Vísir - 23.07.1928, Síða 2
VISIR
TteimiNl i ÖLSEINI ((
Hofum tils
Sallasykur,
Svínafeiti,
Bakarasultu,
Rúgmjöl,
Hálfsi gt imj öl,
Hveiti.
Píanó.
Fyista flokks píanó Konefa frá kongl.
hollenskpi píanóverksmiðju, mahogni, poler-
að, 2 pedalar. Með afborgunum.
A. Obenhaupt,
Nýjar tegundir af VEEDOL bifreiðaolíum eru komn-
ar á markaðinn. pær eru gerðar fyrir miklu hraðgeng-
ari vélar en alment gerist og þola því miklu meiri hita
en aðrar bifreiðaolíur.
pessar olíur er hyggilegt að nota, enda mæla stærstu
bifreiðaverksmiðjurnar með þeim eftir að hafa reynt
þær á bifreiðurum og á efnarannsóknarstofum sínurn.
Jdh. Ölafsson & Co.
Sími 584.
Reykjavík.
Simi 584.
K!lCWXKSOO«IOlKKKKIOmwaKX«>^
BronatryoQingar 1
8imi 254.
Sjóyálryosinsar |
w Sími 542. %
|(S(MOOOOOO(J(XKKiMMUQUOGiO(K«
Símskeyti
—o—
Kliöfn, 22. júlí. F. B.
Kínverjar segja upp verslunar-
samningi við Japansstjórn.
Frá Peking er simað: Kin-
verska þjóðernissinnastjórnin
liefir sagt upp verslunarsamn-
ingum Ivína við Japan. Japanar
í Kina eru því framvegis liáðir
dómstólum og skattalöggjöf
Kínverja. Búast menn við, að
Japanar sætti sig ekki við upþ-
sögn verslunarsamningauna
eins og sakir standa og mótmæli
henni.
Mannafæða unnin úr trjávið.
Frá Berlín er símað: Prófess-
or Bergius, sem fann upp að-
ferðina til þess að vinna oliu úr
kolum, kveðst bafa fundið upp
aðferð til þess gið vinna manna-
fæðu úr tré. Segir bann það
mögulegt, að breyta cellulós-
unni á kemiskan Iiátt í meltan-
leg kolahydröt. Er búist við því,
ef uppfundningin reynist vel, að
hún verði þýðingarmikil fyrir
skógauðug lönd.
Merk leikkona látin.
Frá London er símað: Leik-
konan Ellen Terry er látin. —■
(Ellen Aliee Terry var fædd
1848. Var liún einkanlega fræg
fyrir meðferð sína á ýmsum
hlutverkum úr leikritum Shake-
spear’s, Júlíu, Ofeliu o. fl. Er
liún af mörgum talin besta leik-
kona Breta á siðari timum. Hún
íbyrjaði að leika, þegar hún var
sjö ára á Princess’s Theatre í
London, þegar Charles Kean var
þar leikstjóri. Ellen Terry vann
sér frægð á unga aldri. Ellen
Terry var kjörnafn. I einkalíf-
inu hét hún Mrs. James Carew).
Dr. Finn Malmgreen
sænski veðurfræðingurinn, sem
var i för með Nobile var maður
um þrítugt, liarðger og vanur
svaðilförum. Á stúdentsárum
sinum var hann einn vetur við
þriðja mann á veðurathugana-
stöð á fjalli einu í Norður-Svi-
þjóð. Var þaðan langur og erf-
iður vegur til bygðar, en þang-
að urðu þeir að sækja matvæli
öðru hvoru. Á einni slíkri för
\arð félagi Malmgreens úti, og
sjálfur var liann nvjög liætl
kominn, er hann fór að leita
hans. -— Árið 1921 réðist Malm-
green til farar með Amundsen
á „Maud“ og var i fjögur ár að
velkjast í Ishafinu norður af
Beringssundi. Á þeim árum
vann liann að visindalegum
veðurrannsóknum í félagi við
Dr. H. Sverdrup, sem nú er pró-
fessor i Björgvin. Einkum var
það loftrakinn og hrimmyndun
i norðurvegi, sem M. rannsak-
aði nákvæmlega og skrifaði sið-
an doktorsritgerð urn þau efni
að lokinni förinni. Hrímmynd-
un og ising eru skæðar hættur
fyrir loftskip, og rannsóknir
Malmgreens því mjög merkar
fyrir flugferðir á heimskauta-
svæðinu.
