Vísir - 31.01.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1929, Blaðsíða 3
Ví SIR útsala liefst á morgun 1. febrúar. STEFÁH S'ffmAaSSOl Austui>sti*æti 12 (gegnt Landsbankanum) Min. stóiplc^stlega árlega liefst í fy^amáiid. Branns-Terslnii. daga þeir liafi veriö óvinnufær- ír á sama tíma vegna sjukleiks o. s. frv. Þá verður og grenslast eftir því, hvar þeir hafi stund- að vinnu síðast, live nær þeir hafi hætt vinnu og af hvcrjum ástæðum. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskap, ómagafjölda og um það, i hvaða verklýðsfélagi menn sé. — Er mjög áriðandi að menn láti ekki standa á réttum svörum. Væri æslcilegasí, að þeir hefði svörin á reiðum liöndum, þegar er þeir verða spurðir, en þyrfti ekki að fara að hugsa sig um eða rifja upp fyrir sér, þegar kojnið £r að skrásetningarborðinu, þvi að það mundi tefja fvrir af- greiðslunni. E.s. Suðurland fór i morgun kl. 8 V2 til Borg- arness með póstflutning vestur og norður. — Kemur hingað á morgun og fer þá síðdegis til Stykkishólms og Flateyjar. Sjá augl. Félag' víðvarpsnotenda heldur aðalfund sinn i kveld kl. 8jX> í húsi Helga Valtýsson- ar, Suðurgötu 14. í hléinu verð- ur hljóðfærasláttur frá útlönd- um. Freyja kemur út á morgmi og flyt- ur margt til skemtunar og fróð- leiks, aulc ágætra mynda eins og venja er til. —r Meðal annars má nefna: „Vita karlmennirnir hvað þeir vilja?“ „Kvikmynd- irnar tala“, „Þær sem geta ekki orðið grennri“, „Búð Angelu“, „Heimilið“, „Skrítlur“, „Tönn fyrir tönn“ o. m. fl. — Sérstak- lega skal vakin athygli á siig- unni „Tönn fyrir tönn“. Er les- öndum þar gefinn kostur á að reyna skarpskygrii sin á því, áð ráða fram úr, hvernig atvikast hafi dauði Henry Lunts, sem þar er nefndur, og húsbruni, sem talað er um í sögunni. Heit- ír „Freyja“ 40 kr. verðlaunum (einum 20 kr. verðlaunum og tvennum 10 kr. verðlaunum) handa þeim, sem hestar ráðn- íngar senda. Hafa lesendur tímann fyrir sér, þvi að ráðn- ingar þurfa ekki að vera komn- ar útgeföndum í hendur fyrr en 24. næsta mánaðar. Drengir 09 telpur ^sltssí til »ð selja Fjpeyju á morpn. Kvikmynðavél með um 20 filmurn verður seld með séretöku tækifærisverði. Sýnir ágætlega; er stemd við rafmagn, sem hér er notað. —r Uppl. í Kristileg samkoma í kveld kl. 8, Njálsgötu 1. All- ir velkomnir. Ferð til Austf jarða. Annaho fer síðdegis á morg- un til Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Pósti sé skilað fyrir kl, 4 á morgun. Sjómannafélagið endurtekur árshátið síua í Bárunni kl. 9 annað kveld. Að- sókn var svo mikil að skemtun- inni siðastliðið sunnudagskveld, að fjöldi manna varð frá að hverfa, og er þess vænst, að þeir noti nú tækifærið.og útvegi sér aðgöngumiða i tíma. Þeir fást í Bárunni strax eftir hádegi á morgun. Gott skautasvell verður á Tjörninni i kveld og næstu daga, ef veður leyfir. Yerslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 81/2 í Kaupþingssalnum. Á dag- skrá er lóðakaup fyrir félagið (önnur umræða) og önnur fé- lagsmál. Afgreiðsla Vísis var án símasambands i morg- un vegna þess, að verið var að laga símalagnir inn í hið nýja liús Stefáns Gunnarssonar. — Siminn komst aftur í lag um hádegi. Útsölur eru nú haldnar i mörgum verslunum hér í bænum. — Á morgun liefst útsala í Edinborg- arverslun, Braunsverslun, Skó- versl. Stefáns Gunnarssonar og' i Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. Enn freniur er útsala í Úti- búi Fatabúðarinnar og í Hatta- búð Önnu Ásnnmdsdóttur. Áhcit á Strandarkirkju, afli. Vísi: 2 kr. frá S. 13. Enn nm heimfðr Vestur-íslendinga 1930. —o— Eg' var á gangi með vini minurn í dag og bar meðal ann- ars á góma lieimför Vestur-ls- lendinga 1930. Þegar eg kom heim sá eg' greinarlcorn i Vísi, þar sem nákvæmlega hinu sama var liakhð fram, eins og við höfðum verið að lala um. Eg get þessa til þess að sanna mál greinarhöf. um, að hugmyndina muni vera mjög auðvelt að framkvæma. Við gengum fram hjá Laml* spítalanum og gat eg um þáð, sem eg liafði heyrt, að Vestur- Islendingar liefðu boðist til að leggja til rúm og rúmföt, er þeir svo gæfu landsspítalanum, ef landið vildi sjá þeim fyrir liúsi. „Þvilík háðung, ef farið væri að taka spítalann fyrir gistiliús, það húsið, sem sárasta þörfin er fyrir, láta landa okkar leggja i óþarfan kostnað til þess, að við getum svo hagnast á þvi“,. sagði liann. „Og raunar er hið sama að segja um barnaskólann nýja eða livaða hús sem væri. Ef hér væri að ræða um útlenda hersveit eða fjarskyldan höfð- ingjalýð, sem oss fyndist lieyra til, að heilsa með beygingum og hukki og sjá fyrir verustað, væri ])að sök sér. En þetta eru hræður okkar og systur og þau eigum við að taka heim til oklc- ar. Eg skal taka einn eða tvo lieim til mín.