Vísir - 18.02.1929, Síða 2
VISIR
Fiskilínur
5 punda
fyi*ipligg|andl.
Þdrður Sveinsson & Co.
Höfum iengiö:
Ríó—kaffi.
Kandis.
+
Sira Jón ð. Magnússon
fyrrum prestur
ab Mælifelli og Ríp, andaöist á
heimili Þorsteins sonar síns hér í
hænum aöfaranótt sunnudagsins,
73ja ára aö aldri.
Æviatriöa hans veröur sí'öar
minnst.
Símskeyti
—X—
Khöfn 17. febr. FB.
Frá fundi skaðabótanefndar-
innar.
Hernaðarskaðabœtur Þjóðvcrja
Frá París er sírnað: Fundir
skaðabótanefndarinnar liafa
verið lialdnir fyrir luktum dyr-
unt, enda lítið frést urn hvað
þar hefir farið fram. Hlutverk
nefndarinnar er í fyrsta lagi að
ákveða hcmaðarskaðabætur
Þjóðverja í heild sinni, og enn-
fremur hve mikil greiðsla
heildarupphæðarinnar eigi
fram að fara á ári hverju. Enn-
fremur á nefndin að ræða
möguleika til að selja þýsk
skaðabótaskuldabréf á lieims-
markaðinum. Búist er við, að
nefndin muni einnig ræða um
greiðslu á skuldum Banda-
manna við Bandaríkin. Þjóð-
verjar greiða Bandamönnum
nú samkvæmt Dawes-samþykt-
innni ltálfan þriðja miljarð
gullmarka árlega. Sagt er, að
fulltrúar Þýskalands í skaða-
bótanefndinni hafi krafist þess,
að árgjöldin væri lækkuð.
Kváðu þeir hafa Iialdið því
frant, að Þjóðverjar hafi lting-
að til aðallega borgað nteð lán-
um frá Bandaríkjunum. Enn-
frernur benda íulltrúarnir á
það, að samkvæmt Dawes-sain-
þyktinni ltafi verið gert ráð
fyrir því, a& útflutningur Þjóð-
verja yrði nteiri en innflutn-
ingurinn og afganginn skyldi
nota til greiðslu skaðabótanna,
en reyndin hefði orðið önnur,
innflutningur Þjóðverja væri
stöðugt meiri en útflutningur-
inn.
Takmörkun vígbúnaðar á sjó.
Frá London er símað: Ho-
ward,sendiherra Breta íBanda-
ríkjunum hefir sagt, að byrj-
unarskref liafi verið tekið til
þess að koma á alþjóðafundi
um takmörkun vígbúnaðar á
sjó. Býst hann ekki við þvi, að
fundurinn verði haldinn fvrr
en að afloknum þingkosning-
um i Bretlandi. Aðrir álíta lik-
legt, að Bakhvin forsætisráð-
herra óski þess, að geta sýnt
kjósenílunum fyrirkosningarn-
ar einhvern árangur viðvíkj-
andi flotatakmörkunum. Má
því telja líklegt, að samninga
tilraun Bretlands ogBandaríkj-
anna hyrji bráðlega. Stjórnin
í Bretlandi virðist óska þess,
að samkomulag náist um meg-
inatriði takmörkunar vígbúnað-
ar á sjó, á milli Bandarikjanna
og Bretlands, áður en alþjóða-
fundurinn verður lialdinn.
Utan af landi.
ísafiröi, 16. febr., F.B.
Sami ágætis aflinn helst hér enn
þá. Stærri bátarnir eru á veiöum
sem stendur. Tveir minni bátar
héöan fengu 8—ioooo pund í gær-
dag. Bolvíkingar og Hnífsdæling-
ar öfluöu og ágætlega, einkum í
dag.
Hæstu hlutir hér í bænuim eru
iooo kr. síöan á nýári, auk þess,
setn aflast hefir þessa dagana.
Svipaðir hæstu hlutir í Súganda-
firði og Hnífsdal, en litlu lægri í
Boiungarvík.
