Vísir - 18.02.1929, Side 3
VlSIR
FATAEFNI
nýkomin í mjög miklu og
fallegu úrvali.
6. Bjarnason & Fjeldsted.
(XmXXXXXSOOQOOM
fl Bæjarfréttir ()
□ EDDÁ 59292197-1
f/eorið t morgun. -
Hiti í Reykjavík 3-st., Isafirði
2, Akureyri -t- i, Seyðisíirði 2,
Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi
~ 1, Blönduósi -4- 5, Raufarhöfn
02 (engin skeyti frá Hólum í Horna-
íirði, Grindavík, Angmagsalik og
;Khöfn) Færeyj. 3, Julianehaab -4-3
Jan Mayen -t- 9, Hjaltlandi 1,
Tynemouth 1 st. — Mestur hiti hér
í gær 3 st., minstur o st. — Djúp
lægð vestur af írlandi. Hreyfist
ihægt norður eftir. — Horfar:
Suðvesturland : í dag vaxandi aust-
an kaldi. í nótt allhvass eða hvass
austan, sennilega úrkoma. Faxa-
ílói: í dag og nótt austan kaldi.
Vaxandi með nóttunni. Úrkomu-
laust. Breiðafjörður, Vestfirðir,
Norðurland, norðausturland: I dag
og nótt suðaustan og austan gola.
Víðast léttskýjað. Austfirðir, suð-
austurland: í dag og nótt vaxandi
suðaustan, sumstaðar allhvass með
nóttunni. Dálítil úrkoma.
Bátur strandar.
Seint á laugardagskveld fór vél-
'báturinn Höskuldur héðan úr höfxi-
Inní og ætlaði til fiskjar. En svo
slysalega tókst til, að hann lenti
uppi i Akurey. — Dráttarliát-
•3írinn Magni var fenginn til að
draga bátinn á flot og tókst það í
gærkvekli. Virtist hann vera ó-
-skemdur.
Mikil leiftur
sáust. héðan úr bænum i gær-
jkvéldi yfir Reykjanesi, i stcfnu
am Hafnir. Voru talin um
tuttugu, stór og smá. Hin fyrstu
'voru mjög tið, en urðu strjálli, þeg-
ar á leið. Þau sáust og úr Höfnum
•í útsuður átt, eða heldur vestar. —
jLeiftur þessi hafa annaðhvort staf-
að af þrumuveðri, eða eldsumbrot-
ym í sjó, en eð svo stöddu vorður
ekki sagt, hvort réttara reynist, og
-éf til vill verður aldrei úr þvi skorið.
Páll Stefánsson
skemti með kveðskap i Bárunni
í gærkveldi. Aðsókn var góð og
J>ótti kvæðamanninum takast vel.
Xausar skrúfur .
verða leiknar annað kveld og
íniðvikudagskveld. Sjá auglýsingu.
Kctrlakór Reykjavíkur
■endurtók samsöng sinn í Nýja
Bíó kl. 3 í gær og mun nú ekki
syngja oftar opinberlega að sinni.
Allir aðgöngumiðar vorú uppseldir
•og var söngmönnunum fagnað hið
besta.
’Veðurblíðan.
A hraunbæjunum í Þingvallasveit
,sr sagt, að lömb gangi enn sjálf-
•ala í hrauninu og sé ekki farið að
„kenna þeim átið“, sem kallað er.
Munu þetta einsdæmi þar í sveit.
pó að fé sé að vísu oft létt á fóðr-
um á þessum bæjum.
Enskur botnvörpungur
komi í g’ærkveldi og annar þýsk-
ur í moi-gun, til þess að fá sér kol
,og vistir.
Esja
kom kl. 4 í nótt frá Kaupmanna'-
tiöfn og Austf jörðum. Hún fór héð
an 26. des. f. á. til aðgerðar og eftir-
fits í Kaupmannahöfn, en þaðan
Jagði hún af stað 7. þ. m., tafðist
i ís i Eyrarsundi og varð að fá
hjálp til þess, að komast leiðar sinn-
ar. Meðal farþega voru: alþingis-
mennirnir Sveinn Ólafsson, Páll
Hermannsson og Þorleifur Jóns-
son, Magnús Gíslason, sýslumaður,
og frú hans o. fl. Farþegar voru
alls um 70.
