Vísir - 06.04.1929, Side 2

Vísir - 06.04.1929, Side 2
VlSIR DRENGJAF0T (blússu- og jakkaföt) erú nýkomin i Vepslun Ben. S. Þóparinasonap, basði með löngum og stuttum skálmum, Verðið að venju hið besta. Landsins besta ullarband er nýkomið, í verslun Ben. S. Þórarinssonar. Skín í öllum regabogans litum. Nýkomid: Amerískt Símskeyti —X— Khöfn 5. apríl. FB. Gróðrabrall í New York. Frá YVashington er símað: Forstjórar Federal Reserve bankanna komu saman á fund hér í gær til þess að ræða erf- iðleika, sem mikið gróðabrall á kauphöllinni í New York hef- ir valdið á peningamarkaðin- um. Margir óttast, að gróða- brallið muni enda með stór- kostlegu hruni, sem fái alvar- legar fjárhagslegar afleiðing- ar. Federal Reservæ bankinn hafði margsinnis varað við gróðabrallinu. Grikkir og' Júgóslafar. Frá Berlín er símað: Samn- ingur sá, sem áður hefir verið getið i skeytum, á milli Júgó- slafíu og Grikklands, hefir ver- ið birtur. Samningurinn er ekki bandalagssamningur, en ákveður, að deilumál Grikk- lands og Júgóslafíu skuli jöfn- uð á friðsamlegan hátt. Búast menn við, að samningurinn muni styrkja góða sambúð Grikklands og Júgóslafíu, sér- staklega þar sem Grikkir liafa nýlega leyft Júgóslafíu að hafa frihöfn í Saloniki. Frá Alþingi í gær. Efri deild. Kvikmyndir. — Mentmn. hef- ir klofnað um frv. til 1. um kvikmyndir. Lagði meiri hl. nefndarinnar með því, en vildi þó gera við það nokkurar hreyt- ingar. Voru þeirra helstar þær, að kvikmyndahúsum megi í- vilna uín skatt, þegar sýndar eru myndir með íslenskum texta og að bæjarfélögum sé lieimilt að taka að sér einka- rekstur á kvikmyndahúsum í umdæmi sínu, þegar leyfi falli niður. Voru báðar þessar breyt- ingar samþ. Minni hl. nefndarinnar, Jón Þorl., taldi frv. gersamlega ó- tækt og vildi fella það. Fylgdu lionum allir íhaldsmenn. Telur hann rétt að kvikmyndasýning- ar verði frjáls atvinnugrein innan þeirra takmarka, sem bæjarstjórnir setja hver í sinu umdæmi, eins og verið hefir liér á Iandi. Myndskoðun taldi hann óþarft að koma á hér á landi og mundi það einungis leiða til hins verra. Myndskoð- un væri nú framkvæmd í flest- um löndum og væri okkur hag- kvæmara að byggja á þeirri skoðun, en fara að káka við slíkt sjálfir. Skattinn á kvik- mjmdahúsin taldi hann óhæfi- lega háan og mundu þau ekki fá undir risið nema með því að hækka verð aðgöngumiða. Eft- ir frv. yrði hann yfir 15 þús. kr. á Nýja Bíó, en yfir 18 þús. kr. haframjöl, gott og ódýpt á Gamla Bió. Nú greiða þau 760 kr. sýningargjald í bæjar- sjóð. Frv. var samþ. til 3. umr. með breytingum meiri hluta. Frv. til 1. um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafn- armannvirkjum o. fl. var samþ. til 3. umr. með einróma atkv. Neðri deild. Landbúnaðarbankinn. — Frh. 2. umr. um bankafrv. stjórnar- innar fór fram í gær og entist út fundartímann. Voru menn sammála um nauðsynina á slíkri hankastofnun og öll aðal- atriði frv. Var einkanlega deilt um þá brtt. nefndarinnar, að heimila smábáta útvegsbændum utan kaupstaða rekstrarlán úr bankanum. Þótti meðmælönd- um till. það geta styrkt töluvert rekstrarlánafélögin að fá þá menn i þau, og yrði það auk þess útveginum til hags. And- mælendur