Vísir


Vísir - 25.08.1928, Qupperneq 3

Vísir - 25.08.1928, Qupperneq 3
VISIR .Höfn, aðallega úx- fátækra- hverfum borgarinnar. — Á miðvikudagskveldið sýndu þeir þessar sömu niyndir í Vifils- staðahæli. Á fimtudaginn fóru þeir austur að Gullfossi. En á morgim kl. 3 ætla þeir að flytja erindi og sýna fleiri myndir i þíyja Bíó. — Eriridi þeirra •vei’ða ekki túlkuð, en þeir tala 'hægt og greinilega, svo að auð- •velt er að skilja þá fýrir þá ;Sem skilja dönsku sæmilega. S. Á. Gíslason. 'Veðrið í mox'gun. Hiti í Reykjavík 10 st., ísa- firði 8, Akureyri 9, Seyðisfirði í6, Vestmannaeyj um 8, Stykk- ishólmi 12, Blönduósi 10, Hól- um í Hornafirði 7, Grindavík 11, Þórshöfn í Færeyjum 9, .Julianehaab (i gærkveldi) 7, .Angmagsalik (i gærkveldi) 1, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 12, Tynemoutli 13, Kaupmanna- höfn 17, (engin skeyti frá Rauf- arhöfn). — Mestur hiti hér í gær 14 st., minstur 7. — Stór loftvægislægð yfir Bretlands- .eyjum og Norðursjó, en hæð yfir Grænlandshafi. — Horfnr: Suðvesturland i dag og nótt: Breytileg átt, víðast norðan- gola; sixxáskúrir austan til. Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir, Noi-ðurland: í dag og nótt: Austan og noi'ðaustan ^gola. Þurt veður. Norðaustui'- lantl og Austfirðir: í dag og nótt: Noi-ðaustan kaldi, sum- staðar snxáskúrir. Suðaustur- land í dag og nótt: Noi’ðapst- an, allhvass úti fyrir. Sennilega Jnírt. ,Synt í Flosagjá. Þegar ferðamennirnir af liol- lenska skemtiskipinu vorxi á Þingvöllum á dögunum, synti Breti einn yfir Flosagjá, þar sem hún er breiðxxst og lægstir harmai-nir. Synti hann yfir gjána aftur og fram, og var sagt, að hann liefði áður veðj- að um sundið. — Ekki er Jxetta mikið sund, en kalt er í gjánni, og þótti þetta rösklega gert. Hann fékk buxur lánaðar af manni einunx þar eystra, þegar liann kom af sundinu, og tóku þær lionum aðeins niður fyrir kné. Má af því marka yöxt lians. Tveir ungir menn íslenskir köfuðu í Nikulásar- gjá nýlega, og ætluðu að ná þaðan peningum, en tókst ekki. Ókunna flugvélin, sem getið var í Vísi i gær, var helsta umræðuefni manna í milli hér í bænum í gær. pegar á daginn leið, rak liver flugu- fregnin aðra um það, að hún væri lent, ýmist í Borgarfii'ði eða við Kaldaðarnes. Flugfélag- ið liélt spurnum fyrir lienni á öllum símastöðvum hér í nánd, en hennar hefir hvergi orðið vart. Súlan flaug upp um Mýrar og inn yfir Iivalfjörð síðdegis í gær, til þess að vita, hvort hún yrði nokkurs vísari, en sú leit varð árangurslaus. — Tveir skilríkir nxenn Ixalda fast við það, að þeir liafi séð flug- vél hér úti jfir flóanunx í gær- morgun um kl. 10, þegar þeir voru að koma til hæjarins inn- an úr Yiðey. Jafnframt sáu þeir .,SúIuna“, sem var að fara út úr höfninni, en ekki komin á flug. En hvort senx þetta hefir verið missýning eða ekki, þá hefir ekkert spurst til þessai’ar ókunnu flugvélar síðan. Skipafréttir. „Kari“, timburskip til Völ- undar, kdnx í gær.. Karlsefni konx af veiðunx snemma dags í gær. Fór aftur á veiðar i gærkveldi. Enskur togari kom liér imx í gær, xxieð ixet í skrúfunni. Fór út aftur í gæi’. Fisktökuskip koxxi liér í gær. Geir konx af veiðum i gær, og fór aftur í gærkveldi. Vitabátúrinn Hermóður kom hingað í gær. Fisktökuskipið Union fór í gær. Belgaum fór á veiðar í gær- kveldi. Otur koxxi af veiðum i nött. Selfoss er væntanlegur liing- að á morgun. Magnús Pétursson bæj arlæknir, er íxýkominn xxorðan úr Húnavatnssýslu. Hann fór sjóleiðis til Borgar- ness, og hafði bifreið með sér, senx hann ók í norður og norð- an. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 árdegis og kl. 8i/2 síðdegis. Stabskaptein Árni M. Jóliann- esson og frú Iians stjórna. Esja fer héðan kl. 10 i kveld aust- ur um land í liringferð með fjölda farþega. Richard Beck, kennari í Triel College í Greenville, Pennsylvania, er nú að þýða á ensku skáldsöguna „Brudekjolen“, eftir Kristmann Guðmundsson. (F. B.). Hjálpræðisherinn. Samkonxa kl. 11 árd. og kl. 8y2 síðd. Stabskaptejn Árni M. Jóhannesson ogfrúhans stjórna. K. F. U. M., Hafnarfirði. Sanxkoma í þjóðkirkjunni annað kveld kl. 8 y2. — Allir velkoxxxnir. íslandssundið liefst kl. 2 e. li. á morgun. — Keppendur og starfsmenn eru beðnir að konxa stundvíslega. Bátar ganga frá steixxbryggj- unrii. Aðgöngumerki verða seld á garðinum og bryggjunni og kosta 1 krónu fyrir fullorðna, 25 aura fyrir börn. Dómstjóri hæstaréttar. Hæstiréttur kýs sér nú sjálf- ur dómstjóra til eins árs í senn, og hefir hei'ra Páll Einarsson liæstaréttardómari verið kjör- inn til þess að gegna því virðu- lega starfi frá 1. sept. þ. á. til 31. ág. 1929. St. Víkingur og’ Skjaldbreið fara til Viðeyjar á morgun. Lagt verður af stað kl. 10 og 11 f. li. frá steinbryggjúnni. — Farseðlar seldir í G-T-húsinu fi’á kl. 5 e. li. i dag. Kvikmyndahúsin. Ganxla Bíó sýnir í fyrsta sinn í • kveld myndina Hetjan frá Shanghai. Nýja Bíó sýnir í kveld í fyrsta sinix tilkoixxunxikla xxxynd er lieitir „Hennar hátign“. Vélstjórafélag íslands fer berjaför næstk. þriðjudag, ef veður leyfir. Sjá augl. Súlan flaug í morgun til Stykkis- liólms og Grundarfjarðar og ætlar til Vestnxannaeyja siðdeg- is i dag. Knattspyrnumót Rvíkur. í kveld kl. 6% keppa b-lið K. R. og Vals. — Á morgun kl. 5 síðd. verður kappleilcur milli Vals a-liðs og Vxkings. Verður það áreiðanlega skemtilegiu* leikur og kappsmikill. Fýsir marga að sjá, hvernig þeinx fé- lögunx, senx gei’ðu jafntefli við Skotana, reiðir af á þessu nxóti gegn bestu liðunx hinna félag- anna. Listasafn Einars Jónssonai' er opið á sunnudögum og miðvikudöguxxx. frá kl. 1—3. Fyrirliggjandi: Sveskjup, allar* tegundip. — Mjög ódýpar. H. Benediktsson & Go. Sími 8 (fjópar línup). Fyf*ii*ligg|aiidi: Messian * * * * S. * * 8 * * 11|go”. I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar 890 og 949. xxxxooookoo; x x x jxxxxxxxxxxxx „Bosch” „Dynamo“-lugtir á reiðhjól, tvímælalaust þær bestu, fsem til landsins flytjast, nýkomnar. Fálkinn. 50000000CXX50Í5<XX>000000000< ÍOOOOOOTJOOíXXXiOOOOOOOOOOqí Til Hatnarfjarðar og Vífllsstaða daglega fpá Steinddri. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá R. S., 5 kr. frá Valgerði. Soðinn og súr hvalur, ný^ tilbúin kæfa, nýtt rjómaMs* smjör. Allir ættu að versla við Kjöthúð Hafnarfjarðar. Sírni 158. Sendum heim. mm. Dansskemtun verður að Geit- liálsi sunnudaginn 26. þ. m. eft- ir kl. 6 síðdegis. Fastar ferðir frá Vörubilastöð Islands eftir kl. 1 á 1 kr. sætið. Mjög heppilegt að fara í berja- mó um leið. Nýjar plötnr. Lula Mysz-Gmeiner: Schubert: Eælkönig, Fruh- lingsglaube, Im Haine, Der ein- same, Der Fischer, Das Edxo, Der Zwerg, Die junge Nonne, Nacht und Tráume, Der Tod und das Mádchen, Die Sterne, Litaney, Die Forelle, Seligkeit. Loewe: Hei-r Oluf. Mozart: Das Veilchen. Brahrns: Immer leis- er, Schwesterlein. Maccelloi Quella fiamma. Wolf: Heim- weh. Tschajkowskij: In mitten des Balles. Mahler: Wer hat daS Liedlein erdaclxt. Mendelssohní Auf Flugeln des Gesanges. Schumann: Waldesgesprách, Der Nussbaum. Skagfeld: í djúpið nxig langar, Gissur ríður góðum fáki, Gígjan, Bí, bí, og blaka, Vorvísa, Islandsvisur, Nú lokar munni rósin rjóð, 1 skóg- inum, Hvað dreymir þig, Bið- ilsdans. pess bera menn sár* Sólskinsskúrin. I undii'búningi fleiri nýjar Skagfeld-plötur og Liljekvisf- plötur. Verða bráðlega auglýst- ar. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Gikmmistlmplu eru búnir til 1 Félagsprentsmifljunni. VandaCir og ðdýrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.