Vísir - 17.02.1929, Blaðsíða 4
VISIR
H
F. H. Kjartansson & Co.
fitnusykup,
Molasykur,
Hveiti,
Hafre mjöl,
Rísgrjón,
Rismjöl,
Victoriubaunir,
I
Sago,
Kartöflumjöl.
Venðið l&veFgi lægna*
Tandaðnr Ford-vörubíll
með autolight kveikju og störturum, i fullkomnu standi til
vinnu við móttöku, til sölu afaródýrt, ársgamall mótorinn,
drifkraft afturöxlar, lagerar o. fl. nýtt, siðan í mai ’28, ný
aurhretti, nýr pallur, nýlegt gúmmí á öllum hjólum. — Með í
kaupunum getur verið Ford-mótor, yfirklæddir bekkir(böddy)
og varastykki, t. d. vatnskassi, 2 dekk á felgum á aftur- og
framhjól, bremsur, keðjur, felgur, slöngur o. fl. o. fl..
Uppl. hjá Sveini Egilssyni, Bifreiðaverkstæði. Sími 976.
8 LinuveidaraF
g og mótorbátap
M mega varla án útvarpstækja vera.
^ Veburskeyd e>u send út trá loftskeytastöð-
inni 4 sinnum á dag, og auk þess íiéttir einu
M sinni á drg.
H AlkuDuugt er nú O'ðið, hvaða tæki henta
be-t til skipa, — það tru
1 TELEFUNKEN'TÆKI.
M
M Utgerðarmenn I Leit.ð tilboða bjá
j|| 0"s um uppietnioKu á Xelefinilcen—
tæ&ijum í skip yðar.
-.íJj' ^ ’itMiiiáiáliikbtkíL 'i v
r-6
TELEFUNKEN
8 HJALTI BJÖRNSSON & CO.
S Hafnarstrætl 15. Slml 720.
Besta Cigarettan í 20 stk. iiökkura,
sem kostar 1 krónn er
Commandep,
Westminster. Virginia
eigarettnr,
Fást i öllura verslnnum.
20°|0 afsláttur af Regnírökkum.
Þetta tækifæri til að eignast ódýi-an og góðan regnfrakka ættu
menn ekki að láta ónolað.
Tilbúin föt.
Skoðið lijá öðrum og berið saman verð og gæði.
Hálftiibúin föt.
Fást livergi nema hjá okkur.
Kataefni
í fallegra og fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyr.
Ofangreindar vörur standast alla samkepni bæði hvað gæði
og verð snertir.
M, ANDERSEN & S0N.
Landsins elsta klæðaverslun og' saumastofa.
Aðalstræti 16. Sími 32.
p FATAEFNI
j» nýkomin í mjög miklu og
fallegu úrvali.
0. Bjarnason & Fjeldsted.
XJCðtJGOQOU;Xi«0»OOQ(X»OQO(!i
I
TILKYNNING
'4>
I.O.G.T.
“1
St. FRAMTÍÐIN. Fundur á
venjulegum stað og tíma.
Stórstúkan lieimsækir. — Fé-
lagar fjölmennið. (405
SKILTAVINNUSTOFAN
Bergstaðastræti 2. (481
r
TAPAÐ -FUNDIÐ
1
Armband tapaðist frá Iðnó 2.
febr. upp í austurbæ. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila þvi
á Bergstaðastræti 10 B, uppi.
(403
r
KAUPSKAPUR
I
HUSNÆÐI
Lítil íbúð óskast nú þegar
eða siðar. Uppl. á Bergstaða-
stræti 31, niðri. (399
Sólrík íbúð til leigu 14. maí,
4 berbergi og eldhús, ásamt
mörgum þægindum. Sími 1385.
