Vísir - 21.02.1929, Blaðsíða 4
VlSIR
Líimveiðapap
og mótoFbáLtai*
mega varla án útvarpstœkja vera.
Veðurskeyti eru send út írá loítskeytastöð-
inni 4 sinnum á dag, og auk þess^fréttir einu
sinni á deg.
Alkunnugt er nú orðið, hvaba tœki henta
best til skipa, — þab eru
TELEFUNKEÍ M rÆKi 1 l£AAAAMi (478 TVTiít vontar íTnilrS 1 d mtti | KAUPSKAPUR |
Utgerðapmenn I Leitið tilboða hjá
oss um uppsetningu á Telefunken-
tækjum í skip yðar.
HJALTI BJORNSSON & 00.
Hafnarstræti 15. Sími 720.
af eiginleikum
FLIK FLAK
er, að það bleikir þvott-
inn við suðuna, án J>ess
að skemma hann á nokk-
urn hátt.
Gerir efnin skjallhvít.
H
F. H. KjartanssoD & Co
■trausykur,
Molasykur,
Hveiti,
Haframjöl,
Risgrjéu,
Rísmjöl,
V ictorlubaunin,
Sago,
Kartöflu m j öl.
Vepdid l&vepgi lœgpa.
Landsins mesta nrval af rammalistnm.
Kyndir ianrammaöar fljótt og vel. — Hvergi eina ódýrt
Guðmnndnr Ásbjörnsson.
. Laugavag t.
í bæjarkeyrsln
hefir B. S. R. 5 manna og 7
manna drossíur. Studebakei
eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl
bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. —
Ferðir til Vifilssíaða og Hafn-
arfjarðar alla daga. Austur i
Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af-
greiðslusimar 715 og 716.
2292 Sími 2292
m
ci
05
<M
• r-i
S
co
bílana þurfa ali—
ir 'að reyna.
Ava.lt til
hjá okkur.
io
«o
to
00
C3
lelgu
cc
LO
cní Hvepgl lægra
ver-ð. H.
OI
• r—<
s
cJ3
ic
a r.w
2292 Sími 2292
Takið það
nógu
snemma.
BíBið chki með að
taka Fccsól, þangað til
þér evuð ovðin lasin
Kyrselur og inmvírur hafa shaðvænleg áhrif
6 líffærin og svchhja lihamshraftana. Þaö fer að
bera á taugavciUlun, maga og nýrnasiúhdómum,
gigt t vöðvum og liðamotum, svefnleysi og þreylu
og of fliótum ellisljóleiUa.
Byrjið þvi strahs i dag að nota Fersóf, það
inniheldur þann lífshraft sem líhaminn þarfnast.
Fersól B. er heppilegra fyrir þá sem hafa
mellingarörðugleika.
Varist eftirlíkingar.
Feest hjá héraöslæknum, lyfsölum og*
HÚSNÆÐI
Sólrik, 4 lierbergja íbúð til
léigu 14. maí. Sérmiðstöð,
þvottaliús og geymsla. Uppl. á
Stýrimannastig 14, uppi, kl. 10
' (506
Sólríkt lierbergi í nýju Stein-
húsi við miðbæinn, til leign
fyrir einhleypan, reglusaman
mann. Nokkuð af húsgögnum
getur fylgt, ef óslcað er. Uppl.
í síma 170. (477
3 herbergi og eldliús óskast
f""™
TILKYNNING |
BRAUTIN kemur út á morg-
un. Efni: Sunnlendingaflokkui
á þingi. Hressingarskáli fyrir
berklaveikt og gigtveikt fólk á
Reykjum í Ölfusi. Þjóðarat--
kvæði um gerðardóin i kaup-
deilumálum. Við ysta ós, o. fl.
(530
Tómas frá Læk í Leirársveit
óskast til viðlals á Túngötu 12.
(505
gffp- SKILTAVINNUSTOFAN
Bergstaðastræti 2. (481
s
BRAOÐIÐ
mm
Shí@rlík!
Um kl. 10—11 í gærkveldi
komu nokkuð margir drengir
að bænum mínum Höfn, og
köstuðu steinum i rúður og
brutu 4 rúður fyrir mér. Létu
þessir dreugir mjög illa, með
óp og köll, en þegar eg kom
út, voru þeir allir á burtu. Eg
vil nú góðfúslega biðja lögregl-
una að gá að þessum drengj-
um og forða mér frá frekari
heimsókn þessara náunga. (529
FÆÐl
MATSALAN á Laugaveg 24,
Fálkanum, getur bætt við
nokkrum mönnum í fæði. (428
Tilboð óskast send á Njarðar-
götu 33. Sími 1645. Páll ísölfs-
son. (501
Sólrík 3 Iierbergja íbúð, á-
sarnt eldhúsi, til leigu nú þeg-
ar. Uppl. í íslapdsbanka kl. 10
—12 virka daga. (426
2—3 stofur og eldhús óskast
til leigu 14. maí, lielst í nýju
steifihúsi. Uppl. í síma 1994, kl.
6—8. (527
TAPAÐ - FUNDIÐ
Bítsveif tapaðist fyrirnokkru.
