Vísir - 16.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1928, Blaðsíða 3
VlSIR Besta Gigarettan i 20 stk. pökkum. sem kostar 1 króon er Commander, Westmioster. M Virgioie, ' ^ T% " v*^ r-— cigarettnr ffg* Fást t ðllnm verslnnnm. K Ullarballar 7 lbs. fyrirliggjaB di. Þdrður Sveinsson & Co. heppilegt fyrir Skotana, að framherjar Frams komust sjaldan í færi, því að bakverð- ir þeirra, Steele og Findlay, voru miklu veikari fyrir en Trevarrow og Mac Leod, sem ekki tóku þátt i þéssum kapp- leik. Þorsteinn Einarsson komst fyrstur i færi þeirra Frams- manna, en knötturinn fer langt yfir mark. Fyrsta upphlaup Frams fer þannig, að Brvnjólf- ur missir knöttinn rétt fyrir fæturna ó Findlay. Pétur Sig- urðsson stöðvar hverja sókn Skota á fætur annari, en þó kemur þar að framherjar Skota eru flestir komnir alveg að marki og Nicliolson nær 70 áx>a reynsla og visindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæ'ða sinna. Ilér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins V E R 0. pað marg borgar sig. í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík. kneltinum og spyrnir i mark úr mjög stuttu færi. Axel slæðir eftir knettinum, en missir hann svo að hann renn- ur rétt aftur fyrir Elder, sem spyrnir honum í mark með liælnum. Stundarfjórðungi síðar kemst Þorsteinn Einarsson enn í færi og skýtur afarhörðum knetti skáhalt á mark. Blair kastar sér niður en nær ekki og það verður mark. Skotar gera nú mikla sókn á Fram, og þegar 15 mínútur eru eftir af hálfleik, verður horn hjá Fram. Borland tekur liornspyrnuna og sendir knött- inn ofan i þvögu rétt við mark, Axel nær honum og hendir éit, en Anderson er þar nálægur og skallar inn. Nú virðist Íeik- nrinn vera nokkuð jafn, en Skotar nota mikið góðan sam- leik, en Fram-menn skortir bersýnilega æfingu. Gísli Páls- son, Runólfur og Eiríkur gera nokkrum sinnum upphlaup,en þau fara öll út um þúfur. Síðari hálfleikur: 3:0. Anderson liafði fengið tvær byltur í fyrri hálfleik, nú verð- ur Nicliolson fyrir lítilsháttar byltu, og' Þorsteinn Einarsson laskast eittbvað seint í hálf- leiknum. Allir halda þeir þó áfram. Leikurinn liggur al- gerlaga á Fram, og þegar 20 mínútur eru af leik skorar Elder annað mark sitt. Ander- son stöðvar Þorstein Einars- son, sem er á hörðú upphlaupi, en rétt á eftir hjargar Rankin marki með þvi að skalla lcnött, sem Eiríkur spyrnir mjög laglega á mark. Kl. 10,08 skorar Elder þriðja mark sitt og tveim mínútum síðar tekur Micholson knöttinn á miðjum velli og skeiðar með hann aeina leið í mark. Hafa þá Skotar sett 5 mörk en Fram 1, og þar við situr það sem eftir er leiks. O’Hara og Anderson, 2 vara- menn Skota, léku i gærkveldi af mikilli prýði og dugnaði; sérstaklega var gaman að sjá þeim O’Hara og Tryggva Magnússyni lenda saman. Báð- ir eru álíka stórir (litlir?), en snarir í hreyfingum og liðugir. Annars var Tryggvi einliver hesti maðurinn í varnarliði Frams, þegar frá eru taldir bakverðirnir Pétur Sigurðsson og Snorri Jónsson. Axel Þórð- arson, markvörður Vals, bjarg- aði og Fram frá mörgu mark- inu i gærkveldi. L. S. Heimskautsflng Noliile. —o— Alþjóðafélagið til rannsókna og könnunar á heimsskauta- svæðunum (The International Research Sóciety for tlie