M álarasveinafclag
Reykjavíkur heldur aðalfund
sinn í kveld kl. 8, á Hótel Heklu.
Lagarfoss
liggur enn í Kaupmannahöfn.
Óvíst hvenær hann kemst þaðan
vegna íshindrana.
Gullfoss !
var á Djúpavogi í morgun. Fer
þaðan til Stafangurs og Kaup-
mannahafnar.
Goðafoss
fer frá Hamborg í dag.
Lyra
kom til Vestmannaeyja kl. 1 í
nótt. Væntanleg hingað í kveld kl.
11.
Námstími
og æskuár.
Oft liefi eg heyrt fullorðna
menn segja, að þegar þeir litu
til baka yfir feril æfi sinnar,
myndu þeir best eftir skólaár-
mium, þau væru auðugust af
minningum, Mér virðist það
eðlilegt. Skólaárin eru yfirleitt
rik af margskonar blæbrigðum
og ánægjustundum, tilfinning-
arnar eru um það skeið æfinn-
ar viðkvæmar og vakandi, móta
skapgerðina ög skilja eftir
menjar, sem oft eru sýnilegar
alla leið til grafar. Enda þótt
þeim sem i skólunum eru, virð-
ist hver dagurinn öðrum líkur,
vefjast tilfinningarnar eins og
perlur innan um líf þeirra,
fremur en annara manna.
Það er bágt að eyða skólaár-
unum í áhyggjur, einkum sök-
um þess, að oftast eru þær sjálf-
slcaparvíti. Auðvitað verða
margir erfiðleikar á vegi þeirra,
sem með erfiðismunum brjót-
ast áfram, en það eru áhyggjur
líðandi stundar, sem auðvelt á
að vera að „kasta of öxl“ og
óþarfi er að láta fesla djúpar
rætur.
Stríðið byrjar fyrir alvöru,
þegar skólaárin eru liðin og æfi-
starfið tekur við. Æfistarfinu
fylgir aðalbai’áttan fyrir lifinu,
hugsjónum og viðfangsefnum.
Sú barátta verður misjafnlega
hörð, en þó að jafnaði full-
ströng. Skólaárin eru einskonar
hvildar og friðartími, í vissum
skilningi, til þess ætlaður, að
andinn safni kröftum og þrosk-
ist, búi sig þanriig undir það,
sem keniur.
Þrátt fyrir það eiga skólaárin
að vera tími starfs. Ef þau eru
það ekki, fer nemandanum svip-
að og hermanninum, sem settist
á vígvöllinn, til að livetja sverð
sitt, áður en orustan byrjaði. En
jafnframt störfunum eru náms-
árin einnig timi leikja, vona og
drauma. En upp yfir alt annað
gnæfir takmarlcið framundan.
Uppeldisfræðingur einn liefir
sagt, að hann geti ekki liugsaö
sér leikjalausa æsku, ef liún sé
heilbrigð. Þeir andlegu stcin-
gjörfingar, sem storknaðiiafa á
rústum fánýtra erfikenninga, og
saltstólpar gamalla synda, ségja,
að leikir æskunnar séu spilling
hennar. Þeir lirópa til okkar á
liverri krossgötu, þar sem við,
sem ung erum, staðnæmumst
og lítum til beggja handa. Þann-
ig rekumst við á tvær andstæð-
ur, sem báðar draga til sín og
virðast liafa nolíkuð til síns
máls. — En óneitanlega virðist
það eðlilegra ungum lifandi
mönnum, að geta glaðst yfir líf-
inu, því fagra og dásamlega, og
fundið samræmi í sál sinni við
vorið. En það virðist einnig
vera eðlilegt, að ungir menn
geti liaft svo opin augu og svo
viðkvæmar tilfinningar, að þeir
sjái eitthvað af þvi Ijóta, sem
til er í lífi manna, og hrygðin
yfir þvi verði svo djúp, að liún
stöðvi slög gleðiæðarinnar. —
Þegar tilfinningar ungi-a manna
eiga við slík harðneskjukjör að
búa, væri það gæfa, að eiga sér
annan og fegri dvalarstað fyrir
hugann, en skuggamyndir „böl-
heims“. Bjarni Thorarensen
segir í erfiljóði sínu um Svein
Pálsson:
„ — Þegai’ bölheimur brigðull
baki að þér sneri.
