Vísir - 22.05.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1929, Blaðsíða 4
V I s I R Skrúfnr, Bolfar, Rær. Mapgap gerdir. ¥ald, Pouls@n« Klapparstig 29. — Simi 24. FABRIEKBMERK Snðusúkkulaði, „flíertrek", Átsúkkulaði, K A K A Ö. þessar vöpup eru hteims- I fpægar fyrir gæði. I. Bryisj fiB. k ssraarfötum og rykfrökkom gera menn tvímælalaust best kaup hjá okkur, því þar er snið- ið best, úrvalið stærst og verðið lægst, Fatabúðin. 3ha. Sabb'mdtorinn er tvígengisvél með glóðarhaus. úppliitun, tengslaumbúnaði og skrúfu, sem hreyfa má að vild. Smm’ning vélarinnar og gang- stilling eru sjálfvirkar. Þetta er traust, örugg og eldiviðar- spör vél. —x— Kostar hingað komin með öll- um útbúnaði, varahlutum og áhöldum 750 norskar krónur. Þetta er Iiinn besti fiskibáta- mótor í 20—22 feta báta, og er víðurkendur fyrir gæði í Lófót- en og Finnmörk. — í stærri báta eru til 5 bk. mótorar. Damsgaard Motorfabrik Bergen. ep eelt f Hafn- apstpæti 8. m m BIFRDST hefir síma 1529 og 2292. Þeim ssm itafa slæma meltingu er sérstaklega ráðlagt Bermallne brauð SKRÁSETT VÖRUMERKI vb| Vífilsstaða, Hafnarfjarðar, Keflavíkar, og Eyrarhakka 111 daglega frá Steindópi. Sfmi 581 Landfiins bestn bifreiOnr. ódyrust bæjarkeyrBlft. anra gjaldmæl- is blfrelðar á- valttillelgnhjá Steindöpf Simi 581. Landslns bestu bifreiOar — TAPAÐ-FUNDIÐ i Grár rykfrakki hefir týnst í miðbænum. Skilist í Lækjar- götu 8. (1104 Göngustafur úr íbenbolti, með fílabeinshandfangi, merktur fullu nafni, tapaðist i gær. Skil- ist á Laugaveg 47. (1109 Mynda-album (Amatör) tap- aðist í flutningunum 14. maí. Skilist gegn góðum fundarláun- um til Bjarna Þórðarsonar hjá Nathan og Olsen. (1091 Gleraugu í hulstri hafa týnst. Finnandi vinsamlega - beðinn að skila á Hverfisgötu 88 G eða gera aðvart i síma 1904. (1127 Grár rykfrakki týndist á gantla íþróttayellinum í fyrra- dag. Skilist á Hólatorg 2. (1126 Síðastl. miðvikudag týndist frá Reykjavík að Rauðalæk í Holtum ómerktur kassi með leðurlömum. í honum var drengjafatnaður o. fl. Finn- andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart á Laugaveg 92. (1124 Köttur, kettlingafullur, hvít- ur, með svörtum blettum, hefir fapast frá Garðastræti 4. Sími 2336. (1116 Hjól tekið í misgripum síð- astliðinn föstudag, líklega á Laugaveg 33, og annað skilið eftir. Skilist á Týsgötu 4 C, í skiftum fyrir hitt. (1115 Kventaska með gleraug- um og fleira, tapaðist siðast- liðið laugardagskveld. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1507. (1111 Fyrir hátíðina fanst vasaúi' á götum bæjarins. Vitjist á Rerg- staðastræti 36, eftir kl. 7. (1097 Armbandsúr tapaðist í gær- kveldi. Finnandi geri svo vel að skila því í Efnalaug Reykjavík- ur, Laugaveg 32 B. (1107 2 menn geta fengið keypt fæði. Urðarstíg 7. (1095 Gott fæði er selt á Hallveig- arstíg 2, uppi. (918 Fæði, gott og ódýrt, fæst á Skólavörðustíg 12. — Á sama stað eru framreiddir heitir rétt- ir allskonar. (1108 KBNSLá Kensla í fiðlu, armfiðlu, kné- fiðlu. Undirspil, samleík á pí» ánó. Johannes Velden. Sími 1999 (11—1). (1101 ggjgr- 2 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Sími 828. (1054 1 herbergi og eldhús eða með aðgangi að eldhúsi óskast 1. júní, með eða án liúsgagna. Fyrirframgreiðsla ef óskast. Til- boð merkt: „S. J.