Vísir - 27.07.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1928, Blaðsíða 2
V I s 1 R D feirm i Olseini C Nykomið: Blandað hænsnafóður. Kartöflumj 51. Hrísmjöl. Sagó. Rúsínup. Sveskjur. Nykomið: HpisgFj ón ýmsar teguxtdip. A. Obenhaupt, IValtýr Guðmundsson 1 prófessor dr. phil. ® f. 11. mars 1860, d. 22. júlí 1928. —o— Hann var fæddur á Árbakka á Skagaströnd, sonur Guðmund- ar Einarssonar sýsluskrifara og' konu lians, Valdisar Guðmuuds- dóttur. Föður sinn misti hann á barnsaldri og átti oft við þröngan kost að húa í uppvext- inum. Snemma bar á gátum hans og dugnaði. Braust hann áfram til menta og tók síú- dentspróf árið 1883. Meistara- prófi lauk hann 1887, en 1889 hlaut iiann doktorsnafnbót frá Hafnarháskóla fyrir ritgerð sina um húsakynni á söguöldinni („Privatboligen paa ísland i Sagatiden, samt delvis i det öv- rige Norden“). Árið 1890 varð hann docent í sögu íslands og bókmentum við Hafnarháskóla, en prófessor við þenna sama sk(’)la varð hann siðar. Hann sat á þingi um langt skeið. Hann var þingmaður Vestmannaey- inga 1894—-1901, fyrir Gull- bringu- og Kjósarsýslu 1903—9 og 1911 kusu Seyðfirðingar hann á þing. Hann för lil Banda- rikjanna árið 1896 að tilhlutun Miss Cornelia Horsford, til þess að rannsaka rústir í rikinu Mas- sachusett, sem menn liugðu að væri frá landnámsdögum ís- lendinga i Vínlandi. Var por- steinn lieitinn Erlingsson skáld með lionum i þeirri för. Af inerkustu bókum hans og rit- gerðum má nefna: „Den is- landske Bolig i Fristatstiden“ (1900), „Die Fortschritte Is- lands im 19. Jahrhundert, pýð- ingin eftir von R. Palleske (1902). „Islands Ivultur ved Aarhundredeskiftetl900‘ (1902), þýdd á þýsku af R. Palleske: Island am Beginn des 20. Jahr- hunderts (1904), „Fóstbræðra- lag“, þrjár ritgerðir tileinkaðar Páli Melsted (1892), „Sölv- kursen ved Aar 1000 (Festskrift til L. F. A. Wimmer 1909) og Litklæði (Arkiv for Nord. Filo- logi, 1892 [sbr. „Icelandic Au- thors“, eftir Halldór Hermanns- son]. Af ritverkum lians frá síðari árurn ber að nefna „Is- landsk Grammatik" og „Island . i Fristatstiden“ (1904). Hér eru auðvitað ekki taldar hinar fjölda mörgu greinar hans í Eimreiðinni, um stjórnmál o. fl. Valtýr Guðmundsson var, eins og kunnugt er, aðalstofn- andi Eimreiðarinnar. Kom fyrsta liefti hennar út árið 1895. Var liann ritsjóri hennar Qg lengst af einn útgefandi hennar á meðan hýn kom út i Kaupmannahöfn. Er það kunn- ara en frá þurfi að segja, hve gott rit Eimreiðfh var í höndum lians. Hóf hún göngu sína með hinu snjalla kvæði porsteins Erlingssonar, „Brantin“, og grein um „Járnbrautir og ak-. brautir“, eftir ritstjórann. Hafði hann mikinn áhuga fyrir að lirinda því máli áleiðis. „Á al- þingi 1894 var dr. Valtýr Guð- mundsson framsögumaður i járnbrautarmálinu svo nefnda, og varði hann málið svo ötul- lega, að honum tókst að koma því gegn um þingið þó að mestu mælskumeun þingsins og þing- garpar legðust á móti því. Var málið alment kallað „stóra málið“. Tókst stjórninni og andstæðingum þess að koma því fyrir kattarnef, þótt það tækist að koma því gegn um þingið.“ (Úr ritgerðinni „Eimreiðin þrí- tug“). Auk margra ágætra greina eftir ritstjórann, flutti Eimreiðin í tíð dr. Valtýs ávalt ítarlegár fregnir af því, sem um ísland var skrifað erlendis. Út- gefandinn gætti þess og að fá liðstyrk lijá þjóðkunnum mönn- um. Mattbías Jochumsson, Benedikt Gröndal, Steingrímur Thorsteinsson, porsteinn Erl- ingsson o. m. 11. áttu margt i fyrstu árgöngum Eimreiðar- innar, og sumir þeirra lexigur. En útgefandinn gætti þess og ávalt, að safna um sig ungum, efnilegum mönnum. Kemur það fljóílega í Ijós, ef menn taka sér gamla Eimreiðarár- ganga í hönd, að mennirnir, sem