Vísir - 31.01.1929, Blaðsíða 1
RitBíjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Siœi: 1600.
Premamiðjuriími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
19. ár.
Fimtudaginn 31. jan. 1929.
30 tbl.
tX' Festudagmn 1. februar netst
Edinbopgap-útsalan
Nánara auglýst á morgun
Ánchátið Qiómannatólancinc verður endurtekin í Bárunnl annaðkvðld (fðstu-
Arsnatio bjoinatinaieiagsms íag) Mlðar afheBtlr frá kl l2 á morgun.
'æa
Gamla Bíó
Betlara-stúdentinn.
Gamanleikur í 8 stórum þáttum eítir samnefndri
operettu Mlllöckers.
Opereltulftgin verða ö!l spiluð undir sýningu.
Myndin er leikin af fyista flokks þý-kum leikurnm og
aðalhlutverkin af:
Happy Lledtke — Ida Wtirt
Agnea Eisterhazy.
Jarðarför Axels sonar okkar fer fram frá dómkirkjunni
föstudaginn 1. febrúar og hefst kl. 1 e. h. frá heimili okkar,
Rauðarárstíg 13.
Sigriður Pálsdóttir. Gísli Sigurðsson,
trésmiður.
Stóp útsala
hefst á morgun 1. febrúap.
Afsláttur af öllum vöruin 10—50°|o.
Kvenkápur, t. d., áður 38 kr., nú 25 kr., o. s. frv. — Kven-
kjólar 10—20%. — Telpukjólar 10—15%. — Golftreyj-
ur, áður kr. 11.50, nú kr. 9.75, einnig til frá kr. 4.75. —
Prjónablússur (Jumpers), áður 17.40, nú 12kr.,lægsta verð
kr. 5.90. — Kjólatau 10—20%. — Nærfatnaður alls kon-
ar 10—20%. — Sokkar, silki, áður 4.95, nú 3.25, einnig
til frá 1.75. — Bómullarsok kar frá 0.60. — Kjólasilki 10
—25% o. fl. o. fl.
Verslun Kristínar Sigurðardöttur.
Sími 571. Laugaveg 20 A.
V örusalinn
Klapparstíg 27. Sími 2070.
Tekur að sér að selja notuð húsgögn, hljóðfæri og málverk.
Stöðug eftirspurn. — Hringið í síma 2070 ef þið þurfið að
selja eitthvað af innbúi yðar. — Húsgögn sótt heim. —
Fundur annað kv.öld kl.
8 V* í Kaupþingsalnum.
DAQ8KRÁ
1. Lóðakaup; önnur umr.
2. Ýms félagsmál og fleira.
Fjölmennið!
8TJÓRNIN.
Bestu
Stáis kautarnir
Ííót í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Kornið - skoöið,
ódýru, góðu náttkjólana og alls
konar kven-undirföt, sem við
seljum á útsölunni hjá okkur;
góðir undirkjólar á 3.90. Allar
vörur mikið lækkaðar.
Klepp.
geta leDgið atvint u nú
þegar, hjá brytauum á
Lagarfossi, sem hittist um
borð.
ðísis-lilfii gsrir ðl iíi!a
Nýja Bíó
Einkalíf Helenu fógru.
Kvikmynda „Revy“ í 8
þáttum frá ,First National4
félaginu.
Aðalhlutverk leika hinir
frægu og fögru leikarar:
Maria Corda,
Ricardo Cortez og
Lewis Stone.
Kvikmynd þessi hefir al-
staðar vakið milda eftir-
telct. Hún er tekin eftir
hinni frægu „operettu“
prófessors Offenbachs, og
fjallar uin umsát og fall
hinnar fornu Trójuborgar.
En liér er einkalíf hinna þektu persóna veraldarsögunnar
kynt áhorfendum, og koma þá hetj'urnar fornu oft bros-
lega fyrir sjónir.
Mattabúdin. Hattabúðin*
Austurstpætl 14.
Kf ÚTSALAN ‘Tgj*
heldup áfram þessa viku.
Nýjungar í vorhöttum flegar komnar, par á meðal
hin nýja klæðilega Joseflne Baker-hófa.
Anna Asmundsdóttir.
E.s. Sudupiand
fer til Stykkishóims og Flateyjar á morgun síðdegis.
Flutningur aihendist í dag fyrir kl. 6 e. h.
H.í. Eimskipalél. Suðurlands.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður lialdið við ísgeymsluhús Nordals,
bjá Slökkvistöðinni í Tjarnargötu, föstudaginn 1. febr. þ. á.,
kl. 1 e. h., og verða þar seldar: Kolatunnur, járnblokkir, tré-
Ihlokkir, gangspil, handspil, vogir, gamalt járn o. m. fl.
Lögmaðurinn i Reykjavík, 31. janúar 1929.
Bjöm Þóipðapson*