Vísir - 01.06.1929, Side 2

Vísir - 01.06.1929, Side 2
VÍSIR Höfum til: Flugnaveiðara. Flugnasppautup Blaek Flag ásamt tilheyrandi vökva. Símskeyti Khöfn, 31. maí.'F.B. Bresku kosningarnar. Frá London er símaö: Þátt- takan í kosningunum var mikil, einkanlega var þátttaka kvenna alstaðar mikil. — Úrslitin eru kunn í 275 kjördæmum. íhalds- menn liafa fengið 107 þingsæti, tapaö 68, verkamenn 151, unnið 70, frjálslyndir 17, tapað 3. — Framannefnd úrslit aðpllega frá borgunum. Hugsanlegt, að úr- slitin úr sveitakjördæmunum bæti aðstöðu íhaldsmanna. Þess vegna enn þá ógerningur að segja fjTi'r um, hver muni verða fullnaðarúrslit. — Cliamberlain utanríkismáíaráðherra var end- urkosinn í Birmingham með að eins 43 atkvæða meirihluta. Sa- klatvala, eini kommúnistinn í U]>pleysta þinginu, er fallinn. Bresku kosningarnar. London 31. mai, kl. 8.50 síðd. United Press símar: Úrslit. kosninganna hafa ekki cnn fært neinum flokki fullkom- inn meiri liluta. 1, Fréttir komnar úr 591 kjör- dæmi (af 615) og liafa flokk- arnjr lilotið þessa tölu þing- sæta: Verkamenn w.......... 288 j-íhaldsmenn ........... 249 Frjálslyndir ......... 49 Áðrir flokkar.......... 5 . . . Sænsku flugmenmrmr sem ætluðu að leggja af stað í ílpgferð hingað í dag, hafa frestað för sinni, og fara ekki co ;af stað fyrr en 4. þ. m. IHiöfn, 1. júni. FB. Síðustu kosningafregnir. Frá London er símað: Verka- menn liafa fengið 288 þingsæti, unnið 128, ílialdsmenn 253, tapað 135, frjálslyndir 52, unn- íð 12, utanflokka 5, unnið 1, ó- kúnnugt um úr'slit i 17 kjör- dæmum. Þannig sjáanlegt, að jeriginn einn flokkur fær meiri hluta þingsæta. Siglufirði, 31. piaí, F.B. Ágætis tiðarfar. Hlaðafli. Hafsíldar vart í reknet. Fiskimj ölsverksmiðj a Si glu- fjarðar, eign útgerðarmanna, er í byggingu. Ásgeir Pétursson er byrjaður að reisa vél-frystihús. — Olíu- geymar Sliell-félagsins í Hvann- eyrarkrók eru langt komnir. Unglingspiltur frá Máná í Úlfsdölum slasaðist á mánudag- inn af skoti. Var fluttur hingað á sjúkraliús. Er í afturhata. Utan af landi. M iVkurejTÍ, 31. maí, F.B. Skólauppsögn í dag. Sjö stú- dentar útskrifast og 36 gagn- i'raðiiigar. likill afli, 15—20 skpd. í 3ri í öHum veiðistöðvum. — idvægistíð. íýlega ff ídsson í Hörgárdal, liöfðingsmað- bróðir {^gðip.ui|dar bíjfnda $ ^fnavöllippi H || l tjTjað v'erður á framhaldi iðlaheiðarvegar um helgina. Sgurinn kominn au^tur að W lýdnn Jón/Guð-. j í ^mgSjföi fviðlff lJÓn'ái á Krossastöð- ;r haníf -I atffe Skattþvingunin. —o— Drápsklyfjar í höndum jafnað-. armanna. —o— I. MeÖ skattalögunum frá 1921, og framkvæmd þeirra, hefir löggjafar- vaklið lagt drápsklyfjar á þá menn, sem þjóðin er nú farin að nota á líkan hátt og stoku menn notuðu „húðarjálka“ í gamla daga. Sum- um tekst að hrista af sér allar klyf j- arnar, og er ekki um þa;ð fengist. En i þess stað er drjúgum áböggum bætt við drápsklyfjar annara. — Hvergi á landinu er önnur eins þvingandi byrði útsvara og marg- faldra skatta, eins og í Reykjavík. Mun mörgum þykja furðulégt, hversu nýi „stjóri“ skatta og út- svara hér í bæ, virðist fylgja skoð- unum jafnaðarmanna i jrví, — bæði • með sköttum og útsvörum, — að jafna hækkun og prýði lands vors, og gera það sem fyrst að einni samfeldri fátæktar flatneskju. Eu slíkt framferði stefnir að því, að drepa kjark og dug atorkumanna og koma þvi fólki á vonarvöl i elli sinni, sem hefir verið svo óforsjált og óþarft þjóðinni(?), að slíta kröftum og heilsu um örlög fram, og sparað við sig matinn, hvað þá heldur óþarfann, til þess að geta goldið eitthvað í almenningsþarfir, og varnað því, að verða öðrum til byrðiti