Vísir - 19.10.1928, Síða 3
VtSIR
sennilega allhvass með kveldinu.
Úrkoma. SuÖausturland: í dag og
nótt hægviðri. Víðast norðan átt.
Úrkomulaust.
Vísir
er sex síður í dag. Sagan er í
aukablaðinu.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis það
sem eftir er þessa mánaðar.
Sóknarnefndafundurinn
er mjög vel sóttur, bæði af full-
trúum og gestum, sem veriS hafa
á anna'ð hundráð. í gær flutti Björn
P. Kalman erindi um Vídalinspost-
illu, og var því afarvel tekið. Taldi
ræöumaður brýna nauðsyn að gefa
hana út hið bráðasta, því að nú cru
90 ár síðan hún var siðast prentuð
og er orðin fágæt. Þriggja manna
nefnd var kosin til þess að sjá um
útgáfuna,. og urðu þessir fyrir
kosningu: Björn P. Kalman, síra
■Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur
og síra Guðmundur Einarsson á
Mosfelli.
Alþýðubókasafnið
hefir verið flutt af Skólavörðu-
stig 3 i Ingólfsstræti 12 (hús Jóns
Lárussonar) og var opnað þar í
morgun kl. 10. Safnið hefir bætt
við sig mörgum góðum bókum í
liaust og befir nti hentugri húsa-
kynni en áður. — Lestrarsalurinn
verður opinn frá kl. 10 árd. til 10
að kveldi (nema milli 12—1). Á
sunnudögum er safnið opið kl. 4-—
10 síðd. Útlán verða daglega eins
og áður kl. 4—10 síðd.
Jón Ingi Guðmundsson
sundkóngur fór utan á Lýru.
Hann hefir numið málaraiðn hjá
Helga Guðmundssyni málarameist-
ara, og ætlar að fullnuma sig í
þeirri grein í Kaupmannahöfn i
vetur.
Blómasala.
Hvítahandið hefir fengið leyfi
til að selja blóm á morgun til ágóða
fyrir starfsemi sina. Vonandi sýna
bæjarbúar nú sem fyrr, að þeir eru-
hlyntir öllu líknarstarfi og skreyta
sig með fallegu bláu blómunum
múna í góðu hausttíðinni.
K.
Alþýðufyrirlestrar
-U. M. F. Velvakanda hefjast í
kvelcl kl. 8 i Nýja Bíó með fyrir-
lestri er clr. Björn Þórðarson flyt-
70 ára reynsla
og vísindalegar rannsóknir
tryggja gæði kaffibætisins
enda er hann heimsfrægnr
og hefir 9 s i n n n m hlot-
ið gull- og silfurmedaliur
vegna framúrskarandi gæða
sinna.
Hér á landi hefir reynslan
sannað að VERO er mikln
betri og drýgri en nokkur
annar kaffibætir.
Notið að eins VERO.
J?að marg borgar sig.
1 heildsölu hjó
HALLDÓRI EIRÍKSSYNI
Hafnarstæti 22. Reykjavik.
Á lauprdaginn
verða öll kápuefni sem eftireru, seld með 15% afslætti.
Nokkur styltki af golftreyjum á fullorðna og börn, mjög
ódýrt. — Athugið nýkomnu vörurnar svo sem:
-----Dömu undirföt---------
Náttkjólar, léreft, frá 4,75.
Skyrtur frá 2,65. Trico-
tine-samfestingar, mjög
fallegir frá 5,65. Buxur frá
2.65. Skyrtur. Bolir og
buxur, bómullar, frá 1,50.
— Silkisokkar —
góð tegund á 1,65 parið.
Aðrar tegundir 2,65, 3,10,
3,90, 4,65, 5,75, 6,90. Reyn-
ið St. Margrete sokkana á
4.65, sterkir sem silki,
hlýjir sem ull.
— Telpukápur —
fallegar í laginu, góðir
litir, á tveggja til tiu ára
frá 16,50
— Rúmfatnaður .—
Sængurdúkur, 2 teg., ágæt-
ir. Sængurveraefni, misl.
ogw einl. Sængurveraefni,
livit rönd. Og rósótt laka-
efni frá 2,94 í lakið. Rúm-
teppi, hvit og misl. Kodda-
ver, tilbúin, kr. 1,75 stk.
Léreft á 65, 75, 85, 95,1,10.
— Flauel —
einbreið, margir litir frá
3,90 mtr. Ullarflauel, góð,
á 6,50. Einnig rósótt.
