Vísir - 21.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1928, Blaðsíða 2
VISIR cr það besta. Eins gott þótt nota'ð sé liálfu minna en af öðrum tegundum. Sensdoiiis er einnig það besta í sinni röð og lang-ódýrast miðað við gæðin. Biðjið um „Benco“ og „Hollandia“. Betra bragð ad Lueana 1. Mynd í hverjum pakka, Karlmannaföt^^g^J^etrarffrakka fálð Þér ódýrasta - fallegasta og liesta I BraunS'Yerslun Símskeyíi —o— Khöfn, 19. nóv., F.B. Svíar kaupa radium. Frá Stokkhólmi er símaö : Svíar haía gert samning viö belgiskt ra- diumfirma um stofnun krabba- meinssjóös, í tilefni af sjötíu ára afmæli Svíakonungs. Veröa keypt sex grömm af radium fyrir 1.250.- þúsund krónur til krabbameins- lækninga. Nýkeyptu radiumbirgö- irnar eru helmingi stærri en radi- umbirgöir Svía hingað til. Vöxtur í Missouri-fljóti. Frá Kansas-borg er símað : Vegna hellirigninga flóir Missouri-fljót yfir mikil landssvæði. Tiu menn liafa farist og rnikið tjón orðið. Mörg hundruð manna hafa neyðst til þess að flytja frá heimilum sín- uffl um stundarsakir. Frá Rúmeníu. Frá Bukarest er símað: Bænda- flekksstjóm Maniu’s hefir afnum- iö skeytaeftirlit og hernaðarástand i Rúmeníu, að undanteknu tíu km. breiðu belti við landamærin. Mannlausri bifreið stýrt með loft- skeýtatækjum. Frá Berlín er símað : Mannlausri bifreið hefir verið stjórnað með radio-tækjum í aiuiari bifreið í tíu metra fjarlægð. Fór þessi tilraun íram í gær á götunum í Berlínar- borg. Bifreiðin staðnæmdist þegar stöðvunarmerkin voru gefin, vék fvrir öðrum vögnum og fylgdi yf- írleitt í öllu umferðarreglum. Etnugosinu lokið. Frá Rómaborg er símað: Etnu- gosunum algerlega lokið og hraun- straumarnir storknaðir. Khöfn 20. nóvt. FB. Stresemann heldur ræðu. Frá Berlín er simað: Strese- manti hélt i gær fyrstu ræðu sina, siðan er hann veiktist. Kvað hann það stöðugt kröfu ÞjóÖverja, að setulið Bandamanna í Rínarltygð- um verði bráðlega kallað heim, og viðurkenni Þjóðverjar ekki, að heimköllunin sé komin undir úr- lausn annara mála, til dæmis skaða- bótamálsins. Þýskaland geti ekki endurgoldið heimköllun setuliðsins tneð því að takast á hendur lang- varandi pólitískar byrðar og fjár- hagslegt endurgjald einnig óhugs- anlegt. Stresemann kvað sjáanleg- an afturkipp í sáttastefnunni og leit svo á, að frakknesk-breski flotasamningurinn gæti stofnað Lo- carnostefnunni í hættu. Kvað hann nauðsyngt að stofna skaðabóta- nefnd, sem beri ekki vott um ein- hliða pólitíska skoðun í skaðabóta- málinu. Loks kvað hann varaniega úrlausn í skaðabótamálinu því að eins mögulega, að úrlausnin miðað- ist við gjaldþol Þjóðverja. Kosningar í Ástralíu. Frá Melbourne er símað til Ritzau-fréttastofunnar, að hingað til kunn úrslit kosninganna í Ástralíu sýni, að verkamenn hafi unnið sex jnngsæti. Stjórnarflokk- arnir fá sennilega fjörutíu og sex þingsæti en verkamenn tuttugu og níu. Baráttan gegn gigtirni. Heilsubótarhæli við íslenska hvera. '—x— Eftir A. C. Höyer, bónda í Hveradölum. Af böli því, sem þjáir mann- kynið, má sennilega telja tær- ingu, krabbamein og gigt til þeirra sjúkdóma, sem mönn- um