Vísir - 02.03.1929, Qupperneq 2
VISIH
Nýkomið:
Helll kanel.
Sveskjur, steinl.
Vindlav : Maravilla.
Marsmann 10 stk. ks.
Símskeyti
. --X-
Ivhöfn, 1. niars. FB.
Poincaré valtur í sessi.
Frá Paris er símað. til „Ber-
lingske Tidende", að Poincaré-
stjórnin virðist of veik til þess,
að standast sameiginlega árás
jafnaðarmanna og frjálslyndra.
Ætla margir stjórnmálaritarar
blaðanna, að sjórnarskifti séu
'óhjákvæmileg, því Poincaré vilji
ekki lialda áfram stjórnarstörf-
unum, án stuðnings „radikölu“
flokkanna.
Enn um leynisamning Belga
og Frakka.
Frá Haag er símað: Ritter,
aðalritstjóri áhrifamikils blaðs
í Utrecht, sá er fyrstur birti
skjöl viðvíkjandi frakknesk-
belgiska hermálasamningnum,
hefir nú lýst yfir þvi i blaði
sínu, að skjal það, sem frásögn
blaðs lians var tekin eftir, sé
fundargerð af fundi belgisltra
og frakkneskra hermálasér-
fræðinga, en fundur þessi var
lialdinn í Briissel. Fundargerðin
er skrifuð á pappír belgiska
ríkisins og undirskrifuð af
þeim, sem þátt tóku í fundin-
um. Auk þess beri fundargerð-
in innsigli, sem belgiska ráðu-
neytið noti, og loks sé texti
frakknesk-belgiska hermála-
samningsins frá 1920 tekinn
upp í fundargerðina.
Fvá Alþingi«
—o---
í gær voru fundir i báðum
deildum.
Efri deild.
1.. Frv. til 1. um fiskirækt-
arfélög; 2. umr. Mál þetta er
komið frá ‘ landbn, og voru
nefndarmenn allir á cinu máli
um að samþykkja það. Hafði
Jón Jónsson framsögu. Var þvi
visað til 3. umr. með smá orða-
breytingum.
2. frv. til 1. um yeðlánasjóð
fiskimanna. — Jón Bald. flutti
frv. þetta á þingi i fyrra og
flytur það aftur nú. Veðlána-
sjóðinn á að mynda úr Fiski-
veiðasjóði íslands og 2 milj. kr.,
sein ríkissjóður leggur fram
sem lán. „Tilgangur sjóðsins er
að gera mönnum, sem fiskveið-
ar stunda á vélbátum og ára-
bátum, sem arðsamastan afla
sinn með því að gera þeim
mögulegt að verka hann sjálfir.
Fé sjóðsins skal lánað fiski-
mönnum gegn veði i fengnum
afla, eftir reglum, sem síðax-
segir.“ 1. gr. frv. Lána má alt að
% af áætluðu andvirði afla og
ekki til lengri tíma en 9 mán.
Sjóðnum stjórnar framkv.stjóri
undir uinsjón 2 gæslustjóra, og
skipar atvmrh. j>á og ákveður
])eim þóknun. — Frv. var vís-
að til fjlni.
Neðri deild.
1. Frv. til 1. um Fiskiveiða-
Bátamótop
til sölu. — Uppl. í síma 2322
frá 10—11 og 4—6 á morgun.
sjóð íslands. — Frv. þetta er
flutt af nokkrum íhaldsmönn-
um í NeðrL deild. Vilja þeir
verja fé Fiskivejðasjóðs til lána
til skipakaupa, alt að 60 smá-
lesta, og til stofnsetningar iðn-
aðarfyrirtækja í sambandi við
fiskveiðar. Rikissjóður á að
leggja sjóðnum til 100 þús. kr.
úrlega í næstu 5 ár. Sjóðurinn
á að gefa lit vaxtabréf, þó aldrei
fyrir hærri upphæð, en nemur
ferföldum liöfuðstólnum. •—
Fra mkvæmdastj óri Ræktunar-
sjóðs skal einnig vera fram-
kvæmdastjóri Fiskiveiðasjóðs
og við hlið lians vera gæslu-
stjórar, er ráðherra skipar. Frv.
þetta var cinnig flutt í fyrra, en
náði þá ekki fram að ganga.
Var því vísað til sjávn.
