Vísir - 23.07.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.07.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Messí a n Bindigapn ÞÓRÐUR 8YEÍNS80N & CO glatt á iijalla. I boðinu er Lena Larsen, sem áður er getið'um. Hún hafði lengi verið í París og þekti vel lífið á Mont-Parnasse ,og Mont-Martre. Hún stingur upp á því, að þau Jerome leiki franskt ástaævintýri á Mont- martre, en Jerome er náttúrlega tregur til, en loks lætur hann til- leiðast — og verður þá var við ^,eldinn, sem sefur undir snjón- um“. — Jerome elskar Uni út flf lífinu og þykir hún yndisleg -og töfrandi, þótt hún iðki meira skíðaferðir og íþróttir en dans. pess þarf náttúrlega varla að geta, að Jerome kyssir Uni óspart, þegai aðrir sjá ekki til, en Uni þykir það lcynleg ósam- kvæmni, að liann skuli ekki einu sinni vilja leiða sig úti á götu. Uni vill óðoguppvægaðþauop- inberi þegar trúlofun sína, þvi : að þá megi þau kyssasthvar sem sé, og öllu þessu pukri sé lokið. Verður það loks úr, að Jerome biður frú Krag um hönd Uni. En frú Ivrag lvvað það mál ekki koma sér við, dóttir sín væri al- gerlega sjálfráð, livern liún kysi að eiginmanni. — Nú fær Je- rome skeyti um að koma til Kaupmannahafnar til að vera þar við sýningu á leikriti eftir sig. Býst nú Jerome af stað og Uni með lionúm, því að þau ætl- uðu að opinbera i Kaupmanna- höfn. Jerome verður ákaflega hrifinn af danska kvenfólkinu, og finst Kaupmannaliöfn vera furðu lík Paris. — pau leigja sér tvö samliggjandi herbergi, nr. 212 og 213. Jerome kemui’ og bankar á dyrnar. Jo! svarar Uni. Jerojne fer inn, heyrir skvamp; Uni er i baði. — Je- rome, það eruð þér ? -— það er eg — — Eg er í baði — Jerome sá liendur hennar kreista vatnið úr svampinum jdir hinar votu axlir .... — Jereme, kallaði Uni, sjáið þér ekki „l’eau de Cologne“ í flösku i töskunni minni? — í töskunni yðar? — Já, réttið þér mér hana. — Hvernig á eg að geta rétt henni liana, sagði liann við sjálfan sig. Á meðan hann var að hugsa um þetta, heyrðist skyndilega mikill hávaði í vatningu og Uni kom í ljós sveipuð slopp, með þurku um höfuðið og bera fæt- urna í sandölunum. Hún opnaði töskuna, tók flöskuna og lagði hana á borðið. — — Hérna er hún — sagði hún. — Síðan lielti hún ,,1’eau de Cologne“ i lófana og losaði um beltið á kjólnum. Jerome sneri sér undan út að glugganum. — Viltu ekki sjá örið, sem eg liefi alveg í hjartastað og eg sagði þér frá um daginn? — Loks stökk Jerome út úr herberginu. Nú var komið kveld og liátta- tími. Uni fór i gegnum herbergi Jerome til að komast inn í sitt. — Góða nótt, Uni, — sagði Jerome. — — Eg hefi ekki löngun til að fara að sofa — sagði hún. Hún settist á rúmið hjá Jerome og kveikti í sígarettu. —- Ferðu ekki að hátta? -— sagði hún. — Rétt strax. Hún fór út úr lierberginu, skarkaði i vatninu í baðklef- anum. -— Guð minn góður, hugsaði Jerome, skyldi hún biðja mig aftur að rétta sér „l’eau de Cologne“? Nei, nú kom hún aftur í nátt- kjólnum. Gerðist hún þá nokkuð nær- göngul við liann, en hann fór undan, þangað til hún sá, að honum var alvara, og fór hún þá inn í herbergi sitt og læsti því. ]?egar nokkur stund er liðin, segir Uni: — Ef tii vill liafið þér aldrei verið trúlofaður? — — Eg trúlofaður! Nei, en — — Ó, eg hefi átt kærasta áður, sagði Uni. Hann reis upp við olnboga. Hvað sögðuð þér — þér liafiö verið trúlofuð? — Já, licnum Pétri Christian- sen. — Pétri! Hafið þér elskað hann ? — Já, en síðan liætti eg að elska liann. — Síðan trúlofaði hann sig liennLGerðu. — Hvaða Gerðu? — — Gerðu, kærustunni lians Axels. — Pétur sagði Gerðu upp til að trúlofast aftur Uni, en Jerome hafði þá orðið hlutskarpari. Jerome var nú alveg utan við sig og svaf lítið um nóttina, ásetti sér að binda enda á