Ex- ploration of the Arctic) lét í ljós, áður en Nohile lagði af stað í pólflug sitt, að „Ítalía“ væri ekki nógu traust t»g mót- orafl hennar ekki nógu mikið til þess að standast verstu veð- ur, sem koma kunna á lieims- skautasvæðinu. Dr. F. Nansen, forseti félagsins, og Dr. Walter Brun, skrifari þess, kváðust eigi geta látið það villa sér sýn, þótt flug „Norge“ 1926 liafi hepnast svo vel, sem raun har vitni. Nansen og Brun liéldu þvi fram, að aðeins stærstu Zeppelins-loftskip gætu staðist verstu storma á norðurliveli jarðar. „Italia“ gat náð 50 hnúta liraða. Allra stærstu Zeppelins-skipin, af nýjustu gerð, geta náð 80 hnúta hraða. Ef farið verður að ráðum dr. Nansens, verður nýja loftskip- ið Zejiijelin greifi, sem nú er fullgert í Friedrichshaven, notað til rannsóknarferða yfir norðurliveli jarðar. „Zeppelin greifi“ er sex sinnum stærri en „Italia“ var. — Vegna þess, live flugsvið (cruising radius) ítal- íu var takmarkað, þurfti að út- húa lendingartæki fyrir hana, með ærnum tillcostnaði, norð- ur á Spitzhergen, senda þangað stórt skip, „Citta di Milano“, með miklum mannafla o. s. frv. Ef liraðskreitt Zeppelins- loftskip hefði verið notað, hefð'i livorttveggjaverið óþarft. Menn munu miimast þess, að Zeppelins-loftskip hafa tvisvar flogið yfir Atlantshaf, og á lieimsstyrjaldarárunum flugu þau yfir öll lönd Evrópu að kalla. Eitt þeirra flaug jafnvel langt inn yfir Afriku, til að- stoðar umsetnum þýskum her- sveitum, í nýlendum Þjóðverja þar í álfu. Það er þvi augljóst, að liöfn fyrir slikt lofskip, þótt sent hefði verið til pólsins, liefði komið að notum, þótt valin hefði verið í Canada, Bretlandi, Þýskalandi e'ða norðarlega í Bandaríkjunum. — Alt þetta vissi Nobile. Hon- um var margbent á það, og hann fékk áþreifanlegar sann- anir fyrir þvi, að gagnrýni manna var á rökum hvgð, er hann varð að halda kyrru fyrir nm skeið í Þýskalandi vegna þoku og storma, og glataði á þann hátt nokkrum dýrmætum dögum. Skrif hans bera það með sér, að hann hefir lesið mikið um veðurfar á lieims- skautasvæðinu. Þjóðverjar réðu lionum frá að nota Ítalíu í pólflugið. — Að þessu athug- uðu getur mönnum ekki dott- ið annað i hug en ajð dóm- greind Nohile hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir þjóðar- metnaði hans. Skipsmenn voru næstum allir ítalskir. Tæki lians, — einnig hin ágætu loft- skeytatæki, sem hann hafði meðferðis, — voru ítölsk. Jafn- vel loftskipshundurinn var ítalskur. Skipið var skírt „ítal- ia“. Á meðan Nobile liafði beint skeytasamband við Rómaborg, sendi liann Musso- lini skeyti daglega, vottaði honum, konunginum og Italíu hollustu sína og lofaði liástöf- um menn sína og kvað hug- rekki þeirra ^„sérkennilega ítalskt“. — En aðeins Bretland og Þýskaland áttu þeim mönn- um á að slcipa, sem höfðu næga tekniska kunnáttu til að bera, til þess að smíða Zeppelína, og verksmiðjur til að smí'ða slík skip. En eftir deiluna við A- mundsen var Nobile fastráðinn í að komast til pólsins, án að- stoðar annara en ítala, og var þvi neyddur til að nota loft- skip, sem að visu reyndist vera gott skip, en eigi nægilega gott til flugferða yfir heimsskauta- svæðinu, og fór því illa, — eins og dr. Nansen hafði spáð. (Úr „New York