Vísir - 19.10.1928, Síða 6

Vísir - 19.10.1928, Síða 6
FÓstudaginn 19. okt. 1928. VÍSIR Þnsundir af sjúklingum, sem þjást af gigt nota „Doloresum Tophiment“, sem er nýtt meðal til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tíma hefir hlotiö Oijög mikið álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir þessu rneöali, þó önnur háfi ekki dugað. Úr hinum mikla fjölda meðmæla frá þektum læknum, spítölum og lækningastofnunum, birtum vér hér eitt, sem innifelur alt. Hr. Prófessor Dr.-E. Boden, stjórnandi „Med'icinske Polyklinik“ i EKisseldorf, segir: „Við höfum mörgurn sinnum notað „Doloresum-Tophiment“ í lækningastofum okkar í mjög slæmum og „Kroniskum" sjúkdómstil- fellum af liðagigt, vöðvagigt og gigt eftir „Malaria“. Árangurinn hefir ávalt verið undursamlega góður. Verkirnir hafa fljótlega horfið án þésfe að nota jafnframt önnúr lyf. Hin góðu og fljótu áhrif þessa lyfs 'efu auðskilin þeim, er efnasamsetninguna þekkja." Fæst að eins í lyfjabúðum. Alt verður spegilfagurt sent fágað er með fægileginum „Fjallkonan*'. EfnagerS Reykjavikut kemisk verksmiðja. æææææœæææææææææææseææææææææ æ 1 Veggflísar - fiólfflísar. | 1 Failegastar - Bestar - Odýrastar. § 88 88 i Helgi MagnAsson & Co. | 88 88 8888888888888888888888888888888888S8888888888888888b Nýkomid: Appikósup 'Extra ChoiEe- (ní uppskera). Rió—Kaffi, , .?:•| .7 •. . v Hrísgp|ón» Þessar pafmagnsperur lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærdir frá 5—32 kerta adeins eina krónu stykkid. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 htykkið. Helgi Magnússon & Co* Nokkrlr karlmannsfatnaðlr og frakkar saumaðir á saumastofu minni - verða seldir með afar mikl- um affölum. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Sími 658. í heildsölu: Kryddvörur allsk. Saltpétur. Vinberjaedik. Edikssýra. Blásteinn. Cateehu. ra ttevicj Hveiti: „Imperial Queen" og „Victoria„ á 25 au. Va kg„ mikið ódýrara í pokum. Kaupirðu frú mín einu sinni þetta ágæta hveiti, þá kaup- irðu það oftar. — Fæst f I. Brynjólfsson & Kvaran. von oq brekkdstic t. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Ný egg, Molasykur, Rísgrjón, Hveiti, Rúsiaur, Þurk. epli og Nýjar kartöflur, Strausykur, Rísmjöl, Sago, Sveskjur, Aprikosur. . Verðið kvergi lægra. Efnalang Reykjavíkur Kemlsk latakrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnelnl; Efnalang. Hrainsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þaegindi. Sparar fé. v Lausasmiðjor steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. ' V FRELSISVINIR. Maudeville starði á hann augnablik, hatursfullum aug- um og fjandsamlegum. Því næst gekk hann til dyra. Og er hann stóð á þröskuldlinum, fleygði hann síðasta tromp- uot: af hendinrai. „Hr. Latimer! Eg álít það skyldu mína, að gera yður viðvart. Þér reisið hús á sandi. Þér glímið við sjón- hvérfingar og vonir yðar rætast ekki. Þær gætu ef til . vill ræst, ef mál yðar yrði dæmt hér. En það verður ekki dæmt i Charlestown. Ef þér verbið tekinn fastur, þá verðið þér sendir til Englands og dæmdir þar. Lögín heimta, að svo þungar sakir, sem þér eruð ákærðir fyrir, séu dæmdar þar.