Vísir - 13.08.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1928, Blaðsíða 4
VISIR H F. H. Kjartansson & Go. Ný egg, KaptöfluF, Laukur, KaFtöflumjöl, Sago, Rismjöl, AlageFs Rísgpjón, Hafpamjöl, Mveiti, Strausykur, Molasyk:up, Kandls. Verðið iivepgi lægpa. Veggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur Ásbjfirnsson S í MI: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla ylaða. Bjúgaldia, Glóaldin, CítrónuLr, Tröllepli. NýkomiS í Vei»sl« Vísis* Wrigley’s tyggigammí og Lakkrís nýkomid. Uir L Mrnrni Aðalstrœti 6. Sími 1318. 3QQQQQQQOQC X X X JÍSOÍXJOOOOí>Qe« Til Þingraila og Þrastaskógs me? STEINDÖRS Bnickdrossium. § Til Eyrarliakka | og Fij ótshiíöar p daglega. mflors. IOQOOOOQOOOOC Sí X StSOOOOOOQOOí Wriffl m olla ilala. Hvalur. Sporð og rengi af ungutn hvölum höfum viS fengið, veru- legt sælgœti. Til sölu í Von. Bnidge - cigarettur. eru kaldar, ljúffengar og særa ekki hálsinn. Nýjar, fallegasp myndir. Fást í flestum verslunum -0 bæjarins, í heildsölu hjá illii Orimp Hafnarstræli 22. Sími 175. rui er vfnsslast. Asgsrðar. rr . t Nfkoumlr barnakjólar úr ull mjög fall- egir, sanngjarnt verð. t 4 i i ^ SÍMAk 158:195 8 2 systur óska eftir herbergi .ásamt plássi, sem elda má í, 1. okt., í eða við miðbæinn. Uppl. í síma 1884. (269 2 stofur og eldbús til leigu nú þegar, ef samið er strax. Uppl. á Grettisgötu 48, eftir kl. 7 síðd. (268 Sólrík íbúð, 3 herbergi og eldbús óskast í nóvember. Til- boð auðként: „2“ sendist Vísi. (257 2—3 lierbergi og' eldhús ósk- ,ast sem fyrst. Tilboð auðkent „33“ sendist Vísi. (261 LEÍ'G A Kelvin bátarnir fást daglega í lengri og skeinri ferðir. ÓJafur Einarsson. Sími 1340. (275 FÆÐl Ódýrt fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. • (266 Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfír gúmmí, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. r ö KAUPSKAPUrI Teiinisliuxiiaefnl « best hjá ð G. Bjarnason & Fjeldsted. XXSOOOOOOOOOtStXittOOOOOOOOO? Til sölu: Barnavagn -í góðu sfandi. Til sýnis á afgr. Álafoss. 273 íslensk frímerki eru keypt hæsts1- verði í Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Laugavegi 41. (397 Ný og ódýr grammófónborð til sölu. Fornsalan á Valnsstíg 3. (156* Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Stúlka óskast í vist nú þegar, — Uppl. á Bergstaðastræti 13. Sími 794. (271 Maður tekur að sér að skora tóbak, bæði fyrir verslanir og einstaka menn. Hverfisgötu 85. (26^ Abyggileg jog dugleg stu!kar belst vön afgreiðslu, getur feng- ið góða atvinnu nú þegar. UppL í sima 1401. (264 Rauðleitur silkitrefill tapað^ ist fyrir nokkuru. Skilist á afgiv Vísis. (272 »—* Svört ferðabandtaska tapað-;- ist á laugardagskveldið, líklega á Vesturgötunni eða i miðbæn- um. Skilist á Laugaveg 3. (270 Fundin hvít smekksvunta. — Vitjist gegn greiðslu auglýsing- arinnar að Bjargi við Sellands- stig- (265 Tapast befir farmskírteini og reikningur yfir timbur til por- steins Sigurðssonar, Grettisgötif' 13. Finnandí vinsamlega beðinn að skila þangað. (274 Sá, sem tryggir eigur sínarf- tryggir um leið efnalegt sjálf-- stæði sitt. „Eagie Star“. Sími 281. (131^ Fj elagsprentsmiðjan. FRELSISVINIR. því nær fyrirlitlega: „Eigum við að reyna að halda okk- ur við efnið ?