Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1928, Blaðsíða 2
VISIR liann við hönd sér, leiddi hann inn og mælli: „Komið heilir, lierra konungur!“ Hún spyr, hvaðan hann beri að, en hann svarar: „Eg hefi verið að leita að konu minni og harni í sjö ár, en hvergi fundið þau; þau hljóta víst að hafa farist!“ Engillinn hauð honum bæði mat og drykk, en hann vildi hvorugt þiggja, heldur aðeins livíla sig lítið eitt. Iiann lagði sig því fyrir til svefns, og breiddi klút yfir andlit sér. Þvi næst gelck engillinn til herbergis þess, er drotningin sat í með son sinn, er hún vanalega kallaði Benjamin. Engillinn sagði við liana: „Iíomdu fram með drenginn þinn. Herra þinn og eiginmaður er kominn.“ Ilún gekk þangað, sem liann lá, og var klúturinn þá dotinn af andlili hans. „Taktu x upp klútinn, Benjamin,“ mælti hún, „og breiddu hann aftur yf- ir andlit föður þíns.“ Þetla heyrði konungurinn, liálfsof- andi, og' lét klútin detta aftur, viljandi. Þá sagði hún aflur: „Benjamín! Taktu klútinn upp, fyr- ir liann föður þinn, og breiddu aftur yfir andlit lians.“ Þá varð drengurinn óþolinmóður, og mælti: „Móðir mín góð! Hvernig á eg að breiða yfir andlit föður míns, eg sem á engan föður í víðri veröld? Eg hefi lært að biðja: Faðir vor, þú, sem ert á liimnum, og þú hefir sagt mér, að eg ætti föður á himnum og að sá fnðir- inn væri algóður góð. Hvernig ætti eg þá að þekkja þennan villimann? Ekki er liann faðir minn.“ Konungurinn stendur nú upp, og spyr hana hver hún sé. „Eg er kona þín,“ svaraði hún, „og þetta er sonur þinn.“ En konungi varð litið á liendur liennar og mælti: „Kona mín liafði silfurliendur.“ En hún svaraði:' „Þessar hendur hefir guð látið mér vaxa aftur.“ Engillinn fór inn í herbergið og sótti sildurliendurnar og sýndi konungi. Þá fyrst sá konungurinn fyrir víst, að' þetta var lians ástkæra eiginkona og sonur hans, og liann kysti þau bæði og fagnaði af öllu hjarta. Nú endur- nærði engill guðs þau öll í mat og drykk, og fóru þau því næst til kon- ungsmóðurinnar gömlu, og varð þá hvervetna mesti fögnuður. Konungur og' drotning héldu brúðkaup sitt i ann- að sinn og lifðu síðan ánægð, uns æfi þeirra laulc fyrir sáluhjálplegan dauða. Hungursljónið. (Jólasaga). — Pabbi! — Pabbi! — HvaS nú. Róbert? — Pabbi! hefiröu heyrt nýjustu f réttirnar ? — HvaS er þaS, spurði faöir hans. — Á morgun koma jólin, svar- ai5i Róbert. Róbert varS heldur upp meS sér, er faSir hans lét sem þessi fregn kæmi alveg flatt upp á sig. — Jú, þaS mun satt vera, mælci faSir hans. Jólin. eru víst á morg- un. FaSir hans lagSi aSra höndina um háls honutn, en benti meS hinni hendinni á hlut, sem lá á skrif- borSinu, eg spurði hann hvaS þetta væri. — Þetta, mælti Róbert, þetta er bréfpressa. — Og hvaSa mynd er þetta, hvaS á hún aS sýna, spurSi faSir lians. — Þetta er ljón, ljóniS frá Lu- zern. Mannna kallar þaS altaf hungursljóniS. — Veistu hvers vegna, spurSi faSir hans. Róbert hristi höfuSiS. — Þá skal eg segja þér sögu Íjónsins þess arna, sagSi faSir hans. ÞaS er regluleg jólasaga. Sestu nú á stólinn þarna og taktu vel eftir. — Þú þektir hana ömmu þína, Róbert, og þó getur þú ekki gert þér neina hugmynd um hvernig hún leit út á sínum yngri árum. Elli og vanheilsa höfSu beygt hana á efri árum, og enginn, sem sá hana þá komna í keng, meS góS- legu augun hennar, hefSi getaS trúaS því, aS hún hefSi á fyrri ár- um sínum veriS kona íturvaxin, og svo ströng.aS börnin hennarskulfu fyrir henni. Já, ströng var hún viS okkur, Róbert, afar ströng, — en hjarta hennar — jú, þaS var gull. Þegar eg horfi á ljóniS þarna, minnist eg eins löngu liSins jóla- kvölds. — ÞaS var á því jóla- kvöldi, sem eg í fyrsta sinni íékk veSur af þvi, hvaS þaS hjarta var gott, og hve bjart og blítt var þar inni fyrir. — Eg hefi einhvern tima aSur sagt þér frá því, aS fram aS viss- um aldri var eg mesti haugalet- ingi; eg var svo latur, aS þaS var aS orStæki haft um allan skólann, og engum kennara, sem í þaö komst, aS segja mér til, kom þaS frá upphafi til hugar, aS hann gæti nokkur áhrif á mig haft til bóta. — Svona leiS langur tími, þang- aS til eg komst á þinn aldur, — Þá varS eg alt í einu annar maSur — og þaS var einmitt upp úr ein- um jólunum. — AuSvitaS var eg orSinn eldri en, allir mínir bekkjar- bræSur. En