“ ..Latimer varð orðlaus, svo sem andartak. Þá áttaði hanu sig og var búinn að hugsa málið. „Nei, Mandeville höfuðsmaður! Eg hygg, að yður skjátlist. Landstjórinn ræðst ekki í þvxlíka áhættu. Óspektirnar hér í nýlendunum eiga einmitt aðal-rót sina að rekja til þessara laga, sem þér mintust á. Ef þér dirfð- ust að heita jjessum löguni, einis og niú er komið þessúm málum — þá munduð þér kveikja slíkt bál, gremju og heiptar, að þér og flokkur yðar allur brynnuð þar til ösku. Nei, þér segið þetta til þess, að reyna að hræða mig. En ef það væri ihugsanlegt, að þér segöuð satt — þá mundi ég engu fremur óttast dómstólana í Englandi en hér í Suður-Carolinu. Því er nefnilega svo varið, að i Englandi er lika til réttlæti. Bretar eru réttlátir menn. Stjórn, sem reynir á allar lundir að bæla niður réttmætar frelsiskröf- ur nýlcndnanna, mundi ekki eiga samúð að fagna hjá þeirn. En hversu illa sem fyrir mér færi — þá megið þér treysta því, hr. höfuðsmaður, að þér yrðuð þó miklu -ver stadd- ur, ef þér yrðið kærðir og síðan dæmdir af breskum dóm- stólum. — Að öðru leyti hefi eg ekki neitt við yður að tala! —“ 12. kapítuli. Afhjúpuð —! Um miðdegisbil þenna örlagarika miðvikudag, ók stór og þungur vagn, úr rauðviði, gegnum Traddstræti, og nam staðar við hús Sir Andrew Careys i Charlestown. Ættar- merki hans var málað á hliðar vagnsins og tveir blökku- menn í einkennisbúningi sátu í ekilssætinu. Sir Andrew Carey og dóttir hans sátu irini í vagninum. Skömmu síð- ar kom annar vagn, nálega eins stór. Var yfirbygging hans gerð úr leðri, er þanið var yfir trégrind, og var hann all- fornlegur að sjá. í honum kom Remus, brytinn gamli, hestasveinninn Abraham og Dido gamla, er fóstrað hafði ungfrú Carey. Auk þess var á hann hlaðið ákaflega mikl- um farangri. Að vörmu spori — áður en hálf stund væri liðin — kom Mandeville í heimsókn. Það var ekki einu sinni búið að taka umbúðirnar af húsgögnunum. Iiann vildi forðast alla íhlutun dómstólanna i máli Latimers. Og nú ætlaði hann sér að fá Sir Andrew til þess, að telja Latimer á, að verða á brott úr Charlestown. En ávarpsorð Sir Andrews bentu ekki til þess, að er- indislok Mandevilles yrði sem ákjósanlegust. „Svona fór það! Níðingurinn íékk sínu framgengt um vesalings Featherstone — þrátt fyrir tilraunir þínar til að frelsa hann. Þetta fyrirgef eg honum aldrei — aldrei að eilifu — fari það í helvíti!“ Orð Hans voru að vísu ekki til muna hroðalegri en að vanda, en hann hreytti þeim út úr sér á þann hátt, að aúð- sætt var, að hugur hans mundi vera ískyggilega þrunginn heift og gremju. Mandeville var einkar mildur og hógvær. „Mikil ósköp og skelfing! Eg skil vel tilfinningar yðar, Sir Andrew! En við verðum umfram alt að vera réttlátir.“ „Eg hafði nú einmitt hugsað mér það! — Jú — rétt- látur ætla eg að vera! Ekki skal standa á því! Og eg skal gera alt, sem í mínu valdi stendur til þess, að honum verði auðsýnt réttlæti. Hann skal fá alt borgað — borgað að fullu! Hann lieíir gert sig sekan í svívirðulegu vanþakk- læti og þrælslegustu svikum! Og hann skal fá makleg málagjöld." „En við megum þó ekki gleyma þvi, að hann gerði sér

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.