þá voru ungir og voru að byrja skeið sitt á ritvellinum, sumir hverjir, eru nú þjóðkunn- ir menn. Skulu hér upp taldir nokkrir, þótt sumir þeirra hafi að vísu verið orðnir kunnir áður en þeir fóru að skrifa í Eimreiðina. En þessi nöfn sýna, hvilíkt úrvalslið.dr. Valtýr hal'ði og því ekki kynlegt, að Eimreið- in náði slikum vinsældum sem raun varð á: Helgi Péturs- son (Dr. Helgi Péturss), Jön Jónsson (Jón J. Aðíls sagnfr.), Einar Hjörleifsson (E. H. Kvar- an), þorsteinn Gíslason, Helgi .Tónsson, Guðm. Friðjónsson, Steingrímur Matthíasson, Jón- as Jónsson, Björg þorláksdóttir Blöndal o. m. fl. Verður eigi um það deilt, að fjölbreyttara og skemtilegra tímarit hefir ekki vcrið gefið út á íslandi en Eim- reiðin var i tíð dr. Valtýs. Vann hann þjóðinni mikið gagn með útgáfii hennar. Um stjórnmála- feril dr. Valtýs Guðmundsson- ar verður hér eigi mörgum orð- um farið. En hann Iét mjög til sín taka á því sviði og var um skeið aðalmaðurinn í islensku stjórnmálalífi, en stefna hans i sambandsmálinu varð eigi ofan á um það er lauk, eins og kunn- ugt er, þótt byrlega blési fyrir henni um skeið. I atvinnumál- um lét hann mjög til sín taka. Hann var stórhuga og fram- sýnn og vann af miklu kappi að þeim málum, sem hann vildi koma fram. Siðari árin helgaði hann sig mest kenslu og visinda- iðkunum sínum, uns heilsuleys- ið fór að buga hann. Starf hans sem stjórnmálamanns, ritstjóra, kennara og vísindamanns var mikið. Stjórnmálamaðurinn Valtýr Guðmundsson fekk ö- milda dóma af andstæðingum sínum, og um afskifti hans af stjórnmálum verða sjálfsagt lengi skiftar skoðanir. En varla mun nm það verða deilt, hve gott og mikið starf hann inti af hendi á öðrum sviðurn. Auk þess, sem að framan er minst á, tók liann mikinn þátt í starf- semi ýmissa félaga, var t. d. lengi i stjórn Bökmentafélags- ins, í stjtórn hins kgl. norræna fornfræðafélags var hann og lengi og heiðursfélagi Bók- mentafélagsins. — Valtýr Guð- mundsson átti Önnu .Tóhannes- dóttur, sýslumanns, systur ,Tó- bannesar alþm. ög bæjarfógeta, en misti hana árið 1903. — Dr. Valtýr Guðmundsson var höfðinglyndur maður, viroul g- ur sýnum og prúðmannlegur í allri framkomu. Heimili hans í Kaupmannahöfn stóð íslending- um opið, og mun hann hafa hjálpað mörgum ungum ís- lendingum, verið þeim hollráð- ur og greitt fyrir þeim á ý/r,s- an liátt. Er mér kunnugt um, að mörgum ungum íslensku.m piltum, sem til Hafnar korau, þótti vænt um hann æ siðan. Hann kom þannig fram við þá, að þeim gleymdist það ekki. Eg var einn þeirra. F.g mun á- valt minnast dr. Valtýs Guð- mundssonar með þakklálum huga, ekki eingöngu vegna starfs hans, heldur einnig vegna minninganpa um h.ann við persónuleg kypni á heimili hans. En það fer ekki hjá því, að ís- lendingar munu lengi minnast Valtýs Guðmundssonar, þvi að hann var um langt skeið ein- hver hinn ft mikilhæfasti „út- vörður íslenskrar menningar“, sem þj’óð vor hefir átt. A. Th. Símskeyti —o— Khöfn 26. júli. FB. Hassel hlekkist á. Frá Rockford er símað: Ilassel flaug af stað í morgun. Flugvélin steyptist niður skamt frá Röckfórd og eyðilagðist. Flugmennirnir héilir. Nagrannakritur. Frá Kovno er simað: Stjórn- in í Lithauen hefir sent Þjóða- bandalaginu orðsendingu og kveður það vera áform Pól- verja að liafá miklar heræfing- ar i ágúst á Vilnasvæðinu. Verði af heræfingum þessum, kveðst Lithauenstjórnin vera til neydd, að draga saman her á Iandámærunum, þar eð friðn- um verði þá hætla búin. Vantraustsyfirlýsingin á bresku stjórnina feld. Frá London er simað: And- stæðingar stjórnarinnar eru ó- ánægðir með svör Baldwins forsætisráðherra við ræðu Mc- Donalds út af atvinnuleysinu. Fékk ræðan einnig daufar und- irtektir