2. Till. til þál. um innflutning
á lifandi dýrum; ein unir. —
Gunnar Sig. flytur till. þessa.
Veitir hún ríkisstjórninni heim-
ild til að leyfa innflutning á
refum, loðkanínum og sauð-
nautum. Flm. taldi það geta
.orðið okkur til stórmikilla hags-
bóla, að leyfa innflutning á
dýrum þessum. Norðmenn
hefðu að undanförnu flutt inn
mikið af silfurrefum frá Kan-
ada og liefðu þeir tímgast þar
vel, og væru skinn þeirra i afar
háu verði. Um sauðnautin vís-
aði hann í álit Vilhjálms Stef-
ánssonar, er allra manna best
þekti hætti þeirra. Teldi hann
auðvelt mjög að temja þau og
gagn mikið geta orðið að þeim.
Það scm mest mælti á móti inn-
flutningi dýra, væri smithætta
og þá sérstaklega vegna gin- og
klaufaveiki. En með refi og kan-
ínur væri ö'fíru máli að gegna;
þau yrðu að vera í löflugum
girðingum og væri hægara að
koma við eftirliti með flutning-
um þeirra, heldur en varnings
og manna. Væri það og álil
dýralæknis, að innflutningur
þeirra væri hættulaus. — Nokk-
urar umræður urðu um till. og
voru menrt ekki eins vissir um,
að h'ún væri jafn hættulaus og
flm. vildi vera láta, og var
henni því visað til landhn., en
umr. frestað.
Ný frumVörp og tillögur.
1. Till. til þál. um skipun
milliþinganefndar til þess að
undirbúa og semja frumvarp til
laga um almannatryggingar.
Flm.: Har. Guðm., II. Vald.,
Sigurj. Ól.
2. Frv. til I. um breyting á 1.
nr. 76, 1919 um breyting á yfir-
setukvennalögum, nr. 14, 1912.
Flm. Sig. Eggei'z, Bernh. Stef.,
Bj. Ásg., Hákon Krist., H. Vald.,
Jón Ól.
3. Frv. til I. um breyting á 1.
nr. 46, 1926, um útsvör. Flm.:
Finar Jónsson og Gunnar Sig.
4. Frv. til 1. um,sölu»á jarðar-
hluta Neskirkju og ríkissjóðs í
landi Neskaupstaðar í Norðíirði.
Flm.: Ingv. Pálmason.
Fyrirliggjamli:
Laukur, Appelsínur, Epli, Vín-
ber, Ávextir í dósum, margar
tegundir.
Ton og Brgkkostíg 1.
Havdindin
suður í löndum.
—x—
Mánuðum saman liafa nú
gengið óvenju mikil frosl og
liarðindi víða liér i álfu.
í Danmörku liafa frostin ver-
ið svo mikil, að skip liafa ekki
komist leiðar sinnar vegna íss í
Sundunum, en snjór liefir verið
svo mikill um eyjarnar, að járn-
brautarferðir hafa tepst. Við
Danmerkur-strendur er ísinn
viða orðinn margra metra
þykkur. í Noregi og Svíþjóð
liefir verið hin versta ótið lengi
og’ hörku-frost. Er mikill ís
innan skerja við Noi*eg og þar
hafa sjófuglar frosið í hel
lirönnum saman.
Suður um meginland álfunn-
ar hefir frostgrimdin þó verið
enn þá mejri. í Berlín hafa gas-
lagnir frosið í jörðu, en þár er
gas mjög notað til götulýsingar.
Hafa hlotist mikil vandræði af
þessum sökum. Um miðjan
fellxrúar sloknuðu öll götuljós á
stórum svæðum í Berlín og þótti
borgarbúum „ilt við myrkið
að fást“. — I Breslau sloknuðu
öll rafmagnsljós um miðjan
febrúar, sakir þess, að vatnsafl-
ið þvarr vegna frosta. Flestar
verksmiðjur neýddust til að
hætta vinnu, borgarbúar urðu
að sitja í svarta myrkri og
samgöngur teptust með öllu
um tíma.
Víða iili um landið er þó á-
standið enn þá verra en í horg-
unum. Þegar frostið í Berlín var
17—21 stig, komst það oft upp
í 25—30 stig utan borgarinnar.
