Vísir - 19.10.1928, Side 4

Vísir - 19.10.1928, Side 4
VISIR Svona dæmalaust auðvelt er að þvo úp PersilT Bakið yður ekki óþarfa fyrirhöfn. Farið eftir leiðaryisinum, sem á pakkanum er. Leysið Persil upp í köldu vatni, notið hvorki sépu, soda né önnur þvottaefni saman við. Sjóðið þvottinn aðeins einu sinni. Enginn þvottur er auð- veldari, ef þér aðeins notið Persil á réttan hátt. Pers Ein suða — mjalllivitup þvottup. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðraundur Ásbjörnsson S1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. Vi Leverer: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiner, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportörer, Heisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner og Dampkjeler. — V A|s G. HARTMANN y P- boks I. OSLO, Norge. Gtunmístimpla* •ru bánir til 1 FélagnprentnmiCjunnL VandnCir og ódýrir. Bifrastar ílar-iei estir. Baukastpæti 7. Sími 2292. IJp og klukkup af bestu tegund, fást með afslætti. Notið tækifærið fyrir ferminguna. jiiii SipDDdsson gullsmiður Laugaveg 8. Vefjargarn, Prjónagarn, FiSui' og Dúnn. Yerslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. ________________________ 2—3 menn geta fengið fæði á Njarðargötu 31, einkar hent- ugt Kennaraskólanemendum. (1021 Gott fæði fæst hjá Jónu Möller. Simi 1005. (618 K.F.U.K. A-JD. Enginn fundur í kveld, r HUSNÆÐÍ Stofa með síma eða aðgangi að síma óskast strax. Tilboð merkt: „Sími“ sendist afgr. Vísis. (1141 2 samliggjandi herbergi með sérinngangi og ljósum, til leigu bjá Samúel Ólafssyni. (1139 Loftherbergi til leigu og stúlka óskast í vist á sama staö. Kárastíg 8. (1124 Stórt, bjart herbergi við miðbæinn með einhverju af húsgögnum óskast. Uppl. í síma 597. (1030 2—3 herbergi og eldhús eða heil hæð, óskast til.leigu 1. nóv. Fyrirframgreiðsla mánaðar- lega. Tilboð merkt: „1. nóv.“ sendist afgr. Vísis. (1045 r KBNSLA 1 Undirrituð kennir byrjend- um liarmoníumspil. Þóra Þórð- ardóttir, Framnesveg 56. (1054 Börn, óskólaskyld, tekin til kenslu. Ólafur Pálsson, Njarð- argötu 31. (1020 Kenni íslensku, dönsku og stærðfræði. Á sama stað píanó- kensla og hljóðfæri til notkun- ar. ólafur Pálsson, Njarðargötu 31. (1019 f TILKYNNIN G \ Ef þér viljið fá innbú yCar vá- trygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 Spegillinn kemur út á venju- legum tíma á morgun. Sölu- börn, sem getaa ekki komið í fyrramálið, komi kl. 1. (1137 2 reiöhestar geta fengiö ágætt fóöur í sveit. Uppl. í dag og á morgun í síma 1955. (1x19 IPg- Geymsla. Reiðhjól geymd eins og áður yfir veturinn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskaS. Fálkinn. (887 „Eagle Stari* brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636 \ Stúlka óskast i vist hálfan eða allan dagin.n og ef til vill að eins til áramóta. — Uppl. á Hverfisgötu 76 B, niðri, (1077 LBIGA | Litil sölubúð óskast til leigu. Tilboð auðk. „5“ sendist afgr. (972 Píanó óskast til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 2177. (973 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 I TAPAÐFUNDIÐ | Lítill köttur, blár með hvítar lappir, er í óskilum á Týsgötu 4 C. (1133 Stúlka óskast á fjölment sveitaheimili nálægt Revkja- vík. Upplýsingar á Vesturgötu 27. ' (1093 Tek menn í þjónustu. Einnig allskonar tau til strauningar 0g jjvotta. Kenni einnig að straua. Guðrún Jónsdóttir, Miðstræti 12. (620 Stúlka óskast í vist. Uppl. i síma 1343. (1098 Budda tapaSist í gærkvetdi meö rúmum 20 krónum. