Vísir - 20.08.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1928, Blaðsíða 2
VISIR M S Höfum tll: Hrísmjöl í 50 kg. pokum, Kartöflumj öl i 60 kg. pokum, Sagó í 70 kg. pokum. Ágœtar tegundir Nýkomið: Kartöflumjöl Superior, mjög ódýrt. A. Obenliaiipt. larðtii iroir Rafkrúnur, Hveiti ýmsap tegundip. - ... ' • p* Haframj @1 (Flaked Oats). Fypipliggjandi. ÞÚRBDR SVEINSSON&CO. u » u u Jarðnafarinn hittir á nýja vatns- æð. Heita vatnið eykst um helming. —o— Unnið liefir verið að því að undanförnu að dýpka holuna við þvottalaugarnar, þar sem nýja laugin fannst á dögunum. Holan hefir dýpkað um 2—3 metra á dag eftir hörku jarð- laganna. Þegar kom niður fyrir 25 metra dýpi, fór liitinn í liolu- botninum að smáminka og varð minstur 84 stig. Um liádegi á laugardagvar hol- an orðin 60 metra djúp, og þá varð alt í einu vart við nýja vatnsæð. Á laugardagskveld var liolan orðin 61,30 m. á dýpt, hafði þá vatnsmagnið aukist um lielming frá því sem áður var. Koma nú upp röskir tveir litrar á sekúndu og er hitinn ívið meiri en áður og þrýsting- ur nokkuru meiri. Þess verður ekki vart, að vatn þverri í þvottalaugunum og er þó rensli nýju laugarinnar orðið jafnt fimtungi þvottalauganna. flassel lagður af staS til Grænlamls. —o— Svolátandi einkaloftskeyti frá fréttafélaginu United Press barst hingað í morgun, dagsett í London á laugardag kl. 7,40 síðd., en hefir tafist vegna sæ- simabilunar: „Flugmennirnir fóru frá On- tario (fylki í Canada) áleiðis til Grænlands klukkan tólf á há- degi (laugardag), miðað við On- tariotíma.“ (Það svarar til kl. 5 síðd. í Reykjavík). Samkvæmt þessu má ætla, að flugmennirnir hafi komið til Grænlands í fyrrinótt, ef þeim hefir ekki lilekst á. Borö-, Vepg-, Kipp- og Skraotlampar, Ozonlampar og par tilheyrandi, Ilmolíu, fá menu best og langódýrast í Versl. B. H. BJARNASON. Símskeyti London, 18. ág. F. B. Hassel er að fljúga frá Canada til Grænlands. Internews. Njósnir í pýskalandi. Frá Berlín er símað: Frá Köln herast þær fregnir, að um- fangsmiklar njósnir hafi orðið uppvisar í þeim hluta hernumdu héraðanna i Rínarhygðum, sem Fralckarhafa á sínuvaldi.Frakk- neska leynilögreglan þar liefir reynt að komast að leyndar- málum, sem snerta þýska iðn- aðinn. Hefir aðallega verið leit- ast við að komast að leyndar- málum þýska litunariðnáðarins. Hefir komist upp um 3 starfs- menn verksmiðjanna í Lud- wigsliaven.. Flugæfingar og flugslys í London. Frá London er símað: Stór- kostlegar loftheræfingar liafa farið fram síðustu daga. Áttu þær að skera úr um það, hvern- ig loftvarnir Lundúnaborgar myndu reynast, ef ráðist væri á borgina af flugvélaflota óvina- þjóðar. Æfingarnar hafa leitt það í ljós, að varnir Iborgarinnar gegn árásum úr loftinu eru ó- fullnægjandi. í gær rákust tvær flugvélar á í loftinu. Þær voru að koma frá heræfingum. Steyptust báðar flugvélarnar niður, en flugmennirnir biðu bana. Ihaldsblöðin telja mikla nauðsyn vera á því, að auka loftvarnir