Vísir - 17.05.1929, Blaðsíða 5
VlSIR
Föstudaginn 17. maí 1929.
—O—
Þó að „Vísi“ berist sennilega
mörg bréf hingað og þangað að,
þá eru þau þó líklega ekki mörg
héðan frá Berlín, og þvi fanst
mér ekki úr vegi, að senda hon-
um nokkurar linur. I þetta skifti
stendur hka svo á, að eg er
venju fremur i þörf fyrir að
skrifa. Eg var í gær í tveimur
leikhúsum hér, og það sem eg
varð heyrnar- og sjónarvottur
að þar, setti blóð mitt í meiri
hreyfingu, en venjulegt er þeg-
ar eg er í leikhúsi.
Kl. IIV2 árd. fór eg i svo kall-
að Alþýðuleiklaús — geysistórt
leikhús. — Þar var fyrst sýning
á sorgleik, er heitir „Jósef“ —
„dramatisering“ á sönnum við-
burði frá árunum 1923—26, er
maður að nafni Josef Jakubow.
ski, rússneskur fangi frá slríðs-
árunum, var kærður fyrir morð,
dæmdur og líflátinn í Austur-
Prússíandi. Höfundur leiksins
er pólsk kona, sem með leikrit-
inu hefir viljað ráðast á lífláts-
dóminn. Hún heldur því fram
(eins og fleiri), að maðurinn
liafi verið dæmdur saklaus, og
leikurinn er ,Agitation‘ frá upp-
hafi til enda. Hann er í 21 sýn-
ingu (myndum) og er mjög
áhrifamikill, en mifmi áhersla
lögð á það skáldlega. „Mannrétt-
inda-bandalag Þýskalands hafði
gengist fyrir sýningunni, sem
lcölluð var reynslusýning. Gangi
leiksins var fylgt með vakandi
efth'tekt, en eftir næst síðustu
„mynd“ (þar sem maðurinn er
á leið til aftökustaðarins) f-éll
jámtjaldið fyrir leiksviðinu. Sá
sem lék aðalhlutverkið - dauða-
dæmda manninn Josef - liafði
fengið svo mikinn taugatitring
af geðshræringu, að hann treysti
sér ekki til að leika síðasta at-
riðið. ■— Fólk klappaði og ham-
aðist og vildi kalla fram leik-
andann, eins og venja er hér og
annarstaðar í lok sýninga —
þvi að maðurinn hafði áunnið
sér hylli áhoranda með leik sín-
um. En tjaldið er ekki dregið
upp. Fólk klappar og kallar.
Loks opnast hurð á „tjaldinu“
og í ljós kemur kona, há og
grönn. Hún er höfundur leik-
ritsins. Hún tekur til máls með
hárri, hásri, brostinni og ólg-
andi röddu og fer að tala til
fólksins i anda leikritsins. Hún
virðist óðara verða æst. Þar
með er friðurinn úti. Voldug
kurr- og uss-alda rís í salnum
og endar með klappi, stappi og
rosalegustu ln*ópum. Rödd kon-
unnar druknar í hávaðanum.
Húsið virðist nötra. Háværar
raddir skera upp úr. Karlmað-
ur einn, lágur vexti og væskils-
legur að sjá, kemur út um
dyrnar á tjaldinu. Það er sjálf-
ur Piscator, sem auðsjáanlega
liafði verið viðriðinn leiksviðs-
*
útbúnað leiksins. Hann gengur
til konunnar og reynir að sefa
hana. Hún vill ekki fara af svið-
inu með þennan ósigur, en vei'ð-
ur þó að láta undan og Pisca-
tor fer með hana. Fólk stappar
og lirópar. Það vill fá að sjá
siðasta atriðið. Loks er tjaldið
dregið upp aftur og sýning á
síðasta atriðinu á að fara fram,
en alt fer í handaskolum. Aðal-
leikarinn treystir sér bkki til að
leika meira, og hinir leikend-
urnir neita að leika og inn á
leiksviðið safnast liópur af
stax-fsfólki leikhússins. Tjald-
ið fellur aftur. Gauragangur á
ný, hróp og köíl. Iíonan kemur
aftur franx fyrir tjaldið og vill
afsalía þetta, en fólk stappar og
klappar. Sumir stökkva upp á
hökin á sætunum og hrópa út
um salinn ýmsar óviðeigandi
eða kann ske öllu heldur velvið-
eigandi setningar svo sem:
„Niður með Alþýðuleikhúsið!“
„Sækið lækni handa höfundin-
um!" o. fl. Leikhúsið er alt í
uppnámi. Loks gefur liygginn
maður ráðið, senx alhr sætta sig
við, og liúsið tæmist. En á kafíi-
húsununi í kring er nóg til að
tala um það sem eftir er dags-
ins. I dag skrifa öll hlöð borg-
arinnar um hneykslið í Alþýðu-
leikliúsinu.