(395
Góð íbúð, 2—3 herbergi og
eldhús, helst í nýlegu húsi, ósk-
ast frá 14. maí n. lc. Aðeins tvö
i heimili. Tilboð auðkent: „Vél-
stjóri“, sendist afgr. Vísis nú
þegar. (379
2 stofur til leigu með aðgangi
áð síma, bentugar fyrir þing-
menn. Grjótagötu 4. (364
SOKKAR úr silki ull og ís-
garni, fallegt og fjölbreytt úr-
val. Versl. S n ó t, Vesturgötif
16. (402
14. maí óskar einhleyp stúlka
eftir* tveimur herbergjum og
eldunarplássi. Tilboð, merkt:
„Stúlka“, sendist afgr. Vísis. —
(371
F élagsprentsmiB j an.
Viljið þér gleðja barn yðar?
Komið þá í Klöpp og kaupið
grammófón, sem kostar 4,90 til
7,80. Ferðafónar fyrir fulU
orðna á lcr. 28,80. — Klöpp,
Laugaveg 28. (408;
Nokkur púðaborð, liárnet,
svuntur, silkibútar, greiðslu-
sloppar o. s. frv. selt fyrir'
hálfvirði í versluninni París.
(404
Kex og kökur. Mikil verð»
lækkun. Blikkkassinn kostar
2,95 og 3,50. Klöpp. (407
Notað píanó til sölu. Verð
kr. 650. Katrín Viðar, Hljóð-
færaverslun., (401
Öll smávara til saumaskapar,
alt frá því smæsta til hins
stærsta, ásamt öllu tilleggi tif
fatnaðar. Alt á sama stað. —
Guðm. B. Vikar, klæðskerv
Laugaveg 21. (156;
Hefi til sölu hús og jarðir,
Húsakaup (’iskast. Vil kaups
Ibyggiijgarlóð. — Gísli Þorbjarn-
arson. (409
r
YINNA
I
Laghentur járnsmiður getur
fengið framtíðaratvinnu, með
því að leggja fram dálítið fé
eða .tryggingu í nýtt fyrirtæki,
sem verið er að stofna hér í
bænum. Fyrirtækið hefir ágæt
sambönd og vörur til taks. —
Lysthafendur leggi nöfn sín á
afgreiðslu „Vísis“ fyrir næsta
fimtudag, merkt: „Iðnaður
1929“. " (406
Unglingsslúlka óskast hálf*
an eða allan daginn. Uppl. á
Brekkustíg 11. (406'
Stúllca óskast um hálfs mán-
aðar tíma. Uppl. í síma 212U
(398
_______________________ (
Góð stúlka óskast til aðstoð-
ar lijúkrunarkonunni á Laug-
arnesspítala. Talið við frökeri
Kjær, Laugarnesspítala. (397
Maður, sem er vanur öllu er
að landbúnaði lýtur, óskar eft-
ir atvinnu í nágrenni Reykja-
víkur. Þcir, sem kynnu að
vilja sinna þessu, sendi nöfn
sín í lokuðu umslagi til afgr.
Vísis, auðk.: „Landbúnaður“.
(396
FRELSISVINIR.
á sjálfri sér, en nú bar skelfingin og geö.shræringin hana
ofurliöi.
Hr. Neild stóð viö gluggann, hár og spengilegur, og
horftSi út í garðinn. Var hann í mórauðum fötum, alveg
eins og þegar hún sá hann síðast. Hann hreyfði sig ekki
fyr en nokkurum augnablikum eftir aS hann heyrði
gengið um dyrnar. Loks sneri hann sér við. Hann var
tómlátur og hirðuleysislegur í hreyfingum, eins og sá,
sem á sér einskis ills von og líður vel. Hann var með öllu
óttalaus og fastráðinn í því, að láta ekki hræða sig. Hann
leit upp og var andlitssvipur hans fullur undrunar.
Skeggið, mikið og svart, tók niður á bringu, og hefði
engum,. er leit hann jiarna, getað komið Mandeville höf-
uðsmaður í hug. Hann leit á þann, er í stofuna gekk.
