Vísir - 17.02.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1929, Blaðsíða 3
VTSTR -= STÓR ÚTSALA. == Verslunin Brúarfoss flytur úr þessum stað i næsta mánuði, og allar vörur eiga að seljast nú þegar fyrir mjög lítið verð. Þurfið þér að kaupa góð drengjaföt? Þau kostuðu 37,50, nú 17,90 settið. Þetta verð er rétt fyrir saumalaunum. Svartir alullarsokkar, á drengi og telpur, áður 2,60, nú 1,30 parið. Góðir kvenbolir, áður 3,85, nú 1,75. Góðar brúnar vinnuskyrlur, áður 6,50, nú 4,25. Allar kvenpeys- ur og telpupeysur seljast fyrirnær hálfvirði. Karlmannsnærföt, axlabönd, bindislifsi, flibbar, jnanchethnappar, lianskar, treflar, alt á þetta að seljast strax, og margt, margt fleira fyrir mjög lítið verð. Fylgist með straumnum, sem vérður á næstunni í verslunina BRÚARFOSS, Langaveg 18. □ EDDA 59293197-1 I. 0.0. F. 8 = 1102188.9.0 Veðurhorfur í dag. í gærkveldi var djúp lægð um í8oo km. suður í Atlantshafi á -jnorÖausturlei'ð. Virtist fara hægt — Horfur á vaxandi austanátt í dag, og getur verið, að rigni með kveldinu. Leikhúsið. „Sendiboðinn frá Mars“ \!erð- ■.:ar leikinn í kveld kl. 8. —— Sjá nugl. •Trúlofun sína hafa opinberað ungffú Maria Jónsdóttir verslunarmær og fakob Jónasson kennari. fljúskapur. Fyrra laugardag voru gefin sam- -an i hjónaband Guðrún Eyþórs- .dóttir og Sigurður Guðmundsson. :_Síra Friðrik Hallgrímsson gaf þau ;aman. Heimili hjónanna verður á Bergstaðastræti 28. JPrófi í forspjallavísindum luku í gær Ófeigur Ófeigs- ®on með I. ágætiseinkunn, Hilmar Thors með I. eink. og Eínar M. Jónsson með I. eink. Bmbættispróf í lögfræði stendur nú yfir í jháskólanum. Ganga tveir stú- Mentar undir prófið. , Afmælisskemtun Hvitabandsins verður frestað .um óákveðinn tíma vegna veik- inda. Karlakór Reykjavíkur endurtekur söngskemtun sína í Nýja Bió kl. 3 i dag. Síðasta sinn. iKvæðakveld. Páll Stefánsson kveður i Brá- -ynni kl. 8y2 í kveld í síffasla sinn. JJsja er væntanleg á mórgun frá út- $öndum og Austfjörðum. J)ronning Alexandrine kom að norðan og vestan í gær- kveidi. jjhýskur botnvörpungur kom í fyrrinótt til þess að leita -sér aðgerðar, Skógarmynd. KI. 2 í dag gefsl mönnum vkostur á að bregða sér í bió, sjá góða mynd, og styrkja gott mál- ■efni. Þá lætur Búnaðarfélag ísr lands sýna norska kvikmynd af skógrækt og skógarvinnu, mjög fróðlega og afarfallega xnynd, sem náð liefir mikilli hylli alstáðar þar, sem hún hef- ír verið sýnd, t. d. hafa .Tapan- ÍU' keypt myndina lil notkunar í skólum sínum. Ágóði af sýn- íngu myndarinnar rennur til heilsuhælisins í Kristnesi i Eyja- firði lil þess að prýða kring- ;iim hælið og planla þar tré og runna. :— Fjölmennið í Gamla Bíó kl. 2 i dag — og styðjið gott málefni. Myndasýning Kjarvals. Skógarmyndir Kjarvals, sem sýndar eru í skemmugluggum Haralds þessa dagana eru vafa- laust meðal hins fremsta sem eftir íslenska listmálara liggur, svo vel er þar náð lieildarblæ þeirrar fegurðar, sem auganu mætir þegar komið er í ná- munda við fjölskrúðugan skóg, nýútsprunginn. — Eru þessar mymdir svo sannar að þær eru góð upplýsing fyri’r þá sem aldrei hafa í skóg komið. Litbrigði myndanna eru mik- il, og allar eru þær unnar af hinni mestu vandvirkni. — Hef- ir Kjarval með myndum þess- um enn aukið hróður sinn, því að þær eru nýr liður i hans list- arþróun, og öllu ólíkar sem gert hefir verið hér heima af skyldu tæi. Verð myndanna er afar- lágt eftir því sem gerist hjá okkar bestu málurum. Flestar 400—500 kr. Stærsta myndin kostar 900 lu\, og mun engum þykja það ósanngjamt verð. Væri óskandi að Kjarval fengi kaupendur að myndum þessum, svo að liann liefði farareyrri til nýrrar langferðar inn í landið, því vissulega er hann einn þeirra sjaldgæfu manna sem tekst það mæta vel að bera sól- skinið i pokum inn i hibýli manna. T. Huth Hanson danskennari hefir beðið „Vísi" að geta þess, að dansæfingin ann- að kveld verði að falla niður vegna þess, að danssamkomur sé bannað- ar. Gjöf til heilsulausa drengsins, afh. Vísi, kr. 3,15 frá Þ. J. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N. Opið' bréf. Herra Jósep S. Himfjörð! Þú notar sendibréfsstilinn á „Svar“ þitt til min, sem birtist í Vísi i gær; er því best að eg geri það sama, er eg nú svara kveðju þinn með nokkrum orð- um. — Hvað það snertir, að þú hafir að „gefnu leyfi“ mínu kveðið vísur, er nefnast: Mann- félagsstiginn, þá skal eg þegar taka það fram, að mér var al- • gerlega ókunnugt um, hvaða efnisval þú heföir á skemtiskrá þinni i Bárunni 7. þ. m. Þú lief- ir hvorki þá né endránær látið mig neitt um slíkt vita fyrir- fram, - sem eigi var heldur að vænta. Um það verður og eigi deilt, að þér var engin þörf á leyfi frá mér til að flytja opin'berlega þessar vísur, sem eru á prenti. Þú hafðir til þess al- menna lagaheimild. (Shr. 1. gr. laga um prentað máí og ritliöf- undarétt, dags. 28. ágúst 1905). Það var aftur á móti siðferði- leg $kylda þín að bregða hér eigi út af þeirri algengu og sjálf- sögðu venju, að tilgreina höf- undarnafn við það sem lesið er upp eða kveðið. Mér er líka sagt, að þú hafir gert það, nema í þetta eina skifti. Þú liefir nú af- sakað þessa yfirsjón þina, með því að segja, að þér „h a f i gleyms t“ að geta um liöfund. Fáir inunu þó trúa þvi, að hér sé um gleymsku að ræða. Þú þektir braginn og höfund hans of vel lil þess, að þetta gæti átt sér stað. Þú segir í grein þinni, að „tak- markaður drengskapur“ (ó- drengskapur?) minn komi fram í því sem eg sagði um þig og áheyrendur þína í samhandi við kveðskap þinn. Sú ásökun þin er furðuleg f jarstæða, sem hlýt- ur að stafa af því, að þú liefir leyft reiðinni að halda fast um pennann. — Hvernig getur þú fengið af þér að segja, að eg „hæðist að þér og geri þig tor- tryggilegan“, þótt eg hafi sagt, að þú gætir ort vísur nokkurn- veginn jafnóðum og þú kveður þær? Er það þá ekki satt, að þú getir þetta, og að þú hafir meira að segja leikið það fyrir fjölda áheyrenda ? Og hafa eigi áheyr- endur þínir verið fullvissir um áð þetta væri eigi hlekking? Eru þá að eins eftir reiknmgs- lokin: Fyrst notar þú á samkom- unni kveðling minn, sem væri hann þitt eigið ljóð. Þvi næst snýst þú illa við hógværri og fyllilega réttmætri aðfinslu minni yfir þessu. Og í þriðja lagi, verður eigi annað ráðið af niðurlagsorðunum í grein þinni, en að eg hafi að fyrra bragði móðgað þig svo gifurlega, áð þú viljir eigi þekkja mig framar. Eg spyr þig: Eru þetta heilindi? Er þessi framganga þín gagn- vart mér í fulhr samræmi við það hugarfar, sem þú myndir nefna takmarkalausan dreng- skap? — 14. febrúar 1929. Virðingarfyllst. Pétur Pálsson. Hitt og þetta. —o— .Cunard-félagið. Árið sem leið flutti breska gufu- skipafélagið „Cunard“ Tleiri far- þéga milli Evrópu og Norður- Améríku, lieldur en nokkurt eitt félag annað, og svo hefir verið undanfarin 5 ár, óslitið, að þetta íélag hefir haft mestan farþega- flutning. Tala farþega 1928 var 203.204. Þrjú stærstu skip félags- ins eru Aquitania, Berengaria og Mauritania, og fluttu þaú fleiri íarþega á :. farrými en nokkur þrjú skip önnur árið 1928, eða 35.374. Skipasóll félagsins hefir nítug-faldast síðan árið 1840; var þá 4516 smálestir, en er nú 407.859 smálestir. u n n u Bifreiöaverkstæði. § Á hinu nýja bifreiðaverkstæði okkar eru allar við- gerðir á bifreiðum leystar fljótt og vel af hendi með nýtísku vélum og verkfærum af hestu gerð. Verkstæðisformaður er Nicolai Þorsteinsson, ný- útskrifaður frá General Motors. Bifreiðaeigendur! Látið standsetja bifreiðar ykkar í tíma fyrir vorannimar. Jóli. Ólafsson & Co« REYKJAVÍK. Sími 584. Sími 584. KXXXXÍOOOOOOÍX JOOtSOtÍOOtXXXX SOCK ÍtXXVOOCOtXXXXSÍXXIOOCSCXXXÍOOí BÚSÁHÖLD slls -konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og S T A N G I R Fæst á Klapparstíg 29, hjá VALD. POULSEN. KlOOOttOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtiOOÍSOOOOOOOOOOöíSOOOOOOOOOOOOÍ Sækketvistlæpped. hQ Opp £t Parti svært, ubleget, realiseres mindst 20 m. iU |li ui Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 Öre i.lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok- ker 100 öre, svært_ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre p. m. Viske- stykker 36 Öre, Vaffelhaandklæder 48 Öre, kulörte Lommetörklœ- der 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forlang illustreret Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. " SOOOOOOOOt >OOÍ500000000000000000000 Gaffalbitarnir fást í ðllum matvömerslunum )00«5O00Q0<Í00«XKXKKÍ0OCXK50000OQ0OQQi Saltfiskur. Þurkaður saltþorskur er langódýrasti maturinn, sem við íslenflingar notum. Fæst í Von oo Bbekkbstíg 1. TORPEDO, ^fullkomnustu ritvélarnar. .Austur í Fljútshlíð. Fastar bílferðir frá Reykja- vik kl. 10 f. m. hvern mánudag og fimtudag, bæði með fólk og vörur. — Einnig bílar til leigu i lengri og skemri ferðalög. Laugaveg 42« Sími 2322. Til daglegrar notkunar „SIRIUS“ stjörnukakao. Allmgið vörumerkið. Wðllil iilil llli |iili

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.