Vísir - 21.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1928, Blaðsíða 4
QDQOCDCDCQÍDCDGQCDGDCC! VISTR Margar endurbætur. Lægra verð. Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- foættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna í legum í stað „busninga". Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnaður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari hjörubður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og höggum, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og bretti skemdum við árekstiu:. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kiló á grind). General Motors smíðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og Iækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staðn- um. Verð á varahlutum lsekkað mjög mikið.' Chevrolet fæst nú með GMAC hagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóh, Ólafsson & Co. Reykjavík. Uxnboðsmenn General Motors bifreiða á íslandi. æææææææææææææææææææææææææp æ Veggiiísar - Góliiiísar. Fallegastar - Bestar j Odýrastar. g Helgi Magnússon & Co. LI Enskar húfur, manchettskyrt ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. ■ —■’ .............• Velalakk, Bílalakk, Lakk á rniðstoðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sinn 1820. segir altaf að sokka handa mér, sér pappa og systur miuni, bé beat ad kauna 1 VÖRUHÚSIND. Hefðarfrúr og nri^yja* uo*a aUaf hið ekta austur* lauda ilmvatn Furlana Útb/eih um a lan , _ heim. V I f 1 'ls't Þúsund- ^FUIMN^ - * kvtnna uota pttð eui*ougu. Fæst 1 smiiglösum með skrúttappa. Verð aðeins I kr. 1 heildsölu hjá H ,f, Efnagerð Reykjavíkur Dugleg og ébyggileg stúlka óskast við bhðarstört nú þegar. — Sjphy Bjarimrsun, Ve»turgötu 17, — Hittist eftir kl. 7 Stúlka óskast um tíma á Fálkagötu 16. (489 Duglegur trésmiður óskast nú þegar. Sími 225. (487 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 1770. (486 Duglega stúlku vantar til hjálpar með annari á kaffi- og matsöluhús. Uppl. á Sk'óla- vörðustíg 12. (485 Stúlka getur fengið atvinnu hálfan daginn við afgreiðslu í brauðsölubúð. Uppl. hjá Jó- hanni Reyndal, Bergstaðastrpeti 14. Sími 67. (480 Piltur, 17 ára, óskar eftir einhverskonar atvinnu nú þeg- ar. Uppl. á Laugaveg 28 A. (478 Stúlka getur fengið að sofa með annari á ágætum stað. Bragagötu 32. (476 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Gangið í hreinum og press- uðum fötunx. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Simi 510. (949 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Tck að mér að sauma i hús- um allan kvenfatnað. Heima Framnesveg 5. Simi 2156. (395 Stúlka óskast til létlra hús- verka. Njarðarg. 29, uppi. (414 Stúlka óskast upp í Borgar- fjörð. Uppl. hjá Skjaldberg, Laugaveg 58. (502 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Lokastíg 10. Sími 456. (494 Dugleg stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (397 |™*HÚSNÆÐ'r.............'"I Litið herbergi óskast ó kyr- látum stað. — Tilboð merkt: „Næði“ sendist afgr. Vísis. (490 Stúlka getur fengið leigt lítið herbergi. Verð 25 kr. á mánuði með ljósi og hita. — Sími 1199. (508 Vantar stofu nú þegar við aðalgötu. Tilboð rnerkt: „J.“ leggist inn á afgr. Vísis. (506 Stór, sólrík stofa, með mið- stöðvarliitun, til leigu handa einhleypum cða barnlausum hjónum, Laugaveg 66. (505 TAPAÐ "FUNDIÐ Grágulbröndóttur köttur með hvíta bringu, er í óskilum i Máfahlíð. (479 Stór steinliringur hefir tap- ast á götunni í gær, líklega ná- lægt miðbænum. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á afgr. Visis, gegn fundarlaunum. (507 Stálpaður kettlingur, grá- bröndóttur, með hvíta bringu, tapaðist frá Hellusundi 6. (492 I LEIGA I Aðgangur að þurklofti ósk- ast. Uppl. í síma 2123. (484 f TILKYNNING I Föthjúkrun (Fodpleje). Gert við líkþorn og skemdar negl- ur. Farið heim til þeirra, sem óska. — Sírni 643 og 808. (483 Athugið áhættuna, sem er samfara því að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle. Star“. Simi 281. (1175 í KAUPSKAPUR 55 Barnagúmmístígvél, ^ svört og mislit, •tekin. upp í dag. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR, Aöalstræti 8. >ÍXi05SOíK5«ÍÍ«íSÍSÍSÍSÍiííOOÍSOÍíOOt7í Til sölu fallegt loðskinn á kvenkápur með tækifærisverði og bánd tekið til tvinningar. — Gretlisgötu 55 B, niðri. (488 Athugið. Treflar, silki-, ís- garns, -ullar, o. fl. nýkomið. Iíarlmannahattabúðin, Hafn- arstræti 18. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (482 Ung, góð mjólkurkýr fæst keyjxt nú þegar. Uppl. á af- greiðslu Álafoss. Sími 404. (481 Einliólfuð eldavél til sölu. Uppl. á Grettisgötu 19. (477 S05S5S5S5Í5SÍS5SÍS5S555S555S5S5S555S5S5S5S05KS! | BESTU KJARAKAUP 5? á ýmsum tegundum af kven- K skóm. Sérstaklega seljum viö >; lítil númer fyrir gjafverö. K SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR, | St55S555S5S05S5S5Í5S5>5>ÍS5Síí555>5S5>5>5S5S5>55; Legghlífarnar og fallegu ís- garnssokkarnir konxið aftur. Margir fallegir litir. Verslunin Snót, Vesturgötu 16. (509 Veturgamall hrútur úr Borg- arfirði til sölu. Uppl. í Alþýðu- brauðgérðinni, eftir kl. 7. (474 „Norma“, Bankastræti 3 (viö hli'Sina á bókabúSinni). Stórt úrval ai konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (109 Liðlegur bátur eða léttbátm* óskast til kaups. Uppl. i sima 194. (475 ÍSLENSK FRÍMERKI keypl háu verði. BðKHBilÐIH, Laugaueg 46. Munið þessi óviðjafnan- legu steamkol í kolaverslun Guöna Einarssonar & Einars. Sími 595* 1 (411 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt * [Jröarstíg 12. (34 /lOtKSOtStSCKMStSt SC St * S05S5S05S5S5S5S5K Hvergi eins fallegir inniskór, blýjir og sterkir. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR, Aj55555S555S5S0555S5S5S5S5S5>5555555SíS5S55t555í Lampakúpull úr postulíni, 28 cm. þvermál, óskast keypt- ur. Uppl. í síma 433. (504 Að eins á 1 krónu síykkið fást nýir, sviðnir kindarháus- ar í kjötbúðinni á Bjargarstíg 16. (503 Allir vita að golftreyjurnar eru fallegastar og ódýrastar í Fatabúðinni, útbú, Skóla- vörðustíg 21. (501 Munið eftir þessum afar ó- dýru og fallegu frúarkjólum, sem fást í Fatabúðinni, útbú. Skólavörðustíg 21. (500 Lítið i gluggana og athugið þessi fallegu og ódýru karl- mannsföt. — Falabúðin, útbú. Skólavörðustíg 21. (499 Porterar, rnjög fallegir og ódýrir, fást i Fatabúðinni, út- bú, Skólavörðustíg 21. (498 S5S00550055C5S5S5S5S5S5S5S55C05S5S005S05 g Nýkomin stór sending \\ af okkar góSkuiinu, mjúku 5; og þægilegu karlmannsskóm, X meS og án táhettu. Íí SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR, ASalstræti 8. y S5S05S5S5S5S5S!S5S5S5S5S5S5S5S5S5S005S5S005s« Feikilega ódýrar og góðai' karlmanns slitbuxur fás.t i Fataþúðinni, útbú, Skólavörðu- stíg 21. . (497 3 barnasleðar til sölu á Unn- arstíg 6. (496 Barnarúm og kvenvetrar- kápa til sölu ó Hverfisgötu 55, niðri. (495 Barnarúm lil sölu. Vei’ð 18 krónur. Uppl. í sxrna 567. (493 Eikar-grammófónn með loki til sölu með tækifærisvérði, á- samt plötum. — Vesturgötu 26 A, uppi. (491 F élagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.