Vináttusamningur
Rússa 00 Þjdðverja.
Stjórnir Rússlands og Þýska-
lands gerðu með sér vináttusamn-
ing í lok fyrra máriaðar. Svipaðir
samningar hafa nú verið gerðir
milli margra ríkja í álfunni, og
miða allir að því, að efla sátt og
samlyndi þjóða í milli.
í þessum nýja sanmingi er svo
fyrir mælt, að skipa skuli sáttaráð
fjögra manna, tveggja Rússa og
tveg'g'ja Þjóðverja, sem stjórnir
hvors lands kjósa, og eiga þessir
menn, að halda fundi með sér, þeg-
a.r jafna skal einhver misklíðarefni,
sem upp kunna að koma. En auk
þess er svo fyrir mœlt, að rað þetta
skuli jafnan koma saman einu
sinni á ári, hvort sem sérstakt til-
efni er til eða ekki.
Blöð þýskra jafnaðarmanna
tclja, að með þessu ákvæði bætist
Rússum það að nokkru leyti, að
þeir sækja elcki þingin í Genf, þar
sem fulltrúar helstu ríkja hittast
og ráða ráðum sínum á tilteknum
fresti. Framvegis eigi Þjóðverjar
og Rússar kost á að kynnast sín i
milli á svipaðan hátt. — Þó að ráð
þetta hafi að eins ráðgjáfarvald,
þá vænta báðar þjóðir sér mikils
gagns af því, og hefir vinátta
Þjóðverja og Rússa aukist mjög
síðustu vikurnar. Þetta hefir með-
al annars komið fram i þvi, að tólf
verkfræðingar hafa verið sendir
frá Þýskalandi til Leningrad til
þess að halda þar fyrirlestra i eina
vi.ku. Voru þeir afar vel sóttir og
erindin prentuð i öllum blöðum, en
ræðumönnum var boðið að fara
viðsvegar um Rússland, til þess
að endurtaka erindin.
Þykir þetta þeim mun athyglis-
verðara sem fátt hefir verið m’eð
Rússum* og ÞjóðVerjum siðan i
fyrra suniar.
Götuumferðin í höfuðborg ís-
lands er orðin fleslum liugsandi
mönnum ærið áhyggjuefni, og
þarf að takast til rækilegrar í-
hugunar.
Eftir því sem fólkinu fjölgar
i borginni og farartældn verða
margbreyttari, eykst hættan ár-
lega og slysin verða tíðari. Þeir
eru ekki orðnir svo fáir á síð-
ari árum, sem orðið liafa ann-
aðhvort fyrir bifreiðum eða
reiðbjólum, og lilotið meiri og
minni meiðsli af. Nokkrir liafa
mist lifið.
Siðasthðið ár urðu á þremur
mánuðum 31150 manns fyrir
vögnum i Lundúnaborg, 270
biðu bana, og er það að meðal-
tali 3 á dag. En til jafnaðar hafa
346 meiðst á dag. — Ekki
liefi eg séð neina skýrslur um
þetta efni liéðan úr Reykjavík.
En vel gæti eg trúað, að ástand-
ið sé litlu betra hér en í Limd-
únaborg a'ð tiltölu, miðað við
fólksfjölda. Og það er vist, að
ástandið hér hjá oss verður
innan fárra ára mildu liörmu-
lcgra í þessum efnum, helclur en
í nokkrum öðrum svokölluðum
menningarborgum, ef ekki verð-
ur tbetur tekið í taumana, held-
ur en hingað til hefir verið gert.
Ef taka á föstum tökum á
einliverju af þvi, sein í ólagi fer,
þá er fyrst að grafa fyrir rætur
meinanna. Og þegar það er bú-
ið, er miklu auðveldara að af-
stýra mörgu óhappinu, sem ann-
ars hefði orðið óhjákvpemiieg
afleiðing af þekkingarleysi,
kæruleysi og vstjórnleysi.