borgarinnar. Stresemann fer til Parísar. Frá Berlín er símað: Heim- boði Briands, í tilefni af undir- Dfsis-kaflii lerir aila glaia. skrift ófriðarbannssáttmála Kelloggs, liefir Stresemann svar- að á þá leið, að liann komi sjálf- ur til Parísarborgar til þess að skrifa undir sáttmálann fyrir hönd Þýskalands. Baráttan gegn ópíumsmyglun. Frá London er símað: Breska stjórnin hefir sett á dagskrá næsta fundar Þjóðabandalags- ins tillögu um skipun nefndar til þess að rannsaka ópíums- notkun og gera ráðstafanir til þess að fyrirbyggja ópiums- smyglun, einkanlega frá Kína, en þetta liefir mishepnast til þessa, þrátt fyrir itrekaðar hindrunartilraunir. Noklcrar Asíuþjóðir styðja tillöguna. Khöfn, 19- ágúst, F.B- Meira frá Hassel Frá Cichrane Ontario er stmaö: Hassel flaug af staö héöan á laug- ardag á hádegi, bjóst hann við að komast til Mount Evans á Græn- landi fyrir dögun á siinnudag. Kl. 4 eftir miödag (laugardag, amer- ískur tími) náöist í útvarpsskeyti, sem hermdi, aö þá heföi sést til tiugvélar Hassels yfir Eyvatni á Labrador-skaga. Þýskir jafnaðarmenn víta ráð- herra sína. í tilefni af því, sem fylgt hefir veriö 'fram lag'a-sarnjtykt siöasta þingfundar um byggingu brynvar- ins herskips, hélt þingflokkur (sósíalista) ásamt flokksstjórn sósíalista fund í gær. Félst fund- urinn á aö víta sósíalista ráöherra fyrir aö fylgja fram lögunum, áö- ur en þeir raöfæröu sig viö þing- flokkinn. Fundurinn taldi þó eklki ástæöu til þess aö hætta viö aö taka þátt i stjórninni fyrir þessar sakir. Andúð gegn Kellogg Frá New York borg er símaö: Yiö brottför Kelloggs, utanríkis- tnálaráöherra Bandaríkjanna, haföi hópur ntanna safnast viö land- göngubrúna. Eru Jteir andvtgir af- skiftum Kelloggs af öörum þjbö- um- Hófu Jteir svæsnar árásir á Kelloggssáttmálann og báru spjöld sem á var letrað : „Látið Kinamál afskiftalaus." „Látið innanlands- mál Nicaragua afskiftalaust.“ „Kallið heim hersveitirnar frá Nicaragua“ o. s. frv. Lögreglan fjarlægði |)á, sénx báru frant mót- mæli J>essi. Vísindaleiðangur til Mongólíu. Frá London er símaö: Sam- kvæmt símfregnum, sent (borist liafa frá Peking, er ameríski dýra- fræöisleiðangurinn, sétn J>eir Chap- .man og Andrews standa fyrir, kominn aftur. Fóru J>eir til Mon- gólíu. Leiöangurinn hefir leitt í ljós, að Mongólía var þéttbygð aí steinaldarmönnum fyrir 20 J)ús. árum- Þeir hafa fundið risavaxna beinagrind af spendýri, sem til J.iessa hefir veriö óþekt .0g enn- fremur beinagrind af ójæktu dýri. Hæö þess hefir verið 25 fet, og sennilega vegið 20 tonn. Þeir liafa líka fundið hauskúpu af „saurian“, þyngd 200 kílógrömm. Pólitískir mislingar. —o— Ólíkar viðtökur. Hingað hárust fyrir skömmu fréttir af tíðindum þeim, sem gerðust í Færeyjum, er Norð- mannaleiðangurinn með „Mira“ kom þar við á heimleið. Lögðu þá stjórnarvöld í Færeyjum bann við því, að flaggað væri með norska fánanum við lilið hins danska og færeyska. Hafði móttökunefnd sett upp 6 flagg- stengur, tvær handa fána hverr- ar Jijóðar. Stóðu því tvær steng- ur auðar. Mótmæltu Færeying- ar harðlega þessari megnu ókurteisi, og töldu hana tilefn- islausa og óviðeigandi með öllu. — Frétt þessi barst einkennilega seint hingað til lands, hvernig sem á því stendur. Hafði hún þá staðið í norskum blöðum rúma viku, enda ræddu þau all- rækilega þennan síðasta vott „bræðrajiels og góðrar sam- vinnu meðal NorðurlandaJ>jóð- anna.