Vísir


Vísir - 01.06.1929, Qupperneq 3

Vísir - 01.06.1929, Qupperneq 3
VÍSIR Nýkomið: Drengja'Sumarfrakkar, Kven'golftreyjur (silki og ull), Kven'Silkinærfatnaður, Kven-náttföt og náttkjólar, Barna-náttföt, Telpu-náttkj ólar. BRADNS-VERSLUN. vél. — Vísir hefir séð þessa jiýju dráttarvél að verki. Að- staðan var ekki góð, en þó mátti sjá, að vélin er hraðvirk og hentug við garðyrkju og vœri einkanlega gagnleg þar, sem inikið er um garðrækt, þvi að suk þess sem liún plægir og herfar, þá má nota hana við sáning, lireyking og uppskeru jarðepla, og mun hún spara mikla vinnu. íshúsið við Tjörnina. Eg gekk um Fríkirkjuveginn 1 gær, og þá var svo mikill liáv- aði af harsmiðum og vélum við íshúsið Herðubreið, að undir tók í öllu nágrenninu og ekki hejTðist manna mál — en jarð- arför var í fríkirkjunni. Eg gekk inn í portið bak við Herðu- hreið; þar var alt fult af tunn- um, mótorum* og allskonar rusli; þeir eru liógværar sálir, nábúarnir við þetta liús, að láta hjóða sér þetta. Það er verið að gerbreyta húsinu og setja í það vélar; þetta kvað kosta um kr. 100,000. — Hvaðan liafa þeir leyfi til að breyta húsinu? Hvað- sn hafa þeir lieimild til að setja upp véliðju þarna i „villu“- hverfi bæjarins? Eru það stjórnarvöld bæjarins, sem hafa -gefið þessi leyfi og er Iþað ætl- un þeirra að gera þetta íshús 'Svo fast í sessi þarna að þvi jverði ekki komið húrt nema það kosti hæinn hundruð þús- unda? — Bæjarhúa varðar þetta alla, þeir hafa haldið að íshúsin við Tjörnina hyrfu um ieið og ísliúsin kæmu upp við höfnina. Er það nú ætlun stjórnarvalda bæjarins að leyfa að setja vélar í öll ishúsin við Tjörnina, láta lialda þeím áfram í þvi formi? — Þessu óska margir bæjarbúar að fá svarað. Bæjarbúi. HáVaðinn á götunum. Bæjarstjórn kaus nefnd í vetur, sem síðan liefir unnið ásamt lögreglustj óra að um- hótum á lögreglusamþyktinni og fyrirkomulagi lögreglumála yfirleitt. Eitt fyrsta mál, sem nefndin ræddi, var bifreiða- umferð og hávaðinn, sem henni ■er samfara. En sá hávaði má heita lögboðinn, því að í 51. gr. lögrcglusamþyktar hæjarins er hifreiðastjórum beinlínis gert nð skyldu að gefa. liljóðmerki við hver gatnamót og livert götuhorn, sem þeir fara fyrir. Engin ákvæði eru um, hvaða tegund liljóðhorna bifreiðir skuli nota innan bæjar, en i öðrum löndum eru settar reglur um það atriði. Nú hefir nefnd- ín lagt til í breytingartillög- um sínum, að þessum ákvæð- um verði hreytt svo, að bif- reiðastjórum sé aðeins gert að skyldu að gefa hljóðmerki, þegar hætt er við árekstri, og ekki leyft að nota önnur horn en þau, sem hafa þægilegt og einraddað hljóð. Nefndin legg- ur og til, að bannað sé að kalla á farþega með hljóðliomum. Sennilega koma breytingartil- lögur á lögreglusamþyktinni fyrir næsta bæjarstjórnarfund, en þær eru allvíðtælcar og snerta mörg önnur atriði en þessi. Th. Roose las upp í gærkveldi ævintýri eftir H. C. Andersen við mikla aðsólcn. Hið íslenska prentarafélag færði Þorvarði Þorvarðssyni prentsmiðjustjóra skrautritað ávarp á sextugs afmæli hans nú nýlega. Yar ávarpið undirritað af félagsmönnum og i þvi til- kynt, að félagið hefði kjörið liann lieiðursfélaga. Var Þor- varður einn af„ stofnendum Prentarafélagsins, sem mun vera elsta stéttarfélag í landinu, og hvatamaður að stofnun Sjúkrasamlags prentara. (F.B.). Loftur liefir sýningu á ljósmyndum áhugamanna (amatöra) í glugg- um Versl. Jón Björnsson & Co. í dag og næstu daga. — Mvnd- irnar eru allar teknar af áhuga- mónnum, en ljósmyndadeild Lofts fyrir áhugamenn hefir annast frágang myndanna. Fasteignaeigendafél. Rvíkur lieldur fund í kveld kl. 81 í Varðarhúsinu. Umræður verða um skattgjöld hæjarbúa, sér- staklega húseigenda. Er fund- ur þessi hoðaður í tilefni af því, að skattstjóri og yfir- skattanefnd reikna sjálfsíhúð- ir eftir brunahótavirðingu, en ekki eftir fasteignamati eða peniugavirði. — Allir þeir, sem hús eiga og