I
þetta er aðeins lítið sýnisliom af því sem komið er, og altaf
er eitthvað nýtt að koma, gleymið því ekki að líta inn i
Verslun Torfa G. Þörðarsonar.
Sími: 800. Laugaveg.
Fata- og fpakkaefni.
Stærsta úrval bæjarins. Athugið verð og gæði.
H. Andersen & Sðn Aðaistr. 16
ur um Þjoöabandalagið. For hann
til Gení fyrir ríkisstjórnina til að
kynna sér starfsemi þess, og er því
manna sannfróÖastur um hana.
Hann sýnir einnig nokkrar skugga-
myndir fyrirlestrinum til skýring-
ar. — Nokkurir aðgöngumiðar
hafa verið teknir frá handa þeim
sem hlusta vilja á einstaka fyrir-
lestra, og verða þeir seldir við inn-
ganginn. — Fólk er ámint að koma
stundvíslega, því áð húsinu verður
lokað kl. 5 minútur yfir 8.
Jón porleifsson
listmálari frá Hólum var
meðal farþega héðan á e. s.
Lyru í gær. — Hann ætlar
að liafa vetursetu í Kaup-
mannahöfn, en óvíst er, hvort
hann kenmur heim að vori eða
yerður utanlands til vordaga
1930. Hann seldi 22 myndir á
sýningu þeirri, sem hann hélt
hér í liaust.
Sjómannakveðja. \
F.B. 18. okt.: Farnir til Eng-
lands. Vellíðan allra. Kærar kveðj-
ur.' Skipshöfniu á April.
Innfluttar vörur í september.
F j ármál aráöuneytiS tilkynniir:
mánuði 1928 kr. 4.746.732.00; þar
af til Reykjavíkur kr. 2.394.287.00.
FB. 10. okt.
Alklædi,
Vetpapsjöl.
Fatatau og tilh.
Kjólatau.
Morgunkjólatau.
F 1 a u e 1,
mikið og gott úrval fyrir-
liggjandi.
Verslunin
Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Go.
Meðal gesta
hér í bænum eru Árni lækn-
ir Árnason, Magnús Friðriks-
son frá Staðarfelli og síra Magn-
ús Guðmundsson í Ólafsvík.
Iðunn.
priðja hefti 1928 er nýlega
komið út, fjölhreytt að efni, svo
sem venja er til um Iðunni. —
Verður nánara getið síðar.
Nýustu tegundiF. Lægst verð.
HLJÖÐFÆRAHIISIÐ
Enginn er sá -
að eigi óski hann sér góðra vina. Mundirðu þá geta gefið ferm-
ingarbarninu hetri gjöf en góðan vin sem fylgi því trúlega til
æfiloka? Mestu spekingar mannkynsins liafa talið, að góðar
bækur væru bestu vinirnir, og livergi á íslandi eru þær í fjöl-
skrúðugra úrvali en lijá mér.
Snæbjörn Jónsson.
Handa fróðleiksfúsum 09 unglingum
er „Svipleiftur samtíðarmanna“ (aevisögur fjögurra merkustu
Bandaríkjamanna) hesta fermingargjöfin.
Bókin er á fjórða liundrað siður, með mörgum myndum og
í ágætu bandi. Kostar 10 krónur og fæst lijá bóksölum.
ALT ANDVIRÐIÐ RENNUR í STÚDENTAGARÐINN.
Tveir þýskir
botnvörpungar komu í morg-
un til þess að leita sér aðgerðar.
Kolaskip
kom í gærkveldi til pórðar
Ólafssonar.
St. Mínerva nr. 172.
Fundur í kveld kl. 8V2. Kaffi-
kvöld. Ýmislegt til skemtunar.
Mætið.
Af veiðurn
kom í morgun Skúli fógeti
(85 tuiinur), Gyllir (135 tn.),
Barðinn (75 tn.) og Arinbjörn
hersír.
Áheit á Strandarkirkju,
afli. Vísi: 3 kr. frá ónefndum,
2 kr. (gamalt álieit) frá G. D.,
2 kr. frá S. G., 2 kr.frá ónefndri.
TIL FERMINGARINNAR:
Hvítar skyrtur.
Flibhar.
Slaufur.
Bindi.
Verslun Torfa þórðarsonar,
Laugaveg.
FERMINGA-GJAFIR:
Veski.
Ilmvötn.
Slæður.
Manicure-áliöld
og margt fleira.
Verslun Torfa þórðarsonar,
Laugaveg.