“ — Töldu sum norsk blöð — og það jafnvel rótgróin íhaldsblöð — að með þessu væri norska þjóðarfánanum sýnd megn óvirðing, þar eð óhngs- andi væri annað, en að dönsku stjórninni hefði verið kunnugt um tiltæki þetta fyrirfram. Kröfðust þvi blöðin þess, að norska stjórnin léti mál þetta til sín taka á einhvern hátt. Aftur á móti töldu önnur norsk blöð þetta lítilvægt mál, og enga ástæðu til að láta sig það nokkru skifta, Jiótt danskur embættis- maður misskildi skyldu sína og lil3rpi á sig, eins og liér liefði orðið raun á. — Manni dettur ósjálfrátt í hug hinn mikli munur á framferði danskra embættismanna í Fær- eyjum við þetta tækifæri og móttökum þeim, er hinn sami norski leiðangur fekk í Orkn- eyjum í Bretaveldi á leiðinni hingað. Yar þá norski fáninn dreginn að hún á sjálfu ráðliúsi horgarinnar í Kirkjuvogi. — Glöddust Orkneyingar mjög yf- ir heimsókn þessari, og töldu sér lieiður áð því að vera af norsku bergi brotnir. Buðu þeir frændur sína austan uin liafið vellcomna á fornar stöðvar, og báðu þá koma aftur liið 'bráð- asta! — Þar dalt hersýnilega engum í hug, að þessi hópur ferðamanna, i’u- öllum lands- lílutum í Noregi, menn og kon- ur af öllum stéttum, væri lík- legur til þess að „steypa undan“ Bretaveldi! Breska stjórnin sendi þvi hvorki herskip né leynilögreglu á vettvang til að sjá við hættu þessari! Gestunum var telcið með mestu vinsemd, og kvaddir með virktuin. — Og Bretaveldi stendur óskert og óliaggað eftir sem áður! — Heimsókn Norðmanna hér á landi varð liin ánægjulegasta, og gerðist Iitið til tíðinda. Var gest- um alls staðar vel tekið, þótt sýnilegur „beygur" væri á stöku stað. Enda kvað eigi liafa verið laust við, að gerðar væri tilraun- ir, innlendar og útlendar, til að koma í veg fyrir „of vinsamleg- ar móttökur“ hér á landi. — Stjórnarfarssaga Dana í Fær- eyjum „endurtekur sig“. Renn- ur manni ósjálfrátt í hug at- burður sá, hér um árið, er norska söngfélaginu (Handelsst. Sangforening) var bönnuð land- ganga í Færeyjum, er þeir voru á heimleið liéðan og ætluðu að gleðja Færeyinga með söng sín- um. Höfðu þá dönsk yfirvöld í Eyjum fundið það út, að á Is- landi „geisuðu mjög illkynja mislingar", svo eigi væri fært að sleppa Norðmönnum í land! Þó felck danskur maður, sem var með „Lyru“ í sömu ferð, land- gönguleyfi, og er „Botnia“ kom rétt á eftir, lieyrði enginn misl- inga nefnda á nafn. Hættan var Mikið og gott úrval af Sápum við allra iiæfi, frá heims" þektum firmum, euskum þýskum og frönskum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.