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (1128 mUpr- Stúlka óskast í vist. — pingholtsstræti 26, uppi. (1079 KAUPSKAPUR Höfum kaupanda að buffet (hlaðhorði). Verð má vera um kr. 300,00. Staðgreiðsla. — Talið við Umboðssalann, Von- arstræti 8, í dag eða á morg- un. " (113K Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Ástríður Jóns- dóttir, Laugaveg 20 B, miðhæð. (1144 Dugleg eldhússtúlka óskast strax á Lokastíg 9. (1143 Stúlka óskast í vist. Marta Kalman, Aðalstræti 8. (1063 Hraust stúlka, vön liúsverk- um, óskast í vist á Lokastíg 15. (1142 Margar tegundir af legu- bekkjum, með mismunandí verði. Stoppuð húsgögn tekin lil aðgerðar. Grettisgötu 21, (1135 Góð vetrarstúlka óskast. Hátt kaup. Samúel Ólafsson. (1140 Höfum kaupendur að alls- konar húsmunum. — Tökum til sölu alla notaða muni. —■ Sanngjörn þóknun. Áreiðan- leg viðskifti. ■— Umboðssalinn í Vonarstræti 8. (1134 Stúlka óskast. A. v. á. (1136 Þaulvanur kennari óskar eftir heimiliskenslu, helst ut- an Reykjavíkur.Tilhoð, merkt: „Utansveitar“, afhendist Vísi. (1132 Harmonikur og munnhörp- nr. Stærsta úrvai með lægsta verði. Hljóðfærahúsið. (1130 ÞiS fáiS best reykt kjötiS ykkar eins og aS undanförnu hjá Jó- hamiesi Magnússyni, ViSvík viS' Laugarnesveg. (ii29‘ Ábyggilegur, velstæður mað- ur, með borgarahréfi hér, ósk- ar að komast að í verslun. Til- boð, merkt: „Borgari“, afhend- ist Vísi. " (1131 NotaSur handvagni óskast tií kaups. B. Benónýsson, FiskbúSin, (1126* Stúlka óskast. Anna Péturss, Smiöjustíg 5 B. (h27 Áletraöir allskonar gull- og silfur- munir. Fljót afgreiösla. Sanngjarnt verö. Margrét Baldvinsdóttir let- urgrafari, Aöalstræti 9, uppi (vaf áSur á Laugaveg 55). (II25 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. Njarðargötu 35, niðri eða í síma 2176. (1123 Hraust stúlka óskast í létta vist, hálfan eða allan daginn. Magnea Sigurðsson, Stýrimannastíg 7. — (1122 Skápur til sölu meS tækifæris- veröi. Framnesveg 58. (1120 Póleraö stofuborð til sölu meÖ tækifærisveröi. Uppl. í sima 855, Stúlka óskar eftir að ræsta búð- ir eða skrifstofur. A. v. á. (1121 Stúlka óskast í vist með annari nú þegar. A. v. á. (1118 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt i UrSarstíg 12. (34 Tek menn' í þjónustu, einnig alls 'konar tau tiJ strauningar ogþvotta. Klara Benediktsdóttir, Grundarstíg 8. (1117 Notuð húsgögn. Ef þið þurf- ið að selja notuð liúsgögn, þá hringið í síma 2070. Vörusal- inn. (1090 Stúlku vantar mig nú þegar, á meöan konan er veik. — Upph í Bjarnaborg nr. 4 B. ((1116 Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 Ráðskona óskast á fáment sveitaheimili. Má lxafa með sér stálpað barn. Uppl. Skólavörðu- stíg 30, uppi. (1145 [ggr3 Ef þér viljið fá verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmanninn“ og „Sægamm- inn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (010 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Húsmæður, gleymið ekkí *tí kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. . (680 F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.