Vísir - 29.05.1929, Side 4
VISIR
verður dregið í bílhappdrætti í. R. þá fær sá sem er heppinn
Ohevrolet'fólksflutningabifreið. - Kaupið happdrættismiða
nú þegar. - Freistið gæfunnar. - Kostar 1 krónu. * Spyrjið
um happdrættismiða í þeim búðum, sem þér komið inn í.
Hásetar á Ægi.
Nokkur stýrimannaefni, sem
liafa lokið a. m. k. þriðjungi af
því verklega námi, sem þarf til
að fá inngöngu í Stýrimanna-
skólann, geta fengið vist i sum.
ar á varðskipinu „Ægi“, sem
verklegir nemendur. Væntan-
legir umsækjendur snúi sér fyr-
ir 7. júní næstk. til gjaldkera
varðskipanna, Eysteins Jóns-
sonar, í Stjórnarráðshúsinu.
/
Nýkomið:
Úrvals góður, freðtekinn
súgfirskur r i k 1 i n g u r, og
glænýtt í s I. s m j ö r. Dag-
lega nýorpin hænu og and-
aregg frá búum hér við
bælnn.
Cuímuntlur Guðjónsson,
Sími 689. Skólavörðustíg 21.
Ágæta* íislenskai*
kartöflur
fást enn í
Versl. G. Zoega.
m '
W 10ff íopu íi'ö,o*a/Tl' ^
rt
Reidhjólin
„Sleipner“
eíu komin.
MagnúsBenjamlnsson
& Go.
nnmmmm
k
MMMMXKXKKMKKXKXX
u *
8ími 264.
SJóuátryooinoar
8ím1 542.
KMMKXKKXXXMOOOOf
8*8
aura gjaldmæl-
is bifreiðar á-
valt tll lelgu hjá
Steindópi
Simi 581.
Landsins ^estn blfreiðar —
„Bermaline“
molast ektti og hald-
ast sem ný í marga
daga.
“Bermallne”
lsknlr.
Austursiræti 7 uppi.
Viðtalstími 10-11 og 2—4.
Sími 751.
S0005iíiíi0í50tiíiíiíií5íie0íiti!>05iíiíi?
ar
I Anúlitspúðnr,
u--------------------
Andlitscream,
il
it
it
kr
■*<%
55
í?
«
»
Andlitssápnr
og Ilnivötu
er áValt ódýrast
og best í
0
S?
o
í?
í?
t;
Nýtt! Nýtt!
Gúmmíkápup.
Gúmmísvuntup.
Golftreyjur.
Hvergi fallegra né
ódýtara úrval. —
Fatabúðin -littoii.
Xitiootitioootititititiooootiooootit
= FILMDR =
ný verðlækkun.
Framkðllun og koplerlng
ódýrust. —
ironus RnmKv,
(Einar Björnsson)
Bahkastræti 11. — Sími 1053.
ÍÍÍOOOtÍOtÍOtÍt it i< it it ÍtÍOOOOOOOOOt
vi| Yífilsstaða,
Hafnarfjarðar,
Keflavíkur,
I og Eyrarbakka
III daglega frá
Steindórl, Simi 581.
Landslns bestu bifreiðar.
Ódýrust bœjarkejTíla.
Verslið við Vikar.
Vörur við vægu verði.
ÍtÍtiOtÍOOOOtStÍtÍtÍÍÍtÍOOOOOOOOtÍt
Sportbuxur, Sport-
sokkar, Manchettskyrt-
ur, Enskar húfur, ný-
komið í verslun
Guíin. B. Vikar.
Laugaveg 21. Sími 658.
SOOOOOOOOOtStÍtXÍtÍOtSOOtiOOOtX
Pressaður og þurkaðar
þorskur, harðfiskur undan
Jökli, smjör ofan úr Borgar^
firði 3,60 kg. Hvítkál.
Lægsta verð á íslandi.
VON.
r
KAUPSKAPUR
Nýlegt borðstofuborð, stólar
og legubekkur til sölu ódýrt. —
U,ppl. Hverfisgötu 78. (1322
Reylct hrossakjöt fæst
í Reykliúsinu á Grettisgötu
50 B. Sími 1467. (1362
Munið að sænsku karlmanna-
fötin eru þau vönduðustu, sem
til landsins flytjast. Fást að eina
bjá Reinh. Andersson, Laugaveg
2. (675
Nýkomið: Mótavir, glugga.
járn og saumur. — Katla. (1159
XXXKXSCXXXKXXXKXXKKKXXKKKM
Gólfdúkar.
Nýjar gerðir, mjög falleg-
ar, nýkomnar. - Mikið úr-
5 val. - Allra lægsta verð.
x
Þórður Pétursson & Co.
Bankastræti 4.
MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
1 HÚSNÆÐI 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast nú þegar. Leigjendur aðeins fullorðið fólk. Upplýsingar í síma 899 og Haðarstíg 18, kl. 4—10 síðdegis. (1357
Ungur, reglusamur maður óskar eftir litlu iierhergi um 2ja mánaða tíma. Óskað eftir að ræsting fylgi. — Tilboð merkt: „250“, leggist inn á afgreiðslu Visis sem fyrst. (1353
Herbergi með sérinngangi til leigu fyrir einlileypa, ljós, hiti og bað fylgir. Einnig er selt fæði á sama stað, lvlapparstíg 37, uppi. (1352
Eitt lítið herbergi til leigu í Kirkjustræti 8 B. Upplýsingar í búðinni. (1351
Eitt herbergi lil leigu fyrir einhleypa' á Kárastíg 5, uppi. (1377
Góðar stofur með húsgögn- um í nýju húsi, á besta stað í hænum, til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 2153. (1376
Gott lierbergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 48. Sími 1401. (1375
Iierbergi til leigu í Þing- holtsstræti 33. Sími 1955. (1372
Stór og sólrík stofa til leigu strax, við miðbæinn. Sérstak- lega hentug fyrir skrifstofu. Uppl. í Aðalstræti 9. Sími 864. (1371
Gott herbergi til leigu. Uppl. gefur Loftur í Nýja Bíó. (1368
Stór stofa til leigu á Óðins- götu 14. ' (1367
Herhergi til leigu á Brekku- stíg 11, niðri. (1378
Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrust á Hverfis- götu 32. (440
Sólrík og góð stofa, með sér- inngangi, til leigu á Laugaveg 79. (1338
Til leigu: 2 herbergi mót sól, með öllum þægindum, eldunar- pláss fylgir. Sími 1692. (1334
TILKYNNIN G ÍÞAKA. Annað kveld kl. 8J/2 skem tif undur, kaf f idrykkj a og' fleira. Síðasti fundur stúkunnar þar til í haust. — Félagar fjölmennið! (1373
Vátryggið át5ur en eldsvotJann ber aB. „Eagle Star“. Sími 281. (914
Þing-vallagestir. Á Kárastöðum er tekið á móti gestum, eins og’ undanfarin sumur. Þar fæst daglega heit- ur og kaldur matur, kaffi, mjólk 0. fl. (1326
Lita bár og augnabrúnir með
haldgóðum og alveg óskaðleg-
um indverskum og sýrlenskum
lit, sem þolir þvott og endist 2
■—3 mánuði. Reynið hinn fræga
spanska olíukúr, er mýkir og
fegrar hörundið meira en nokk-
uð annað, einnig gufuböð, sem
hreinsa öll óbreinindi úr hör-
undinu. — Lýsi hár, mjókka
fótleggi og bandleggi, nudda
fitu og hrukkur af hálsi o. m. fl.
Lindís Halldórsson, Tjarnar-
götu 11, 3. hæð. Sími 846. (1120
r
VINNA
1
Unglingstelpa óskast til þess
áð gæta tveggja stálpaðra
drengja. Uppl. á Barónsstig 10B.
(1360
Drengur, 12—14 ára, óskast
á gott sveitaheimili. Upplýsing-
ar gefur Hjálmar Þorsteinsson.
Sími 1956 og 840. (1359
«
Fullorðin, ábyggileg kona ósk-
ast sem ráðskona á kaffihús.
Upplýsingar í Traðarkotssundi
6. (1358
Sjómaður, sem einnig er véla-
maður, óskar eftir atvinnu nú'
þegar. Upplýsingar á Sellands-
stíg 32. (1356
Duglegur trésmiðuj* óskast j'f-
ir lengri tíma. Upplýsingar í
síma 1944. (1355
Góð stúlka óskast til Siglu-
fjarðar yfir sumarið. Einnig 14
—15 ára telpa til að gæta barna.
Ágætis kaup. Upplýsingar í
sima 2100. (1354
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Lokastíg 15. Einnig vantar
stúlku, vana húsverkum, til
Norðfjarðar. Uppl. á sama
stað. (1374:
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Bjarnarstíg 1, kl. 7—9 í kveld
og annað kveld. (1370
Stúlka oskast nú þegar til
frú Mogensen, Hverfisgötu 50.
Uppl. kl. 8—10 í kveld. (1369
Góð unglingss'túlka óskast í
sumar á fáment heimili í
kaupstað á Norðurlandi. Gott
kaup. A. v. á. (1366
Vön stúlka saumar í húsum.
Uppl. í síma 230. (1365
Stúlka óskast nú þegar. Inga
Hansen, Laufá^veg 61. (1364
S t ú 1 k a óskast til innan-
liússverka l’rá 1. júlí. Engin
börn. Gott kaup. A. v. á. (1363
Vanur liílstjóri óskar eftir
atvinnu með vörubífe Uppl. í
síma 1989. (1379
Duglegur maður óskast að
Sauðlauksdal. Uppl. Öldugötu
55, 3. liæð, kl. 12 og 7. (1292
Tvær kaupakonur vantar
upp í Borgarfjörð, þurfa að
vera vanar heyvinnu, og helst
að geta slegið; gott kaup boðið.
Uppl. gefur Friðrik Björnsson,
Laugaveg 15. (1329
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna. Suðurgötu 22. (1155
Unglingsstúlka eða roskin
kona óslcast til að gæta barna.
Lokastig 9, niðri. (1209
Unglingsstúlka eða fullorðinn
kvenmaður óskast til að gæta
barna. Hátt kaup. Uppl. Loka-
stíg 9, uppi. (1133
Hr aust s t ú 1 k a óskast
á fáment heimili. Uppl. á
Hverfisgötu 78. (1295
Góð stúlka, má vera ungling-
ur, óskast í vist nú þegar eða 1.
júní. Uppl. á Njálsgötu 14. (1339
\
TAPAÐ - FUNDIÐ
I
Tapast hefir peningabudda’
með peningum og lyklum. —
Skilist Bergstaðastræti 59.
(1361
F élagsprentsmitSj am