Vísir - 25.08.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 25. ágúst 1928. 231. tbl. w TimbiiFslciijid er komið! Hlntafél. „Völundur" Mnnio ÍSLANDSSUNDIB á morgun kl. 2 e. h. - aim» *t i Eyjui bhb Gamla Bíó ^esl Hetjan frá Shanghai Aíar spennandi noynd i 6 þáttum. — Paramountmynd. — Aoalhlutverkio leikur: Richard Dix. Nýjar vörur teknar npp daglega. $)HAR I58&I95S í Bílfepðip til Styklíishólms og Blöndóss trá Bifreiðastöð Jónasar Kristjánssonar. Pantið far í síma 25, Borgarnesí. Tilkynning. Hölum flutt verslun okkar af Vesturgötu 52, á Vesturgötu 4S. Sími 1916. Þar sem við nú höfum fengio nýja og betri búo, vœntum vio þess, að hún geti oroið leiðandi í Vestur- bœnum hvað snertir: Vörugæði - lágt verð — fljóta aff greiðslu — hreinlætí og annao sem prýtt getur 1. flokks matvöruverslun. fer berjaför næstkomandi þriðjudag ef veður leyfir. Nánari upplýsingar og farmiðar fást hjá frú Guðríði Jónsdóttur, Laugaveg 105, frú Maríu Sívertsen, Frakkastíg 6 A, frú Áslu Jónsdóttur, Bræðraborgarstíg 23 A og og hjá Fossberg í véla- yersluninni, Hanfarstræti 18. Skemtinefndin. >»íX>ttow;;Gtt;:;>;;íiíio;;tt«;iOö;i«»; Fypiplestup I g ^^ um „miðnæturmissiónina" i 8 Höfn með mðrgum skugga- i: g myndum flytja í Nýja Bíó ^j íj kl. 3 á morgun, Kn. Schmidt X H og Frederiksen lyfsalar frá Kaupmannahöfn. Aðgöngumiðar á 50 aura í| seldir við innganginn. XXXXXXXXXXXX X X X ÍCÍCíiíS^löOCU XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX » X § 2-3 herbergi » x og eldhú-i, með miðstöð ósk- ð ast 1. okt. helst i vesturbæn- » um. s Arreboe Glausen. Simi 2139. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX ElíVISKIPAFJKLAG ÍSLANDS Nýja Bíó. „Esja" fe* Héðan í kvöld kl. ÍO austuj* og norður um land. Nýja* . kvenvetrarkápur ve*ða teknar upp eftir helgi. FatabúðiM'itbií. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Frá Alþingi 1928. eftir Magnðs Jónsson l fsest í bókav. Slgf. Eymundssonar, bókaversl. Arsæls Arnasonar, afgr. Varðar ogr Morg- unblaðsins. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hennar Iiátign. r Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalblutverk leika: BILLIE ODOVE, LLOYD HUGHES, CLIEVE MOORE (Bróðir Collen Moore). petta er æfintýri tveggja elsk- enda, er frá barndómi hafa unn- að bvort öðru og þó mismunur ? sé á tign þeirra, þar sem hún er aðalsborin en bann umkomulaus og fátækur. — Én ástin fer ekki í manngreinarálit. Bechstein Píanó og flygel eru heimsfrægust allra jhljóðfæra. — Ummæli neðan- taldra og fleiri bestu listamanna heimsins sanna það: Alt á eg þessum yndislegu hljóðfærum að þakka. Hefði eg ekki haft þau, myndi eg aldrei hafa náð sama hámarki í píanó- leik minum. Eugen d'Albert. Eg dáist að Bechstein hljóðfærum sem hinum fullkomnustu á sviði hljóSfærabyggingarinnar. C. Ansorge. Dómur um Bechstein bljóðfæri getur aðeins orðið á einn veg. í 28 ár hefi eg notað Bechstein, og þau ávalt verið best. Frans Liszt Bechstein eru fullkomnust allra hljóðfæra. Moritz Moszkowski. Aðdáun mín fyrir Bechstein bljóðfærum er svo mikil, að bún getur ekki meiri orðið. Edvard Grieg. Bechstein hljóðfæri álít eg þau bestu í heiminum. Richard Strauss. Bechstein bljóðfæri er og verður „ideal" listamannsins. L. Godowski. Samskonar ummæli ótal fleiri frægra manna. J?essi hljóðfæri iitvega eg beint frá verksmiðjuni. Einkaumboð fyrir Island. Katrín Vidai% Sími: 1815. Lækjargötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.