töldu ilt að fara að hleypa sjávarútvegi inn i þessa stofnun; væri henni ætlað ger- ólíkt ldutverk og mundi féð hrökkva skamt til hjálpar út- gerðinni. Fór svo, að brtt. var feld. Samþ. var brtt. frá Halld. Stef. um að breyta nafni bank- ans; lieitir liann nú Búnaðar- banki. Hafði komið fram ósk um það frá stjórn Landsbank- ans, er taldi nöfnin of • lík. Stofnfé veðdeildar var minkað ofan i kr. 1,250,000 úr 2 milj. Átti að taka Kirkjujarðasjóð sem stofnfé deildarinnar, en það þótti nefndinni ekki rétt. Sjóðinn skal þó ávaxta í bank- anum eftir því sem hægt er. Ýmsar smærri breytingar voru gerðar á frv. Ný frumvörp. 1. Frv. til 1. um breytingar á 1. um tekjuskatL Flm.: Gunnar Sigurðsson. 2. Frv. til 1. um breyting á 1. um skipun barnakennara og laun þeirra. Flm.: Ásg. Ásg. 3. Frv. til I. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að selja Siglufjarðarkaupstað land prestsetursins Hvanneyri. Flm.: Jón Þorl. Götonmferðin í Reykjavík. ‘—x— Nröurlag'. Götuvarslan. Lögregluþjónar þeir, sem settir eru til þess, aS gæta reglu á göt- unni, eiga aS sjálfsögiSu, að hafa eftirlif meS því, aS bílstjórar hagi sér samkvæmt þeim reglum, sem þeim eru settar, og a'ö þeir hagi svo feröum sínum, at5 þeir valdi fólki sem minstra óþæginda. Þeim) (lögr.þj.) ætti t. d. að' vera heim- ilt, að banna bílaumferð, þar sem margt fólk safnast saman við há- tíðleg tækifæri, eða til að njóta einhverrar skemtunar í góðu næöi, svo sem viS Austurvöll, þegar þar er leikið á lúðra. En jafnframt því, sem lögreglu- j'jónar eiga aö gæta þess, aö bíl- stjórar gein skyldu sína gagnvart borgurununr, eiga þeir a'ö vera bíl- stjórunum til aöstoöar meö hvers- konar leiöbeiningar, sem þeir geta veitt þeim. Einkum er bílstjórum nauösynlegt aö fá áreiðanlegar og fijótar leiðbeiningar á fjölförnum krossgötum, en sú viðleitni, sem hingað til hefir verið gerð í þá átt, er hin mesta ómynd. Lögregluþjónar bæjarins eru yf- irleitt hraustir menn, og að upp- lagi vel hæfir til starfa síits, og þar til fyrir fáum árum, voru við- íangsefni bæjarlífsins, er sérstak- lega snertu starf þeirra, ekki svo miargbrotin, að neinnar sérstakrar æfingar eða sérþekkingar þyrfti við, til þess áð geta leyst þau störf ’ sæmilega af hendi. En við stækk- un borgarinnar' og aukna umferð, hefir skapast nýtt viðfangsefni, sem lögregluþjónar verða beinlín- is að læra að fara með, en það er stjórn umferðar á fjölförnum krossgötum, og að meiri árvekni yfirleitt er nauðsynleg, en fámeiui- ið krafði. Það ber viö, að lögregluþjónar em sendir út á krossgötur í þessu skyni, en það verður ekki séð, að þeir hafi fengið glöggar fyrirskip- anir um það, hvað þeir eiginlega eiga þar að gera, því það er al- gengast, að sjá þá standa þar hreyfingarlausa, með báðar hend- ur í vösum, og starandi á umlferð- ina, eins og hver annar áhorfandi, í stað þess að gefa talf'arlaust giögga bendingu hverjum bxl, sem að kemur, hvort hann megi halda áfram í þá átt, sem hannl óskar, eða verði að stansa, meðan aðrir komast fram hjá. í þessu sambandi verður að geta ]:ess, að það er mjög nauðsynlegt, að ökumenn — bílstjórar og aðrir — gefi glögt merki, þegar þeir koma að