Andi sveif þinn hið efra,
það efra honum móti“. —
Slikan þroska væri flestum gott
að eiga. Og gott væri að geta
við og við lokað augunum fyrir
því, sem dregur til lirygðar,
veitt straumi lífsgleðinnar inn
yfir gróður andans, af þvi að
hætt er við að hann verði of ein-
liæfur ef eingöngu er hlúð að
„grátviðinum“.
En það er skamt öfganna á
milli. Það hefir verið sagt, að
þiinglyndið og glaðværðin væru
hörmidega kaldliæðnislega sam-
an tvinnuð í lifi margra æsku-
manna. Það virðist vera rétt og
ekki allskostar óeðlilegt, að aðra
stundina logi menn af kæti, en
lamist af lirygð liina. En það er
ekki alveg’ sama hver er orsök
lirygðarinnar, hvort hún er sönn
eða ósönn. Ósönn verður lirygð-
in, ef menn leita sér sorgarefna
með ráðnum liuga og taka ráð-
in af skynseminni. Þunglyndi,
sem runnið er frá slíkum rótum
virðist vera afar algengt og er
afarmikið böl fyrir alla, sem
sjúkdóminum eru háðir. Það er
áreiðanlegt, að mennirnir eru
svo hest fullfærir um að lifa lif-
inu á sæmilegan hátt, að þeir lifi
í veruleika en ekki í eintómri
imyndftn.
Enn vil eg nefna eina grein
lirygðar. Hún fylgir ofnautnum,
livaða nafni sem þær nefnast,
og öðrum niðurbrotsárásum á
eðlilegar tilfinningar og liæfi-
leilca mannlegrar sálar. Sú
hrygð er undanfari iðrunar, ör-
væntingar og stundum algerðr-
ar tortímingar. Ef við föllumst
á það, að við séum sjálfir smið-
ir gæfu okkar, þó vitum við, að
vald er okkur fengið, til að laga
atvikin í hendi okkar. Ávalt er
tími til áð taka þráðinn upp aft-
ur, þar sem liann féll niður, og
hefja sókn að nýju.
Það er víst, að alment gera
menn sér það ekki Ijóst, hve
niikið brot það er móti mann-
lífinu í lieild sinni að auðga það
af sorgum. „Heimurinn er
nægilega fálækur og aurnur án
sorga þinna“, segir 0. S. Mar-
den. „Talaðu eins og þú værir
glaður.“
Það, sem hér er sagt, getur
átt við alla æsku, og ekki síst
þá, sem lifir lifi sínu í skólun-
vel fallnir til þess, að vera
gróðrarstía lífsleiðindanna. —
Flestir kennarar og aðrir, sem
kunnugir eru lífinu á þeiin slóð-
um, munu vita jiess mörg
dæmi, að þunglyndið liafi lam-
að starfsþrek og lieilbrigða
skvnsemi fjölda nemenda um
Fypipliggjandi s »
Karswood
hænsniióðup í pökkum*
H. Benediktsson & Co.
Símar 8, þrjár línur.
Landsins mesta úrval af rammalistnm.
Myndir innxammaCar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmundnr Ásbjörnsson.
Laugaveg x. '
Beitusild.
Með „Lyra“ á þriðjudaginn kemur góð norsk beitusíld,
valin af kunnáttumanni.
SÍLDIN ER FRYST 1 PÖNNUM (ekki í kössum, eins og
venja er í Noregi).