þetta norska ástaævintýr, en Uni var fyrri til og sagði honum upp, þar sem hann „væri mestur í munninum“. Síðan fer Jerome til Noregs aftur og segir frú Krag hvernig farið hafi, en lhm ásakar hann um, að hafa ekki gert skyldu sína við Uni, en Axel segir við Jerome að hann skuli fá þá í staðinn Ragnhildi Christiansen, vinkonu sína. Hann neitar þessu, fer að kveðja Lenu Lar- sen, þessa fransk-norsku stúlku, sem lét hann gleyma Noregi í örmum sínum. pannig er efni bókarinnar. Eftir sögn M. Bedel þykír Norð- mönnum ekki mikið fyrir að rifta hjónaböndum og trúlofun- um, enda óseinir að stofna þau, og vanda þar litt til. Ef stúlku og pilti líst livoru áannað.kvss- ast þau hvorki né sýna hvort öðru nein ástaratlot fyr en þau liafa trúlofast. Norðmaðurinn trúlofast þvi eða giftist jafn-oft og Frakkinn mundi skifta um vinstúlkur. þennan mun sem liöf. hygg- ur vera á franskri og norslcri ást, er lionum mjög í mun að draga fram. Ástina hyggur liann, eins og loftslagið, vera breytilega eftir linattlegunni — breiddargráðunum! Bókin er skemtileg aflestrar og lýsingarnar á persónunum mjög góðar. S. J. Á. Keyingham, Yorkshire, 17. júli 1928. Vinir mínir og kunningjar, yngri og eldri. Utanáskrift min er þannig: Herra kennari Hallgrímur .Jóns- son, Vittoria Hotel, Hull. Eng- land. — pér sendið í veitinga- hús þetta bréfspjöld til min, bréf, dagblöð og tímarit. Fæ eg sendingarnar óðara, hvar sem eg er staddur í enska ríkinu eða annars staðar. Margt ber fyrir augun á skólasviðinu í Englandi. Og er það fjarri sanni, sem stundum heyrist á landi voru, að Eng- lendingar séu á eftir timanum í uppeldismálum. Vona eg að geta fært sannanir á það mál síðar. Líði yður öllum sem best Hallgrímur Jónsson, kennari við barnaskóla Rviku’r. Bæjarfréttir Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 13 st., ísa- f irði 14, Akureyri 12, Seyðisfirði 11, Vestmannaeyjum 10, Stykk- ishólmi 13, Blönduósi 10, Hól- um í Hornafirði 12, Grindavík 11, Jan Mayen 2, Julianehaab 11, Færeyjum 10, Hjaltlandi 10, Tynemouth 16, Kaupmanna- höfn 13 st. Lægð suðvestur af Reykjanesi á norðausturleið. Hreð yfir Bretlandseyjum og milli Noregs og íslands. — Horf- ur: Suðvesturland: í dag og nótt allhvass sunnan og suðaustan. ]>ykt loft og rigning öðru hverju Faxaflói: í dag og nótt sunnan og suðaustan, sumstaðar all- hvass. Dálitil rigning úr liádeg- inu. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland og norðausturland: í dag vaxandi suðaustan átt. purt veður. í nótt suðaustan- kaldi, sennilega úrkomnlaust. Austfirðir: í dag liæg sunnan átt. purt veður. í nótt vaxandi suðaustan átt. Dálítil rigning. Suðausturland: í dag og nótt vaxandi sunnan átt. Rigning með kvöldinu. Matth. Einarsson læknir verður fjarverand’ um þriggja vikna thna, og gegna þeir Halldór Hansen og Ólafur Jónsson læknisstörfum fyrir hann á meðan. Vísindamennirnir af Carnegie fóru til pingvalla í gær og tóku þar fjölda ljósmynda og nokkurar kvikmyndir. Drengjamótið hófst á laugardagskveldið, og var þá kept i þessum íþrótt- um: 80 m. hlaupi: 1. verðlaun Ingvar Ólafsson (Iv. R.) 9,9 selc. (nýtt met). 2. verðl. Ólaf- ur Tryggvason (í. R.), 10,1 sek. 3. verðl. Hólmgeir Jónsson (Á) 10,7 selc. Langstökk: 1. verðlaun Ingvar (K. R.) 5,75 m. (nýtt met), 2. verðl. Ólafur Tryggva- son (í. R.), 5,45 m. 3. verðlaun Hákon H. Jónsson (Iv. R.), 5,13 m. Spjótkast: 1. verðl. Tngvar Ól. (K. R.), 64,68 m. 2. verðl. Marínó Kristinsson (Á.) 59,32 m. 3. verðlaun Hákon (K. R.) 57,13 m. prístökk: 1. verðl. Ing- var Ólafsson (Iv. R.) 11,61 m. 2. verðl. Hákon (K. R.) 11,16 m. 3. verðl. Hólmgeir Jónsson (Á) 10,44 m. Kringlukast: 1. verðl. Marínó Kristinsson (Á) 62,30 m. (nýtt met). 