Vísir - 24.04.1929, Síða 1

Vísir - 24.04.1929, Síða 1
Rrtstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Miðvikudaginn 24. apríl 1929. 110 tbl. Gamla Bió Byltingar'brfiðkaup. Kvikmynd í 8 þáttum eftir hinu samnefnda og heimsfræga leikriti Sophus Michaelis. Aðalhlutverkin leika: GÖSTA EKMAN og KARINA BELL. Fritz Kortner, Diomira Jacobini, Walter Riela. Mynd þessi var sýnd 9 vikur samfleytt í Kino Palæet í Kaupm.höfn, og' hafa fáar myndir hlotið jafngóð ummæli Hafnarblaðanna sem þessi. »SSOOO!SOOOÍÍÍ>OíSÍSOÍSOOOOOÍSOQOíXíOOOÖÍSOGOOOOOOt5SÍ»ÖÍKÍOO!Í«OtK Hjartans þakkir til allra, er sýndu mér vináttu á átt- | rœðisafmælinu mínu. Sigurður Vilhjálmsson, Njálsgötu 33. . XSOOQOOOOOÖOOíSÖÖQOOOÖOOOQtSOOtSÖOOQOCCOOOOtSOOOQOöOÖQÖÖO? Með e.s. Gulifoss síðastl., liefi ég feng- ið mikið úrval af allskonar Msgögnum og skal hér talið opp það helsta: Borðstofuhúsgögn, heil af mörgum gerðum, mjög smekkleg, einnig einstök stykki, t. d. Buffet, margar gerðir; Dækketausskápar, Anretterborð, Matborð, mis- munandi gæði og stærðir; Stólar, mikið úrval; Ma- hogniborð, mismunandi stæðir og gæði, Saumaborð, Puntborð, Stativ, Súlur, Píanóbekkir, Orgelstólar, Nótnastatív, Dívanborð, Reykborð, margar tegundir, Vegghillur, Hornhillur, Konsoller, mah., Fatasnagar, Fatahengi, Eldhúshillur, Hjólbörur, Rólur, Krocket- spil, Barna-ditto, Hlaupahjól, Garðstólar, Amagerhill- ur, Spilaborð, Skrifborð og Skrifborðsstólar, Barna- keiTur, lægra verð; Körfustólar, margar tegundir og borð, Ruggustólar, Bókahillur o. m. fl. * Margt af þessu mjög hentugt til súmargjafa. , Bifpeiðaumfepð er bönnuð um Austurstræti og ferhyrninginn um Austurvöll á tímabilinu frá kl. 1—3*4 á morgun. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1929. Hermann Jénasson. Vinsælustu danslögin eru: Else med det röde Haar. Icli kiisse ilrre hand, Ma- dame! Alaine — Der blev saa stille. Solopgang, v-r Hör mig lille Pige. Made- I laine. Manon. Doloresvals. Blot du vil smile til mig, o. fl. í ýmsum útsetning- um. Fást flestöll á nótum. Hljóðfæralinsið. St. Verðandi nr. 9. Sumarfagnaður annað kveld kl. SV2. — Að- göngumiðar afhentir félögum í G-T-húsinu. NEFNDIN. Nýja Bfó Fermingarfir nýkomln. Jðh. Norðtjörð, Laugaveg 18. LJtiföt lypip toöpn fást lijá S. Jóhannesdóttnr Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum) Sími 1887. K.F.U.K. A. D. Kaffisamsæti * verður haldið næstkomandi föstudagskveld, 26. apríl, kl. 8i/2, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Félagskonur vitji að- göngumiða sinna í hús K. F. U. M. fyrir fimtudags- kveld. Síðustu dagar St. Pétursborgar. Sjónleikur í 7 þáttum frá rússnesku byltingartímunum.- Rússneski kvikmyndameistarinn W. I. Pudowkin stjórn- aði myndatökunni. - Aðalhlutverldn leika: J. Tscttuwe- leff, W. Baranowsaja o. fl. Kvikmynd þessi hefir vakið feikna mikið umtal erlendis, en hlotið marga misjafna dóma. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku dóttir okkar, Þuríður Magnea, andaðist 23. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Ingibjörg Sveinsdóttir. Ólafur Sigurðsson. Saumur Allar stærðir fyrirliggjandi. J Þofláksson & Norðmann. Símar 103 og 1903. Dagskpá Barnadagsins fypsta sumardag 1929. KI. 1. Hátíðahöldin hef jast með skrúðgöngu barna frá Barnaskóla Reykjavlkur. Kl. 1V2. Leikir á Austurvelli. (Hlé: Víðavangshlaupið). Kl. 2*/z. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieikur á Austurvelli. Kl. 2%. Ræða af svölum Alþingishússins: Síra Árni Sigurðsson. KI. 3*4. Skemtun í Gamla Bíó: 1. Danssýning: Ruth og Rigmor Hanson. 2. Upplestur: Jónas Haraldsson, 9 ára. 3. Fiðludúett: Katrín B. Dalhoff og Björn Ólafsson, bæði 12 ára. (Þór. Guðmundsson aðstoðar). 4. Skopmynd. Kl. 5*4. Skemtun í Nýja Bíó: Kvikmyndasýning. Kl. 5*,4. Skemtun í Iðnó: 1. Leikfimi: Ungmeyjai’. 2. Upplestur: Lóló litla, 9 ára. 3. Fiðlusóló með undirspili: Gígja 9 ára og lvaja 11 ára. 4. Vikivakar: 24 börn. Kk 8*/2. Sjónleikur: Leikfélag Reykjavíkur. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í hverju húsi fyrir sig og kosta: Að Gamla Bíó, Nýja Bíó og Iðnó, kl. 5kr. 1.50 fyrir fullorðna og kr. 1.00 f.yrir börn. Að Iðnó ,kl. 8y2, kr. 2.00. FRAMKVÆMDARNEFNDIN. Best að auglýsa í Vlsi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.