stendur mestur ólti af. En þar sem segja má, að krabba- mein sé ekki mjög altíður sjúkdómur og tæringunni sé nokkurn veginn lialdið i skefj- um, bæði vegna almennrar bar- áttu gegn henni og vaxandi þekkingar í læknisfræði, þá er gigtin svo altið, að óliætt mun að lelja hana þjóðarsjúkdóm. Alþjóðanefnd sú, sem berst fyrir gigtarlækningum, liefir ineðal annars einnig safnað skýrslum um tölu gigtarsjúlc- linga og kostnað þann, sem gigtin hefir i för með sér. Og þó aé það yrði of langt mál að fara nákvæmlega að rannsaka slíkar skýrslur, sem sýna liin- ar hræðilegu afleiðingar gigt- veikinnar, þá skulu liér tekin tvö dæmi, sem sýna greinilega í tölum, livert höl liún liefir í för með sér. Útgjöld þýskrar ríkistrygg- ingar til handa þeim, sem mist höfðu Jieilsuna vegna gigtar, voru 8 sinnum meiri en til B. K. S.skellilástnn er sá eini þjófheldi, því hann má stiila þannig a5 ekki verði opnaður innan^ verðu frá þótt rflða sé brot- in. Ef B. K. S. smeililás hefði verið á bflðarhnrð „Heklu” hefði þjófurinn orðið utan- gátta, þótt seilst hefði inn- fyrir. Notið því eingöngu B. K. 8. lásana, og iærið að loka þeim svo trygt sé. Versl. B. H. BJARNASON. þeiyra, sem mistu heilsuna vegna herklaveiki. Samkvæmt skýrslu bresku þeilhrigðismálanefndarinnar árið 1922, liefir 13% miljón manna notið styrks úr sjóðum sjúkrasamlaga, og af þeim liöfðu 370.000 manns þjáðst af gigt, og urðu sjúkrasjóðirnir að greiða þeim um tvær miljónir sterlingspunda. Á svipaðan liátt mætti finna dæmi úr öðrum löndum, sem sýna, að gigtin er þjóðarhöl, sem 111 jög dregur úr starfsemi þjóðamia, auk þess sem hún hefir i för með sér stórmikil oiúnher útgjöld og veldur mil- jónum manna hræðilegum þjáningum ár eftir ár. Hörmulegast er til þess að hugsa, að gigtin sleppir aldrei tökum á þeim, sem hún hefir einu sinni klófest. Oft þurfa sjúklingarnir að liggja mánuð- um og árum samán, og oft gríp- ur gigtin liina óli'amingjusömu sjúklinga, þegar þeir eru á besta aldri og i fullu fjöri, og oft verða þeir ófærir til vinnu að miklu eða öllu leyti, það Sem eftir er æfinnar. Yfirmaður gigtar-lieilsuhæl- isins í Pistyan, Dr. L. Schmidt, heldur því nú fram, að hin svo- kallaða þrotlausa (kroniske) gigt geti læknast, jafnvel þó að hún sé allþung, eða að minsta kosli megi ráða hól á lienni, með viðeigandi lækningaað- ferð. Eins og kunnugt er, þá er Pistyan staður sá, sem í eru hinir lieimskunnu brennisteins- hverar, með radíó-útgufan, og eru þar heilsuliæli, sem gigt- veikir sjúklingar flvkkjast til í þúsundatali á ári hverju, viðs- vegar úr heiminum. Hér á íslandi eru efalaust einnig margir gigtar-sjúkling- ar, sem bæði þjást af þeim kvalafulla sjúkdómi, og eru efalaust margir hverjir ófærir til vinnu, að miklu eða öllu leyti, og er það þjóðfélaginu í heild sinni mikið tjón, sjúk- lingunum sjálfum kvalræði og vandamönnum þcirra oft mikil hyrði. En á liinn bóginn 'eru liér á íslandi hrennisteinshverar, sem hæði að tölunni lil og að geislamagn an, eru miklu fremri hinum lieimsfrægu hverum í Pistyan. En með því að ekki hafa allir fé eða kringumstæð- ur til Ipess að