Vísir - 11.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ár.
priðjudaginn 11. des. 1928.
339. tbl.
Tegna þess ad verslnnin á ad hætta brádlega
verða allap vöpup, nú til jóla, gamlar og nýjap seldar með 20—50°/0 afslætti. Notið tæhifærið,
og gjörið innkavp á jóiafatuaði yðar, því öllvm vei ður reyiit að gera til hæfis. Til dæmis
verða öll karlmanna- og drengjaföt og Frakkar selt með 20%. Kjólatau sem liefir kostað
8,50, tyrir aðeins 5 kr. mtr, Hér er um verulega gott tau að ræða.%
Austurstræti 7. Sv. Juel Henningsen. Talsími 623.
.....m~ Gamla Bfó. m ninnin i n
Fiagglantinantinn.
Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Telcinn með aðstoð
hins breska flota, og lýsir ágætlega lífinu meðal breskra
sjóliðsforingja, bæði á friðar- og stríðstimum. Fallegri
og hrífandi ástarsögu er samt fléttað inn á milli, og eru
aðalhlutverkin leikin af hinum ágætu leikurum
HENRY EDWARDS og LILLIAN OLDLAND.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Sig-
ríður Maria Nikulásdóttir, andaðist á Landakotsspítala 10. þessa
mánaðar.
Þorbjörn Þorsteinsson og börn.
Aðalfundur
Jarðræktarfélags Reykjavíkur verður lialdinn á skrif-
stofu Fasteignaeigendafélagsins [í Landsbankanum (efstu
hæð) flmtudaginn 13. þ. m. ki. 2 e. h.
Félagsstjórniu.
Skipstjóralébgid Áldan.
Fundur í kvöld kl. 8]/2 í Bárunni,
uppi.
Mörg mál til umræðu.
Ariðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN.
MSMSMSMSMMMM
yRi) ctaD tri!) £n!) cna Gtaí) trv) (7^3 (yv) (irv)
Iniíí m
að gera innkaup yðar til jólanna.
Strausykur, 30 au. % kg. Hveiti
„Alexandra“, mjög ódýrt, alt til
bökunar, ný egg, 18 au., bangi-
kjöt, tólg, kæfa og ísl. smjör.
Hermann Jónsson,
Bergstaðástr. 49. Sími: 1994.
Píanó.
Orgel.
Aðeins þau bestn.
'Lítil út'norgun-
Mánaðarleg afborgun.
Notuð hljóðfæri tekin
npp í ný.
Hljóðfæraliásið
Minningarathöfn um
Roald Amundsen.
„Den norske forening i Reykjavik“ gengst fyrir að
haldin verði minningarathöfn um Roald Ámundsen,
föstudaginn 14. þ. m. í líkingu við þær, sem haldnar
verða af öllum norskum félögum um allan heim.
Minningarathöfnin verður haldin
í Gamla Bíó
og byrjar kl. 8*4 e. h. stundvíslega.
DAGSKRÁ (Program).
1. Musik, Gamla Bíó trio, Sveinbjörn Sveinbjörnsson:
„Ö, guð vors lands“. (Samkoman syngur með).
2. Stutt ræða, flutt af starfandi generalkonsul Berg.
3. Upphafsljóð (Prolog) flutt af herra verslunar-
stjóra Helga Helgasyni.
4. Ræðu urn Roald Amundsen heldur herra veður-
fræðingur Jón Eyþórsson.
5. Ávarp og bæn flytur herra dómkirkjuprestur
Bjarni Jónsson.
6. 2 mínútna kyrð.
7. Musik, Gamla Bíó trio. Edw. Grieg: Aases död.
8. Karlakór K. F. U. M. syngur:
I. Edw Grieg: Norröna folket.
II. 0. Monrad Johansen: Gamle Norig.
III. John. Haarklou: Slaa ring um Norig.
9. 15 minútna hlé.
10. Skrautsýning (Tableau). Viðburður úr einni af
ferðum Roald Amundsen.
11. Musik, Gamla Bíó trio, R. Nordraak: „Ja vi elsker
dette landet“. (Samkoman syngur með).
Aðgöngumiðar á 2 kr. og 2,50 fyrir félaga og alla,
sem óska að vera með, fást í Gamla Bíó. %
STJÓRNIN.
Sledar og Skautar
fást f stærstu lirvali hjá|
- i.p-
VeiðápfæMvepsL ,GEYSIR,
---- Nýja Bió „„
Ellefta
stusdm
Stórfenglegur sjónleikur í
12 þáttum. Aðalhlutverk-
in leika:
JANET GAYNOR og
CHARLES FARREL.
Myndin hefir hlotið aðdá-
un allra er séð liafa hana
liér.
Myndin fékk „Photo-
play“-heiðurspening úr
gulli, sem besta mynd
gerð á árinu 1927.
Dansleikar.
Skemtiklúbburinn P E R L A
heldur dansleik á Skólavst 3,
miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9.
Aðgöngumiðar seklir þar eftir
kl. 6 sarna kveld.
S s. Lyra
fer héðan næstkomandi fimtu-
dag 13. þ. m. til Bergen, nm
Vestmannaeyjar og Færeyj"
ar kl. 6 síðdegis.
Tilkynningar um vörur
sendist sem fyrst.
Farseðlar sækist á fimtip
dag fyrir kl. 2.
Nio Bjarnason.