“ sendist af- greiðslu Vísis. (1100 2 herbergi og eldhús óskast 1. júní. Sími 2112. (1094 Lítið forstofulierbergi, í góðu standi, til leigu fyrir einhleyp- an. Uppl. á Framnesveg 9, kl. 8—9 síðd. (1093 Ung hjón óska eftir íbúð, 3 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. A. v. á. (1092 Stórt og gott lierbergi til leigu strax í Tjarnargötu 10, neðstu hæð. Axel Böðvarsson. (1090 Ágæt stofa til leigu á Sólvalla- götu 7. Sími 1636. (1086 Stór stofa með forstofusér- inngangi til leigu, aðeins fyrir einhlevpa, á Bergþórugötu 4. :— (1085 IJerbergi til leigu fyrir ein- lileypan kvenmann á Hverfis- götu 96 B. (1082 2 herbergi og eldhús óskast fyrir barnlaus hjón. — Uppl. á Laugaveg 71, niðri. (1057 Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir eirdileypa. Mán- aðarleiga að eins 45 krónur. — Sími 1516 eða Lokastíg 9, eftir kl. 7. (944 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Lindargötu 43, uppi. (1125 Stofa og herbergi til leigu í Tjarnargöíu 3. Sími 2218. (1121 2 stofur og eldhús óskast sem fyrst. Má vera í góðum kjallara. — Tilboð, auðkent: „100“, sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (1120 Herbergi til leigu, mjög ó- dýrt. Laugaveg 49 A. (1114 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar. Mætti vera í kjallara. Uppl. á Lokastíg 26. (1112 r TILKYNNING 1 IIKYHNII FRÓN. Fundur í kveld kl. 8y2. Aukalagabreytingar St.stúk- unnar. Tekin ákvörðun um fundahöld i sumar. ÍÞAKA. Fundur annað kveld kl. 8y>. Tekin ákvörðun um fundahöld í suma'r. Flutt er- indi það, er frestað var á síðasta fundi. Yfirstjóm Reglunnar og öðrum templ- urum hoðið til umræðu um málið. (1131 Bifreið fer til Grindavíkur á fimtudagsmorgun kl. 10. Nokk- ur sæti laus, Hafnarstræti 15. Sími 1909. (1088 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaoastræti 2. (481 Fluttur með trésmíðavinnu- stofu mína í Túngötu 5, hús Magnúsar Matthíassonar. Geri uppdrætti að liúsum og alls- konar snúnum síigum, og smíða þá. Einnig tréhúsgögn. Jóhannes Kr. Jóhannesson,tré- smiður. (1118 8 þúsund króna lán óskar ábyggilegur maður að fá, gegn öðrum veðrétti í húseign. A. v. á. (1113 Sá, sem tryggir eigur sinar tryggir um leiS efnalegt sjálf- stæt5i sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1313 wjjgg— Telpa, 14 ára, óskast til að gæta 2 barna. Uppl. Hverfis. götu 75. (1136 Stúlka óskar eftir að vera með góðu fólki, vill gera það sem liún getur. Uppl. i Suður- götn 11, kl. 10—11 árd. (1105 Stúlka óskast til sængur- konu um stuttan tíma. Lauga- veg 28 A. (1134 Vanur bifreiðastjóri óskar eftir að aka bifreið. A. v. á. (1102 Dugleg stúlka óskast i vist til Vestmannaeyja. Uppl. í Kirkju- stræti 8 B, niðri. (1099 Stúlka óskast til að halda hreinum veitingasölunum á IJótel ísland. Uppl. á skrifstof- unni frá 7—9. (1089 Ung stúlka, seni dvalið hefir í Ameríku i 8y2 ár, er þaulvön öllum verslunarstörfum, lalar