Vorið 1926 tók hann þátt í
pólflugi Ámundsens frá Sval-
barða til Alaska á loftskipinu
„Norge“, og var eini veðurfræð-
ingurinn i förinni. Hafði hann
dvalið við „Værvarslingen“ í
Björgvin veturinn áður til þess
að æfast i veðurspám. Kyntist
eg lionum þar að góðu einu.
Ilann var afkastamaður þegar
lvann gekk að starfi, en í hina
röndina var hann ósvikinn Upp-
salastúdent. —
Síðasta för lians er nú farin.
Með sviplegum hætti hefir
dauða hans horið að höndum.
það er örðugt að skilja í því, að
sá maðurinn, sem vanastur er
íshafsförum og harðrétti, verði
fyrstur til að gefast upp. Fregn-
ir, sem hingað hafa borist af
félögum hans tveimur eru mjög
óljósar, en þó er svo að sjá, sem
þeir hai'i skiiið við hann lifandi,
en tekið frá honum öll matvæli!
þessir menn liafa sýnilega önn-
ur lnigtök um drenglyndi held-
ur en vér, sem norðar búum.
Grunurinn á þeim, Itölunum
tveimur, hlýtur að verða þung-
ur. Hafa þeir banað Malmgreen
til þess að ná öllum matvælun-
um, eða háfa þeir hlaupist hrott
frá honum i fullu fjöri og stol-
ið matnum? pessum spurning-
um verður ef til vill aldrei svar-
að, en liitt er vist, að feigðarflan
Nobile 24. mai þ. á., til þess að
kasta krossmarki frá páfanum,
og ítalskri fánatuslcu frá Musso-
lini niður á heimskautaísinn,
verður jafnan talið minni vegs-
auki Italiu en til var ætlast. —
Veðurhorfur voru svo ískyggi-
legar þann dag, að óverjandi var
að hætta lífi margra manna í
slíka erindisleysu. Er og sagt að
veðurfræðingarnir, Malmgreen
og Eredia hafi verið mjög á-
hyggjufullir um morguninn, og
sennilegast, að þeir hafi verið
bornir ráðum af hégómagirni
þeirri, sem virðist liafa stofnað
og stjórnað óhappaför þessari.
Malmgreen var ókvæntur en
átti aldraða móður á lífi.
Jón Eyþórsson.
Jepomé
60° latitude Nord.
Svo heitir hókin, sem síðast
hlaut Goncourtverðlaunin. þau
eru veitt fyrir bestu frönsku
skáldsöguna á ári hverju. Höf-
undur hennar heitir Maurice
Bedel. Hann hefir áður verið lítt
kunnur, en eftir að þessi bók
lians kom út, og þó sérstaldega
eftir að hún hlaut verðlaunin. er
nafn hans á livers manns vör-
um, og stórar mvndir af lion-
um má sjá sýndar i bókabúða-
glugguni. Bókin hefir selst
óhemju mikið, og er henni mjög
vel tekið meðal almennings.
Höf. tekur efni sögunnar frá
Noregi; hefir þvi töluvert um
bókina verið rætt í Norður-
landablöðunum, og' má víst
óliætt fullyrða, að flestum Norð-
mönnum mun þykja hókin
nokkuð fiausturleg og ósönn
lýsing á sálarlífi og lifnaðarhátt-
um sínum -— einkum munu
ungu stúikurnar norsku vera
gramar við höf., því að hókin
fjallar mest um þær og ástalíf
í Noregi.
Á fundi i hinu Norræna stú-
dentafélagi í Paris talaði M.
Bedel fyrir skömmu, og varði
sig fyrir ýmsum ádeilum og að-
kasti, sem bann hafði fengið úr
uorðurátt, síðan bókin kom út.
Sver hann og sárt við leggur,
að bókin sé rétt lýsing, og að
alls þess finnist dæmi, sem hún
getur um. T. d. segist hann liafa
fcngið bréf frá tveimur norsk-
um konum, þar sem þær þakka
höfundi fyrir þann heiður, er
hann liafi gert þeim með því að
taka þær að fyrirmynd að frú
Krag. Fn hvað sem sannsögu-
legum þræði hókarinnar líður,
þá virðist það liggja í augum
uppi, að höf. geti varla verið fær
um að lýsa með dýpt og skiln-
ingi sálarlífi og siðum ókunnr-
ar þjóðar, sem hann aðeins liefir
dvalið skamma stund hjá. Auk
þess kann höf. lítið meira í
norsku en ,Smörrebröd‘, ,Gam-
melost‘, .Skaal' og ,jeg elsker
dig‘, sem liann slettir i bók sinni.