— I Munchen var frostið um
tíma 30—31 stig, en 27—Ö0 í
Slcsíu.
í Austurríki liefir frosthark-
an verið svipuð og i Þýskalandi.
Víða þar í landi hafa orðið al-
varlegar samgönguteppur, með-
al annars vegna gifurlegra snjó-
þyngsla. Ivolaskortur mikill
liefir verið i Vínarborg og
niargar verksmiðjur hafa orð-
ið að hætta allri starfsemi um
stundarsakir. Pappirsverk-
smiðjur hafa ekki gctað staðið
við gerða samninga um blaða-
pappir og blöðin hafa verið
gefin lil i minna formi en áður.
Jafnvel í hlýjustu héruðun-
um í Sviss hefir kuldinn verið
mikill og frostin óven.juleg. í
Geneve var um miðjan febrúar
15—16 sliga frost, i Lugano 10
st., Locarno 7 st. o. s. frv. Munu
svo mikil frost einsdæmi þar.
í Frakklandi hefir kuldinn
verið afskaplegur. — í Lyon var
23 stiga frost einn daginn, Cler-
mont 29 st. o. s. frv. — Fregn
frá Venedig hermir, að 15. febr.
hafi verið meira frost þar en
nokkuru sinni áður siðan árið
1789.
Svo bar við i Póllandi fyrir
skömmu, »ð hjónaefni ein i
Petrikau lögðu af stað til prests-
ins og átli hann að vígja þau i
heilagl hjónaband. Þau ókn i
sleða og beittu hesti fyrir. —
Héldu þau áfram viðstöðulaust
og hröðuðu ferðinni svo sem
auðið var. En ]>egar þau komu
lil kirkjunnar, vap brúðurin
dáin. Hún hafði frosið í hel á
leiðinni.
Alifuglarækt.
—o—
Fyrir nokkru var minst á
það í „Vísi“, að hænsnarækt
hér á íslandi mundi vera tölu-
vert ábótavant og geta vist allir
verið sammála um að svo sé.
Verð innfluttra eggja nemur
tugum þús. kr. árlega og eru
það lítil meðmæli með fram-
takssemi þjóðarinnar,síst þeirra
sem að landbúnaðarmálum
vinna.
Það einasta sem gert hefir
verið til þess, að vekja áhuga
manna fyrir aukinni fuglarækt,
cru nokkrar ‘blaðagreinar og út-
gáfa á litlu kveri um alifugla-
rælct eftir Einar Helgason, sem
nær mjög skamt. Áhugi manna
fyrir aukinni fuglarækt er þó
óðum að aukast, þó aðstaðan
sé alt annað en góð og á eg sér-
staklega við örðugleikana við
kaup á hentugu fóðri 'og þekk-
ing á fóðrun fuglanna, ennfrem-
ur val á útungunareggjum og
kjúklingum, sem alt gengur hér
í mesta basli. Innkaup á fóðri
hefir ekki hvað síst verið þránd-
ur í götu og veldur því nokkuð
liirðu- eða getuleysi þeirra er
slíka vöru hafa á boðstólum.
Það er meira tjón en þessir
vörusalar gera sér í hugarlund,
sem á sér stað er breytt er um
fóður, varpið minkar þá eða
liættir með öllu lengri eða
skemri tíma. Sérstaklega er
þetta bagalegt að haustinu til
eða vetrum.
Hvað fuglakyninu viðvikur,
þá eru þau svo margvísleg, að
furðu sætir. Mönnum virðist
ekki vera ljóst að margblandað
kyn úrkynjast, auk þess er
fuglahópur af óútreiknanlegum
uppruna ófögur sjón, sérstak-
lega þegar vanliirða bætist við,
sem iðulega stafar af slæmri
aðbúð.
Þó virðist fuglarækt vera
einna mest ábótavant til sveita.
Það mun ekki ofsög'um sagt, að
þar séu hænsni alment álitin
vargar í véum. Venjulega er það
liúsmóðirin, sem hefir nokkrar
hænur í óþökk bóndans og má
þá nærri gela, livernig gæslan
muni vera. Ólíkt öðrum' augum
líta bændur í Danmörku á
fuglarækt en stéttarbræður
þeirra hér; má þó riærri geta,
livort t. d. hæns muni ekki geta
gert usla þar engu síður cn hér,
þar sem kornakrarnir eru. Eaigu
að síður er hænsnarækt þar svo
almenn, að egg eru þriðja
mesta útfluíningsvara og skift-
ir andvirðið milj. kr.