fyrir framúrskarandi iSni og ástundun upp frá því, tókst mér aS vinna upp þaS, sem eg áS- ur hafSi vanrækt, og skulum viS tala um þaS seinna, en nú ætla eg aS halda áfram aS segja þér sög- una frá þessu jólakvöldi, sem eg mintist á. Systkini mín voru aS rembast viS þaS, aS ná í sem besta vitnis- burSi í skólanum fyrir jólin. ÞaS var þaS eina, sem þau gátu glatt móSur okkar meS fyrir alla ást hennar og umhyggju og gjafir á jólunum. FöSur okkar mistum viS svo ung, aS viS mundum varla eft- ir honum, og héldum viS því jólin ein meS móSur okkar. MóSir okkar barSist í bökkurn, kvaS efnahaginn snerti; viS vor- um mörg systkinin og hún átti fult í fangi meS aS fæSa okkur og klæSa. Jólagjafir hennar voru því altaf eitthvaö, sem viS þurftum: bækur, skór, föt, o. s. frv. Eldri systkinin áttu eitthvaS af spari- peningum, en ekki mátti móSir okkar heyra jxað, aS jxau keyptu neitt fyrir þá, til aS gefa henni. — ÞiS getiö sjálf þurft á því aS halda, sagSi hún, og slíkar gjafir eru mér heldur lítils viröi, sem vottur um elsku ykkar til mín, — VeriS iöin í skólanum, vönduS og reglusöm. — ÞaS eru bestu gjaf- irnar, sem ]nS getiS gefiS mér — og meira heimta eg ekki eða ætl- ast til af ykkur. | — Eins og eg sagöi jxér var eg mesti haugaletingi. MóSir mín hafSi oft ámint mig, en þaS hafði engan ávöxt boriö. Einn dag lcall- aSi hún mig fyrir sig og sagSi: Þú verSur nú aS taka þér fram, dreng- ur minn, jxví aS öSrum kosti þarft þú ekki aS búast viS neinum jóla- giaSningi á jxessu ári. — Eg vissi hvaS hún fór og aS hún numdi halda orS sín, og fyrirfram vissi i eg, aS vitnisburSur minn mundi ekki gleSja hana frémur en áöur. — En eg var svo kærulaus og léttúSugur,. aö þetta hafði cngin áhrif á mig. Daginn eftir var eg búinn að gleyma orSum móður minnar, og slæptist eins og áSur. >— Svo fór eg — eg held þaS hafi veriS einn daginn í skólanum — aS velta því fyrir mér, aö eigin- lega væri jxaS nú siöur flestra barna, aS gleSja foreldraaína með einhverjum gjöfum um jólin. Mig fór nú líka aS langa til þess, alt i einu. En hvernig átti eg aS fara aS jm?' Sjálfur gat eg ekkert búiS til og til jxess aS kaupa eitthvað jjurfti peninga — og á jxví, að út- vega jxá, sá eg elcki nokkurn möguleika, hvernig sem eg braut heilann. Þann dag svaraSi eg víst ekki nokkrum spurningum í skól- anum, því eg var altaf aS velta þessari nýju fyrirætlun minni fyr- ir mér. Kvöldiö kom og nóttin; altaf var eg að hugsa og hugsa hvernig eg ætti að útvega pening- ana. Loksins sofnaSi eg vært, er langt var liöið af nótt — en eg hafði áöur fundiö ráSiS. — Eg vaknaði ánægöur næsta rnorgun. BrauSsneiSina, sem viS vorum vön aS fá meS morgunkaff- inu, borSaöi eg ekki, en, laumaSi henni niSur í töskuna ásamt brauð- bita, sem viS vorum vön aS hafa meS okkur í skólann. Svo lagSiegá staS, en ekki til skólans, heldur i bakarabúö, sem nálægt var, gekk þar inn hreykinn og lagSi brauS- sneiðarnar á bú'Sardiskinn. Þægi- leg kona spuröi mig, hvað eg vildi og baS eg hana aS kaupa af mér LrauSsneiöarnar. Konan fór aS trosa og spuröi mig hvernig á þeirn stæöi og hvaö eg héti. Eg sagöi henni nafn mitt og þar með, aS j>aS væri ásetningur minn, aS aS selja morgunmatinn minn þá um tíma, til þess aS eignast pen- inga til þess, aS kaupa fyrir þá jólagjöf. Konan brosti aS Jxessu en keypti j>ó af mér brauösneiSamar cg borgaSi mér fyrir j>ær 5 aura. — Eg þóttist nú heldur maSur meö mönnum, er mér taldist svo til, aS allir jxeir 5-aurar, sem eg fengi þannig fram aö jólum, mundi til samans gera 1 krónu. Mér fanst, aS fyrir jiessa upphæö, eina.krónu, gæti eg keypt alt, sem til væri af fallegu í heiminum. —• Eg lifði nú á þessum fögn- uSi fyrstu kenslustundirnar. En þegar hlé varð á, er okkur var ætlaö til morgunbitans og eg greip í tóma töskuna, en sá alla vera aö boröa i kringum mig. Þá dofnaöi yfir öllum þessum glæsilegu myndum. — Eg var orðinn hungr- aöur — en jjað varð svo aö vera. Þegar kenslustundirnar voru á enda, hljóp eg heim eins og fætur toguSu, til aS borSa súpuna, sem þar beiö mín. Eg átti í rnesta stríöi viS sjálfan mig, jjegar eg var aS stinga brauð- sneiSinni minni niður í töskuna á morgnana ; mig langaði svo í hana, en jxaS dugði ekki um jiaö aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.