Vísir - 04.12.1928, Síða 3
VISÍK
Ámann og Vildís
liin nýja og aö þvi er talið er stórmerka saga Kristmanns Guð-
mundssonar, sem gerist á Vifilsstaðahæli, er nú komin aftur.
Einnig fjöldi annara ágætisbóka, danskra, norskra og enskra.
Nýjar birgðir koma með liverju einasta skipi.
Snæbjðrn Jónsson
BARNAFATAVERSLUNIN
WJapparstig 37. Sími 2035
Nýjar b'raðir af allskouar barna-
fat iaði til lólanna — Þcir fyrstu
gera bestu kimpin.
það var, að áður on ófriðnum
var lokið slcyldu Danir af frjáls-
Um vilja verða við óskum ís-
lendinga um sjálfstæði. Getur
fclaðið sérstaklega Jóns kon-
ungsritara Sveinbjörnssonar
fyrir sáttarorð það, er liann liafi
é milli borið alt frá 1908 til
1918, og lýlcur máli sínu á þessa
leíð: „Tvær norrænar þjóðir
iiafa sýnt heiminum, sem er
fullur þjóðametnaðar, drotnun-
argirni og ófriðaræðis, hvernig
faægt er að leysa úr aldagömlu
deiluefni þjóða í milh, i fullu
bróðerni og sann-þjóðlegum
<mda“.
□ EDDA. 59281247 = 2
76 ára
er í dag Oddur Helgason,
verkamaður frá Hliðarhúsum,
nú búsettur á Bárugötu 4.
Xari Berndtsson,
skákmeistari NorSurlanda þreyt
ír álla þessa viku kappskákir við
nieistara- og fyrsta flokks tafl-
nienn xslenska. Fara kappskákirn-
ar fram í Bárunni, og hefjast kl.
:8J4 sí'Sdegis. Sjá nánara í augl. í
fclahinu í dag.
Jjandskjálftakipp
allsnarpan fundu ýmsir menn
faér i bæ á sunnudagskveldið.
Landskjálftamælir Veðurstof-
unnar sýnir, að kippurinn hafi
orðið 8 mínútur fyrir kl. 10, og
virðist hann eiga upptök sin um
85 km. frá Reykjavík. Mælirinn
sýnir og tvo kippi mjög smáa
nóttína og morguninn eftir.
Kíppurinn á sunnudagskveld
fanst og í J>ingvallasveit, og var
þar allsnarpur. Veðurstofan
hafði ekki liaft nánari fregnir
af þessu í morgun, en þeir, sem
hafa orðið varir við kippina ut-
an Reykjavíkur, eru vinsamlega
faeðnir að gera forstjóra Veður-
gtofunnar, porkeli porkelssyni,
viövart, svo að finna megi með
vissu, hvar landskjálftinn á
upptök sín.
Stúdentablaðið
seldist með besta móti að
þessu sinni, hátt á 9. hundrað
eintök í lausasölu liér í bænum.
peiv, sem enn liafa eigi fengið
blaðið, en óska að lcaupa það
lianda sjálfum sér eða kunn-
ingjum sinum úti um land, geta
fengið það í bókaverslunum og
á Mensa Academica.
Trúlofun ' j
sína hafa nýlega opinberað ung-
frú Elísabet Ólafsdóttjr (Björns-
sonar ritstjóra) og Hilmar Thors,
stud. jur.
St. Einingin nr. 14.
Bögglakveld á morgun og margt
íil slcemtunar. Systurnar beönar aS
líoma meS böggla. Sjá augl. í blaB-
inu á morgun.
Dansleik
heldur skemtiklúbburinn Perla í
ikveld kl. 9 á SkólavörBustíg 3.
St. Verðandi.
Meðliinir stúkunnar eru beðn-
ir að muna eftir skemtuninni i
kveld. Lesið augl. í blaðinu í
dag.
Kristniboðsfélögin.
Ólafur Ólafsson kristniboði
flytur erindi i dómkirkjunni
miðvikudaginn 5. dés. kl. 8V2
síðdegis. Allir velkomnir.
Hreinn Pálsson
syngur í fríkirkjunni í lcveld
kl. 9. Aðgöngumiðar eru seldir
í verslun Katrínar Viðar og i
Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Meistaraprófi
í islenskum fræðum er Finn-
ur Sigmundsson um það bil að
ljúka. Flytur hann próffyæir-
lestur sinn, um tvöfalt b, d. og
g í íslensku, í fyrstu kenslustofu
háskólans kl. 6þ4 í dag.
Brúarfoss
fer héðan annað kveld kl. 8
vestur og norður um land til
útlanda.
Skipafréttir.
Lyra kom til Bergen í gær
kl. 4, eftir fljóta ferð.
Tryggvi gamli kom af veið-
um í morgun, hlaðinn af fiski.
Belgaum kom frá Englandí
í morg'un.
Apríl kom af veiðum í morg-
un með 900 körfur fiskjar.
Bílstjóraklúbburinn
hefir dansæfingu á Hótel
Heklu annað lcveld kl. 9.
U. M. F. Velvakandi
heldur fund í ISnó í kveld kl. 9.
Vcröui' m. a. skýrt frá gerBum hér-
aBsþings U. M. S. K., sem haldiB
var á Akranesi í fyri'adag.
Kristileg samkoma
verSur í kveld kl. 8 á Njálsgötu
1. Allir velkomnir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá A. Þ,.
5 kr. frá K. K., 10 kr. frá Árna
Jónssyni, 5 kr. frá G. Sigló, 5 kr.
frá gamalli konu, 2 kr. frá Dóru,
2 lcr. frá gömlum.
íslaild
í erlendmn iilöðum.