og skrifar ensku og dönsku, óskar eftir verslunaratvinnu nú þégar. Tilboð merkt: „J“, send- ist afgr. Visis. (1084 Stúlkur geta fengið atvinnu í brauðsölubúð. Umsóknir með nafni, lieimilisfangi, aldri, mynd, meðmælum og kaup- kröfu, leggist inn á afgr. Vísis, auðkendar: „Brauðsölubúð“ fyrir 25. þ. m. (1081 Lita hár og augnabrúnir með haldgóðum og alveg óskaðleg- um indverskum og sýrlenskum lit, sem jiolir þvott og endist 2 —3 mánuði. Reynið hinn fræga spanska olíukúr, er itlýkir og fegrar hörundið meira en nokk- uð annað, einnig gufuböð, sem hreinsa öll óhreinindi úr hör- undinu. — Lýsi hár, mjókka fótleggi og handleggi, nudda fitu og hrukkur af hálsi o. m. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnar- götu 11, 3. liæð. Simi 846. (1120 Stúlka óskast til hæjar-' fógetans í Vestmannaeyjum. Hátt kaup. Uppl. í síma 289, (1073 Unglingsstúlka óskast til að gæta baraa, Suðurgötu 22, niðrL Á sama stað vantar stúlku til morgunverka og þvotta. (539 Stúlku vautar til að vera hjá sængurkoiiu nú þegar. UppL Grundarstíg 2, neðstu hæð„ (1129 Vanur verslunarinaður ósk- ast að verslun við Breiðafjör5 óákveðinn tíma. Uppl. í símsr 1771 kl. 7—8 í kveld eða ann- að kveld. (11281 Kaupakona óskast í sumar. Ennfremur unglingsstúlka tií að gæta barna. Uppl. á Bræðra- liorgarstíg 38, kl. 8—10 i kveld. (1123 Árdegisstúlka óskast 2 tíma á dag á Laufásveg 16. (1122 Stúlka óskast fram að slættí eða lengur. Uppl. i síma 2195. (1119 Stúlka óskast hálfan daginn í búð. Tilboð, merkt: „Búðar- stúlka“, sendist Vísi fyrir ann- að kveld. ' (1117 Stúlka óskast til hæjarláekn- isins, hálfan eða allan daginn, nú þegar eða frá 1. júni. Báru- götu 16. Sími 1185. (1135; Roskin stúlka óskast í vist á- fáment og harnlaust heimili ut- an við bæinn. Gott kaup. UppL i síma 1329. (1103 Rösk unglingsstúlka óskast til að gæta harna. Hátt kaup. Uppl. Lokastíg 9, uppi. (1133 Stúlka óskast i vist. Uppl. Laugaveg 157. (1132 'Stúlka óskast til að raka yf- ir og setja niður í garð. Einnig óskast slúlka á sama stað til morgunverka fram að mánað- arlokum. Uppl. Þingholtsstrætí 18, efri hæð. (1139 I KAUPSKAPUR Svört silkikápa til sölu. Uppl, á Bergstaðastræti 41, niðri. (1106 Barnavagn til sölu. — Uppl. á Spitalastig 5, niðri. (1098 2 kvenreiðhjól (Brampton), litið notúð, til sölu. — Uppl. í hérrabúðinni lijá Haraldi. (1096 Gott mótorhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Njáls- götu 13 B, kl. 7—8 e. h. (1087 Tómir kassar til sölu í raf- tækjaverslun Jóns Sigurðsson- ar„ Austurstræti 7. (1083 Sanmnr nýkominn, frá 1” ti! 7”. Verslunin Katla, Laugaveg 27. (655 Gerfitennur ódýrastar lijá Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17. (556 Þið þurfið -ekki að fara ann- að. Öll smávara til saumaskap- ar ásamt öllu tilleggi til fata, alt á sama stað. Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 21. sími 658. (678 Vöruflutningabifreið 111 eð styrtmn, til sölu. Vinna og stöðvarpláss fylgir. Uppl. Lind- argötu 1 B, kjallaranum. (1110- F élagspreúts mifijatV.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.