Þegar hann sá, liver ])að var, hopaði hann ósjálfrátt á
hæli og hún heyrði að honum brá svo við, að hann saup
hveljur. Þó náði hann aftur valdi yfir sér, laut henni
djúpt og bjóst til að leika hlutverk sitt.
Myrtle reyndi líka að jafna sig og henni tókst það.
Hún gckk til móts við hann, róleg og hæglát. En er hún
hóf máls, var senr hún þyrfti að reyna mjög á sig, til
þess að geta talað, og rödd hennar var alvarleg.
„Hvað er þér á höndum?“
Hann stóð drykklanga stund og horfði á hana. harla
bitur-eygur. Því næst hóf hann máls. Hann var mjög
nefmæltur og ákaflega smeðjulegur, eins og hlutverkið
heimtaði.
„Eg vona, að eg geri yður ekki ónæði, frú. Eg hefi
verið beðinn að bíða hér eftir Latimer hersi."
„Ætlarðu nú að byrja á þessum leikaraskap á *iaý ?
Ertu búinn að gleyma því, hverju þú hést mér? Þú lof-
aðir því — og lagðir þar við drengskap þinn — að þú
skyldir fara úr bænum og skifta þér ekki hið minsta af
föður mínum, þar til er stríðinu væri lckið — þessi voru
heit þín, ef eg að eins vildi leyna návist þinni þá. En
þú laugst að mér þá — og það hefirðu reyndar altaf gert.
Það var eingöngu fyrirsláttur, að þú kæmir hingað af
því, að þú sæir aumur á honum föður mínum. Eg vissi,
að eg hafði þá á réttu að standa. Og hvers vegna komstu
aftur núna? Vegna þess, að þú ert njósnari?' Og eg er
orðin þér meðsek. — Meðsek njósnara! Hvílík vanvirða!“
„Myrtle — í guðanna bænum —!“ Hann talaði nú
með sinni eðlilegu rödd.
En hún hélt áfram máli sínu og var þungt i skapi.
„Og pabbi samþykkir þetta — er samshugar og þú. Hann
er ekki áð liugsa ttm sæmd mína eða tilfinningar."
Hann draup liöfði. „Faðir þinn er trúr konungi sín-
umi,“ sagði hann lágt.
„Það er líka það eina. Hann er engn öðru trúr í þess-
um heimi.“
Hún reikaði yfir að stól, sem stóð þar rétt hjá og sett-
ist niður. „Þið hafið báðir niðst á mér. Og eg var flón
— vesalt flón. En hvað eg hefi getað verið heimskl‘r
Hann gekk til hennar og .studdi höndunum, er voru
litaðar brúnar eins og andlitið, á stólbakið. Hann hik-
aði augnablik, en því næst snart hann við öxl hennar.
Hún hrökk við — hana hrylti við því, að hann skyldí
snerta sig. — Hún stóð upp þegar, og mátti gerla sjá.
að henni mislíkaði stórum.
„Hvers vegna gerist þú svo djarfur, að koma hing-
að. —• Hvert er erindi þítt ?“
„Veist þú ekki hvers vegna eg er kominn? Hefir þú:
ekki lagt á ráðin — Á eg að trúa þvi, að þú eigir eng-
an þátt í þessu?“ .
„Eg? — Hvort eg hefi skýrt frá því?“ spurði hún'
eins og úti á þekju. „Eg vildi að guð gæfi að eg hefði
gert það.“
„Ertu þá viss um), að þú hafir alls ekki verið óvarkáf
í orði ?•“
„Er eg' viss um það? — Já, því miður er eg alveg viss
um það.“ Rödd hqnnar titraði af reiði og óþolinmæðb
„Eg hefi logið — logið að Moultrie hershöfðingja og
maðurinn minn var heyrnarvottur aö þyí. Eg var til-
neydd. Moultrie spurði mig, hvort eg hefði nokkuru sinní
hitt þig, — hitt Jónathan Neild — heima hjá pabba. Og
eg kannaðist við það. —. -En eg forðaðist að geta þesí'