Vísir - 28.05.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1929, Blaðsíða 4
VlSIR Prjónafatnaður kvenna. Sokkar kvenna og barna, silki, uliar og ísgarns. Verslnnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Skrúfur, Boltar, Rær. Margar gepðir. ¥ald» Poulsen. Klappapstíg 29. — Sími 24. p: G.s. Botnia fer annað kveld kl. 8 til Leith um Vestmannaej'jar og Thors- havn. Farþegar sæki farseðla á niorgun. — Tilkynningar um vörur komi í dag. C. ZIMSEN. jgjgSJSLANDS „Esja fer héðan annað kveld vestur og norður um land. aura gjaldraæl- is Mfreiðar á- vaittíl leígu tijá Steindópi Sími 581. — Landslna beatu blfrelöar — Fiskup. Pressaður og þurkaður þorskur, harðfiskur undan Jökli, smjör ofan úr Borgar- firðl 3,60 kg. Hvítkál. Lægsta verð á íslandi. VON. Nokkur falleg sumarfataefni sem eru nýkomin, seljast næstu viku með 10—15% afslætti. — Notið þetta góða tækifæri. V. Sehvam, Frakkastíg 16. Sími 2266. EHiði. Hversu oft kemur þaS ekki fyr- ir aö Pétur og Páll eöa Stína og og Gunna gera sér vinnuna erfiö- ari en þörf er. Prófessorar og aörir hálærðir menn hafa í ræöu og riti skýrt hvernjg menn ættu aö bera sig að, til þess að vinna verkið létt og fljótt, og til þess að verkið yrði ekki tvíunniö, sem bæði kostar tíma og erfiði. Eg hefi séð fullorðna karlmenn hamast sveitta og móða við að fægja látúnshandföng með litlum árangri. Eg hefi séð könur fægja og núa eldhúsgögn sín þawnig, að þær eftir mikið erfiði hafa náð sæmi- legum árangri. Eau því að gera sér þetta svo erfitt? Því ekki að notfæra sér þær framfarir og uppgötvanir, sem tíminn færir okkur. Þanuig getum vér nú, því nær fyrirhafn- arlaust, fengið alt það er fága þarf spegilfagurt við að nota hinn svonefnda Fjallkonu-fægilög. — Hlutirnir verða ekki aðeins hrein- ir, heldúr verða þeir svo fagrir og speglandi að unun er að horfa á þá. Notfærið ykkur það heillaráð, að spara erfiði og láta Fjallkonu- fægilöginn hreinsa og fága fyrír ykkúr hlutina. Aðeins hann sparar erfiði og veitir gleði. Xi0tt0»öí500í5txxxsí50íits00íiíií>«; Austur í Fljótslilíö hefir B. S. R. fastar úætl- unarferðir í sumar alla daga kl. 10 f. h. og einnig alla múnudaga og fimtu- daga kl. 3 e. li. — Úr Fljótshlíðinni og austur í Vík alla þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastjóri í þeim ferðum verður Ósk- ar Sæmundsson. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgr.símar 715 og 716. 'iCttttOOOttOOtttiOíÍÍÍÍÍOOOOÍiOOOOí BIFRÐST hefir síma 1529 og 2292. Ritvélin Royal (ferðavél og skrifstofuvél) ber langt af öllum öðrum. flelgl Magnússon & Co. r TILKYNNING I IIKYNIjlNGfiR St. Verðandi nr. 9. Fundur í kveld kl. 8. P. Z. talar um fyrv. umboðsm. Verðandi, Áma let- ui'grafara o. fl. (1349 Frón. Annað kveld kl. 8%. Aukalagabreytingar Stórstúk- unnar o. fl. Ef til vill síðasti fundur í sumar. (1330 Þingvallagestir. Á Kárastöðum er tekið á móti gestum, eins og undanfarin sumur. Þar fæst daglega heit- ur og kaldur matur, kaffi, mjólk o. fl. (1326 Bfy SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (1100 ,Við HÁRROTI og FLÖSU höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi i húðinni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. — Hár- greiðslustofan á Laugaveg 12. (680 AUSTUR í FLJÓTSHLÍÐ. Bílferðir daglega. Til Víkur í Mýrdal tvisvar í viku, frú Laugaveg43. Sími 2322. JAKOB og BRANDUR. (313 T AP AÐ - FUNDIÐ Næla (2 samfastar millur) týndust í gær. Upplýsingar í síma 1591. (1320 Fyrir nokkrum dögum fanst lcvenveski, með lykli í o. fl. — Vitjist ú Brekkustíg 1. (1313 1 Tapast hafa peningar í mið- bænum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þeim ú af- greiðslu Vísis. (1312 Gylt armband hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í útbú Fatabúðarinn- ar. (1309 Taþast hefir pappakassi með kvenfatnaði í, frú Reykjavík að Kolviðarhól. Finnandi er vin- samlega beðinn að gera aðvart ú Vesturgötu 51 A, uppi. (1342 Lúsalaus úrfesti hefir tapast. Skilist gegn fundarlannum. A. v. ú. (1337 | HÚSNÆÐI | 2 herbergi til leigu í miðbæn- um. Uppl. gefnr Haraldur Jó- hannessen. (1346 | VINNA | Vor. og sumarstúlka óskast á gott heimili í Reykjarfirði. Þarf að fara með Esju 29. þ. ni, ■—♦ Upplýsingar