Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 2
VISIR Hðfum til: Þakjárn nr. 24 og 26. Þakpappa, >Oeíi»ÍXKiOí5»GOíSOOÍiO»;)OOOOÍÍÍ}Oö;>»OÍ>ÍÍÍ>tt!i;iíÍÍÍÍ5;i!X5K«í}OiÍOOÍJOOÍ Nýkomið: Braetz-vélar og varahlutir. A. Obenliaupt. soooiitsoocísiiooiseooooiioooooiiooisoooiiooooeíiixioooooooooooisi 50? ieeooiiooiiooeoooooiiooiieooooooooooooooooiioísooooi 5 Hafið fietta jafnan í huga: §| 99 Teofani er opðið 1,25 á borðið^. cxiooooeooiioiioooooiioooisoixioooeoooeeoeiiooooooeo Hag laskot með reyklausu púðri og hert- um höglum nýkomin. - Verðið miklu lægra en í fyrra. Jóh. Ölafsson & Co. Reykjavík. Símskeyti Khöfn, 20. sept. F. B. Briand talar um skðabótamálin. Frá Berlín er símað: Frank- furter Zeituiiíí liefir l)irt við- tal við Briand. Kvaðst hann vcra þeirrar skoðunar, að úr- lausn skaðabótamálsins, án að- stoðar Bandaríkjanna væri möguleg. Lét liann í Ijós það á- lit silt, að gerlegt mundi að leiða skaðabótamálið til lykta á þremur mánuðum, en að þvi loknu væri allar líkur til þess, að hlutáðeigandi þjóðir mundu fallast á að kalla heim alt setu- lið úr Rínarbygðunum. Hvirfilbylurinn iá Floridaskaga. Frá New Yorlc er símað: Á- ætlað er, að eignatjón af völd- um hvirfilbylsins á Florida- skaganum nemi 20 miljónum dollara. Venizelos vingast við nábúa sína. Frá Aþenuborg er símað: Búist er við, að vináttusamn- ingur á milli Grikkja og Itala verði hráðlega undirskrifaður. Stjórnin i Grikklandi hefir lýst því yfir, að samningnum sé ekki beint gegn neinu þriðja ríki. Venizelos fer 'hráðlega í heimsókn til Rómaborgar og Belgráð. Skeyti frá Belgrað herma, að þess sjáist vottur i ýmsu að um vinsamlegri stefnu Grikklands- stjórnar gagnvart Jugóslafíu sé nú að ræða en áður. Stjórnin i Grikklandi hefir til dæmis auk- ið rétt Júgóslafa til þess að nota höfnina í Salóniki. Tyrkir og Grikkir. Samningatilraunir fara fram i þeim tilgangi að jafna ágrein- ingsmál á milli Tyrkja og Grikkja og er búist við árangri af þeim bráðlega. Khöfn, 21. sept. F. B. Mannskaði og eignatjón af ofviðrum. Frá New York er símað: Nánari fregnir liafa nú borist af hinum mikla skaða sem hvirfilbyljirnir hafa valdið. — Talið er, að á Floridaskaga hafi Egg 17 aura e»t, tlðlir R. kmnm Aðalstræti 6. Sími 1318. að minsta kosti 400 menn farist, -en á Porto Rico 1000 menn. Á Jómfrúeyjum fórust 65 menn, en á Guadeloupeeyjum nokkur hundruð menn, en 80% íbú- anna eru taldir vera heimilis- lausir af völdum livirfilbylj- anna. (Guadeloupeeyjar teljast til Antilleeyjaklasans. Eyjarnar eru tvær, Basse-Terre og Grand- Terre, en aðeins 30—120 metra breftt sund er á milli þeirra. Eyjar þessar eru miklu sunnar og austar en Porto Rico. Eyjar þessar eru eign Fralcklands. pær eru 1780 ferkm. að stærð og íbúatala 212,400 (1911), þar af 3460 fæddir í Frakklandi. Á Basse-Terre er eldfjallið la Grande Soufriére, sem enn gýs endrum og eins. Á þessari eyjunni eru mörg fjöll og fljót, en Grande-Terre er lægri og vatnssnauðari. Á eyjum þess- um er aðallega ræktaður syk- urrevr, kaffi, kókó, vanille, bananar, mais og tóhak. Kól- umbus fann eyjarnar 3. nóv. 1443. Voru þær eitt sinn eign Svíþjóðar. — Bahamaeyjarnar eru fyrir austan og norðaustan Kúbu og fyrir austan suður- Iduta Floridaskaga, nyrstu eyjarnar. Einnig þar hafa hvirfilbyljirnir gert usla. Loks, eins og skeytið að ofan ber með sér, liafa þeir valdið skaða á Jómfrúeyjum (Virgin Islands) sem eru skamt frá Porto Rico. Jómfrúeyjar eru allmargar, eru sumar þeirra eign Bretlands, en aðrar eign Bandaríkjannna. Átta af eyj- um þessum eru allstórar. Stærsta og þéttbygðasta eyjan var áður eign Danmerkur, en Danir seldu Bandaríkjunum tiana 1917 fvrir 25 miljónir dollara). Karlmannaföt. Nýjar birgðir voru teknar upp i gær. Ef yður vantar fall- eg föt með góðu verði, þá Iítið inn til okkar. Manchester, Laugaveg 40. Sími 894, Dánarfregn. 