Vísir - 29.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1928, Blaðsíða 4
48 0re. S ække t vistl ævre d. Bt Parti svært, ubleget, realiseres mindst 20 ro. Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok- ker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viske- stykker 36 öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæ- der 325 Öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forlang illustreret Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. adeins egta fp& SUCHARÐ. íoöowk Vapist eftii*lílcisigaF« cooooo APPELSÍNUR, EPLI, VÍNBER, koma með „Selfoss" g I. Brynjólfsson & Kvaran. <?* Nýkomið fyrsta flokks átsúkkulaði ogTonfekt'. Fjölbreytt úrval.~~ A. OBENHAUPT, Vantar yöur föí eöa frakka. Farið þá beina leið í Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vorurnar. í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlið 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. m iiiif. VISIR íívííísíío;í;íííísíí;ííí;í;j!;í;íí;k?5ííí2ííí;í5; Spilapeningar, Bridge-kass- ar, Bridge-töflur, Skáktöfl, Ludo, Halma og Ðomino-spil 0. 11. . ipíÉiii Reykjauikur. Simar: 1053 og 553. SíÍOrÆíiílíiOÍÍÍKÍÍlSÍÍSSÍÍiSCÍÍlíÍÍÍÍÍÍÍ^; Hidjið i*m Elite \VLVm Fást í ölium verslunum. Yélalakk, Bílalakk, Lakk á miBsteBvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Simi 1820. TORPEDO, ¦OacæQOCSOCKXXXXXSðCSpCXSOaOOC fullkomnustiCritvélarnar. | ipi KnlníEHH I Co. jj | ViðgeFðii* á saumavélum, ritvélum og grammóf ónum fljótt og vel af hendi leystar á Hverfis- götu 101 (k jallaranum). — CHRISTENSEN. Lítið gullplett armbandsúr tapað frá Hverfisgötu að Klapp- arstíg 8. Uppl. á Lindargötu 7. (707 2 sjálfblekungar, í umslagi, hafa tapast. Skilist á afgr. Vís- is, gegn fundarlaunum. (703 gj83BmW3BB&BBS8 TILIO TILKYNNING 1 GEYMSLA. Reiðhjól geymd eins og áður yfir vetur- inn. Sótt heim til eigenda ef þess er óskað. Fálkinn. (1431 Ljótur siður er það, sem ung- lingar temja sér, að safnast saman úti fyrir ibúð Odds Sig- urgeirssonar á kvöldin með ærslum og gauragangi. Lögregl- an verður beðin að afstýra því, ef drengirnir sjá ekki að sér. — (728 HUSNÆÐI | 2 stór herbergi og séreldhús, ásamt geymsiu í ofanjarðar- kjallara, i nýju húsi, til leigu í byrjun næsta mánaðar, utan við bæinn. Verð 80 kr. um mán- uð og 600 kr. fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 2390. (710 Kjallaraherbergi til leigu i miðbænum fyrir einhleypa. —• Sími 931. (704 Stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi, ef óskað er, til leigu. Uppl. Grettisgötu 53 B, miðhæð eftir kl. 7. (724 Roskirm kvenmaður óskast á lítið heimili, hálfan eða allan daginn. Aðeins 2 í heiniili. Þarf aS sofa annarsstaðar. A. v. á. (640 Ungur, reglusamur maður, sem er vanur bókfærslu og öll- verslunarstörf um óskar ef tir at- vinffu. Tilboð auðkent: „Reglu- samur", sendist Vísi fyrir 1. des. n. k. (709 Duglegur, ungur maður ósk- ast til að annast innheimtu fyr- ir tímarit. A. v. á. (706 Unglingur óskast á sveita- heimili nú þegar. Uppl. í síma 1127. (705 Stúlka eða unglingur óskast hálfán eða allan daginn. Uppl. pórsgötu 22 A. niðri.' (702 Stúlka óskast til Keflavíkur, strax eSa um nýar. Gott kaup. Uppl. á ÓSinsgötu 5 (uppi) frá kl. 4—7 síSd. (654 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast i grend við Reykjavík, á fáment heimili. Hátt kaup. Uppl. i smiðjunni á Bergstaðastræti 4 til kl. 7, en eftir 7 á Hverfisgötu 76 B. Sími 1495. (646 Stúlka óskast i vetur austur í Fljótshlið. Má hafa með sér barn. Raflýsing. Uppl. Bræðra- borgarstíg 12. (684 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Laugaveg 114 A. (674 p^*- S.TÚLKA óskast á f jölmennt heimili nálægt Reyk- javík. Flest nútímaþægindi. — Afgreiðsla vísar á. (727 Alls konar saum tekið á Njáls- götu 18 (forstofumegin). (726 Stulka óskast á prófastsheim- ili á Norðulandi. Uppl. í Bár- unni. Sími 1327. (725 Maður óskar eftir sjóróðrum frá þessum tíma til loka. Uppl. í síma 454. (723 Stúlka óskast. Tvent í heimili. Uppl. Grettisgötu 29. (722 Framköllun og kopiering, besta fáanleg vinna. Vöruhús ljósmyndara. Carl Ólafsson. — (720 Góð stúlka óskast í vist strax, A. v. á. (716 Duglegur trésmiður óakasf strax. Uppl. í sima 1944, eftir kl. 7. (715 Trésmiður getur fengið at- vinnu. Nafn og heimili sendist á afgr. Vísis, merkt: „Trésmið- ur". (714 Stúlka óskast frá nýári á gott heimili i Rangárvallasýslu. — Uppl. á Bergþórugötu 21, niðri. (711 Innrammaðar myndir, ódýr- ast i bænum, fjölbreytt úrvaL rammar og listar. — Vöruhús ljósmyndara. Carl Ólafsson. — . (7ir Stækkaðar myndir, best og ódýrust innlend, 1. fl.^vinna. — Vöruhús ljósmyndara. Carí Ólafsson. (718 20 línu messings-hengilampa; vil eg kaupa, pórður frá Hjalla^ (70&- ÍSLENSK FRÍfflERKI keypt h&u verði. ElKHBIlfiltl, LauflBUBjj i. Mesta ánægja í skammdeg^ inu er skemtileg sögubók; han©' fáið þér með því að kaupa „Sæ* gamminn" eða „Bogmanninn". Fást á afgreiðslu Visis. (67S5- ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Ur¥arstíg 12. (34 Stækkuð mynd i fallegum ramma er ávalt kærkomin jóla- gjöf. Til jóla gefum við 10— 20% af öllum stækkunum. — Mikið úrval af fallegum og ódýrum römmum. Sigr. Zoéga & Co. (691 íslensk vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44^ Simi 404. (681 Islenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Símí 404. (682- Föt hreinsuð og pressuB fljótt og vel á Hverfisgfttu 16, R, Hansen* Ljósmyndatæki, pappír, filnv ur og plötur. Kaupið þetta helst hjá fagmanni. Vöruhús ljós- myndara. Carl Ólafsson. (721 2 ný rúmstæði til sölu á Hverfisgötu 119, tækifærisverð. (717 Notuð svefnherbergishúsgögrr til sölu. Trésmíðavinnustofa Friðriks porsteinssonar, Lauga, veg 1. (713 Ef til vill getið þér keypt jóla- föt yðar ódýrara; en ef þér pant- ið yður föt hjá fagmanni, þá er- uð þér viss um að þau fara vel í alla staði og sniðið fallegt. — Ágætis úrval af fataefn- nýkomið. V. Schram, (712: um Frakkastig 16. Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.