Skilist til Matthíasar Einars-
sonar, tæknis. (511
Blár kettlingur í óskilum á
Laugaveg 43. (502
Lyklakippa fundin. Uppl. í
Haga, Grímsstaðaholti, hjá Er-
tingi Ólafssyni. (526
Steinnhringur tapaðist. Skil-
ist á Grundarstíg 5, gegn fund-
arlaunum. (524
f
LEIQA
I
Pakkliús til leigu fyrir verk-
stæði eða geymslu, Njálsgötu
13B. (522
&BMSLA |
Kenni vélritun. Cecilie Hetga-
son, Tjarnargötu 26. Sími 165.
(439
Unglings stúlka, sem §etur
sofið heima, óskast til hjálpar
við liúsverk frá kl. 8—3 á dag-
inn. Gamla Bíó. (531
Sendisveinn, sem liefir hjót,
óskast. Uppl. á Hverfisgötu 74.
(512
Sauma drengjaföt og stykkja
föt mjög ódýrt. Uppl. Njálsgötu
57. * (510
Tilboð óskast i að steypa
garð. Uppl. í síma 622. (509
Unglingsstúlka óskasl 1.
mars. Uppl. á Lokastíg 10. Sími
456. (508
Kvenmaður, sem getur tekið
að sér ráðskonustörf um tíina,
óskast nú þegar. Uppl. í síma
1708. (504
Ábyggilegur drengur óskar
eftir atvinnu. Tilboð merkí:
„Röskur“ leggist inn á afgr.
Vísis. (503
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
afgreiðslu Álafoss kl. 10—12 á
laugardagsm orgu ninn. (516
Vanur húsgagnasmiður gel-
ur fengið vinnu strax. — IIús-
gagnavinnustofan Óðinsgölu 6.
(514
Húsvön stúlka óskast í ár-
degisvist 1. mars. — Þreni í
heimili. A. v. á. (513”
Stúlka óskast strax. Vonar-
stræti 12, niðri. (441.
Myndir stækícaðar fljótt og
vel. Hvergi eins ódýrt. Fata-
búðin. (240
Stúlka óskast nú þegar. Uppl
Bragagötu 33, niðri. (525
Stúlka óskast á fáment heim-
ili, hálfan eða allan daginn. —
Uppl. á Njálsgötu 10. (515»
Húseignir til sölu, steinstcypu-
liús ú góðum stöðum með öll -
um þægindum, liús með versl-
unarbúðum, grasbýli utan við
bæinn, byggingarlóðir á falleg-
thn stöðum. Jón Magnússon.
Njálsgötu 13 B, (521
Áreiðanlega liesta og falleg-
asta úrvalið af sokkum í versi-
uninni „Snót“, Vesturgötu 16.
(470
Fræ af ýmsum blóinjurtum
og matjurtum selur Einar'
Hetgason. (507
Orgel, tílið notað, með 3-föld
um htjóðum og 13 registrum,
vit eg selja nú þegar. Verð kr.
575.00. Sími 689 og 1889. (526
Nýr fiskur fæst i dag og á
morgun í Nýju fiskbúðinni. —
Sími 1127. Sigurður Gístasou.
(520
Nýtt mahogni skrifborð
til sölu með tækifærisverði ó
Skólavörðustíg 16, hjá Ólafi
Sigurðssyni. (519
Falleg „smoking“-föt á'með-
atmann tii sölu og sýnis á Fé-
lagsbókbandinu. Afar ódýr. —
(518*
SALTKJÖT, saltfiskur, rikl-
ingur, gulrófur, íslenskar kar-
töflur, ísl. smjör, tólg, kæfa. —
Haltdór Jónsson, Laugavg 64
(Vöggur). Sími 1403. (517
LÍTIÐ IIÚS óskast til kaups.
Tilboð, iherkt: „1929“ ,sendisf
Visi fyrir mánaðamót. (500-
Pólerað kringlótt stofuborS
til sölu með tækifærisverði. —
Sinii 726. (456*
Öll smávara til saumaskapar,
alt frá því smæsta til him
stærsta, ásamt öllu tilleggi til
fatnaðar. Alt á sama stað. —-
Guðm. B. Vikar, klæðskeri,
Laugaveg 21. (456
Málverk af íslenskum stöð»
um, afar ódýr, veggmyndir,
sporöskjurammar og mynda-
rammar i fjölbreyttu og ódýru
úrvali á Freyjugötu 11. (263
Hafið liugfast, að Fata- og:
lausaf j ármunasalan, Skóla-
vörðustíg 4 C, selur ávalt fatn-
að og ýmsa muni ódýrast.
(42T
Kaupum hvítar prjónatusjc-
ur hæsta verði. Afgr. Álafoss.
Laugaveg- 44. Sími 404. (480
Sögubækur seljast með ó-
lieyrilga lágu verði. Bækur
teknar í skiftum. Einnig lceypt-
ar. Fornsalan, Vatnsstíg 3. (440
Chevrolet-vörubíll til sölií
með tækifærisverði, ef samið er
strax. Upplýsingar á Laugaveg
20. örninn. " (528
FélagsprentsinitSjan.