í Ingólfsstræti 4. — (1321 2 stofur og eldhús til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „14“, send- ist afgreiðslu Vísis, (1318 Stúlka eða eldri kvenmaður óskast. Inga Rósenkrans, Njúls- götu 7. (1319 Herbergi með sérinngangi til leigu. Upplýsingar í síma 342. (1307 Telpa óskast lil að líta eftir 2ja úra gömlum dreng. Upplýs- ingar Vesturgölu 34. (1317 íbúð óskast 1. júní. Uppl. í síma 1042, eftir kl. 5. (1325 Drengur, 15 úra, óskar eftir atvinnu, helst ú góðu sveita- heimili. Upplýsingar ú Hverfis- götu 71, uppi. (1315 Forstofustofa er til leigu ú Grettisgölu 54. (1341 Sólrík og góð stofa, með sér- inngangi, til leigu ú Laugaveg 79. (1338 Stúlka óskast strax. Þrent i heimili. Hverfisgötu 61, uppí. (1314 Stofa með húsgögnum og síma úsamt litlu eldliúsi, er til leigu í Aðalstræti til 1. okt., ef til vill lengnr. Tilboð merkt: „23“, sendist Vísi fyrir fimtu- dagskveld. (1335 Stúlka óskast í vor og sumar ú embættismanns heimili norð- ur í landi. Upplýsingar í síma 1824. (1311 Ungur, einhleypur jarðeig- andi óskar eftir rúðskonu. Til- boð með mynd, merkt: „33“, sendist Visi nú þegar. (1310 Til leigu: 2 herbergi mót sól, með öllum þægindum, eldunar- plúss fylgir. Sími 1692. (1334 Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu 1. júní, ú Þórs- götu 16 A. (1333 Unglingsstúlka eða telpa ósk- ast til Vestmannaeyja. Uppl. á Laufúsveg 43, uppi. (1308 Stór stofa með forstofuinn- gangi til leigu 1. júní, Garða- stræti 13. (1332 Dugleg kaupakona óskasf norður í Skagafjörð. Hútt kaup. Sími 1435 eða Laugaveg 17f uppi. (1324 PJSÐI Gott fæði er selt ú Hallveig- arstig 2, uppi. (918 Kaupakonu vantar austur á firði. Uppl. Óðinsgötn 24. (1323 Tvær kaupakonur vantar upp í Borgarfjörð, þurfa að vera vanar heyvinnu, og helst að geta slegið; gott kaup boðið. Uppl. gefur Firðrik Björnsson, Laugaveg 15. (1329 Fæði, gott og ódýrt, fæst ú Skólavörðustig 12. — Á sama stað eru framreiddir heitir rétt- ir allskonar. (1108 KAUPSKAPUR Nýlegt borðstofuborð, stólar og legubekkur til sölu ódýrt. — Uppl. Hverfisgötu 78. (1322 Rvenmaður óskast til að gera við föt, Sigríðnr Friðriksdóttir, Ananaustum E. (1331 Stúlka óskast tvo tíma ú dag til Aðalsteins Eiríkssonar. Símí 1486. (1328 Barnakerra til sölu ú Týsgötu 4. (1316 V. Schram, Frakkastíg' 16, hefir fyrirliggj andi með sann- gjörnu verði: Hatta, enskar liúfur, drengjahúfur, flibba, slifsi og alt tilheyrandi karl- mannafatnaði. — Munið eftir Scliram klæðskera, Frakkastíg 16. Sími 2256. (1279 Hraust stúlka óskast ú fúment heimili. Uppl. á Hverfisgötu 78. (1295 Unglingsstúlka eða fullorðinn kvenmaður óskast til að gæta barna. Hútt kaup. Uppl. Loka- stíg 9, uppi. (1133 Panta tilbúin karlmannaföt og frakka, klæðskerasaumuð eftir múli, einnig regn- og ryk- kúpur kvenna, við innlendan og erlendan húning. Ennfrem- ur sérstök fata- og frakkaefni, ef óskað er. 570 sýnishorn hér ú staðnum. Hafnarstræti 18. Leví. (466 Unglingsstúlka eða roskin kona óskast til að gæta barna. Lokastig 9, niðri. (1209 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Suðurgötu 22. (1153 Tcl])a, 12—13 úra, óskast á gott sveitaheimili. Þyrfti að fara með Esju. Uppl. Laugaveg 18,- 'uppi. (1348 xsoooooocxxxícxxxxxíooooooqú | Gdlfdúkar. 1 x Nýjar gerðir, mjög falleg- g x ar, nýkomnar. - Mikið úr- * Ö val. - Allra lægsta verð. § x Þórður Pétursson & Co. 8 5 Bankastræti 4. xxsoooootxxxxxxxxxxxxxxxxi .jjjjjjjgf- Mig’ vantar unglings- stúlku í sumar framan af degi til smúvika. Björn Kristjúnsson, Vesturgötu 4. (1345 Telpa, 12—14 úra, óskast á Þórsgötu 20. (1343 Stúlka eða unglingur óskast húlfan daginn. A. v. ú. (1340 Fallegur barnavagn til sölu. Tjarnargötu 10, niðri. (1350 Góð stúlka, mú vera ungling- ur, óskast í vist nú þegar eða 1. júní. Uppl. úNjúlsgötu 14.(1339 Hraust og siðprúð telpa, 12— 14 úra, óskast aðallega til að gæta barns. Valgerður Gísla- dóttir, Laugaveg 93. Simi 1995. (1336 Barnakerra til sölu ú Loka- stíg 6, niðri. (1347 „Ninon“ hefir fengið upp nýja kjóla. Opið 2—7. (1344 2 svartar silkikúpur með skinni til sölu. Verð kr. 65,00, ú saumastofunni Þingholtsstræti 1. (1327 F élagsprentsmiC j an,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.