Eg minnist þess, að fyrir einu
eða tveimur árum var talað um
að kenna almennar umferða-
reglur hér i barnaskólanum. Sú
uppástunga var ágæt, en því
miður liygg eg, að hún liafi eklci
komið til framkvæmda enn þá.
En það er þó sú námsgrein, sem
víst er að kemur öllum þeim að
notum, sem eitthvert líf eiga í
vændum á þessu landi, og eru
eilthvað á ferli. En það er ekki
útlit fyrir, að fólk hér þekki al-
ment réttar umferðareglur. Það
er t. d. mjög oft ilt að komast
-áfram á hjólum eða bifreiðum
eftir götunum, fyrir gangandi
fólki,• sem þvælist sitt á livað,
þótt gangstéttir séu næstum
mannlausar. Sökin er þó ekki
öll hjá lausgangandi fólki. Þeir,
sem farartækjunum stjórna,
fara margir úr liófi fram ógæti-
lega, þótt þar frá séu margar
heiðarlegar undantekningar.
Samkvæmt lögreglusamþykt
Reykjavikur iná ökuhraði bif-
reiða ekki vera meiri en 18 km.
á klst. á götum bæjarins. Sami
ökuliraði gildir um reiðhjól.
Annars virðist það svo, sem
lögreglusamþyk tin frá 1. maí
1919 sé nú nokkuð farin að
fjTnast og i mörgum greinum
er hún nú ekki annað en dauð-
ur bókstafur. Það er nú víst
livorutveggja, að lögreglusam-
þyktin mun vera í fárra manna
höndum, og of linlega að því
gengið af þeim, sem eiga að
halda uppi reglu á almannafæri,
að eftir henni sé fariö.
Á þessu þarf að verða gagn-
gerð breyting til batnaðar, og
vonandi sýnir hinn nýi lögreglu-
stjóri ]iá rögg af sér, að skerpa
eftirlitið til muna. Og allur al-
menningur þarf að gera sitt til,
að halda uppi góðri reglu. En
til ]Tess, þarf, sem undirstöðuat-
riði, haldgóða þekldngu, sem
ætti 'eins og eg befi áður vikið
að, að byrja í barnaskólanum.
Lögreglusamþyktin þarf að
sendast inn á hverl einastalieim-
ili í lögsagnarúmdæmi Reykja-’
víkur, svo að hver maður viti,
livað eru gildandi reglur á
hverjum tíma.
Um götuumferð borga ætti í
aðalatriðum að.vera til alþjóða-
reglur.
M. G.
Um íþi*óttÍE%
Talsverður áhugi mun nú vera
meðal íþróttamnna vorra í því,
að æfa sem best allskonar iþróttir.
Mun ekki livað síst valda væntan-
leg þátttaka þeirra á Alþingishá-
tíðinni 1930. Þykir öllum íþrótta-
unnandi mönnum metnaðarmál, að
mæta þar fyrir land sitt og þjóð
sína. íþróttamenn vorir hafa mjög
erfiða aðstöðú til þess að geta
skaraÖ fram úr í íþróttum. Flestir
þeirra cru erfiðismenn og hætta
ekki vinnu fyrr en kl. 6 og 7 á
kveklin, og til æfinga hafa þeir
ekki annað en þann tíma, sem þá
er eftir dagsins. Bestum árangri á
í])róttasviðinu hafa sundmenn vor-
ir náð, og næst eru þeir komnir
markinu, samanborið við útlend
met. Á vetrum hafa þeir ekki getað
æft sig. Staðurinn sem þeir hafa
til æfingá eru sundlaugarnar, og
ao vetrarlagi er ómögulegt að æfa
sig á kveldin, sökum þess, að laug-
arnar eru ekki raflýstar. Enginn
vafi er á því, að væri laugarnar
raflýstar, mundu sundmenn vorir
æfa -sig af kappi. Síðastliðið haust
bað stjórn Glímufél. „Ármann“
í. S. 1. að fara þess á leit við bæj-
arstjórn Reykjavíkur, að sundlaug-
arnar væri raflýstar. Hvenig geng-
ur með það mál veit' eg ekki, en
eg vcit það, að ekki er neitt farið
að vinna'að raflýsingunni enn sem
komiö er.
