Vísir - 06.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1928, Blaðsíða 2
Ví SIK Höfum til: R|ól, b, b. Munntóbak B. B. Reyktóbak, Badminton. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Sigurðar, sem and- aðist 26. nóv., er ákveðin föstudaginn 7. þ. m., og hefst með bæn á heimili okkar Njarðargötu 5 kl. 1 e. h. Hólmfríður Sigurðardóttir. Olgeir Sigurðsson. pað tilkynnist ættingjum og vinum, að eiginmaður minn og faðir okkar, Ámundi Árnason, kaupmaður, andaðist á Landalcotsspítala þ. 5. þ. m. að kveldi. Stefania Gísladóttir og dætur. kaupmaöur andaðist í Landakotsspílala i gærkveldi. Hann var með eldri kaupmönnuin þessa hæjar, vin- sæll maður og mikils metinn. Símskeyti Kliöfn, 5. des. FB. Bretakonungur dauðvona. Frá London er símað: I gær var skipuð nefnd til þess að undirskrifa rikisskjöl og gegna öðrum störfum konungsins, á meðan liann er veikur. í nefnd- inni sitja: Drotningin, prinsinn af Wales, hertoginn af York, erkibiskupinn af Canterbury, lordkanslarinn og Baldwin for- sætisráðherra. Líðan konungs er næstum því óbreytt, að því und- anteknu að hitinn hefir aukist. Baldwin færist undan að svara Britten. Baldwin liefir svarað tillögu Brittens um ráðstefnu viðvíkj- andi flotamálunum. Kveðst hann ekki geta tekið afstöðu til málsins, þar eð Britten liafi sent tillöguna, án þess að ráðgast við stjórnina í Bandaríkjunum. Iíaupdeilur. Frá Berlín er símað: Stjórnin i Austurríki hefir synjað kröfu póstmanna og símamanna um launahækkun. Póstmenn og símamenn hafa svarað því til, að þeir muni beita „passivri“ mótsp5Tnu, nefnilega vinna að eins nauðsynlegustu skyldu- slörf. — Af þessum or- sökum safnaðist þegar á fyrsta degi á austurrískum pósthúsum hálf miljón sendinga, sem ekki komst áleiðis eins og sakir standa. Landskjálftarnir í Chile. Frá Santiago er símað: Lands- stjórinn á landskjálftasvæðinu liefir tilkynt, að marga særða vanti húsaskjól. Chilestjórn hef- ir veitt tvær miljónir pesos til hjálpar hinum hágstöddu. Barcelonasýningin 1929. Yiðtal við hr. Kristján Bergsson forseta Fiskifélags íslands. —x— Laust fyrir miðjan fyrra mán- uð skipaði landstjórnin þriggja manna nefnd til þess að ann- ast þátttöku íslendinga i al- heimssýningu þeirri, sem hald- in verður á komanda ári i Bar- celona á Spáni, og hefir þegar hirst auglýsing lil almennings frá nefndinni, cn í henni eiga sæli: ICristján Bergsson forseti Fiskifélags Islands (formaður), Páll Ólafsson framkvæmda- stjóri og Ásgeir porsteinsson vérkfræðingur. Vísir hefir spurst fyrir um sýninguna hjá forseta Fiskifé- lagsins, hr. Kristjáni Bergs- syni, og lét hann blaðinu í té þær upplýsingar, sem hér fara á eftir. Spánverjar boðuðu til þessar- ar sýningar fyrir tveim árum, en hún verður opnuð 15, maí næstkomanda. Borgin Barce- lona liefir lagt fram 150 milj- ónir peseta til undirbúnings þessari sýningu og verður ekk- ert til sparað að gera hana sem glæsilegasta. Mun hafa verið unnið að undirbúningi hennar í ein tíu ár. Tíminn er nú orðinn svo naumur til undirbúnings fyrir okkur, að