast. til að gæta barna á Laufásveg 44. (406 Kaupakona óskast austuí i Fljótshlí'Ö. Uppl. Þingholtsstræti 26, eftir kl. 6. (405 GóÖur seljari, sem einnig er al- vanur búSar- og pakkhússtörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. A. v. á. (401 Vanur trésmi'ður vill fá atvinnu strax. A. v. á. (399 Kaupakona óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. á Skóla- vörðustíg 4 C. (380 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili nálægt Reykjavik. Gott kaup. „Uppb á afgr. Ála- foss, Laugaveg 44. (409 Kaupamaður óskast austur í Ölfus. Uppl. á Lindargötu 9B, kl. 8—9 í kveld. (433 Kaupakonu vantar á gott heimili í Borgarfirði. Þarf helst að kunna að slá. Uppl. gefur Hjálmar Bjarnason. Simi 157 eða 1557. (432 Kvenmaður óskast til að hjálpa við húsverk um mán- aðartima. Uppl. á Skólavörðu- stíg 22 C. (428 Tvær kaupakonur óskast á gott heimili í Biskupstungum. Uppl. í síma 805 eða á Vatns- stíg 16, uppi. (427 Stúlka óskast um tíma. — Grettisgtu 47 A. (424 . Unglingsstúlka óskast til léttra húsverka óákveðinn tíma. Þarf að sofa heima. — Uppl. Marargötu 6, uppi. Sími 1154. (423 Kaupamann og kaupakonu vantar austur í Rangárvalla- sýslu. Uppl. Kárastíg 10, eftir kl. 7 i kveld, eða í sima 2331. (422 Kaupakona óskast nú þegar Uppl. á Holtsgötu 16. Sími 2011. (420 Stúlka óskast í syeit. Til við- tals alla næstu viku á Njáls- götu 55. (417 Kaupakonu vantar. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. (415 Kaupakonur vantar á nokk- ur góð heimili. Uppl. i verslun Simonar Jónssonar, Laugaveg 33. (414 Unglingsstúlka óskast til snúninga. Uppl. i síma 2160. (413 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. — Uppl. á Freyjugötu 4. (412 Kaupakona óskast. Borgun strax að slætti loknum. Uppl. á Laugaveg 85, uppi, í kvöld, kl. 8—9. (411 3—4 metiii óskast á færáfiskii'í- á Vesturlandi. GóS kjör í boði. L7ppl. gefur Helgi Eiríksson, Lokastíg 6. Sími- 1188. (444- KAUPSKAPUR Ritvélaborð óskast til kaups. A. v. á. (434 Ford-vörubíll, nýlegur, í ágætu standi, me'ð ,,sturtu'"-útbúnaði, til sölu. A. v. á. (408' Eins manns rúm til sölu á Öldu- götu 30 A, kjallaranum. Sími 1168. (404- Ný, ódýr egg, fást í versluninni á Bjargarstíg 16. (402 . íslensk frímerki eru keypt hæsta verði í Bókaverslun Arinbjarnaf Sveinljjarnarsonar, Laugavegi 41.- ___________________________(397 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ánn- ar. (689 o k lí a Regnfrakkar nýkomnir af öllum stærðum, FATAEFNI í mestu úrvali. G. Bjarnason & Fjeldsted. KXXXXXXXXXXXXXXX30000QOOOO Falleg og ódýr blómaglös á grafir eru nýkomin í ListversÞ unina. (429' Barnavagga og kerra til sölu á Lokastig 4. (419' -----------------------1-------------------------------------------------------------------------_— — Hús óskast til kaups, helstf í vesturbænum. Tilboð merkt: „Hús" sendist til rakarastof- unnar i Bankastræti 12. (418'' Allskonar fars og buff er' best í Fiskmetisgerðinni á Hverfisgötu 57. . Simi 2212. (410' TAPAÐ-FUNDXÐ Moldóttur hestur hefir tapast frá Grindavík, mark: sneitSrifaÖ fr,- hægra, spjald í tagli, merkt: ,,Ólí J.", á að giska 6 vetra gamall, Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart á símastöðinni í Grindavík. (400 Gull-armbandsúr, sporöskju-' lagað, tapaðist i gær. A. v. á. (410 aagnnni iimiuniii wma HÚSNÆÐI 1 Ágætar stofur til leigu, ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4, uppL Ragnhei'ður Einars. (4°7 2 gó'ÍS herbergi til leigu á besta sta'ð í bænum. Sími 371. (403" 2 mæ'ðgur óska a'ð fá leigt 1. okt 2 herbergi og a'Ögang a'ð eldhúsi; má vera í kjallara. A. v. á. (398' Til leigu 3 herbergi og eldhús- á góðuin stað í Hafnarfirði. —¦ Uppl. í síma 92. (378- 'fff0T. Til leigu óskast í septem- ber stór stofa og önnur minni. Uppl. í Landsbankahúsinu, 4* hæð, herbergi 11. (431 Sólríkt herbergi til leigu. — Uppl. i síma 2258. (426- Fjelagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.