Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 1
¦ «• Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmið j usími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 3. des. 1928. 331. tfal. •msm- OsfcEsala IMó <ggœ*r ííiröttainærin. Gamanie kur í 7 þáttum, Aðaihlutverk leikur: Eebíj Danlels Gilbert Roland og íþrótt.<maðurinn Chavlle Faddoek, Síðasta sinn í kvöld. Karlmanna-, miglinp og flrenfljafötin. Fallegast snið. Mest gæði. Lægst verð. Inmtg 5. Bansleikur. Skemtiklúbburinn „PERLA" heldur dansleik að Jaðri, Skólavörðustíg 3, þriðjudags- kveld 4. þ. m. (á morgun) k)l. 9. — Aðgöngumiðar seldir þar eftir kl. 6 sama kveld. Lampakfiplar stærðir: ?3*/< 28- og 33 cm. ero komnir aftar, og allar gerðir og stærðir af Lampa- og Lugtargierjum. Yersl. B. H. BJARNASON. Saumastofan í Þingholtsstræti 1. Nýkomln: Vetrarkápuefni og brún kápuskinn. DANSSTNING verðup eisdurtekin eftip mapgendur- teknar áskoranip íimtud 5. des. f Gamla Bíó kl. 1lU stundvísl. Aðgöngumiðar fást i búðinni hjá H. S. Hanson frá og með deginum í dag og tekið á móti pöntunum i síma 159. — Pantaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir kl. 7 á miðviku- dagskveld annars seldir öðrum. Ef ,nokkrir verða óseldir fást þeir við innganginn frá kl. 6. Sæti á 1 kr. 1.50 dg 2 kr. 5cocooooooooo;>ooaoooööoeöMOöíseooooGoooööísoööooooööooíSí Basap K. F. U. K. verður haldinn í húsi K. F. U. M. þriðjudaginn 4. désember 1928 frá kl. 3 e. h. til 7 og eftir kl. 8V2 síðdegis. Margir eigulegir og ódýrir munir hentugir til jólagjafa. Til skemtunar* verður: Kl. 4 ræða: Frú Guðrún Lárusdóttir. Kl. 4% einsöngur: Stud. theol. Garðar porsteinsson. Kl. 5% upplestur: Frú Soffía Kvaran. Kl. 6 einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. Inngangur 1 króna. Kl. 9 síðdegis: Kórsöngur: Karlakór K. F. U. M. Brot úr ferðasögu: Síra Bjarni Jónsson. Pianósóló: Hr. E. Thoroddsen. Inngangur 1 króna. RegnfFakkai* og efni í telpukápur nýkoinið. A»l & Bjami. Kappskákir. í kveld kl. 8 byrja í Bárunni „liraðkappskákir" efir „plötuslætti". Menn tilkynni þátttöku sína á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 4 í dag. Allir geta fengið atS vera með. Fjölmennið í Báruna til að sjá, hvernig þeir reynast, snillingarnir, þegar rekið er á eftir með „plötuslætti". Hpeinn Pálsson syngup i Fflkirkjunni frriðjudaginn 4. des- embej* kl. 9 siðdegis. Páll isólfsson aðstoðav Aðgongumiðar seldir i Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og bóka- verslun Sigf. £ymundssonar. — 1 siðasta sinn. — Mýja Bíó. JLitlu flalck&FaFiiii?. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Carlyle Blaekwell og Yvette Guilbert. Munaðarleysing jana litlu leika: L.'Show og J. Forrest. Orðsending. par sem nú hefir safnast fyrir meiri vinna en riokkru sinni áður, bið eg fasta viðskiftamenn mína um að gera mér aðvart nú þegar um það, sem þeir nauðsynlega þurfa að fá unnið fyrir jól. Vii»ðingai»fylst, Cnðlirandsson, klædskepi. Á morgiin liefst viku útsala á .Xjajiff&vefj- 5« iO—SO°|o a*sláttup« Þar verða tvímælalaust gerð bestu f átakaupin iyr ir J 61. ææææææææææææææææææææææææææ æ æ S8 æ æ æ æ æ Suðusúkkulaíi, „Overtræk" ÁtsúkkulaSi, Kakaó, Óviðjafoaniegt að gæðom. VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.