Vísir - 04.12.1928, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími: 400
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ár,
priðjudaginn 4. des. 1928.
332. tbl.
Seinasta
fyrirskipunin.
Paramount kvikmynd
í 9 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Emil Jannings
af sinni alkunnu sniid
sem hvergi á sinn líka.
Hestup.
Tapa?t hefir brúnn heslur, mark
„Sneiðrifað og sneilt“, óiámaður
og stig á afturlólum. Finnandi
vinsamlega beðinn að ^era aðvart
tii Einars Einarssonar Bergþórug. 6.
Nýtísku Jkjólaeful,
Taftsilki
í fallegnm litum.
Crepe de Cliine
J)fa'• ódýrt.
Upphlutasilki
margar tt-gundir.
Kjólapósia* og
Kiagablóm o. m. fl*
Nýkomið.
Ilesl Karfil. Keneits
Nialstötu 1.
Simi 408
Hringurinn
heldur fund á mo?g-
un, mlðvikudaginn,
kl. 8l/a á sama stað og
venjulega.
Hálfvirði.
Enn þá nokkuð af ágær-
um, mjög lítið notuðum
GRAMMÓFÓNPLÖTUM
til sölu í Hljóðfæraverslun
Katrínar Viðar, Lækjar-
götu 2. — J?ar á meðal 5.
og 6. Symfóníur Tscliai-
kowsky, strok-kvartettar
o. m. fl. Söng-, pianó- og
fiðlu-plötur.
Bílstjðra-
klhbburinn.
DANSÆFING
á Hótel Keklu annað
kvöld (miövikudag-
inn) kl. 9.
Aðgöngumiöar hjá
Guðjónl Olafssynl.
Nýkomid :
KÁPUEFNI, 6.75 meterinn, ágæt
tegund.
SKINNKANTUR, svartur og
mislitur.
ALKLÆÐI, hvergi fallegra.
ULLARKJÓLAEFNI, mikið úr-
val.
SILKISVUNTUEFNI frá 11.50
í sVuntuna.
SLIFSI frá 5.00.
KVEN- og BARNAPRJÓNA-
TREYJUR.
SKINNHANSKAR frá 6.50
parið.
Alt fyrsta flokks vörur.
Verðið viðurkent.
Verslnn
Gnðbjargar Bergþórsd.
Laugaveg 11.
Fyrirliggjandi í íírvali:
Enskar húfur.
Manchettskyrtur, hvítar
og mislitar.
Flibbar. Bindi. Slaufur.
Axlabönd, ágæt og falleg
Treflar.
Skinnhanskar, fóðraðir
og ófóðraðir.
Ullarpeysur.
Sokkar, frá 0.75 parið.
Matrósahúfur.
Vetarhúfur drengja.
Vetrarfrakkar.
Regnfrakkar.
Regnhlífar o. m. m. fl.
Alt góðar vörur með sann-
gjörnu verði.
Flestait ágætar jólagjaflr.
öll smávara til saumaskapar.
Guðm. B. Vlkar,
Laugaveg 21. Sími 658.
fifsis-hllífi irir ilta ilili
Jólalögin,
létt útsett, fyrir börn og
byrjendur, fyrir píanó og
orgel; einnig fyrir fiðlu-
sóló og fiðlu með píanó-
undirspili.
Sex jólasálmar með ísl.
texta kr. 1.50.
Byrjið i líma að æfa
lögin!
Hljóðfarahúsið.
Nýkomið :
UPPHLUTASILKI, vergi ódýr
ara.
UPPHLUTSSKYRTUEFNI með
sérstaklega góðu verði.
KVEN- og BARNASVUNTUR.
MORGUNKJÓLAEFNI, ódýr.
SVUNTUEFNI frá 5.50 í svunt-
una.
LÉREFTSNÆRFATNAÐUR.
SILKISOKKAR, viðurkend gæði.
LÉREFT, sem þola alla sam-
kepni.
Ítll li
tleisl. Mjap EenJiiá
I. O. G. T.
Stúkan Verðandi nr. 9.
Skemtifundur og bögglauppboð
í kveld. Ágóðinn rennur í
sjúkrasjóð stúkunnar.
Fjölbreytt skemtiskrá.
Ræður, skuggamyndir, ein-
söngur o. fl.
Verðandi systur eru vinsam-
lega beðnar að koma með
böggla.
Sjúkrasjóðsnefndin.
Thorvaldsensfélagið
heldur fund i kveld kl. 8y2 og
framvegis fyrsta þriðjudags-
kveld hvers mánaðar í Kirkju-
torgi 4.
Reibhjúlaverkstæbið
á Vestnrgðtn 5
teh:ui» reiðhjól
til geymalu.
Unntö úr rothðri.
Hárgrelðslustofan,
Laugaveg 12.
KSíSOOOCOOtXÍÍXXSÍÍtÍíiOOOÓÓOOíX
í bæjarkeyrslu
hefir B. S. R. 5 manna og 7
manna drossíur. Studebaker
eru bila bestir. Hvergi ódýrari
bæjarkeyrsla en lijá B. S. R. —
Ferðir til Vífilsstaða og Hafn-
arfjarðar alla daga. Austur i
Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af-
greiðslusímar 715 og 716.
sotsotsootsotstxxstxxxststxsooooot
Nýja Bíó
Gyðingastúlkan.
Ljómandi fallegur sjón-
leikur í 6 þáttum. — Aðal-
hlutverk leikur hin fræga
leikkona:
Raquel Meller o. fl.
Efni myndarinnar er, eins
og nafnið bendir til, um
Gyðingastúlku, sem afneit-
ar öllum heimsins unaðs-
semdum til þess að geta
fórnað lífi sínu fyrir aðra.
syngup í Frikirkjunni þriðjudaginn 4. des-
ember kl. 9 síðdegls.
Páll ísólSsson
aðstoðar
Aðgöngumiðar seldir i Hljó8f*raveralun Katrínar Viðar og bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar. — í slðasta slnn. —
Hér með tilkynnist, að maðurinn minn, Steingrímur
Jónsson, andaðist aðfaranótt 3. des. að heimili sínu, Grettis-
götu 39.
Guðný Jónsdóttir og börn.
Hér með tilkynnist, að Gdðmundur Bjarni Jóhannesson
andaðist 3. desember að heimili sínu, Vitastíg 7.
Fyrir hönd föður hans.
pórður Erlendsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför konu minnar og móður okkar, Guðríðar
Guðlaugar Finnsdóttur.
Níels B. Jósefsson og börn.
pí&nó komin.
- Seld með aíborguiium, -
- NofuÖ píanó tekin upp í ný. -
Katrín Viöar,
Hljóðtæraverslun, — Lækjargötu 2. — Sími 1815.
Lansasmiðjnr
steðjar, smíðahamrar og smíðatengnr.
Klapparstig 29.
VALD. POUL8EN.
Síml 24.