—x—
í „The Scandinavian Shipping
Gazette“ er skrifa'ð um reynslu-
flug Súlunnar í surnar fyrir norö-
an og þá í-eynslu, sem þá fékst viö-
vikjandi síldarleit o. þ. h.
í „The Scotsman“ er grein eftir
J. R. Leslie Grey, en hann gekk
upp á Heklu í sumar.
K. f. U. M.
U-D-fundur annað kveld kl.
8 /z. — Sölvi.
Piltar 14—17 ára velkomnir.
Nýttl
Laukur — Epli — Appelsínur
— Vínber — Skagajarðepli —
Gulrófur. — Egg koma daglega
frá Gunnarshólma.
VON.
Borgarbnar.
Við seljum golftreyjur úr ull
á aðeins 7.85 og svo verða all-
ar okkar golftreyjur seldar með
lágu verði. Drengjaföt, kosta að
eins 12.90 til 17.90 settið, karl-
mannaföt lir góðu efni seljast
með tækifærisverði, regnkápur
á karla og konur, mjög lítið
verð, fraklcaefni alullar selst að
eins á 29.75 í karlmannsfrakk-
ann, stór liandklæði á 95 aura,
ullarkvenbolir á 1.35, efni í
morgunkjóla 2.95 í kjólinn,
munið sængurveraefnið bláa og
bleika, sem reynist svo vel,
kostar að eins 5 kr. í verið,
silkislæður og silkitreflar, mjög
stórt úrval selst ódýrt. — Við
höfum úr svo miklu að velja
af alls konar vörum, að við vilj-
um minna yður á, að það marg-
borgar sig að líta inn til okkar.
Munið jólabasarinn, sem sel-
ur alt svo ódýrt.
Klepp,
Laugaveg 28.
„The Lancet“ birtir grein um
heilsufar á íslandi samkvæn®:
skýrslum fyrir árið 1926.
Ýms blöS í Canada liafa birt
greinir um ísland, flest meS tilliti
AlþingishátiSarinnar fyrirhuguSu.
í „Nationaltidende" er grein urn
m'inningartöfluna um Jónas Hall-
grímsson, sem komið var f'yrir í
húsi því, sem skáldiS síðast bjó í,
St. Pederstræde 22 í Kaupmanna-
höfn.
í símskeyti frá Trondhjem, sem
birt er í norska „Morgenbladet",
er sagt frá ráSstöfunum þeim, sem
gerSar voni á íslandi til þess aS
varna þvi, a'S gin- og klaufasýkin
bærist til íslands. Eftir skeytinu
aS dæma, hefir talsvert af heyi
veriS selt frá Þrændalög-um til ís-
lands, þangaS til innflutningur á
heyi og hálrni var bannaSur og
ber skeytiS þaS meS sér, aS menn
kunna því miSur, aS tekiS liefir
fyrir heysöluna til íslands. (F.B.j.
—^ASHauRH*CR0SBl|'^'
Fyiii’liggjandi
í 5 og 63 kg. poknm.
H. Benediktsson & Co.
höfutu við íengið með e. s. „Vestri“.
Verður selt frá skipshlið í dag og næstu daga
meðan á uppskipun stendur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
J. Þorláksson & Novðmann.
Simar 103 og 1903.
M^MMMMMBMMaHMMMMMaMMMBKMMMMMMMMMMMeMMHMMMMMMMMMMMMMMBMMMM^XMMMMMMaM3MMMMMaMaMMMMM»l'">imMlimill'l»IM!»lllimilUtlNfllMMlH
Basav K. F. U. K.
verður haldinn í húsi K. F. U. M. þriðjudaginn 4. desember
1928 frá kl. 3 e. h. til 7 og eftir ld. 8% síðdegis.
Margir eigulegir og ódýrir munir hentugir til jólagjafa.
Til skemtunar verður:
Kl. 4 ræða: Frú Guðrúii Lárusdóttir.
Kl. 4J4 einsöngur: Stud. theol. Garðar porsteinsson.
Kl. 5VÍ: upplestur: Frú Soffía Kvaran.
Kl. 6 einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir.
Inngangur 1 króna.
Kl. 9 síðdegis:
Kórsöngur: Karlakór K. F. U. M.
Brot úr ferðasögu: Síra Bjarni Jónsson.
Píanósóló: Hr. E. Thoroddsen.
Inngangur 1 ltróna.
KARL BERNDTSSON
Skákmeistapi Norðurlanda
tekur þátt í kappskákum við þrjá meistaraflokks- og 6 fyrsta-
flokks-taflmenn islenska. Teflt verður í Bárunni kl. 8Vi e. h.
á þriðjudag, miðvikudag, fimtudag, föstudag og mánudag. —
Skorað er á alla islenska skákvini að fylgjast vel með í þess-
um skákum, því að þær verða hinn eiginlegi mælikvarði á
skákstyrk íslendinga.
Hvetjið íslensku keppendurna með því að sýna áliuga yðar.
Ensku jólakortin og jólabréfsefnin
eru nú lcomin. pau seldust upp á einum þrem dögum hjá mér
i fyrra og fengu þvi færri en vildu. Hafið nú fyrra fallið á að
kaupa og atliugið líka að enn er nógur tími til þess að koma
bréfum alla leið vestur að Kyrrahafi fyrir jól.
Engin þjóð hýr til jafnsmekkleg jólakort eins og Eng-
lendingar.
Snæbjöra Jónsson.
S æklc © t’vl stl ævved.
It Parti svært, ubleget, realiseres mindst 20 m.
Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200
Öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok-
ker 100 Öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viske-
stykker 36 öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæ-
der 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfi-edshed eller Pengene tilbage. —
Forlang illustreret Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10,
Köbenhavn K. 1