Vísir - 19.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1928, Blaðsíða 4
VISiR ♦ Birkisíölar nýkomnir. ÓJýrastir í bænum. Húsgagnaversl. við ddmkirkjuna. Herrar! Lítið inn í Soffíubúð, ef ykk- ur vantar Föt, Frakka, Nærfatnað, Manchettskyrtur, Hálstau, Sokka, eða annað til að klæðast í. S. Jóhannesdóttir. Austurstræti '14, Beint á móti Landsbankanum. Simi 1887. Fólk ei» að kom- ast að þeipri laukréttu siiður- stöðu 9 . að húsgögn eiga að vera á gólf- inu, en ekki á veggjunum, þar eiga myndir og önnur „raritet“ að vera. — Kaupið nýmóðlnx húsgögn hjá Húsgagnaversluninni viS dómkirkjuna. TO R PEDO fullkomnustu ritvélarnar. Jilli Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. liefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vfíilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Hefðapfrúp og meyjar nota altaf hið ekta austur- landa ilmvatn Furlana. Útbreytt um a lan heim. Þúsund- •< 111 ■■l" l'r' kvenna nota það eingöngu. Fæst í smaglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. 1 heildsölu hjá H.f. Efnauerð;Reykjavíkur iBmi—- — IIIIII imi ll^n■lTflnmf«TWl RADiO 7 lampa LUMOFON, tækitærisverð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Kaupið ekki vetrarfrakka án þess að hafa lltlð á þá, sem fást í Fatabúðinni. Það getur borgað sig vel. Svuntur fyrir fullorðna og börn mikið og ódýrt úrval. Vörahúsið Vélalakk, Bflalakk, Lakk á mlðstaðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Veiðarfæri Fiskilínur 1—6 ibs. Önglar nr. 7. og 8 ex. ex long. Lóðataumar 16—20”. Lóðabeigir nr. 0. 1. 2. Manilla, tóverk. Netagarn. 4 pætt. Trollgarn 3 og 4 pætt. Grastóverk. f heildsölu hjá Kr. Ö. Skagfjörð. Sítni H47. K.F.U.K. Y-D. Fundur annað kveld kl. 8. Allar stúlkur velkomnar, frá 12—16 ára. Síra Bjarni Jónsson talar. STÚLKA, vön húsverkum, getur fengið árdegisvist frá 1. til 15. desember, frá kl. 8—1 daglega. Nánari uppl. kl. 8 til 8i/2 á kveldin í síma 535 á sama tima. (386 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast í vist sökum forfalla ann- arar. — Uppl. gefur Sigurður Björnsson, brunamálastjóri, Grettisgötu 38. (383 Maður, er vill taka að sér að aka hestum, óskast nú þegar. Uppl. hjá Sigvalda Jónassyni, Bræðraborgarstíg 14. Sími !)12 (381 Slúlka óskast á gott lieimili i Borgarfirði. Uppl. á Lauga- veg 58, hjá Skjaldberg. Sími 1491. ' (379 Prjóna karlmannapeysur fyr- ir kr. 2,00, boli fyrir 1,25, bux- ur fyrir 1,50, sokka 80 au., kven- boli 80 au., kvensokka 75 au., barnasokka 60 au. o. s. frv. — þorlaug Sigurðardótlir, Ný- lendugötu 11. (340 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmynd- ára, Carl Ólafsson. (347 Stækkaðar .myndir, best og ódýrusf innlend x. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl Ólafsson. _________________________J34<5 * Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Gangið í lireinum og press- uðum fötum. — Föt lcemiskt lireinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr„ frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Bydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 r LEIGA I Geymsluherbergi i kjallara til leigu. Uppl. á Stýrfinanna- stíg 14, uppi, kl. 10—12 á morgun árdegis. (375 Ungbarnafatnaður nýkom- inn í miklu úrvali á Laugaveg' 5. ' (384 Kex og kökur, seljast fyrir 3.95 upp í 4.90 kassinn. Ivlöpp, Laugaveg 28. (382 Ágætur divan til sölu. Tæki- færisverð. Slcólavörðustíg 38, niðri. (377 Ljósmyndatæki, pappír, filmuiy plötur. Kaupið þetta helst af fag" nxanni. Vöruhús ljosmyndara, Carl Ólafsson. (349' Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. Vöruhús Ijósmyndara^ Carl Ólafsson. (348? „Norma“, Bankastræti 3 (v-ið hiiðina á bókabúðinni). Stórt úrvaí ai konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (1095 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 TAPAÐ - FUNDIÐ Tapast hefir poki með liangi- kjöti í, á leiðjnni frá Ölfusár- brú til Reykjavíkur 15. þ. m. — Finnandi er beðinn að skila lionum i Liverpool útbú gegn fundarlaunum. (380' Gyltur manchettskyi'tulmapp- ur tapaðist á Þormóðsstaða- samkomunni i gær. Skilist á Þórsgötu 10, gegn fundarlaun- um. (378 HUSNÆÐI 1 2—3 góð herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegai', til 14. maí. Fyrirframgreiðsla fyr- ir allan tímann. Uppl. í