Times“. F.B.) jnirr*!,7r,~**Tw' Bæjaríréttir Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík n st., ísafirði 10, Akureyri 14, Seyðisfirði 12, Vestmannaeyjum 10, Stykkishólmi 12, Blönduósi 11, Raufarhöfn 10, Hólum í Hornafirði 12, (engin skeyti frá Grindavík, Angmagsalik og Kaupmannahöfn), Færeyjum 11, Julianehaab 7, Jan Mayen 1, Hjalt- landi 12, Tynemouth 15 st. — Mest- ur hiti hér í gær 14 st., minstur 8 st. Úrkoma 0,9 mm. Grunn keg'ð fyrir norðan land. Hæð yíir Bret- landseyjum og suöur af írjandi. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðaf jörður, Vestfirðir : í dag og nótt: Vestan átt. Breytilegt veður. Skúraleiðingar. Norðurland: í dag og nótt suðvestan og vestan. Skúr- ir vestan til. Norðausturland, Aust- firðir, suðausturland: I dag og nótt hægur vestan. Þurt og bjart veður. Sjúklingur. hvarf úr Lauganiesspítala nýlega og • sást til ferða hans austur í Þing- vallasveit, en ekki hefir hannfund- ist enn. Hann heitir Valdemar Guðjónsson og er ekki talinn með óllum mjalla. Hann hefir að sögu GULLFOSS fer héðan á föstudag 20. júlí kl. 8 síðdegis, til Aberdeen, Leitli og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir á mið- vikudag. ESJA fer héðan á föstudag 20. júli kl. 6 siðd., austúr og norður um land. Vörur afliendist á morgun eða miðvikudag, og farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. strokið af spítalanum einu sinni áður. Frú M. Brock-Nielsen ætlar að halda alþýðusýningu annað kveld kl. í Gamla Bio. Þar fá böra aðgang fyrir 1 kr., en fullorönir fyrir 2 kr. Berlin, þýska skemtiskipiö, kom hing- aS i gæmiorgun og fer héSan i kveld. Flugvél er á skipinu og hafa farþegar flogiS i henni hér yfir nágrenninu. Næsti kappleikur verSur milli Skota og B-liSs úr úrvalsliSi íslenskra knattspyrau- manna. Nöfn B-liSsmanna verSa birt á morgun. Súlan flaug í morgun kl. 10 vestur og norSur. ViSkomustaSir: Stykkis- liólmur, ísafjörSur, SiglufjörSur og Akureyri. Kemur sennilega aft' ur í kveld. Stakkasundið fór fram í gær eins og auglýst hafSi veriS. Sigraöi i því Jón D. Jónsson á 2 mín. 39,2 sek. og er þaS met. Annar SigurSur Matt- híasson á 3 mín. 13,3 sek., þriSji Pétur Árnason á 3 mín. 17,4 sek. í 300 stiku sundi fyrir drengi, 100 stiku sundi fyrir konur og 400 stiku sundi fyrir fullorSna voru sett ný met og heita methafamir: í drengjasundinu MagnúsMagnús- son, 5 mín. 28.0 sek. 1 kvennasund*'- inu Sólveig Erlendsdóttir, 1 mín. 52.0 sek. í 400 stiku súndinu Jón Ingi Guömundsson, sundkóngur 7 mín. 13.5 sek. Skemtiför verSur farin meS skogku knatt- spyrnumönnunum austur í Þrasta- skóg á miðvikudaginn kemur. Ef gott verður veSur verSa Sogsfoss- ar skoSaSir í förinni. Miðdegis- verSur verSur etinn aS gistihúsí frk. Elínar Egilsdóttur í Þrasta- skógi. íslenskum knattspyrnu- mönnum er gefinn kostur á aS taka þátt í förinni, og geta þeir leitaö upplýsinga hjá Magnúsí Brynjólfssyni í Leöurversluninni i Austurstræti. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Siglufirði i morgun. Goðafoss fór frá Hull á laugar- dag, áleiSis til Hamborgar. Selfoss fór frá Hull á laugar- dag, áleiSis liingaS. Botnia kom til Leith kl. 3 í gær. ísland kom aS norðan kl. 4 í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.