gatnamótum, um það, hvort þeir ætli að beygja eða halda beint áfram. Þetta er nauðsynlegt, bæði fyrir þaiui lögregluþjón, sem þar kann að vera á verði, svo og fyrir vegfarendur yfirleitt, sem þá geta farið öruggari leiðar sinnar, þegar þeir vita, hvert vagninn ætl- ar að halda. í opnum vögnum er hægft að gefa þetta merki mleð liendinni, en í lokuðum1 bílum er það ekki hægt, og þarf því að setja á þá útbúnað, til að gefa merki með. Eg vil í þessu sambandi leyfa mér að benda á (og vona að eng- inn taki það, eða annað, sem hér er sagt, til sín sem móðguní, því að þannig er það ekki meint), að það er frenuir óviðfeldið, og fyrir út- lendinga beinlínis broslegt, að sjá lögregluþjón á verði, með hend- urnar t vösunum, og kápuna flaks- andi óhnepta, og hygg eg að það sé hvorki leyft né liðið annarsstað- ar en hér. Hinsvegar má ekki ætla Iögregluj)j. að liafa hendurnar hangandi allan tímann, án þess að geta öðru hvoru fengið þá hvíld fyrir þær, sem þeim að öðrum kosti hætir við að leita að í vas- anum, en úr því má bæta, með því að hafa um sig belti, sem gjarn- an mætti vera áfast við treyjuna (eða kápuna) að aftan, svo að eklci væri hægt að ná þar handfesti, en laust við að framan og aftur með hliðunum, eftir því sem henta þætti, og má þá hvíla henidurnar, í stað þess að láta jiær í vasa, með því að halda um þetta belti, og er algengt að sjá lögregluþjóna þann- ig útbúna annarsstaðar. Það er í sjálfu sér mjög eðli- legt, að hér sé í mörgu áfátt, áð því er snertir meðferð hinna ýmsu málefna bæjarins. Vér vorum orðn- ir svo vanir deyfðinni og tilbreyt- ingarleysinu, sem búið var að ríkja hér öldumi sarnan, að það er eins og vér höfum vaknað upp af löng- um og þungum svefn.i, og séúm j enn að núa stýrurnar úr augunum, og reyna að átta okkur á hvað gerst hafi. Og vér sjáum, að Reyk- javíjc hefir á örfáum árum tekið svo risavöxnum framförum, að helst líkist æfintýri, og vér eruni smátt og smátt að læra, að þessi skyndilega breyting á bæjarlífinn og kringumstæðum hans, hefir skapað ný viðfangsefni, sem vér þurfum að læra að fara með, þau útheimta meiri árvekni, meiri liraða við störfin,, og meiri ná- kvæmni. En þó eru þau engan veg- inn svo stórvaxin, að þau séu ekki vel viðráðanleg, ef samvinnan er góþ milli borgaranna og þeirra manna, er þeir hafa falið að gæta góðrar reglu í bænum. Víðförli. Knattspyrnnkappleikur á morpn. í íjnróttalífinu er það örugt merki um komu vorsins, þegar knattspyrnumeimirnir byrja að æfa sig — en vorið er snemma á ferð- inni í þetta sinn og á morgun verð- ur líka fyrsti knattspyrnukappleik- urinn á árinu.. Eru þaö stúdentar og mentaskólapiltar, sem ætla að keppa umi það, hvor hafi betur í knattspymu, svo að bæjarbúum er boðið upp á skemtunl af nýstár- legra tæinu, því að það hefir ekki komið fyrir áður, að þessir tveir aðilar reyndu með sér á þessu sviði. Var mönnum þó kunnugt, að mikill áhugi hefir að tmdanförnu verið meðal stúdenta og skólapilta íyrir Öllum íþróttum og að þeir eiga marga góða og efnilega knatt- spymjhmlenn, hvor í sínummi hóp. Kappliðin, sem keppa á morgun, verða þannig skipuð: Lið stúdenta: Þórir Kjartansson (Vík.) markv., Bjarni Oddsson (K.R.) og Jóhannes Bjömisson (K.R.) hakverðir, Óskar Þórðar- son| (K.R.), Óli Hjaltested (Vík.) og Baldur Steingrímsson (K.A.) miðfr.verðir, Jónas Thoroddsen (Vík.), Hinrik Jónsson (Þór), Ól- afur Jónsson (Val), Alfred Gísla- son (Vík.) og Bragi Steingríms- son (K. A.) framherjar. Lið skólapilta: Þorsteinn Björns- son (K.H.) markv., Jón Sigui'ðs- son (Val) og Baldur Johnsen1 (Vík.) bakverðir, Björn Sigurðs- son (Val), Kristján Garðarsson (Val) og Guðm. Sigfússon (K-N.) miðfr.verðir, Jón Eiríksson (Val.), Magnlús V. Magnússon (Vík.), Björni Fr. Björnsson (Vík.), Árni Jónsson (Þór) og Bjarni Guð- björnsson (Val) framherjar. Eins og sjá má, eru flestir knatt- spýrnumaninanna héðan úr bænum, en sumir þeirra úr félögum utan af landi, Knattspyrnufelagi Aku - eyrar (K.A.), Norðfjarðar (K.N.), Hafnarfjarðar (K.H.) og Þór, Vestmiannaeyjum. Dómari verður Axel Andrésson, verslunarmaður. Allur ágóði af kappleiknum rennur í Bræðrasjóði Háskólans og Mentaskólans. Borðvogir „Beranger" sem ern þær bestu 10 og 15 kg. Reislur, og Tugavoglr 250 kg. Lóðarkassar, Vogar^ ldð. Mlkið firval. Lágt verð. Versl. B. H. Bjarnason. □ EDDA 5929497 = 5. Dánarfregn. Frú Sigurlaug Sigurgeirsdótt- ir, kona Guömundar Bergssoa- ar póstmeistara andaðist í nóit. Messúr á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Frið- rik Hallgrímsson. Kl. 5 síra Bjarni Jónssoni. í fríkirkjunni kl. 2, -síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirlcju: Hámiessa kl. 9 árd. og k'l. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikuni. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd- guðsþjónusta með prédikun. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 8 (ekki kl. 6) í Varðarhúsinu (rétt hjá Verkamannaskýlinu). — Jóhs. Sigurðsson og Alfred Petersen tala. — AÍlir velkomnir. Veörið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 7 st.,' ísafirði 4, Akureyri 6, Seyðisfirði 6 (engin skeyti frá Vestmananeyjum og Kaupmli.), Stykkishólmi 6, Blönduósi 6, Raufarhöfn 5, Hólum í Horna- firði 6, Grindavík 7, Færeyjum 7, Julianehaab -t- 5, Angmag- salik 0, Jan Mayen ~ 5, Hjalt- landi 6, Tynemouth 1 st. — Mestur liiti hér í gær 9 st„ minstur 4 st. Úrkoma 0,2 mm. Grunn lægð suðvestur af Reykjanesi á norðausturleið. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói: 1 dag og nótt vaxandi suð- austan átt, sennilega allhvass og rigning með nóttunni. Breiða- fjörður, Vestfirðir: í dag og nótt hæg austan átt. Vaxandi með nóttunni. Úrkomulitið. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: í dag og nótt vax- andi sunnan og suðaustan átt. Úrkomulaust. Suðausturland: 1 dag og nótt vaxandi sunnan og suðaustan átt. Rigning með nóttunni. Trúlofun sína hafa öpinberað ungfrú Guð- rún Hjörleifsdóttir og F. Steins- son, Grettisgötu 44. Sigurður Erlendsson bóksali er áttræður í dag, fædd- ur 6. apríl 1849. Hann var farand- hóksali í 39 ár, og ávann sér hyllí almennings fyrir ráðvendni og áreiðanlegleik í viðskiftum. Þessí kyrláti maður dvelur nú á Ellí- heimilinu Grund. Megi einlægar heíllaóskir frá hinum mörgu, er lcyntust honum, sveipa elli hans

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.