fylgjast vilja með hvað gerist í þessu máli, þurfa að sækja þenna fund. Vilborg Jónsdóttir, Vesturgötu 34 hér í bæ, hefir verið skipuð ljósmóðir i Sel- t j arnarneshreppi. Ný gleraugnasala er opnuð í' Lækjargötu 6 B. Sjá augl. í dag. Hið nýja gistihús Elínar Egilsdóttur verður opnað í Þrastaskógi i dag. — Þrastaskógur er nú orðinn einn hinn fjölsóttasti skemtistaður hér í nánd. Rnattspyrnumót 2. flokks. Síðustu kappleikar mótsins fara fram á morgun. Kl. 4 keppa Fram og Víkingur og kl. 5 K. R. og Valur. Florex rakvélablað er framleitt úr prima sænsku diamant stáli og er slípað hvelft, er því þunt og beygjanlegt — bítur þess vegna vel. Florex verksniiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið þvi Florex rakvéla- blað (ekki af því að það er ó- dýrt) heldur af þvi að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. H. I. IU Revlóaui'kir Blikksmidja Olafs Bjaraaionap er flutt í Ingólfsstrœti 21 C. Þar er fljótt og vel afgreitt alt, sem blikksmíði tilheyrir, svo sem þakrennur, þakgluggar, rúðurammar, bræðsluáliöld, allskonar dósir, öskukassar o. fl. o. fl. Lægst verð. - Fljót afgreiðsla. Skaftfellingur hleður á mánudag til Vest- mannaeyja, Víkur og Skaftáróss Mishermt var það í Visi i fyrradag, að Miss Sample væri systir Mar- grétar Jónsdóttur Sveinsson. Hún er vinstúlka hennar frá Vesturheimi og kemur með henni hingáð snögga ferð. Systir Margrétar lieitir Guðný- Friðriksson og býr í Brooklin. Hún mun hafa í liuga að koma liingað heini að ári. SkipaT regnir. Brúarfoss er væntanlegeur hingað kl. 7 i kveld. Selfoss fer frá Hull í lcveld áleiðis hingað. Útiskemtun verður lialdin á morgun að Hamrahlíð. Hefst kl. lþó- Sjá augl. Greiðasölu hefir Guðrún Jónsdóttir á norðanverðum Þingvöllum i suniar eins og að undanförnu. Sjá auglýsing á 4. síðu í blað- inu i dag. Héraðslæknisembættið i Borgarfjarðarsýslu hefir verið veitt Magnúsi Ágústssyni, settum héraðslækni þar. (F.B.). Lögfræðingar bæjarins loka skrifstofum sínum frá því í dag til 1. sept- ember á laugardögum kl. 12 á hádegi. Af veiðum komu í gær: Gulltoppur, Njörður, Baldur, Apríl, Gylfi og Belgaum, en í morgun Hilmir, Tryggvi gamli og Ólaf- ur. — Afli er tregur, og munu mörg skjpin nú liætta veiðum. E.s. Union, norskt flutningaskip, sigldi á grunn við Engey í gær í svarta-þoku. Magni náði skip- inu á flot seint í gærkveldi. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá G. G., 5 kr. frá S. O., 5 kr. frá K. H„ 3 kr. (gamalt áheit) frá Fjólu, 2 kr. frá S. Fypipliggjandi: - í dósum. Vepðið afap lágt. Siml 8, (3 linur). ,V ita‘—gler. Tilboð óskast um „Vita“- glep oða aðm glevtegandir með sömu eiginleikum, hinda baraaskólanum. — Upplýslngav gefuv SIG. GUÐMUNDSSON, Laufásvegi 63. an ágætu Buick-bifreiðum ss Faguf skemtistaðuPf Notið góða veöi»ið. Útiskemtiui á mopgun við Hamrahlid. Fepðip alian daginn með Steindórs é Gúmmislongup v,” */;• 1” 1*/." VI" uýkomnar ódý rar 1 Veiðavfærávevsl. GEYSIR. T------------------ Útborganip fjTÍr uýja spítalaim á Ivleppi fara fram á skrifstofu gjaldkera varðskipanna í Stjórnarráðsliúsinu, 6. Iivers mánaðar kl. 4 —6 e. hád. Reikningar óskast sendir fyrir þann tíma. Gjaldkepinn, Tilkynning. Undirrituð firmu loka skrifstofum sínum kl. 1 e. h. & laugardögum, frá 1. júní til 1. september næstkomandi. Reykjavík, 31. maí 1929. Þórður Sveinsson & Co., Ásgeir Sigurðsson, . H. Ólafsson & Bernliöft, L. Andersen, Nathan & Olsen, HJ. Benediktsson & Co„ J. Heiðberg, M. Matthíasson, Brjóstsykursgerðin Nói, Sanitas, M. Th. S. Blöndahl H.f„ Sv. A. Joliansen, Verslunin Liverpool (heildsalan), O. Johnson & Kaaber, Ólafur Gíslason & Co„ Valdimar Norðfjörð, I. Brynjólfsson & Kvaran, Sturlaugur Jónsson & Co., Hjalti Björnsson & Co„ Jón Loftsson, Gunnar Sigurðsson, Garðar Gíslason, Kaffibrensla Rej'kjavikur, Kr. Ó. Skagfjörð, Friðrik Magnússon & Co.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.