1 gærkveldi andaðist frú Jórunn Siglivatsdóttir, ekkja porvalds Björnssonar, lögreglu- þjóns. IJún var 85 ára að aldri og hafði lengi verið sjúlc. Dánarfregn. I gær andaðisl Jón Ólafsson bóndi í Geldingaholti í Gnúp- verjahreppi. Hann var komfnn hátt á áttræðis aldur. Veðrið í morgun. Pliti i Reykjavík 11 st., Isa- firði 5, Akureyri 10, Sevðisfirði 5, Vestmannaeyjum 9, Stykkis- hólmi 12, BlönduósilO, Grinda- vík 11, Hólum í Hornafirði 7, (engin skeyti frá Raufarhöfn og Kaupmannahöfn), Færevj- um 5, Julianehaab 4, Jan May- en 3, Angmagsalik 4, Iijaltlandi 7, Tynemouth 6 st. Mestur hiti hér i gær 11 st., minstur 6 st. — Úrkoma 5J5 nim. — Lægð (746 mm.) á mjóu belti frá Az- oreyjum til Grænlands. Hæð frá Bretlandseyjuiu norður um ísland og Jan Mayen. — Horf- ur: Suðvesturland: 1 dag og nótt sunnan og suðaustan kaldi. Rigning öðru liverju. Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir: I dag og nótt sunnan gola. Skýjað loft. Dálitil rign- ing öðru hyerju. Norðurland: I dag og nótt liægur sunnan. Skýjað loft. Dálítil rigning vestan til. Norðausturland og Austfirðir: í dag og nótl hæg- viðri, þurt og lijart víðasl hvar. Suðausturland: 1 dag og nótt liægviðri. Skýjað loft og dálitil rigning vestan til. Ásg-eir Ásgeirsson, prófastur að Hvammi í Döl- um, verður fimtugur á morgun. Halldór Stefánsson alþingismaður er alfluttur hingað til bæjarins. Karlsefni seldi afla sinn í Hull i morg- un fyrir 1406 sterlingspund. pór kom í nótt norðan frá Siglu- firði og hafði í eftirdragi botn- vörpuskipið Max Pemberton, sem strandaði í vetur á Kílsnesi á Melrakkasléttu. Skipið var lagt upp í fjöru til viðgerðar í morgun. Geir lagði af stað í dag með Skin- faxa, áleiðis til Danmerkur. Barðinn kom af veiðum í morgun. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kveld kt. 814- Skipafregnir. Gullfoss fór frá Önundarfirði til Itesteyrar um hádegi í dag. Goðafoss er í Hamborg. Fer þaðan á morgitn. Brúarfoss ,fór frá Akureyri um liádegi i dag, vestur um land til Reykjavikur. Lagarfoss var á Fáskrúðs- firði í gær. Fer þaðan norður um land. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 17. þ. m. áleiðis til Hull og Hamborgar. Esja kom til Akureyrar í morgun. Fer þaðan í dag. í húsi K .F. U. M. hefir hr. Norheim biblíulest- ur í kveld kl. 8j4. Allir hjartan- léga velkomnir. Hringurinn heldur lilutaveltu í Kópavogi næstk. sunnudag, par verða margir ágætir munir og nógar veitingar. — Ágóðanum verður varið til þess að korna upp við- bótarhúsi við Hressingarhælið. Illutaveltur eru nú bannaðar liér í bænum, en menn telja varla eftir sér að fara suðúr í Ivópavog til þess að styrkja Hringinn í þessu góða starfi hans. Botnia fór liéðan seint í gærkveldi áleiðis til Englands. Meðal far- þega voru: Ungfrú Ellen Zim- sen, Kristjana Hafstein, Eirík- ur Benedikz, stúdent, Guðrún Lúðvígsdóttir, Inger Olsen, Sig- rún Ögmundsdóttir, Björn Pálsson, frú Laxdal, María Matthíasdóttir, ungfrú Laxdal, mr. Aitken o. fl. Dansleikur fyrir tenxplara verður i G. T.- húsinu annað kveld. Sjá augl. í blaðinu í gær. Börn sem ætla að sækja skóla Vig- disar Blöndal, Sóleyjargötu 6, komi þangað til viðtals kl. 10 í fyrramálið. Hendrik J. S. Ottósson auglýsiy í dag málaskóla sinn. Síðastliðinn vetur starfaði hann i fyrsta sinni og voru þá milli 50 og 60 nemendur. Hefir lxann nú bætt við sig kennurum. Hendrik liefir undanfarin ár fengist mikið við málakenslu og málarannsóknir og mun kunna einna flest mál hérlendra manna. pað mun ætlun harts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.