Um kvekhð fór eg svo í ann-
að leikhús héi', sem heitir „The-
ater in der Königgrátzerstrazze“
Þar var sýnt ameriskt leikrit,
„Rivalen“. — Leikrit þetta er
frá stx'íðinu og gerist í hei'búð-
unum og skotgröfunum. Sjálf-
ur Piscator liafði útbúið það til
leiks og úthúnaðurinn bar líka
glögt einkenni lians. Að vissu
leyti ofbauð inér leikurinn, með
öllum þeim skarkála og gaura-
gangi, sem viðhafður var:
Klukkur hringdu, bumbur voru
bai'ðai', grammófónar görguðu,
harmonikur hrinu, hátalarar
ískruðu, jái’nplötm* glumdu. —
Alt var endalaus skarkali. Þetta
átti að sýna heim þann, sem í
striðinu nefnist herstöðvar, með
síma og hátalara, hringjandi
klukkur, slcjótandi byssur,
spi'ingandi kúlur, veinandi og
stynjandi hermenn. Satt er það,
að syf jaður hefði sá maður mátt
vera, sem hefði geispað i þeim
gam-agangi.
Leilcsviðsútbúnaðurinn var
þó að nxörgu leyti afar merki-
legur, þó hann að rnestu leyti
kollvarpaði hugmyndum okkar
lieima á Fróni, unx leiksvið.
Leiksviðin voru þi'jú. Á þvi
fyrsta var sýnt lierbergi — eins-
lconar skrifstofa — þai' sem
hermenn og fyrirliðar halda til,
En Piscator nægir ekki að sýna
okkur inn i herbergið. Hann
lætur áhorfandann sjá um-
liverfið um leið. Maður sér að-
ems hornin á herberginu. Mið-
bikið á framvegg og aflurvegg
gerir hann gagnsætt og' lætur
mann sjá götuna héma megin
við húsið og svo umhverfið hin-
um megin við það eða balc við
það. Áhoi’fendui'nir sjá þannig
í emu jafnt það er geríst úti sem
inni. Síðasta leiksviðið var út-
búið á sama hátt. Enga fegurð í
venjulegum skilningi var þarna
um að í'æða, en þetta átti að
vera yeruleikinn — sannleikur-
inn. Aðalpei’sónur leiksins erii
stúlka og tveir liermenn; báðir
vilja ná í stúlkuna og hún sýnir
þeinx báðum blíðu. Þeir spila
um hana og setja lífið að veði,
en sættast þó. 1 lok siðasta þátt-
ar eiga þeir að halda af stað til
nýi’rar atlögu. Þá úthýr Pisca-
tor leiksviðið þannig, að mið-
bik „senugólfsins“ er hægt að
draga til, og þegar hermennirn-
ir ganga af stað (fram leiksvið-
ið), fer þessi liluti gólfsins á
hreyfingu —- aftur á bak. Húsið
með stúlkuna á svölunum fer
líka af stað og hverfur í myrkr-
ið — aftur á sviðið — á meðan
hún veifar vasaklút til hermann-
anna í kveðju skyni. Hermenn-
irnií' þrámma fram gólfið, sem
færist aflur á bak jafnhratt og
þeir ganga áfram. Fleiri lier-
menn bætast við og úr þessu
verður löng runa, en áhorfand-
anum finst leiklíúsið veía kom-
ið af stað og færast i takt við
hermannaþrammið. Slíkt sem
þetta sér rnaður vist óviða ann-
arstaðar en lijá Piscator. Hiisið
var troðfult og lófaklappið
gegndarlaust.
Þetta var nú aðeins örlítið
. brot af því, sem maður sér og
heyrir í leikhúsunum liér. Max
Reinliardt cr miklu „fínni“ en
Piscator, og dásamlegur hvað
lýsingu leiksviðanna snertir..En
enginn getur neitað, að áhrifin
eru mikil hjá Piscator.
Skrúfar, Boltar, Rær.
Mapgar gepðip.
¥ald. Poulsen.
Klapparstíg 29. — Sími 24.
Berlín, 15. apríl 1929.
Freymóður Jóhannsson.
n
Fréttabréf.
4. maí. FB.
Úr Húnaþingi.
Refavinsla. Margar ln’epps-
nefndir í sýslunni liafa nú saih-
ið uxn refavinslu á þeim gi'und-
velli, að þeir sem fengju hana,
greiða nú samningsbundinn
liluta af telcjunum til sveitar-
sjóðanna.