Gamall málsháttur segir „að
glög't sé gestsaugaö", og „því
gleggra sem það er heimskara“,
hefi eg oft lieyrt bætt við. ]?að
er nokkuð til i þessu, því að
hvað er það, sem útlendingur-
inn rekur fvrst augun i? Pað
er ávalt það, sem er öðruvísi en
á lians laudi, hið yfirborðslega,
sem litlu máli skiftir. Hann
furðar sig á ýmsum siðum,
þykir þeir hlægilegir eða
hneykslandi, af þvi að liann
þekkir litt sögu og hugsunar-
hátt þjóðarinnar. Svo þegar
hann kemur lieim aftur, og fer
að segja frá þvi, sem fyrir aug-
un liefir borið, hafa gætnir
menn, er lieima sátu, tekið eftir
því, að sá heimski bar mál á
þvi fleira en sá greindi sem liann
er flausturmálli og liættara við
að láta blekkjast. petta þurfa
menn að atliuga, áður en þeir
freislast til að lýsa útlendri
þjóð. Og ef þeir kynnu máls-
háttinn, myndu færri en ella
þurfa að skammast sín fyrir
oflátungshátt .og heimskulega
sleggjudóma.
Nú skal sagt í fám orðum frá
efni hókarinnar.
Franskur rithöfundur, Jerö-
me að nafni er á leiðinni lil
Noregs. A skipinu eru nokkrir
Norðmenn, á meðal þeirra úng
stúlka, sem lieitir Uni Hansen.
Jeröme verður undir eins ást-
fanginn í henni, en kynnist
hepni þó lítið á skipinu. pegar
til Bergen er komið, liverfur
Iiún honum, en hann hittir
hana aftur og bróður hennar,
Axel, í járnbrautarvagninum á
leiðinni lil Osló. pau eru börn
Clöru Berg (frú Ivrag) sem
þýðir verk Jeróme á norsku.
Hún er nú í fjórða hjónaband-
inu, og er liún hin mesta mál-
skrafs-skjóða og lætur flest fara
eins og lienni dettur fyrst í hug.
Jeröme er heimagangur hjá
lienni; og er nú næstu daga
leikið leikrit eftir hann i Osló,'
sem Clara Berg hafði þýtt og
breytt samkvæmt norskunr
hugsunarliætti. Heimboðum
rignir yfir Jeróme, konur þyrp-
ast í kring um liann og vilja fá
að vita skoðun hans á bannmál-
inu, lierstefnunni frönsku, guð-
speki, og þjóðernishreyfingu
meðal Hindúa o. s. frv„ málum
sem Jeröme liafði nauðalítið
vit á. Hann er í boði hjá borgar-
meistara, og verður kona lians
ástfangin í Jeröme, og býður
honum að slcilja við mann sinn
íil þess að þau geti gifst. Jeröme
liittir horgarstjórafrúna seinna
í leikliúsinu, og liún segir þá öll-
um, að hún sé kærasta hans, en
Jeröme hjargar sér út úr vand-
ræðunum með „frönskum skiln-
ingi á ástinni“. Jerome er nú á
dansleik, og kynnist þar stúlku,
sem lieitir Lena Larsen. — Alla
þessa tíð hef ir Jerome verið veik-
ur af ást tilUni,hannhefirfarið
með henni og Axel og Gerðu
kærustu lians i skíðaf erð, en ekki
haft kjark í sér til að játa Uni
ást sína. En nú koma jólin. pá
fær Jerome hentugt tækifæri, og
segir Uni frá ást sinni, en liún
stekkur frá lionuin, og segist
mundu gefa honum svar á
morgun í símanum. — Daginn
eftir er Jerome í boði hjá
Christiansen málara, þá símar
Uni til lians jáyrði sitt. Hann er
nú í sjöunda himni, og er nú
Allar sumarkápur og
dragtlr verða seldar
med afai> miklum
afslætti.