ýmsra ihaldsmanna, sem eru hlyntir verndartollum. Þrátt fyrir ])etta var van- trausts-yfirlýsingin feld með miklum atkvæðamun. Kliöfn, 27. júlí. F. B. Deila Pólverja og Lithaua. Frá London er símað: Cham- berlain utanrikismálaráðherra liefir tilkynt þinginu, að Frakk- land, England og Rýskaland liafi ráðlagt forseta i Lithauen að hlýðnast tilmælum pjóða- bandalagsins út af deilunni milli Pölverja og Lithaua. Utan af landi. —o— ísafirði 26. júli. FB. Mikil sild veiddist um lielg- ina með Ritnum og þar nálægt. Botnvörpungar og bátar, sem leggja upp síld á Ilestevri, bafa aflað mjög vel. Tregur þorskafli á færi. Lóða- veiðar lítl stundaðar liér sem stendur. Túnaslætti um það lokið liér í sýslu. Spretta talin í löku meðallagi. Nýting ágæt. Norska skémtiferðaskipið „Mira“ kom hér í fyrradag, og fór um kveldið. Ungmennafé- lagið hér gekst fyrir fjölmennu samsæti fyrir gestina, með ræðuhöldum og söng. Tíðarl’ar hagstætt undanfar- ið. Sólfar og óvenjumiklir hit- ar; yfir 20 stig suma dagana. Jóu Sigurðsson Ystafelli og Kjarval. I aj)ríl—-júní hefti Iöunnar er tíu blaðsíðu grein um alþ>rðuna og bækurnar, eftir Jón Sigurðs- son Ystafelli, þar sem liann álas- ar nokkrum skáldum fyrir að hafa hætt við skólanám ogfyrir að lifa aldrei með fólkinu, sem þau ætla að lýsa. — pessi skáld, segir hann, læra aldrei að skilja starfsmanninn — verkamann- inn, bóndann eða námsmann- inn. )?au lýsa ekki því, sem eyr- un heyra, augun sjá eða lijart- að finnur, heldur því, sem þeim finst þau finna, í bókum og er- lendum ismum. pess vegna verða skáldsögur þeirra eins og nýjustu málverk eftir Kjarval, ónáttúrleg og óskiljanleg öllum almenningi," Svona skrifar Jón Ystafelli — og að þeir lýsa náttúru, sem þeir aldrei hafa séð, orðið hrifn- ir af — skapbrigðum, er aldrei hafa snert þau. Aldrei hafa þessir gildaskálagestir þekt starf né þreytu, ást né hatur, sorg né gleði er tæki allan hug þeirra fanginn,“ segir hann. Jón Ystafelli er auðsjáan- lega vir hópi þeirra maiina, sem liann er að lýsa, en hefir ekki kynt sér líf þeirra manna, sem liann lilnefnir. — Eg, sem þekki .Tóhannes S. Kjarval og myndir hans, get sagt .Tóni á Ystafelli það, að mjög mikill hluti al- mennings skilur bæði eldri og nýjustu Kjarvalsmyndir, og er mér þvi ljúft að lýsa ósann- indamanni .Tóns Ystafelli frá þessu, og vekja eftirtekt hans á þvi, að hann sé prédikari, sem vill leiða fólkið í burtu frá Kjarvalsmyndum. .Tón Ystafelli slær á ólist- ræna strengi sína, sem hann vill að fólkið trúi á. En Kjarval, sem þá var Jó- hannes Sveinsson, leiddist ung- ur milli fólksins að list — og hefir lært alt það, sem lionum var fært að læra af því, sem þjóð hans hafði að bjóða — svo sem að vera til sjós á skútum og vinna algenga vinnu i sveit og við sjó — forsmáði ekki að fá tilsögn hjá Ásgrími i málara- list milli vertíða, né sækja nám í iðnskóla hér undir stjórn Jóns porlákssonar. Jóhannes liefir verið i lieim- sóknum að læra úti um ýms lönd, og vita það allir, að mis- iafnlega hefir tekist — og fengj- uð þér að vita alt-saman, — Jón Sigurðsson Ystafelli, — hefðuð þér nóg að gera fvrst um sinn við að hafna og velja, en eins og þér vitið, tekur það misjafnlega langan tíma hjá námsmönnum, að læra að um- gangast sina meistara. Og þeg- ar lundarfar námsmanns og meistara er svo ólíkt, að sam- komulag er ónauðsynlegt, þá flytja þeir sig liver i sinn krók og senda tóninn eða þegja. — Segi eg yður að þetta sé náttúru- lögmál í öllum almenningi, og að þeir sem hlusta á verði vitr- ari en hinir ósammála prédik- arar. Herra .Tón Sigurðsson Ysta- felli, athugið, hvort ]jér er- uð maðurinn, seni er fær

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.