kappsamlega verður að vinna hér heima, til þess að þátttaka íslendinga komi land- inu að fullum notum. Island hefir þegar fengið leigt. sérstakt pláss á sýningunni, og er það salur, 56X11 metrar að Þvottabalar og uppþvottabalar, — allar stærðir. Lágt verð. Eru komn- ir aftur til Versl. B. H. BJARNASON, stærð, og liggur næst sýningar- slað Finnlands. Að sjálfsögðu verður mest á- liersla lögð á það af íslendinga liálfu, að sýna þarna livers kon- ar sjávarafurðir, því að Spán- verjar eru sú þjóð, sem mest kaupir af íslenskum saltfiski. En ef hugsað væri til þess að sýna þar landbúnaðarafurðir, í. d. niðursuðu frá Sláturfélagi Suðurlands, eða niðursoðna mjólk, þá yrði að sjálfsögðu að bæta mönnum í nefndina. — Erindreki íslands á Spáni, lir. Helgi Guðmundsson, hefir nú verið kvaddur lieim til þess að ráðgast við liann, og er von ú honum í þessum mánuði, og verður þá endanleg ákvörðun tekin um alla þálttöku íslend- inga í sýningunni. Norðmenn liafa haft mikinn viðhúnað undir sýninguna og fara ekkert leynt með það, að þeir ætli sér að vinna aftur þann markað, sem Islendingar liafa tekið frá þeim á undanförnum árum, en það er einmitt í Bar- celóna og þeiin landshluta, sem þar liggur næstur. pess vegna er Islendingum það mjög mikils vert, að þátt- taka þeirra fari vel úr Iiendi. — Nefndin hefir auglýst eftir myndum af verstöðvum, skip- um og öðru því, sem lýtur að sjávarútvegi og ætlar að nota þær lil þess að skreyla sýningar- salinn. Auk þess ætlar nefndiu að leita samvinnu við listamenn vora til þess að skreyta sýning- arsalinn með málverkum. Afurðir þær, sem þarna verða sýndar, eru fyrst og fremst salt- fislcur á ýmsum verkunarstig- um, sem verður endurnýjaður jafnóðum eftir þörfum, einnig ýmsar tegundir lýsis, sildar- mjöl, síld, fiskmjöl o. í'I. Einstökum útflutningsfélög- um liér verður gefinn kostur á að fá sérstakt jiláss í sýningar- salnum, en óvíst, hvort þau ráð- ast í það. tJtgerðarmenn hér í Reykja- vík hafa þegar lieitið ncfndinni stuðningi sinum með því að láta í té fisk til sýningarinnar eftir þörfum, og eins væntir nefndin góðra undirtekna útgerðar- manna út um land. Mjög væri það æskilegt í sam- bandi við þessa sýningu, að út væri gefiu handhæg bólc um Is- land, og hefir nefndin þegar at- hugað það, en ekki er fullráðið enn, hvernig fram úr því verð- ur ráðið. þess þarf varla að gela, að nefndin telcur þakksamlega livers konar sluðningi og til- lögum góðra manna, og er mik- ið undir þvi komið, að menn hregðist fljótt við áskorunum hennar, svo að þær komi ekki um seinan. Nauösynlegup á B hvepju helmTíT^ í skrifstofam.lTörugeymsluliílsum, verslunuin, mfltórMtum og hvar- vetna þar, sem menn vllja hafa þægilegan hita, sem ekki kostar meira en 3 aura hverja klst. Verslanin EDINBORG. Bæjarfréttir í) Aðalræðismaður pjóðverja var meðal fulltrúa erlendra ríkja, sem koinu á fund for- sætisráðherra á fullveldisdaginn til þess að flytja honum heilla- óskir, en því miður liafði nafn hans fallið niður í Vísi 3. þ. m. þar sem getið var um