Vísir - 06.04.1929, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Síini: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
PrentsmiSjusimi: 1578.
19. ár.
Laugardaginn 6. apríl 1929.
92. tbi.
hbb Gamla Bió n
Götu^
engillino.
Paramountmynd i 8 þátt-
um.
Aðalhlutverkið leikur
Emil Jannings.
Myndin gerist í fátækra-
hverfi Lundúna og lýsir
starfsemi Hjálpræðishers-
ins i stórborgum.
Leikur Jfannings mann-
ræfil sem verður ástfang-
inn í lierstúlku, og verður
loks sannur þjónn Ilersins
eftir að hafa fallið fyrir
freistingunni hvað eftir
annað .
Þetta er ein af glæsileg-
ustu myndum sem lengi
hafa sést, bæði hvað efni
og Ieiklist snertxr.
i
Fiðlusnillingurinn
Florizel roo Beuter
með aðstoð Kurt Haeser
Síðustu Iiljómleikar
á morgun kl. 2%
í Gamla Bíó.
VIÐFANGSEFNI:
Dansinn
f spegli fiðlunnar.
Aðgöngumiðar:
Verð: 2.00, 2.50 og stúku-
sæti 3.00, í Hljóðfærahús-
inu og lijá Katrínu Viðar
•og í Gl. Bíó frá kl. 1.
I
I!
flytur erindi um
Daða Halldórsson
og
Ragnheiði Brynjólfsdóttur
i Nýja Bíó sunnudaginn 7. apríl
kl. S1/^ réttstundis.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 i bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar og
Isafoldar og við innganginn.
4 stúlkur
vana? flskþvottl, geta
fenglð atvinnu nú
þegar, nppl. i dma
1449.
Nýkomnar vörur!
Sumapkápuefitl. Sumapkjólaefni ullar og bómullar.
Fermingarkjólaefni. Kjólkragar.
Kragaefni og kragablóm.
Skixmkragar, (Refip). Dömutöskur.
Gluggatjöld og Gluggatjaldaefni.
Dyratjöld, (velour). Flauel margir litir.
Sundföt. — Sundhettur,
BaÖkápuefni. — Regnblifar.
Barnapeysup. Barxtasokkar mikið úrval.
VERSLUNIN BJGRN KRISTJÁNSSON.
JÖN BJ0RNSSON & 00.
æ
— Nýja Bíó. ^
Gríraumaðurmn.
Stórfenglegur kvikmynda-
sjónleikur í 10 þáttum, er
byggist á hinni ágætu sögu
„Leatherface“ eftir Orczy
baronessu, gerð undir
stjórn hins heimsfræga
leikstjóra Fred Niblo.
Leikin af:
Ronald Colman og
Vilma Banky.
Rúðuglerið
miklar birgir, eru komnar
aftur tll
Versl. B. H. Bjarnason.
Gyldendals Bibliotek.
Allar upplýsingar gefnar í
bókaverslun Snæbjamar Jóns-
sonar og þar tekið á móti á-
skriftum.
leikféfag Reytlaifkar.
Sá stepkasti,
•jónlelbur í 3 þáttum eftir Kaien Bramson,
verður leikinn ( Iðnó sunnudaginn 7. þ. m. kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó f dag kl. 10—12 og eftir 2.
Pantaðir aðgöngumiðar skulu sóttir fyrir kl. 4 leikdagian.
Simi ISl.
höfum vér fengið með e. s, „Kaima", ver&ur selt frá
skipablið í dag og næstu daga meðan á uppskipun stendur.
Nánari upplýsingar á skritstofu vorri.
J. Þopláksson & Nopðmann,
Sími 103 og 1903.
Umræðnfnndiir mn þjððfélagsmái.
„Félag ungra jafnaðarmanna“ og stjórnmálafélagið „Heiin-
dallur“ halda sameiginlegan umræðufund í Varðarhúsinu
sunnudaginn 7. apríl kl. 2 e. b. — Félagsmenn úr báðum félög-
unurn hafa einir aðgang að fundinum.
„Félag ungra jafnaðarmanna“. Stjórnmálafélagið ,Heimdallur‘.
Blápefip.
Óska sambands við menn, sem ala upp grænlenska blárefi.
P. J. Watvedt,
Dagernes p. o. — Norge.
Innilegt þakklæti vottum við þeim, er sýndu okkur samúð
og vinarþel við fráfall og jarðarför Margrétar dóttur okkar.
Soffia Jóhannesdóttir. Árni Jónsson.
Konan mín, Sigurlaug Sigurgeirsdóttir, andaðist í nótt.
Reykjavík, 6. apr. 1929.
Guðmundur Bergsson.
UTBOÐ.
*
Þeir er gera vilja tilboð í að reisa bús fyrir Mjólk-
urfélag Reykjavíkur, vitji uppdrátta og upplýsinga á
teiknistofu mína.
Reykjavík 5. mars 1929.
Einap Erlendsson,
2—3 vanar
og duglegar stúlkup
vantar í ftskþvott nú þegar. — Uppl.
í síma 2343 og 323.
Málningarvðnir allskonar.
OU áhðld, sem notuð eru við málningariðn.
Vald, Poulseu.
Klapparstfg 29. — Sími 24.
»8S
Best að auglýsa í Vísi.