síma 1927. (385 Lítið herbergi til leigu. Berg- staðastræti 30 B. (376- Roskinn kvenmaður getur fengið leigt með annari. Uppl. á Bræðraborgarstig 14. (374 FélagsprentsmiCjan. FRELSISVÍNIR. friðinn — til þess að forðast alt, sem gæti gefið tilefni til blóðsúthellinga, hefi eg haldið verndarhendi yfir hon- um. Það eina, senx eg hefi gert í málinu, er að fara þess á leit við hr. Latimer, að hann verði á brott úr Suður- Caroiinu innan tveggja sólarhringa. En hvernig hregst svo hr. Latimer við, þegar eg auðsýni þvílíkt langlund- argeð? Aðstoðarforingi minn, Mandeville höfuðsmaður, segir mér rétt í þessu, að hr. Latimer ætli að bjóða mér byrginn. Hann ætlar að vera kyr í Charlestown, í því skýni eingöngu, að neyða mig til þess að láta taka sig fastan. Eg óska einskis frernur, en a'Ö friður rnegi hald- ast. En þessi maSur treystir |)ví, að ef eg yrÖi aÖ gripa til þeirra ráÖa, aÖ láta taka hann fastan — þá yrÖi friÖ- inurn slitiÖ. Geti þér hugsaÖ y'Öur, hr. Lowndes, aÖ hann þyrÖi að haga sér svona, ef' hann væri ekki viss um, aÖ hafa samhygÖ hjá æÖstu ráögjöfum þjóÖarinnar?“ „Nei, tigni landstjóri, yÖur skjátlast í þessu. Hr. Rut- ledge og Lawrens ofursti geta bori'Ö vitni um ]xaÖ,“ sagÖi Lownden blátt áíranx og einlæglega. Eftir beiðni hans hóf nú Rutledge nláls og lýsti yfir því með fáum og ótví- ræÖum orðuni, aÖ hann og Lawrens ofursti hefÖu haft tat af hr. Latimer. Hef'ði þeir bæÖi með vinsamlegum fortölum og hótunum reynt að fá hann til þess að verða á brott hið skj ótasta. • „Þér höfðuð í hótunum við hann —“ sagði landstjórinn. MeÖ hverju hótuðuð þér honum?“ „Eg sagði honum afdráttarlaust, að ef hann yrði tek- inn fastur sökum kergju sinnar og stríðlyndis, rnundi eg beita að fullu áhrifum mínum hér i nýlendunni til þess að styðja vald yðar tignar.“ Hinn tigni landstjóri varð léttbrýnn við þessa yfirlýs- ingu. „Er þessu x raun réttri þannig varið, herra minn?“ „Eg legg þar við drengskap minn,“ svaraði Rutledge hiklaust. „Ef þér óskið þess, tigni landstjóri, mun eg sjálf- ur taka að mér að flytja rnálið gegn honum! — Og þegar svo er ástatt um mig, getið þér dæmt um það sjálfir, hvort það sé eingöngu hjálfvelgju-mas og hégómlegt tal, að við viljunx íriðinn. Dæmið um það sjálfir, hvort við séurn ekki fúsir á að fórna þvi ríær öllu til þess, að ráða þessu til lykta. Við óslcum ekki a'Ö grípa til vopna, þó að við berj- umst fyrir því, sem sérhver Breti telur sjálfsögð rétt- indi sín.“ Þeir kvöddu landstjórann og gengu út úr salnum, ásamt öðrum meðlimum ráðsins, er viðstaddir höfðu verið. En ])á er þeir voru farnir, gat landstjórinn geíið tilfinning- um sínum lausan tauminn. Mandeville höfuðsmaður var eftir í sálnmn og ennfremur Sykes hersir. Sykes var kast- alastjóri á Tohnsonsvígi, er bygt var á Jamesey, úti við hafnarmynnið. Var hann nýlega orðinn meðlimur í ráði stjórnarinnar. Hafði hann verið settur þar, svo sem til uppfyllingar, i eitt af axxðu sætunum. Sykes hersir var íri, rauðhærður og ólánlegur. Hann var holdgrannur í andliti og freknóttur, hendurnar loðnar og skellóttar af freknum. Hann óskaði landstjóranum inni- lega til hanxingju með árangurinn af fundinutn. Hann vat" smjaðurtunga hin mesta og oflátungur. Og staða sú, er hann skipaði nú, hæfði líka best lömuðum æfintýramanni. sem hefir orðið að horfa á skipbrot allra frægðardrauma sinna. „Nú skilst mér, sem óþarft muni fyrir yður, tigni land- stjóri, að hafa sérlegar áhyggjur af mannfjandanum,“ sagðí Sykes hlæjandi. Hann hló oft og hástöfum. William lávarður muldraði eitthvað fyrir munni sér, og stóö svo upp til þess að halda heimleiðis. Mandeville fylgdi lxonum út úr stjórnarbyggingunni og horfði á eftir hon- um, þangað til hann hvarf í áttina til Meetiiigstrætis. Þá vék hann sér að Sykes og tók um handlegg hans. „Heyri þér,‘ hersir, ef þér eigið leið ofan á bryggjuna, þá held eg að eg verði samferða." Augnabliki síðar leiddust þeir í mesta bróðerni niður að víkinni. Bátur lá við bryggjuna og sátu i honum tíir blökkumenn, búnir allavega litum baðmullarfötum. Biðu þeir þess, að Sykes kæmi, og áttu þeir að flvtja hann út í vígiö. Það var- ekki fyr en á siðasta augnablikí, þegar Sykes rétti honum höndina í kveðjuskyni, að Mandeville /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.