heim- sóknir hinna erlendu fulltrúa. Veðrið í morgun. Frost um land alt. Reykjavík 5 st., ísafirði 7, Akureyri 13, Sej’ðisfirði 10, Vesmannaeyjum 7, Stykkishólmi 8, Blönduósi 14, Raufarhöfn 9, Grindavík 10. (vantar skeyli frá Hólum í Hornafirði, Tynemoutli og Iv - liöfn), Færeyjum hiti 1 st., Hjaltlandi 4, Julianeliaab frost 9 st.,Angmagsalik 11, Jan Mayen 9 st. — Mestur hiti hér í gær -h 3 st., minstur ~ 11 st. Djúp lægð við norður Skotland á aust- urleið og önnur grunn lægð yf- ir Grænlandshafi. Horfur: Suð- vesturland: I dag og' nótt norð- austan og austan kaldi. Bjart veður. Faxaflói og Breiðafjörð- ur: I dag og nótt stilt og bjart veður. Vestfirðir: I dag og nótt hægur suðaustan og austan. Snjókoma öðru hvoru. Norður- land: I dag og nóít stilt og hjart veður. Norðausturland: I dag norðvestan gola. I nótt hægur austan, dálítil snjókoma í út- sveitum. Austfirðir: 1 dag og nólt stilt og bjart veður. Suð- austurland: 1 dag og nótt norð- austan kaldi. Lélt skýjað. Einar Jónsson, prófastur á Hofi í Vopnafirði ver’ður á morgun 75 ára. Hann er nú hér síaddur og dvelur á heimili sonar síns, Vigfúsar Einarssonar skrif- stofustjóra. 60 ára eru i dag bræöurnir Kristján Einarsson, Laugaveg 95 og Einar Einarsson Laugaveg, 65. Eru þeir bræöur tvíburar. Leiðrétting. 1 tilkynningu þ. 2. des., þar sem sagt er frá hva'Sa fulltrúar erlendra ríkja hér koniu á fund forsætis- ráðherra, til þess aö óska til ham- ingju í tilefni af fullveldisafmæl- inu, hefir af vangá tvíritast „ræð- ismaður Breta“, átti aö vera ræð- ismaður Þjóðverja á fyrri staðn- um. (F.B.). Drengir og telpur óskast til að selja nýtt blað í fyrramálið. — Komi í Bóka- verslun pór. B. porlákssonar, Bankasræti 11. 65 ára verður á morgun Þorvarður Ein- arsson, vitavörður í Gróttu. Landskjálftakippir fundust hér í nótt, hinn særsti laust fyrir klukkan hálf fimm. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi kl. 8 vest- ur og noröur um land og til út- landa Meöal farþega vom: Til út- landa: E. Nielsen, framkvæmdar- stjóri. Vestur og norður: Ásgeír Ásgeirsson, Sigvaldi Indriðason, Árni Friðfinnsson, Ari Amalds, Sigfús Bergmann og frú, Jón G. Maríasson, Jón S. Loftsson, Magn- ús Thorsteinsson, bankastjóri og frú, Halldór Guðnnmdsson og frú, Stefán Böövarsson, Ingvar Guö- jónsson, Guölaug Ólafsdóttír, Fríða Guöjónsdóttir, frú Hildur Sveinsdóttir, frú Marta Þorvalds- son, Þorsteinn Einarsson, Benedikt Elfar, Sig. Steinþórsson, Magnús Kristjánsson, Jóhann Dalmann, ÓI- afur Jónsson, Hannes Gamalíels- son, o. m. fl. Söngfélag súdena heldur aðalfund annað kveld kl. 9 í Mentaskólanum. Áríðandí að. félagar fjölmenni. Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fund annað kveld kl. 8)4 í Kaupþingssalnum. Til annarar umræðu veröur frumvarp til laga um verslunarnám og atvinnurétt- Þrottadagarnir hvíldardaoa^ Látið DOLLAR vinna fyrir yður . á meðan þjer sofið. I SBz 1 Fæst víðsvegar. 1 Iieildsölu hjá Halldórf Eirík*»Ryni HafnnrHtræti 22. Sítni 175.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.