fara alla leið til Pistyan, þá mætti þó ætla, að flestum væri í lófa lagið, að leita sér lækninga í landinu sjálfu, við hrennisteinhverana. En því er ver, að svo er ekki ennþá. Þegar eg reisti hú í Hveradöl- um í fyrrahaust, ákvað eg að koma mér, upp baðhúsi, svo fljótt sem eg liefði efni á. Eg kom baðliúsinu upp í haust og varð það að vera óbrotið og einfalt, vegna efnahags míns, — en liitt er meira, að mér Iief- ir batnað gigtin, eftir tiltölu- lega fá höð í liveraleirnum. En þá verður manni að spyrja: Hvers vegna eru eklci reisl gigtarheilsuhæli hér við liverana, þar sem sjúklingar geti feng'ið bót meina sinna undir læknishendi? Þvi að þótt til væri svo efnaðir menn, að þeim væri kleift að leita sér lækninga í Pistyan, eða öðrum hressingarhælum á meginlandi Evrópu, þá væri þó liin mesta fjarstæða að ráðast í slikt, þeg- ar vér eigum hér á landi kost á fleiri geislamögnuðum brennisteinslwerum en til eru í nokkuru öðru landi á öllum hnettinum. Hér á íslandi ætti ekki einn einasti maður að þurfa að þjást af gigt, án þess að reynt væri að leita lionum lækninga með hveraböðum. Það mundi bæði létta þjáningar margra og fjárhagslega verða þjóðargróði Auk héilsuliælis lianda fátækri alþýðu, ætti íslendingar einnig að koma upp liæli, með öllum þeim þægindum, sem útlendir gestir mundu kjósa sér, ef þeir kæmi hingað.Á hverju áriferð- ast nökkurar þúsundir Eng- lendinga sér til heilsubótar til Pistyan, — og hvers vegna ætti ekki heldur að reyna að fá þá til þess að leita sér lieilsubót- ar hér á landi? í íslenskum hverum felast meiri auðæfi en menn hefir órað fvrir, bæði Mikið úpval af nýjum norskum og dönskum bókum, þar á meðal nýjasta bók Krist- manns Guðmundssonar. Snæbjörn Jónsson. hvað snertir lieilbrigði þjóðar- innar og tekjur þær, sem hafa mætti af komu erlendra manna, er leituðu sér lieilsu- hótar hér, — og hefi eg þar einkum í huga Englendinga og Norðurlandahúa. Og þegar hæði mætti takast að draga úr þjáningum innlendra sjúklinga eða jafnvel veita þeim fulla heilsu, og i aðra liönd væri er- lent gull, sem draga mætti til landsins, þá ætti ekki að láta neins ófreistað, lil þess að hrinda ' þessu í framkvæmd. Ef eg hefði sjálfur fé til, þá mundi eg ekki láta sitja við orðin ein, lieldur reisa heilsu- liæli. En haðliús mitt er af van- efnuin gert og eg get ekki feng- ið af mér að bjóða öðrum að nota það, en sjálfur get eg ekki komið upp öðru betra, þvi að eg verð að nota aít fé, sem eg liefi undir höndum, til þess að reka húskap minn og garð- yrkju. En tilgangur minn með þessum ummælum er að vekja atliygli islenskra efnamanna á hagnýting hveranna, sem verða mætti landinu til gagns á fleiri en einn liált, og gefa mundi góða vexti af því fé, sem varið væri í því skyni, ef vel og vit- urlega væri til stofnað. Og síðast en ekki sist er þess að gæta, að hér á íslandi er dugandi læknastétt, sem mun sýna, að liún sé vaxin þeini viðfangsefnum, sem hér eru lögð henni í hendur. m m m o 0 w ti Sðstgbók: „Hins íslenska Stúdentafélags“, Reykjavík, 1894» vill Ben

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.