Það mætti sennilega bæla og
auka alifuglarækt hér með litl-
um tilkoslnaði, sem fljótt mundi
borga sig, ef menn vildu kynna
sér málið lítið eitt betur en gert
hefir verið.
Fyrsta sporið virðist mér
vera að mynda félagsskap, ekki
í því skyni að halda uppi liáu
verði á eggjum, lieldur til Jiess
að finna ráð til þess að reka
alifúglarækt á sem liagkvæm-
astan hátt. Þessi félagsskapur
ætti að sjá um að ávalt væru
nægár birgðir af heppilegu
korn- og mjölfóðri; gæti I. d.
samið við einhvern kaupmann
eða heildsala um kaup á þeim
fóðurtegundum sem álitlcgast-
ar væru, fyrir eitt ár í scnn, eða
skemur éf svo sýndist og geri
eg ráð fyrir að verðið gæti orð-
ið skaplegra en nú er. Annað
verkefni félagsins væri að leið-
beina við kaup á litungunar-
eggjuin og kjúklingum, ásamt
meðferð þeirra. Þá mundi og
félagið gangast fyrir sýningu á
alifuglum þegar tímabært væri
og á þann hátl auka áhug'a o.
m. fl.
Eitt af því sem lílill sómi lief-
ir verið sýndur er slátruðum
fuglum. Flestir sem þess liáttar
vöru hafa á boðstólum þykjast
góðir ef þeir fá nokkra aura
fyrir stykkið, sumir eru jafn-
vel þakklátir ef þeir hitta ein-
hvern, sem er svo lítillátur að
vilja þiggja nokkur hænsni að
gjöf, að öðrum kosti hefðu þeir
ef til vill orðið að grafa hræin
í jörðu eða fleygja þeim í sjó-
inn.
Ef menn lærðu að fara rétti-
lega með þessa fugla, sem sé,
að ala þá vel áður en slátrað er
og bjóða þá fram í lireinu á-
standi, mundi þetta breytast til
hins betra.
Eg er i engum efa um, að
félagsskapur méð slíku fyrir-
komulagi og á liefir veri'ð bent,
mundi gera mikið gagn. AIi-
fuglarækt yrði rekin með meiri
hagkvæmni en hingað til hefir
verið gert og famleiðslan auk-
ast. Félagið þarf að stofna og
lielst sem fyrst. En liver vill ríða
á vaðið?
Janúar, 1929.
K.
Dánarfregnir.
Árni Jónsson verkstjóri lijá
H.f. Iíveldúlfi í Melslnisum,
varð bráðlcvaddur i fyrrinótt.
Hann var sonur Jóns Magnús-
sonar frá Bráðræði, allcunnur
dugnaðarmaður.
í gær andaðist á Lamlakots-
spílala Einar Einarsson verk-
stjóri. Hann bjó nokkur síðustu
ár æfinnar á Njálsgötu 55 hér í
bæ, en hafði áður verið vestan
hafs og' víðar. Hann var grand-
var maður og góður.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 41 sh*a
Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 síra
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni verður messu-
fall, vegna aðalsafnaðarfundar-
ins, sem liefst ld. 1 ýé •
1 fríkirkjunni í Hafparfirði
kl. 2 e. li. Síra Ólafm* Ólafsson.
Spurningabörn, ef frísk eru,
komi i kirkjuna kl. 12.
í Landakotskirkju: Hámessa
kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs-
þjónusla með predikun.
í Spítalakirkjunni i Hafnar-
firði: Hámessa kl. 9 árd. og kl.
6 síðd. gdðsþjónusta með pre-
dilcun.
Sjómannastofan: Guðsþjón-
usta kl. 6 siðd. Allir velkomnir.
Þvottadagarnir
bvíldardagar
il.ll 1.1' I I I I IIIIIIIMIII|nill|||||H!I|i|||!|ii||;|!||:i|i!|iiM|lllll||l|ll||||;||||||l|ll(lj|,i|:;| | I I I IJlU*
Fæst víðsvegur.
1 heild8Ölu hjá
HALLDÓRI EIRÍK88TNI,
Hufnarstræti 22. Sími 175.