Glímufél. „Ártnann" og Knatt-
spyniufél. Reykjavíkur munu vera
fjölmennustu íþróttafélög í Iandi
voru. Þar af leiðandi munu marg-
ir ætlast til mikils af þeim. Þessi
tvö félög leggja fyrir sig allar þær
íþróttagreinar, sem hér eru iðkað-
ar, þó að heiti þeirra sé bundið við
einstaka íþrótt og þær iþróttir séu
þeirra mark og mið. „Ármann"
hefir oftast átt flesta og besta
glimumerin og K. R. flesta og besta
knattspyrnumenn. Nú starfa bæði
þessi félög af miklu kappi að öðr-
um íþróttum, en þó geta þau ekki
unnið sem skyldi, sökum vöntunar
á góðu æfingahúsi. AÖ vísu hafa
þau aðgang að þeim tveimur fim-
leikahúsum, sem til eru í bænum,
en þau eru sem von er svo mikið
notuð til skólaleikfimi, að félögin
geta ekki fengið nema mjög tak-
markaðan tíma til æfinga. f’t úr
vandræðum verða þau að leigja
sér dýr húsrúm úti í bæ, og er bað
mjög mikið óhagræði fyrir þau og
má segja, að þetta geti valdið kyr-
stöðu á framsóknarbraut íþrótta-
málanna. — Að gamni mínu ætla
30 krórnir
kosta ódýrustu fötin. — Hvargí
meira úrval af karlmanna-
fötum með 1. flokks sniði og
frágangi og með verði við hvers
manns hæfi en í
Fátabúðinni,
eg að setja hér hvað þeir eru marg-
ir í þessum tveimur félögum, sem
íþróttir stunda í vetur: 1 leikfími
um 250 karlmenn og 150 stúlkur;
í íslenskri glímu um 120 menn; 1
hnefaleikum kringum 60. Ótaldir
eru þeir, sem stunda gríska glímu,
og auk þess 120 drengir á aldrinutn
8—14 ára, sem bæði eru látnír
æfa leikfimi og íslenska glímu.
Vel mætti það kallast gert, ef
hægt væri aö veita öllum þesstml
fjölda góðar og nógar æfingar í
þeim húsum, er vér höfum yfir að
ráða.
Það er vitanlegt, að félögiu
verða að visa fjölda mánna frá,
sökum húsnæðisleysis.
Bærinn þyrfti að bregðast vel
við og láta reisa fimleikahús, er
tæki um 100 manna fimleikaflokk,
og er eg ekki í neinum vafa um,
að slíkt luis yrði til mikillar bless-
unar fyrir í])róttalif og hreysti
bæjarmanna. ÍJiróttamenn mundu
og leggja fram mörg ókeypis dags-
verk til hjálpar við að koma upp
þeirri þörfu stofnun.
Eg veit að margur mun segja sem
svo: Hversvegna byggja ekki fé-
lögin sjálí? Því er fljótsvarað:
efnahagur þeirra er þannig, að þau
berjast i bökkum með daglegu þarf-
irnar — og að starfsárinu liðnu er
vanalega ekkert í sjóði. Tekjumar
fara allar til þess að reyna að ala
upp íþróttamenn.
Með þessum línum sný eg mér
til hinna ráðandi manna og vona
það að þeir sýni viljann í verkinu
nieð að bæta úr þeim vandræðiun
sem hér hefir verið vikið að.
1 þrótttavinur.
Þvottadagarnir
hvílflardagar
aniMm:iliiliiiiiliiliiiniHluiitliiiiiiiiiiiuiiiiini;;iiiiiiiiiiiiiiiiii|U||IW|H|„ ui^hi^uniniuiuiMiiMt
Látið DOLLAR \ !||'
é t> S > -*
• Fæst víðsvegar.
1 heildsölu hjá
BALLDÖRI EIRÍKSSYNI,
Hafnarstræti 22. Sirni 175.