Ennfremur verður seld KÆLD síld í pönnum á þriðju-
dag og miðvikudag.
Verðið er SANNGJARNT, og með hverjum fimm tunn-
um af síld fæst keypt 1 tunna af ÍSFIRSKUM SMOKK.
íshnsið HERÐUBREIÐ.
Sfmi 678.
lengri eða skemri tima og flutt
þá vel áleiðis á „vegi til graf-
ar“. Það er frádráttarliður, er
minkar þau gæði, sem skóla-
vistinni eru samfara. Eitt af
lilutverkum skólalífsins er að
minka sem mest áhrif þess frá-
dráttarliðs, brjóta stíflur þær,
sem liindra straum lifsgleðinn-
ar, og benda til hæða.
Vonir og draumar þeivra, sem
ungir eru, eru einn fegursti
þáttur æskulífsins. Við livort-
tveggja eru bundnir töfrar,
sem lokka og seiða og hvort-
tveggja eru ,yls og birtugjafar*.
Þeim er legið á hálsi fyrir það,
að vonirnar séu hégómlegar og
draumarnir barnalegir. Kenn-
ari hefir sagt, að þeír, sem
snörpust ádeiluorð töluðu í þá
átt væru menn, sem hefðu mist
liláturinn úr huga sínum og
fegurðina iir lífi sínu, og vildu
draga aðra niður til sin.
Vonir og draumar þeirra
nemenda eða annara manna,
sem alt miða við sjálfan sig, eru
ósönn afskræmi þeirra sönnu.
Slikar tilfinningar eru óliam-
ingjugjafar og eyðingaröfl.
Sá þroski, sem fæst við skóla-
vist, verður til þess, að nem-
endur standa betur að vigi til
að skilja liina margvíslegu
þætti lifsins, en ýmsir aðrir, af
því að skilningurinn er sálar-
hæfileiki, sem ef til vill mörg-
uiu frenmr, stendur í beinu
sambandi við þroskann. —
Hugsum okkur, að við lesum
ljóð með einhverjum, sem
oklcur er kær, heyrum hljóm-
leik,- eða njótum annara lista.
Fegurðin lirífur okkur sam-
eiginlega. Eftir ósýnilegum
leiðum leita sálir okkar sam-
ræmis, og okkur skilst, að
brosið og ljóminn í augunum
sé árangur þeirrar leitar. Og
11111 leið vitum við, livers virði
]iað er að skilja. Við hugleið-
um það, hve mjög við værum
fátækari, ef blessun stundar-
innar liefði farið framhjá okk-
ur, án þess við liefðum vitað
hvað var að gerast.
Það kalla flestir að nota
2292 Sími 2292
IAAAMAMI
3 AAIA£
^ 'bílana þurfa all-
| 1» að reyna.
'£ Avalt tll leigu
'E hjá okkur.
gj Hvergl lægra
vevð.
1 BIFR0ST.
2292 Sími 2292
T ORPEDO.
fullkomnastu rltvélarnar.
skólaárin illa, ef sjaldan er lært
það, sem sett er fyrir. Mér virð-
ist enn þá lakara, ef menn nota
þann dýrmæta sólskinstíma tíl
að þyngja lif sitt með gagns-
lausri lirygð, sóa lifslcraftinum
i óeðlilegum nautnum, Imeigj-
ast að sjálfselsku og einstak-
lingshætti og gefa ekki gaum
að þeim tækifærum, sem opna
okkur leið til skilnings. Liðinn
tími kemur aldrei aftur. Við
getum i hæsta lagi að einhverju
leyti bætt fyrir unnin afbrot.
Ef nemandi ætti ósk, mundi
ekki vera langt úr vegi farið, e£
hann óskaði þess, að hann væri
fær um að nota skólaárin vel.
— En vel yrði þeim lifað, ef á-
valt væri leitað eftir fegurð og
sannleika i störfum og leikjum,
vonuin og draumum.
Sigurður Helgason.
2