Svo er að sjá, sem atorka og iðju- semi, sparsemi og skilvísi, sé ekki mikils metnar dygðir nú á dögum, víða um heitn. En hins vegar virð- ist mjúklega tekið á óinensku og eyðslus,epiit heimtufrekju og óskil- vikfi íiú komisf -tiðárándihn i þann ham, stendur mikill háski fyrir dyr- um, er að lokum verður þjóðunum að falli. H. Nú hefir að vonúm aésiög mikil gripið fjölda Ijæjarbúa, út af „jafny aðarmtensknimil' ^ útsvÖÁim íjsg •skátti. Ein orsök þess er sú, ;að ungi skattgtjórmn hefir lfyft sérj^- í ^mriði 'við ’^fi^^ttaifcfnd, sgag aíf feillfía mönnum, s|i|t tekjur af sjálfsíbúð, húsaleigt^ ,|eftir:br^iia|átavirðiti^|húsanna,^ iekki lafeteign^náSnu, eins fyrri skattstjóri gerði, ef þörf til. Hann er þó eldri og reyndqi^ öglesnari tíjg gætnari ^fllður. Jjíf Þegakíáaffi| þar fÍjiij§ífleigu fy 'álfsíb uð( ^TÍsAiukij^sP að fri ur beri að miða við fasteignamai sem aðrir skattar hvíla á, en við lirunabótavirðingu, sem ekkert lög- skipað gjald er miðað við, nema tillagið til brunabótasjóðs. III. Sýna má hér með einu sönnu dæmi, að miklu getur munað, við hverskonar mat er miðað, og að nú er langt gengið í því, að flá og reita húsaeigendur. Án stækkunar eða aðgerða, nema svo sem fyrir fyrningu, var eitt gamalt og gallað timburhús hér i bænum, virt 25900 kr. (60%) hœrra til brunabóta, árið 1924, en fást- eignamatið 5 árum fyr. Sé nú mið- að við 10% af þessari ramvitlafisu virðingu, eru ])að 2590 kr. Og þeg- ar eigandinn býr i hálfu húsinu, gildir þessi mismunur fyrir hann, sem 1295 kr. nýr tekjuauki, nýr skattstofn, nýr ábaggi ofan á dráps- klyfjarnar.J Hve lengi vilja menn þegjandi þola slíka ráðsmensku? IV. I dag ætlar félag fasteignaeig- enda hér í bæ að boða til fund- ar út af þessum málum. Þangað skyldu húsaeigendur fjölmenna. Og ekki á fundinn einungis, heldu-r líka ganga í félagið. Allir húsa- og lóða- eigendur í bænum þurfa og eiga að vera í slíku félagi, sem einn maður. Þá yrði ekki eins 'auðvelt og áður 'að sýna þeim ofríki hvað eftir annað. Skattþegnar yfir höfuð verða að bindast traustum samtökum, til þess. að verja rétt 'sihn og ráðsmenskuna á þjóðarbúinu, gegn ofsa og æði rússneska „bolsévismans", sem nú eitrar frá sér og æðir yfir löndin. V. Af þéirn 6—7 hundr. manna, er gengið hafa í Fasteigendafél., munu fæstir vita, hversu miklu svo ungt félag hefir áorkað. Og því síður þá hinir, sem aldrei hafa tímt að sjá af örfáttm lcrónum, til þess að vernda rétt sinn, og til þess bein- línis að „þéna“ tugi og hundruö kr. fyrir sjálfa-sigj og tugi og hundruð þús. kr. fyrir alt bæjarfélagiö. Þetta hefir félagið ])ó áunnið að mestu leyti beinlínis á s.l._ ári, með því að ávinna nálægt 20% lækkun á öllu brunabótagjaldi bæjarins. Sofandi eru þeir fasteigendur, og sinnulausir um eigin hag, sem halda að félag fasteigenda geri ekkert gagn. Og þeir eru margir, sem nenna ekki einu sinni að sækja fundi félagsins, til þess að vita hvað það lættir gera. Þeim hefir þótt þægi- legra að „fljóta sofandi að feigðar- ósi“, og láta aðra stríða og blæða fyrir hagsmuni þeirra. En komið -11 ú! Skattþegn. Messur *á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síðdegis verður lialdinn safnaðarfundur. í fríkirkjunni i Reykjavík kl. 5, síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Ólafur Ólafsson (alt- arisganga). Landakotskirkja: Hámessa kk*1 9 árdegis og kl. 6 síðdegis guðsþjónusta með predikun. ^ítalakirkjan i Hafnarfirði: Hamessa kl. 9 árd. og kl. 6 síð- dé[j?