Húsabyggingar. Á Sveinsstöð-
um í Þingi á að byggja íbúðar-
hús í sumar og byrja á húsi á
Ilelgavatni í Vatnsdal. Bæði
húsin eiga að byggjast úr sem-
entsteypu.
Bánarfregnir. Ingimundur
liómópati frá Búrfelli dó 8.
mars. Þot'björg Jónasdóttir,
Blönduósi, dó 17. mars.
Erlendur Björnsson, Sauða-
nesi dó 30. mars. Hannes Egg-
ertsson, Haukagili, dó 19. apríl,
12 ára.
Tíðarfar. Hið ágæta blíðuveð-
ur hclst fram yfir miðjan apríl
— til 17. — gekk þá í norðaust-
an með kafaldi öðru hverju,
liafa norðanáttirnar haldist síð-
an. í dag norðan lirið, mikil
fannkoma, frost 2 stig. Kl. 8 að
kveldi 4 stig.
Fénaðarhöld. Víða var búið
að sleppa fénaði, sumstaðar
komið á fjöll. Ilafa margir tek-
ið hann aftur. Eftir fréttum að
dæma, hafa fénaðarhöldin ver-
ið fremur góð, en við búið að
tíðarumskiftin verði fénaðinum
varasöm hvað lieilsu Snertir,
einkum í þeim héruðum, sem
veiklunar hefir orðið vai’t.
Jarðyrkjufyrirtæki. Þ. 15.
mars fréttist, aö þá hefði verið
ákveðið að taka 50 dagsláttur til
nýræktunar i Ytri-Torfustaða-
hreppi í Miðfirði og svipað í
fremri hreppnum. Hinn al-
kunni dugnaðarmaður, Stein-
björn Jónsson, er ráðinn þang-
að i vor og sumai' með dráttar-
vél og marga hesta. Einnig hefir
lieyrst, að önnur dráUarvél
komi í vor í Torfalækjarhrepp-
inn, og þar sé ákveðið að taka 1
200 dagsláttur lil nýræktunar. j
Rafveitufyrirlæki. Frést hefir,
að rafveitur til Ijósa og hitunar ,
eigi að setja upp í sumar á jörð- |
unum Búrfelli og Aðalbóli í |
Miðfirði.
Vegagerðir. Þ. 26. mars frétt-
ist, að auglýst væri eftir tólf
mönnum til vegagerðar í vor í
Ytri-Torfustaðahreppi, auk þess
sem yrði unnið í landsjóðsveg-
unum þar.
Útg-erð. Seint í fyrra inánuði
fréttist, að 3 vclbátar væri í
smiðuni á Hvammstanga og
Heggsstöðum. Á Hvammstanga
voru fyrir 4—5 vélbátar. Eiga
allir þessir bátar að stun'da fisk-
veiðar í sumar. Síðast liðið
sumar gekk lil fiskjar 1 vél-
bátur af Blönduósi, eklci heyrst,
að þeim fjölgi þar.
Mentamál. Frést liefir, að fyr-
ir sýslufundi Vestur-Húnavatns-
sýslu liafi legið uppástunga um
að koma upp hcraðsskóla við
Reykjahver í Hrútafirði. Er
sagt, að fundurinn hafi afgreilt
málið á þeim gi’undvelli, að
en margir halda að reykja g 6 ð a r cigarettur.
i TEOFANI |
^ 20 stk. -- 1 25. ^
Mr ' M
p Þær særa ekki liálsinn. M
M §
KbMMMMMMMMMMMMMHMMMMMMMMMMM
Veggíódnr.
FJðlbre^t érval mjðg ódýrt, nýkomið
Guðmundur ísbjðrnáson
SlMl: 1 7 00.
LAUGAVEG 1.
Besta cigarettan í 20 stk. pökkum,
sem kosta 1 krónu, er:
Commander,
8 Westminster,
Virginia, §
Cigarettup
Fást 1 öllnm verslunum.
í hverjum pakka er gul’falleg íslensk
mynd og fær hver sá er safnað hefir 50 mynd-
um eina stækkaða myad.
Landsins mesta úrval af rammalistum.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmundur Ásbjðrnsson.
Laugaveg x.
V
BIFROST
heflr síma 1529
og 2292.
liann fól oddvita sínum að leita
til landsstjórnarinnar, að hún
sendi sérfræðing til þess að at-
huga staðhætti o. fl. við báða
liverina á Reykjum í Hrútafirði
og' Miðfirði.
Ritvélin Royal
(ferðavél og skrifstofuvél)
%
ber langt af öllum öðrum.
Helgi Magnússon & Co.