Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1928, Blaðsíða 1
' h Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 3. des. 1928. 331. tbl. imm- CSffiSalíiS Bió tasaa- Iþróttamærin. Gamanle kur í 7 þáltum. Aðaililutverk leikur: Bebð Ðaniela Glibeit RolandL og IþróttnmaSurinn Chatflie Paddoek. | Síðasta sinn j í kvðld. \ Dansleikur. Skemtiklúbburinn „PERLA'4 heldur dansleik að Jaðri, Skólavörðustíg 3, þriðjudags- kveld 4. þ. m. (á morgun) k)). 9. — Aðgöngumiðar seldir þar eftir kl. 6 sama kveld. Lampakúplar stærðir: 237-u 28^ og 33 cm. eru komnir aftur, og allar gerðir og stærðir af Lampa^ og Lugtargierjum. yersl. B. H. BJARNASON. Sanmastofan í Þingholtsstrætl 1. Nýkomin: Vetrarkápoefni og kríin kápuskinn. KJö»;j;5Císcííí>ö»íiaoíSöíií5Cíiöoeo»;i;ioe;íí5íKSíií5;s;5;ií5íiöíiOí5íiíiöíso;5;>í DANSSYNING Eiutii Hansoii verða? endurtekin eftip margendur- teknar áskoranir fimtud 5. des. f Gamla Bíó kl. 7 /4 stuudvísl. Aðgöngumiðar fást í búðinni lijá H. S. Hanson frá og með deginum í dag og’ tekið á móti pöntunum í síma 159. — Panlaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir kl. 7 á miðviku- dagskveld annars seldir öðrum. Ef .nokkrir verða óseldir fást þeir við innganginn frá kl. 6. Sæti á 1 kr. 1.50 dg 2 kr. joœöcoœacoacaocccattccocttcöccoöccccocccococöcöocaccc; Basar K. F. U. K. verður haldinn í húsi K. F. U. M. þriðjudaginn 4. désember 1928 frá kl. 3 e. h. til 7 og eftir kl. 8V2 síðdegis. Margir eigulegir og ódýrir munir hentugir til jólagjafa. Til skemtunar verður: Kl. 4 ræða: Frú Guðrún Lárusdóttir. Kl. 4^/2 einsöngur: Stud. tlieol. Garðar porsteinsson. Kl. 5% upplestur: Frú Soffía Kvaran. Kl. 6 einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. Inngangur 1 króna. Kl. 9 síðdegis: Kórsöngur: Karlakór K. F. U. M. Brot lir ferðasögu: Síra Bjarni Jónsson. Píanósóló: Hr. E. Thoroddsen. Inngangur 1 króna. Regnfrakkar og efni í telpukápup nýkomið. Ami & Bjarai. Kappskákir. í kveld kl. 8 byrja í Bárunni „hraðkappskákir“ efir „plötuslætti“. Menn tilkynni þátttöku sína á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 4 í dag. Allir geta fengið að vera með. Fjölmennið í Báruna til að sjá, hvemig þeir reynast, snillingarnir, þegar rekið er á eftir með „plötuslætti“. Hfeiim Pálsson syngur f Fdktirkjuniii þriðjuáaginn 4. des- emben kl. 9 siðdegis. Fál! ísólfsson aðstoðav Aðgftngumiðar seldir I Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og bóka- verslun Sigf. Eymundssonar. — í siðasta SÍHH. — MJrja Bíó. Litiu SlakkaFapniF. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Carlyle Blackwell og Yvette Guilbert. Munaðarieysingjana litlu leika: L. Show og J. Forrest. Orðsending. par sem nú liefir safnast fyrir meiri vinna en nokkrn sinni áður, hið eg fasta viðskiftamenn mína um að gera mér aðvart nú þegar um það, sem þeir nauðsynlega þurfa að fá unnið fyrir jól. Virðingarfylst, ■ Yigfös Hnðbrandsson, klæðskeri. Á niorguii liefs! viku ntsala á LaLiifgaveg' 5. ÍO—3©°|o afsláttup. Þar verða fvímælalaust gerð bestu fatakaupiu iyrir j ó 1. FABRIEKSMERK Suðusúkkulabi, „Overtræk" Átsúkkulaði, Kakaó, Óviðjafnanlegt að gæðnm. VÍSIS-KAFFID gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.