Í guðsþjónusta með pre- ditóiísj. Sjómannastofan: Guðsþjón- usta kl. 6 síðd. Erik Ericson talar. ÁJlir velkomnir. Árni M. Waage verður jarðsunginn inánudaginn kl. 3 e. li. frá dómkirkjunni Aðstandendur. W ebsters heimsfpæga jámskipamálmng fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. Nýjar hirtjðir af Karlmannafotum úr snöggu efni — mjög ódýr eru tekin upp í dag. BRAUN8-VER8LDN. Hjálpræðisherinn Samkomur á morgun: Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 sd. Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 7% sd. (ef veður leyfir). Hjálpræð- issamkoma kl. 8E sd. Kom- mandant R. Nielsen stjórnar. Mikill söngur og Iiljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. — Atli. Sunnud. kl. 4 siðd. samkoma í samkomusalnum, stjórnað af trúboða Eric Ericson frá Beíel- söfnuðinum í Veslmannaeyj- um. Allir velkomnir. — Mánu- daginn 3. júni liefir Heimila- sambandið skemtiferð til Hafn- arfjarðar. Félagar sæki far- miða á sunnudag'. Brúðkaup. í dag vorii gefin saman í hjónaband í Haag í Hollandi ungfrú Helga Ólafson, dóttir Gisla J. Ólafson landsíma- stjóra og Henry Nagtglas Ver- steeg sjóliðsforingi i nýlendu- her Hollendinga. Utanáskrift þeirra er Emmastraat 199, Haag. Lögðu þau hjónin af stað um miðjan dag í dag áleiðis til Java, en þar verður heimili þeirra framvegis. í dag verða gefin saman í lijónaband ungfrú Sæunn J. Jó- hannesdóttir, Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveg og Þorsteinn Ásbjörnsson, preptari i Félags- prentsmiðjunni. Síra Bjarni Jónsson gefur þau saman. Veðrið í morg'un. Hiti í Reyrkjavík 12 st., ísa- firði 6, Akureyri 9, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 8, Stykkis- hólmi 9, Blönduósi 7, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 10 (engin skeyti frá Raufarliöfn né Kaupmannahöfn), Færeyj- um 10, Julianehaah (i gær- kveldi) 15, Jan Mayen 1, Ang- magsalik (í gærkveldi) 7, Hjaltlandi 8, Tynemouth í). — Mestur hiti hér í gær 13 st., minstur 7. — Víðáttumikil lægð vestur af Bretlandseyjum hreyf- ist hægt til norðurs. — Horfur: Suðvesturland í dag og. nótt: Vaxandi austan kaldi. Léttir sennilega til. Faxaflói og Breiða- fjörður í dag og nótt: Austan gola, léttskýjað. — Vestfirðir, Norðurland,- norðausturland, Austfirðir, suðausturland: í dag' og nótt: Austan og norð- austan gola. Víðast léttskýjað í dag, en þoka með kveldinu. Eftirtektarverð auglýsing. Auglýsingu hefi eg lesið í nokkrum blöðum, sem mér virðist þess verð, að menn veiti henni sérstaka eftirtekt. Aug- lýsandinn er liinn ágæli forseti Iþróttasambands Islands, Ben. G. Waage, maður sem lengi liefir varið sínum mikla dugn- aði til að vinna að máli sem mjög snertir þjóðarheill. Er eðlilegt, að allir sem liafa veitt þvi eftirtekt, hve mikið starf Ben. G. Waage hefir unnið í þjóðarþarfir, óski þess, að einkafyrirtæki lians og þeirra bræðra, húsgagnaverslunin á Laugavegi 18, I)íði sem minst- an lialla við, og ekki sé illa launað það sem góðra launa er vert. 1. júní. Hélgi Pjeturss. Suðurför norrænna kennara. Norræna sumarnámskeiðið 1 Konstanz, með ferð til ítalíu á eftir, verður lialdið enn i sumar, og liefst þar 1. júlí. Þeir Islend- ingar, sem vildu komast að, snúi sér til mín eða Egils'HalI- grimssonar, Hverfisgötu 16. — Eg liefi áður í Vísi getið um þessar suðurfarir norrænna kennara. Helgi Hjörvar. Nýtt jarðyrkjuverkfæri. Haraldur Sveinbjörnsson liefir nýlega fengið litla dráttar- vél frá Vesturheimi, og er hún einkanlega ætluð til garðræktar. Hún rennur á þrem lijólum og er svipuð hjólaplógi í lögun og stýrir henni einn maður. Við hana má festa plóg eða herfi. og önnur garðyrkjuverkfæri, og ýtast þau á undan vélinni. Einnig má festa við hana sláttu-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.