2. verðl. Ingvar Ól- afsson (K. R.) 58,80 m. 3. verðl. Bjarni Sigurðsson (Á) 43,62 m. 1500 m. hlaup: 1. verðl. Ólafur Guðmundsson (K. R.) 4 mín. 45,2 selc (nýtt met). 2. verðl. Hólmgeir Jónsson (Á) 4,47. 3. Hákon Jónsson (K. R.) 4,58 — Má segja, að árangurinn sje mjög góður, þar sem um nýtt met er að ræða i liverri grein. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8, og er aðgangur ó- keypis. Norsku ferðamennirnir. fóru til pingvalla á laugardag og stóðu þar viðnokkrarklukku- stundir. Benedikt Svcinsson al- þm. flutti þar ræðu um hinn forna þingstað. pegar hingað var komið, liélt Norðmannafélagið samsæti í Hótel Heklu. — 1 gær skoðuðu géstirnir listasafn Ein- ars Jónssonar og hlýddu síðar guðsþjónustu í dómkirkjunni, þar sem dómprófastur Haugs- öen prédikaði. Fjölmenn sam- koma var haldin i Nýja Bíó og stóð fullar tvær stundir. Ræður fluttu Helgi Valtýsson, Bene- dikt Sveinsson, prófessor Thor- leif Hannaas, Eskeland skóla- stjóri og Djurhuus skólastjóri frá Færeyjum, en Karlakór K. F. U. M. söng nokkur lög og tókst afbragðs vel. Um kveldið var sýnd glima á Austurvelli, og fór hún vel fram. — 1 dag fara þeir austur til Fljótslilíðar og Odda á Rangárvöllum. Skipið fer liéðan á miðnætli í nótt. „Dræbende Kys“ er bók, sem fjallar um stærsta böl mannkynsins. ,Ægteskabsbogen‘ er hin eina bók, sem til er, er skýrir til fullnustu frá takmörkun barneigna samkvæmt kenningum þeirra: Dr. Malachowski Dr. Har- ris og Dr. Lesser’s. Báðar em bækur þessar með mörgum mynd- nm. Sendar burðargjaldsfritt fyrir kr. 1,25 hvor, ef andvirðið, í ísl. frimerkjum, er sent með pöntun eða gegn póstkröfu að viðbættu burðargjaldi. í Kybeðsmagasinet Afd. 15 Kbliv.0. Dronning Alexandrine kom á miðnætti í nótt frá Kaupmannahöfn. Meðal farþega voru: Frú Kragh, ungfrú Rósa Sigfússon hjúkrunarkona, ung- frú A. Forberg, ungfrú pórunn Jónsdóttir, Richard Braun kaupm., Jón Brynjólfsson kaupm., Haraldur Guðmunds- son alþm., Ingólfur Gröndal og margir útlendingar. Island kom til Kaupmannaliafnar íemma í morgun. Botnía kom frá Leith um hádegi í gær. Um 30—40 útlendingar voru meðal farþega. Hannes ráðherra kom frá Englandi i nótt. Olíuskip kom liingað í gær til Skelfé- lagsins og fór suður í Skerja- fjörð í gærkveldi. Suðurland kom frá Borgarfirði i nótt. Lýra kom frá Noregi í morguu. ísland erlendis. Reykvíkingur kemur ekki út fyrr en á fimtu- dag n.k. að þessu sinni. Fjölmenn skemtun var í K(’>pavogi í gær. ]>ar flutti Sig. Eggerz ræðu, og margt var þar fleira til skemt- unar. Af fjölda greina um islensk efni í erlendum blöðum nýlega, má nefna, að í liollensku versl- unartiðindunum er þýðing á lög- um siðasta þings um varnir gegn gin og klaufaveiki. Eru lögin þýdd í heild sinni. 1 þýsk- um blöðum hefir birst fjöldi greina um sambúð íslands og Danmerkur og væntanlegan skilnað landanna, er frá líður. Bæði í þýskum og breskum blöðum liafa birst greinir um bifreiðaferðir, aðallega milli Reykjavíkur og pingvalla. I breskum blöðum er alloft minst á botnvörpungasektir liér við land. í einu blaðinu stóð, að nú ætti að byggja nýlt slrandvarna- skip, fyrir fé, sem fengist liafi með þvi að sekta breska og þýska botnvörpunga. I „The Glasgow Herald“ var þó birt grein um landhelgisgæsluna liér við land, og byggist hún á upp- lýsingum frá H. Bistrup, sem er lcapteinn á „Fylla“, Skýrir liann vel, hver nauðsyn sé á þvi, að landhelgin sé vel varin og hvers vegna eigi verði komist lijá því, að dæma þá skipstjóra í liáar selctir, sem landhelgisveiði hef- ir sannast á. — í einu ensku blaði er minst á uppliitun Land- spítalans með laugavatni og ótölulegur fjöldi mynda og greina liefir birst í breskum blöðum um fimleikaflokkinn, sem fór til Calais. (FB)*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.