“ Eg fór að harma mér með að ekki hefði eg þau húsakynni, að eg gæii boðið ókunnum manni gistingu. „En ef systir þín væri þarna með, mundir þú áreiðanlega taka á móti henni og liýsa hana, þyrfti meira að segja ekld að vera svo nákomið,heldur frændi þinn eða vinur.“ Já, það varð eg að samþykkja. „Nú eru þetta alt saman frændur okkar og vinir. Af þvi þeir finna svo mjög til fjar- lægðarinnar, koma þeir heim til að kynnast okkur. Við erum ekki að öllu leyti eins nú og þegar þeir fluttust frá okkur, séi’staklega mun svo sýriast á yfirborðinu. Og með þessari „opinberu“ gistingaraðferð mimdu þeir litið sjá annað en yfirborðið. Með hinni aðferð- inni mundu þeir l'yrst finna til þess, að þeir væru komnir heim. Þeir yrðu „gestir“, að okkar ís- lenska hætti, ekki framandi „túristar“, notaðir sem mjólk- urkýr.“ „Og kynningin, liver yrði hún?“ liélt hann áfram. „Land- stjórnin mundi lialda þeim veislu, skálaræður, skjall og glanxuryrði. E11 Iivað þektu þeir olckur mikið eftir? Og hvað þektum við þá? Eg er sannfærður um, að gestir þín- ir mundu miklu heldur kjósa sér soðna ýsu og mjólkurgraut eða skyrspón lieima lijá þér, lieldur en heafsteak og buljong á einhverju málamyndar liót- eli.“ Samræðan liélt áfram. Við fórum að hugsa um heimili sem gististaði. — Mundi N. N. ekki hafa liúsnæði handa 1—2, eða mundi hann sjá eftir mat handa þeim í nokkra daga? Tæplega! Eða þessi — eða þessi ? 1 Leipzig (Lelyzlger Messe). Vorkaupstefnan 1929 stenduF yfip í ÍO daga frá 3,—13. mars. Kaupmenn og aðrlr, sem hugsa sér að s»kja kaupstefouna, geta fengid afslátt á fapgjald.1 (innan landamæra Þý«kaland<<) til Lelpz g, með þvi að ksupa aðgöngukort hjá umboðsmönnunum hér, sem einnig gefa all— ar upplýsingar kaupstefnunni viðvírijandi. HJALTI BJÖRN880N & 00. Umboðsm. á íslaodi fyrir ,Lelpz!ger Messe*. Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík næstkomandi 1. dag febrúarmánaðar. Fer skráningin fram í verkamannaskýlinu við Tryggva- götu frá kl. 9—12 og kl. 1—7 næstkomandi föstudag, 1. fébrú- ar, og laugardag 2. febrúar og næstu virka daga, ef þörf gerist. Þeir sem láta skrásetja sig eru beðnir að vera viðbúnir að svara því liváð marga daga þeir hafi haft atvinnu siðan 1. nóvember, livað marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast liaft at- vinnu, hvenær þeir liafi liætt vinnu og af livaða ástæðum. Enn- fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda og í hvaða verklýðsfélagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. janúar 1929. K. Zimsen. 1. febiúap. —o— Sú skoöim er nú nijög aö ryðja sér til rúms, að engu.ni tíma, fé né fyrirhöfn sé 'betur variö en þeim, sem til þess gengur, aö bæta cg göfga uppeldi lýösins; þerr menn, sem þar ganga fram fyrir skjöldu, ver'Sa meistarar þjóSanna, og goö- mn lrk.ir í hugum eftirkomend- anna; þeir errt leiSarljós kynslóS- anna. Iin þessi stórmenni veraldar- innar eru mjög fá — alt of fá —. „Fáir eru útvaldir“. ViS segjum, aS þessum niönnum sé mikiS gefiS, og viS lofum þeirra mikilleik; þeir, sem hafa átt kost á því, aS kynnast þeim og nema orSin af vörum þeirra, eru forsjón- iuni óendanlega þakklátir; þeim finst aS þeir séu, gæfumenn. Sumir menn álíta, aS þessi stórmenni hei-msins séu i heimiim borin meS jiessum yfirburSa eiginleikum al- þroskuSum; aS þeir séu guSs gjöf, cn aS eins til fárra útvaldra. ÞaS se fjarri mér, aS neita því, aS þetta geti átt sér staS, en um leiS vil eg Gúmmístimplar 9tb bíuii til S Fél&g8pr6BtuaiSj«imk VetadjiCir sg édýrir. Við urðuiii saiinfærðir um að öllum, sem gætu, yrði bein- linis ánægja að því. Og livað eru þeir margir, sem geta? „Þar sem er hjartarúm, þar er líka liúsrúm.“ Þetta er þá tillaga min til há- tíðarnefndarinnar eða fram- kvæmdastjórans: Þér biðjið þá menn um að gefa sig frain, sem liýsa vilja 1, 2, 4 eða livað það nú verður. Það mun ekki þurfa iieina smölun, menn munu gefa sig fram sjálfkrafa. Látum gesti vora verða 500, 600, 1000, þeir fá allir inni. Þér gerið lista yfir „gestgjafana“. ! Gestirnir velja sér sjálfir veru- I staðina. Eg skal taka á móli tveimur. 28. janúar, 1929. Á. Á..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.