“ ÞaS voru ekki orðin. sem hann mælti — heldur öllu fremur hvernig hann sagöi þau, sem uröu þess valdandi, að allir þögnuðu skyndilega. Hann var dulur í skapi, kald- ur i viðmótii og hafði ótakmarkað vald yfir sjálfum sér, og varð það til þess, að honum veitti létt aö ná valdi yfir öðrum. Auk þess var eitthvað heillandi og áhrifámikið í fari mannsins. Hann var að sumu leyti fríður maður, nokkuð stórleitur að vísu, en sléttleitur, augun gáfuleg og sviphrein, og veittu öllu nánar gætur. Hann var nokk- uð feitláginn — eða eftil vill væri réttara að segja, að svo liti út, sem hann mundi verða feitlaginn með aldrinum. Hann var altaf snyrtimannlegur en látlaus í klæðaburði. Hann bar stóra gráa hárkojlu á höfði. Var hún prýði- eða greidd og skrýfð, en þó svo fyrirmannlega, að ó- mögulegt hefði verið að bregða honum um spjátrungs- hátt. Þá er hann hafði lokið máli sínu, varð dauðaþögn and- artak. Því næst hóf Drayton máls. Hann leit svo á, sem hirtingarorðín hefði verið til sín töluð og lét ekki standa á við eiganda svari. „í öllum bænum við skulum halda okkur við efnið.“ sagði hann og var hinn reiðasti. ,.Ef við tökum okkur saman allir og leggjum höfuðin í bleyti, þá komumst við sjálfsagt að þeirri niðurstöðu, að það sé auðvéldara að sannfærast um, að viö höfunt verið sviknir, -en að firina svikarann. Þetta getur orðið okkur til mikillar skemtunar. Við gettun haft eins mikla ánægju af því, eins og af hinu, að láta ráðið taka Chaney fastan. Hið hugprúða ráð, sem ekki þorir að ráða sjálfu sér til þess. að gera það eitt sem sent rétt er.“ Meira þurfti ekki til. Æsingin grpip þá aftur og há- reystin varð gífurleg. „Já — það veit hamingjan!“ hrópaði Gadsden með þrumuraust. Síðan í tollóeyrðunum fyrir tiu árurn hafði hann að staðaldri eggjað verkamenn í Charlestown til uppreisnar. „Þetta er kjarni málsins. Þárna er ástæðan til þess, að málefni okkar standa í stað. Öll þessi „ráð“ eru handónýt — gera ekki vitund meira gagn, en mál- fundafélögin. Eg þori að veðja um það, að við höldum áfram að rausa og þvaðra þangað til rauðstakkarnir koma og leggja snöruna um hálsinn á okkur. Við þorum ekki einu sinni að leggja út í það, að hengja fúlmennið hann Chaney. Guð hjálpi okkur! Chaney þarf ekki að hafa mikinn heyg af okkur. Og væri hann okkur lítið eitt kunn- ugri, mundi hann ekki óttast okkur, Hann mundi sleppa j>ví, þar til hann kæmist í höndurnar á mönnum, sem hefði einhverja karlmannslund til að bera.“ „Óttast?“ sagði Latimer alt í einu ákafur. Það lá við þrætum og rifrildi út af því, sem Gadsden hafði sagt, en nú sljákkaði í fundarmönnum. Þegar Chaney var nefnd-' ur, datt Latimer í hug það sem Moultrie hafði sagt hon- unt tim manninn. Það var eins og rofaði til inst í hug hans,- ,,Er því svo varið, að Jiessi náungi, j>essi Chaney, sé hræddur unt sig fyrir ykkur?“ Gadsdeu skellihló háðslega. „Hræddttr? það orð lýsir' ekki ástandi hans til fullnustu. Hann er i dauðaus angist.v En J>að er einungis af J>ví, að hann veit ekki, að hjá okk- ttr lendir alt við orðin ein. í þvaðri! Þú mátt reiða þig á }>að, að hann finnur nú J>egar lyktina af tjörunni, og finst fiðriö kitla sig urn allan skrokkinn." Moultrie var fundarstjóri og Rutledge snéri sér að honurn og spttrði nokkuð fálega: „Sir! ‘Má ég spyrjaí- Hvað kennir J>etta eiginlega málinu við?“ En Latimer hallaðist fram á borðið, augu hans leiftr- ttðu af ákafa og hann greip fram í fyrir Rutledge, nijög óþolinmóður: „Ef yður er það ekki á nióti skapi, herra Rutledge, Jtá er þetta miklu þýðingarmeira, en þér hald- ið!“ Hann snéri sé J>ví næst að Moultrie: „Heyrðu, kunn- ingi, hvað ætlar ráðið eiginlega að gera við Chaney ?“ Moultrie vísaði honum til Lawrens. Hann var formaður nefndar Jæirrar, sem átti að taka ákvörðun i málinu. Lawrens ypti öxlum vandræðalega. „Við höfum ákveðið aö sleppa honum, Við höfunt engan snefil af sönnmiúm ú hendur honum. — Hann yrði ekki dæmdur eftir Iteitrf líkum sem við höfum.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.